Tíminn - 25.02.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.02.1966, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MINNING Oiafur Sveinsson vélsetjarí Knn fækkar í !hópi eldri prent- ara. í öag er borinn til hinztu frrfldar Ólafnr Sveinsson vélsetj- ari í FéJagsprentsmiðjunni, sem andaðist nýlega, eftir stutta legu. Óiafur var fæddur 1. nóvember 1890 aS Hvammi í Andakíl í Borg- arfirðL Foreldrar hans voru merk- ishjánin Valgerður Einarsdóttir wmboðsmanns í Kaldaðarnesi og Sveinn skólastjóri á Hvanneyri Sveinsson bónda að Firði í Mjóa- firðL Prenfcnám hóf Ólafur í ísafold- arpa-entsmiðju 24. júní 1904. Á næsta ári hætti frann námi í fsa- fold, flutti sig yfir í Félagsprent-. smáðjuna og lauk þar námi sem setjari. Um áramótin 1916—1917 fór hann í prentsmiðjuna Rún og lærði þar vélsetningu hjá Jakobi Kristjánssyni. Varð Ólafur fyrst- ur til að læra vélsetningu hér á landi, enda stundaði hann þá iðn álla ævi. — Hann gerðist félagi Hins íslenzka prentarafélags 13. sqpt. 1908. Á yngri árum var Ólafur fram- ariega í frjálsíþróttastarfsemi hér á landi. Hann vann víðavangs- hlaup íþróttafélags Reykjavikur árin 1918 og 1919. Einnig kenndi hann fþróttir í ýmsum námskeið- um viðsvegar á landsbyggðinni. Hann sótti Olympkáeikana 1920, 1936 og 1956, á vegum fþrótta- starfseminnar, sem þjálfari 1936, en flokksstjóri 1956. Álls átti hann fjórum sinnum sæti í Olym píunefnd íslands. Jafnframt rit- aði hann talsvert um íþróttir í bíðð og timarit, þar á meðai í eriend tfmarit, samdi þar rftgerð- ir á ensku, enda var hann góður tungumálamaður. Ólafur var tvíkvænfcur. Síðari fconu sinni, Guðrúnu, fcvæntist hann 18. maí 1940. Meðal uppfcom- BÍLAKAUP FORD RAIRLANE 500 ‘63 Allskonar skipti koma til greina. MOSKWITCH ‘64, ekinn 19000 km. Skipti óskast á VOLVO. TAUNUS 12 M ‘64. Skipti ósk- ast á CHEVROLET ‘62, milli- gjöf greiðist út. OPEL KADETT ‘64 skipti æski leg á jeppa. MERCEDES BENZ 219 “58 Stór glæsilegur einkabíll allur sem nýr. MEROEDES BENZ 220 S ‘58 Skipti möguleg á nýlegum 5 manna bíl. VÖRUBÍLAR: SCANDIA VABIS ‘63 — 9 — Tonna. BEDFORD ‘63. Ný vél og drif. Stærri gerð af vél. TRADER ‘64 7 — Tonna, 17 feta stálpallur. BIFREIÐAEIGENDUR. komið og látið skrá bifreið yðar, vegna óvenju örar sölu undanfarið kemur til að vanta nýjar og nýjar bifreiðir. n BÍLAKAUP [-| BÍLASALA n BÍLASKIPTI Bflar við alira hæfL n Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 — Símj 15812. inha barna Ólafs er Agnar Ólafs- son, framkvæmdastjóri dagblaðsins Vísis. Ég vil enda þessar fáu línur með því að þakka Ólafi fyrir ánægju- lega samfylgd í liðnum áratugum. Ekkju hans og börnum votta ég inniiega samúð við hið sviplega fráfall hans. Hittumst heilir hinum megin fortjaldsins. Jón Þórðarson. JÓN EYSTEINSSON lögfræðingur sími 21516 lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11 HLAÐ RCM HlaBrúm henta allstaSar: { hamáher> bergití, unglingahcrbergiS, hjináher* bergiS, sumarbústabinn, veitlihúsiS, bamaheimili, heimavistarshóla, hótei, Helztu kostir hlaðnimanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvaac eða þijir haeðir. ■ Hægt er að H aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaúmál Túmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmín ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennir'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmiu eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvaac minútur að setja þau saman eða taka I sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVJKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 RÁNYRKJA Framhald al 9 síðu ekki geta borgað meira. Þarna stendur því allt fast. Við þessar aðstæður kann su spurning að vakna hjá ýmsum, hvort þjóðhagslega borgi sig bet ur, að gera fjárfrekar ráðstafanir til bjargar þessum bátum, sem að miklum hluta verður að taka frá því opinhera og verkunarstöðv unum ellegar láta þá lönd og leið og leggja áherzluna á rekstur sí- hækkandi síldveiðiflota, sem brátt notar alla sjómannastéttina mest- an hluta ársins fari svo fram enn sem verið hefir. Stórvægilegir hagsmunir krefjast aðgerða. Ég held, að svo stórvægilegir þjóðarhagsmunir séu bundnir við, að aðrar bolfiskveiðar en síldveið ar einar séu stundaðar, að sjáif- sagt sé að leggja nokkuð af mörk um frá því opinbera til að svo megi verða. Ég álít-að í Verðlagsráði sjávar útvegsins eigi sérstaklega að verð leggja línu- og handfærafisk, sem óumdeilanlega er bezta vinnslu hráefnið, eins og gert var allt til 1962, en þá horfið frá illu heilli. Ég álít ennfremur að sérstyrkur frá því opinbera o. fl. til þessara veiða sé réttlætanlegur ef með þarf, og þá sérstaklega á sumar og haustútihaldinu, þegar aflavon er minni en á hávertíð. Þannig væri hægt að stytta hinn dauða tíma bátanna og leggja fiskvinnslustöðv unum hráefni á þeim tíma, sem þau vanhagar það mest. Hugsanlega gæti opnun nýrra svæða fyrir smærri togbáta innan landhelginnar og rýmkun á veiði tíma o. fl. hjálpað eitthvað, en á því máli eru margar hliðar, sem athuga verður vel t. d. má það ekki verða til þess að toryelda ’óídkur baráttuna fyrir víðáttumeiri fiskveiðilandhelgi, né auka . á smáfiskadrápið. Lánstíma Fiskveiðisjóðs ætti að lengja t. d. í 20 ár og lækka vexti. Lækka eða fella niður ábyrgðargjald bankanna af lánum vegna bátakaupa, þar sem Fisk- veiðasjóður baktryggir lánin, en gjald þetta nemur nú 1%, að ég held, af ábyrgðarfjárhæðinni og er krafið á hverju ári af henni eins og hún stendur hverju sinni. Þá þarf að endurskoða trygging arkerfi þessara báta, sem flestir eru að lögum bundnir við trygg ingar hjá Samábyrgð fslands á fiskiskipum og breyta þannig, að þeir njóti ekki lakari tryggingar- kjara en stærri bátarnir. Draga þyrfti og úr álögum hins opipbera á þá. Mörg fleiri atriði koma til greina, svo sem ráðstafanir til að minnka reksturskostnað bát- anna og tilkostnaði við veiðarnar, sem ná mætti fram með meiri samvinnu útvegsmanna og hag- ræðingu á mörgum sviðum. Svo að vikið sé aftur að línuveiðinni má fullyrða, að margir af erfið- leikum hennar stafi beinlínis af því, að hún hefir orðið á eftir í tæknikapphlaupi hinna ýmsu veiðaðferða og geldur þess nú grimmilega. StöSva verður óðaverð- bólguna. Ég vil að endingu aðeins segja þetta: Sjávarútvegurinn á meira undir því en aðrar atvinnugreir\'r að landsstjórninni takist sæmillga um stjórn innanlandsmála. Óifiverð- bólgan, sem geisar nú, er þfcssum atvinnuvegi þyngri i skauti en öðr um einfaldlega vegna þess, að þeir sem að honum vinna verða að sæta erlendu markaðsverði fyr ir vinnu sína og afrakstur, mark aðsverði, sem hefir ekki vaxið í hlutfalli við innlendan framleiðslu FÖSTUDAGUR 25. febrúar 1966 Sjötugur í dag: Karl Þórhallason Karl fæddist í Reykjavík fyrir réttum sjötíu árum þann 25. febrú- ar 1896, sonur hjónanna Þórhalla Þórhallasonar og Guðrúnar Hjálm arsdóttur. Mun ég ekki rekja ætt- ir hans frekar, enda á þetta að vera heillaósk en ekki ættartala. Ævistarf Karls hefur verið bif- reiðaakstur og að sjá fyrir stóru heimili, sem er hið venjulega hlu-t skipti í lífinu. Hefur hann ásamt hinni ágætu eiginkonu sinni, Sig- ríði Þorsteinsdóttur, komið upp níu mannvænlegum börnum, sem nú eru öll komin í hjónaband og fyrir bragðið á hann nú orðið hátt í 50 barnabörn. Aðaláhugamál Karls fyrir utan fjölskylduna, um ævina hefur ver ið hestamennska og yfirleitt allt í sambandi við dýr. Lýsir þetta manninum vel, því að sá, sem er góður við dýrin, hlýtur að vera með góða sál, því að eins og við vitum eru dýrin minni máttar og háð duttlungum okkar mannanna. Karl hefur um ævina fengið mörg verðlaun í kappreiðum og hér á yngri árum sýndi hann hindrunar- hlaup á hestum, en segja má, að sú íþrótt sé að mestu niður- lögð hér á landi nú, þó að hún sé í góðu gengi erlendis. Karl reynir aldrei að kenna manni, hvernig maður á að lifa eða segja manni hvernig maður á að hegða sér, enda veit hann það, sem langflestir vita ekki, að enginn veit með vissu, hver er sú rétta aðferð við lífið, og ennþá er engin mælistika örugg fengin um það, hvað er gott og vont. Karl er glettinn í viðræðu og víllaus, sem sagt með karlmann legan þankagang og æðrulaus má gæta við. Um hann má segja með sanni, að það er gaman að kynn- ast honum og þægilegt að vera f návist han. Ég veit, að vinir hans og vanda- menn senda honum hlýjar óskir í dag, en hann mun verða að heiman á þessum degi. G.G.Í. kostnað. Sú framleiðsla, sem selzt hér innanlands og býr við inn- flutningsbann samkynja varnings ■eða í skjóli hárra tollmúra er að þessu leytinu miklu betur sett. Það ríður því á miklu að takast megi að stöðva verðbólguna eða draga úr vexti hennar, því að ef það ekki tekst er vá fyrir dyrum í þessum atvinnuvegi. Viðreisnarstjórnin lofaði meiru en aðrar stjórnir hafa gert um að hún ætlaði sér að stöðva dýr tíðina fyrir fullt og allt. Hætta átti smáskammtalækningum fyrri ára en framkvæma holskurð á þjóðarlíkamanum og skera mein- semdina í burt. Allir vita hvernig til hefir tek- izt í þessúm efnum. VEITA VERÐUR Framhald af bls. 5. vandvirkni. Og við verðum að að halda áfram að vera á verði gegn því. að samkomu lagið sé rofið, og í samkomu lagiruu sjálfu verður að kveða á um, að Bandaríkin leyfi ekki erlendu valdi að hrifsa land ið undir sig eða stjóm þess. VIÐ MARGA fleiri erfið- leika verður að etja og marg an annan vanda að leysa. Mér dettur/ ekki í hug að halda fram, ag ég geti sagt fyrir um einstök atriði endanlegs sam- komulags eða lýst framvindu mála við að koma því i kring. Það er hlutverk stjórnkænsk unnar, sem hefir yfir að ráða öllum möguiegum leiðum til sambands jg samskipta. En við verðum að gera okkur sjálfum liósa grein fyrir okk ar eigin skilmálum. Ög við verðum að gera Hanoi-mönn um ijóst nægilega mikið af áformum okkar til þess að út- rýma öllum eðlilegum ótta um. að við ætlum að fá þá til viðræðna nu til þess eins að krefjast uppgjafar af þeim. Einnig verður að gera þeim ljóst að kröfurnar, sem þeir setja opinberlega á oddinn nú, jafngilda í raun og veru því, að heimta að við gefum á bát- inn brýna þjóðarhagsmuni og ennfremur að ekki er unnt að láta Bandaríkjamenn afsala sér brýnum þjóðarhagsmun- um, eins og miklu stærri og voldugri þjóð komst áþreifan lega að raun um 1 október 1962. Mér er fyllilega ljóst, að Bandaríkjamenn geta ekki lýst yfir og krafizt fyrirfram að ákveðnum. tílteknum skilmál um verði að íullnægja í um- saminni lausn. sem þeir sæt.ti sig við. Við getum ekki sýnt öll okkar spil áður en við setjumst að samningaborðinu. Við getum heldur ekki látið í Ijós allar hugsanlegar ti!- slakanir okkar áður en gagn- aðilinn lætur sínar tilslakanir í ljós. Ef við gæfum höggstað á okkur á þann hátf sýndum við veikleika, sem ekki gæti orðið málstað friðarins til framdráttar. En við verðum að skoða okkar eigin spil. Og við verð um ag láta það mikið uppi um þau að andstæðingamir geri sér grein fyrir, að samkomulag sé þeim sjálfum fyrir beztu ekki síðui en okkur. BÓNSTÖÐIN AUGLÝSIR Höfum flutt starfsemi okk ar að Miklubraut 1. Opið alla virka daga. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1. Sími 17522. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.