Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 26. marz 1966 TÍMINN FELLA HEYTÆTLUR Það hefur alltaf verið ófrávíkjanleg regla hjá okk ur að láta prófa hjá Verkfæranefndinni hverja þá nýja vél, sem við hyggjumst hefja sölu a, auk þess, sem við kynnum okkur rækilega erlendar prófanir og reynslu. Af fjórum tegundum véla, sem prófaðar voru varð FELLA fyrir valinu vegna augliósra kosta. FELLA vélarnar fást 4ra og 6 stjörnu og minm vélarnar má bæði fá dragtengdar og Wftutengd- ar. Allir hreyfihlutar leika í rúllulegum og á vélinni eru engir óvarðir hjöruliðir. Þetta byggingarlag tryggir afbragðs vinnubrögð. langa endingu og lítinn viðhaldskostnað. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. ARIMil GEBTSSQN Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 14. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á húseigninni nr. 18 við Aðalgötu á Sauðárkróki, þinglýst eign Fasteignaviðskipta h. f. fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 29. marz 1966 kl. 10 f. h. Bæjarfógetinn, Sauðárkróki. HUSMÆÐUR STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF frystum gæðavörum fá- ið þér í frystikisfu næstu verzlunar. GRÆNMETI: Snittubaunir Grœnar naunir BL qrœnmeti BlómkOJ* Sperqiltcál Rósenkó.l Aspas , TILBÚNIR KVÖLD- OG MIÐDEGISVERÐIR: Kalkúna pie Klúklinqa pie . Nauta me Franskar kartöflur TERTUR: Biaberfa .ne Epia nie Ferskiu pte Banana pze VÖttlUT ÁVEXTIR: Jarðarber Hindber Ásamt hinum ýmsu teg- undum af frystum ekta ávaxtasöfum. Reynið gæðin. Árni Ólafsson Co. Suðurlandsbraut Sími 37960. 12 Eigna skipti Vil skipta á jörð í nágrenni Reykjavíkur og litlu býli eða íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Jörðin er í þjóðbraut, góður húsakostur og ÖU þægindi. Mikil ræktun og vélakostur. Aðstaða til fiskiræktar. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi bréf til afgreiðslu Tímans merkt „Eigna- skipti” fyrir 5. apríl. I\ l SKARTGRIPIR Gull og silfur til fermingargjsfa. I HVERFISGÖTU 16A - SlMl 21355 j tslenzk frímerki ►-< >-< <-< og Fyrstadagsum- J -< slög. -< Erlend frimerki. Innstungubækur í r\ >- mikln úrvali. >“< ► -< FRÍMERKJASALAN --- Lækjargötu 6A. . >- lI iiiiih HÆNUUNGAR Daggamlir hænuungar til sölu á fimmtudögum fyrst um sinn. Öxnalækfarbúið, sími um Hveragerði. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 35., 36. og 37 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1965 á verkstæðis- og geymsluhúsi byggingarfél. Snæfells h. f., Eskifirði, á Framkaupstaðarlóð á Eskifirði, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og fleiri. hefst á skrifstofu minni á Eskifirði, mið- vikudaginn 30. marz næstkomandi, klukkan 14. Eskifirði 24. marz 1966. Uppboðshaldarinn í Suður-Múlasýslu. KIRKJUKVÖLD í HÁTEIGSKIRKJU, sunnudaginn 27. marz 1966 kl. 8.30. 1. Ávarp: Sr. Jón Þorvarðarson, sóknarprestur 2. Ræða Jóhann Hafstein, kirkjumálaráðherra 3. Kirkjukór Háteigskirkju syngur, orgelleikari: Gunnar Sigurgeirsson 4. Ræða: Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup 5. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson, óperu- söngvari. .6 Ávarp' Sr. Arngrímur Jónsson, sóknarprestur. 7. Almennur söngur. Sóknarnefndin og safnaðarfélögin. TRELLEBORG ÞETTA ER TRELLE- BORG SAFE-T-RIDE Ávala brúnin eyðir á- hrifum ójafns vegar á stjórnhæfni bifreiðar yð ar. V TRELLEBORG er sænskt gæðamerki. Söluumboð viða um land.. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22). Sími 31055 á verkstæði, og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35. Reykjavík. KRISTINN GUÐNASON hf KLAPPARSTÍG 25—27 LAUGAVEGI 1168 SÍMAR 12314—21965 ' BÓNSTÖÐIN ' AUGLÝSIR Höfum flutt starfsemi okk- ar úr Tryggvagötu að Miklubraut 1. — Opið alla virka daga. , , BÓNSTÖÐIN, MIKLUBRAUT 1 sími 17522. FRÍMERKI Fyrir hvert islenzkt frl- merkí sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk JÓN AGNARS P. O. Box 965. Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.