Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 26. marz 1966
TÍMINN
15
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ _ Mutter Cour-
age sýnd í kvöld kl. 20. Síð-
asta sinn. Aðalhlutverki'ð leik-
ur Helga Valtýsdóttir.
IÐNÓ — Sjóleiðin til Bagdad sýnd
í kvöld kl. 20.30. í aðalhlut-
verkum eru Inga Þórðardóttir
Guðrún Ásmundsdóttir, Val-
gerður Dan, Steindór Hjörleifs
son og Helgi Skúlason. Fáar
sýningar eftir.
Sýningar
BOGASALUR ÞJÓÐMINJAS AFNS-
INS — Málverkasýning Eiríks Smiths
Opin frá kl. 2—10.
MENNTASKÓLINN — Sýning á
verkum nemenda í kjallara
viðbyggingar Menntaskólans
Opið frá kl. 2—10.
LISTASAIFN ÍSLANDS — Málverka-
sýning Jóhannesar Kjarvals.
Opið frá 1,30—10.
LISTAMANNASKÁLINN — Mál-
verkasýning Kjartans Guðjóns
sonar. Opið frá 2—10.
AUSTURBÆJARBÍÓ — Tónleikar
kl. 7 í kvöld. Tékkneski píanó
snillingurinn Radoslav Kvapil
leikur einleik á píanó.
HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar lelkur í Súlna
sal. Matur framreiddur frá
kl. 7. Mímisbar, Gunnar Axels
son við píanóið. Matur fram-
reiddur í Grillinu frá kl. 7.
HÓTEL BORG — Hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar leikur. Matur
framreiddur frá kl. 7.
NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá
kl. 7 á hverju kvöldi. Músík
annast Carl Billich og félagar.
LEIKHÚSKJ ALLARINN — Einka-
samkvæmi.
KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls
Lilliendahl leikur. Matur
framreiddur frá kl. 7. Aage
Lorange leikur f hléum.
GLAUMBÆR — Matur fór kl. 7.
Emir sjá urn fjörið.
SIGTÚN — Einkasamkvæmi.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansamir.
Hljómsveit Ásgeirs Sverrisson
ar.
LIDO — Unglingadansleikur. Lúdó
Sextett og Stefán og fleiri
skemmtikraftar.
HÁBÆR — Matur frá kl. 8. Létt
músík af plötum.
HÓTEL HOLT _ Matur frá kl. 7
á hverju kvöldi.
INGÓLFSKAFFÉ — Gömlu dansarn
ir í kvöld. Jóhannes Eggerts-
son leikur fyrir dansi.
SILFURTUNGLIÐ — Hljómsveit
Magnúsar Randmp leikur fyr-
ir dansi.
RÖÐULL — Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur. Hinir
þekktu erlendu skemmtikraft
ar LES ISTVANFI skemmta.
Matur frá kl. 7.
BREIÐFIRÐINGABÚD — Strengir
og Fjarkar leika nýjustu og
beztu lögin. Dansað frá kl.
9—2.
íþróttir
HÁLOGALAND — 3 leikir f fyrstu
deild kvenna í kvöld. Víking-
ur—Fram, Ármann—FH, Val-
ur—Breiðablik. Einnig em
þrír leikir í IH. fl. karla.
Fyrsti leikur hefst kl. 20.15.
PILTAR,
EFÞlDEIOIÐ UKMU5TUNA
ÞÁ Á ÉS HRINMNA -/
8 \ ’ l-c \
Slml Z2140
Robinson Krúsó á
Marz
msm
■Hfi
Æms
TECHNlCOLOR'd
\\
■í. % 5íX
__' ^ ^>/. .vXvv.
Ævintýrið um Róbinson Krúsó
í nýjum búningi og við nýjar
aðstæður. Nú strandar hann á
Marz en ekki á eyðieyju.
Myndin er amerísk: Techni-
color og Techniscope.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
H'FNARBÍÓ
Slmi 16444
Charade
Islenzkui texu
öönnut mnan 14 4ra
Sýnd lu t w I
Hæfckat verft
GAMÍ.A BÍÓ!
S£mtlW7S
Börn Grants skip-
stjóra
Hin skemmtilega Disneymynd
eftir sögu Jules Verne
Hauley Mills
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 5 og 9
Kvikmyndir Ósvalds
Sveitin milli sanda,
Svipmyndir og
Surtur fer sunnan
sem hlaut gullverðlaun á
ftalíu
sýndar kl. 7.
BÍLA & BÚVÉLASALAN
TIL SÖLII
FARMAL B-250-414 ‘5&-’64.
FERGUSON ‘55-‘63.
FORDSN MAJOR ’55-’64.
J.C.B.4 ‘63-‘64.
Skurðgrafa í touppstandi, góð
kjör, til sýnis á staðnum.
Tætarar og reimskífur,
Sláfctuvélar
Jeppakerrur. S. <
Jeppar, allar gerðir w' 2
*r g
•- 2.
>-i
>-i
p
Vöru'bílar!
M-Benz ‘55-‘64
322 og 327.
Volvo ‘55-‘63.
Trader ‘62-‘63.
Bedford ‘61-‘63.
Ford og Chevrolet.
Bændur, látið skrá tækin, sem
eiga að seljast.
BÍLA & BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg,
sími 2-311-36.
íTURE
ISIMI 113 841
Slmi 11384
Lemmy í lífshættu
Itfiiv
(Comme s‘il en Pleuvait)
Hörkuspennandi og mjög við
burðarík, ný, fræg kvikmynd.
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur.
hinn vinsæli:
Eddie „Lemmy" Constantine
Bönnuð börnum innan 16 ára.
sýnd kl. 5 og 9.
T ónabíó
Slmi 3H82
Erkihertoginn og
hr. Pimm
Víðfræg og bráðfyndin,
amerísk gamanmynd í litum og
Panavision. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vikunni.
Glenn Ford
: Hope Lange
Charles Boyer.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Sakamáialeikritið
sýning i kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4
Simi 4-19-85.
Basar í Kópavogi
Framsóknarkvennafélagið Freyja
í Kópavogi heldur mjög fjölbreytt
an basar í Framsóknarhúsinu að
Neðstutröð 4 á sunnudaginn 27.
marz kl. 3 e.h. Þarna verður til
sölu á mjög hagstæðu verði alls
konar fatnaður, páskaskraut, dúk
ar og ýmsar gjafavörur. Notið
þetta einstaka tækifæri til hag-
stæðra kaupa. Freyja.
LátiS okkur ttilla og herða
upp nýju bíf*eiðina. Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 Sími 13-100
Simi 18936
Brostin framtíð
íslenzkur texti.
Þessi vinsæla kvikmynd
sýnd í dag kl. 9.
Toni bjargar sér
Bráðfjörug ný Þýzk gaman-
mynd með hinum óviðjafnan
lega Peter Alexander
Sýnd kl. 5 og 7
Slmar 38150 op 32075
Górillan gengur
berserksgang
Hörkuspennandi ný frönsk
leynilögreglumynd með
Roger Hanin (górillan)
í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Raunabörn
(Wir Wunderkinden)
Verðlaunamyndin heimsfræga
Sýnd kl. 9
vegna fjölda áskorana.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Simí 11544
Þriðji leyndardómur-
inn
(The Third Secret)
Mjög spennandi og atubrðahröð
mynd.
Stephen Boyd
Richard Attenborough
Diane Cilento.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Auglvsið í Tímanum
ÞJÓDLEIKHÚSID
Mutter Courage
sýning í kvöld kl. 20.
síðasta sinn.
Ferðin til Limbó
sýning sunnudag kl. 15.
Endasprettur
sýning sunnudag kl. 20.
Hrólfur
og
Á rúmsjó
sýning Lindarhæ sunnudag
kl. 20,30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá Id.
13.15 tll 20 Siml 1-1200
^SEYKJAyÍKDS
Orð og leíkur
sýning laugardag kL 16.
Síóleiðin til Bagdad
Sýning í kvöld kl. 20,30
fáar sýningar eftir
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15.
r
sýning sunnudflg kl. 20.30
Hús Bernörðu Alba
sýning þriðjudag kl. 20.30
síðasta sýning
Ævintýri á gönguför
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Tjarnarnæ
er opin frá kL 13. Síml 1 51 7i.
AðgöngumiBasalan i Iðnó er op-
in frá kL 14. Simi 1 31 UL
■nniuimimimimm
KD.BAViiiG.SB!
I
Slml 41985.
Mærin og óvætturin
(Beauty and the Beast)
Æfintýraleg og spennandi, ný,
amerísk mynd í litum gerð eft
ir hinni gömlu, heimskunnu
þjóðsögu.
Mark Damon
Joyce Tailor.
sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Leiksýning kl. 8,30
Slm> 50249
Leyniskjölin
Hörkuspennandi ný litmynd frá
Rank, tekin í Techniscope.
Michael Caine
íslenzkur texti.
sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
Stöð 6 í Sahara
sýnd kl. 5
Slmi 50184
Fyrir kóng og
föðurland
sýnd kl. 7 og 9
Smyglaraeyjan
Sýnd kl. 5.