Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUJl 26. marz 1906 TIMINN Vantraustsumræðurnar Hún á ekM skilið traust þings eða Framhald af bls. 1. verður og það vill Framsóknár flokkurinn leggja áherzlu á með þessari vantrauststiHögu. En knýi ríkisstjómin þinglið sitt til að fella vantrauststillög una með það fyrir augum að fara ekki frá nú þegar, þá krefst Framsóknarflokkurinn þess eigi að síður svo uppfylltar verði lág markskröfur um velsæmi í lýðræð islandi, að ríkisstjómin gangist fyrir því að Alþingi verði rofið og gengið til almennra Alþingis kosninga. Þetta er skýlaus krafa og lág mark þess sem gera þarf svo þjóð in fái komið vörnum fyrir sig áð- ur en ennþá lengra verður haldið út í fen verðbólgunnar og þetta er skylt að gera áður en til greina gæti komið að fara inn á þá braut að gera samninga um erlenda stór iðju í landinu, en með slíkum samn ingum færu stjórnarflokkarnir langt út fyrir það umboð, sem þeim var gefið við síðustu Alþing iskosningar. Krafan er því þingrof og kosn ingar og að henni standa ekki að eins Framsóknarmenn, heldur fólk úr öllum stjórnmálaflokkum og ut an flokka, sem ekki vill láta mis nota trúnað sinn lengur á þann hátt, sem gert hefur verið og því síður til þess að gera nú 45 ára samning nm erlendan atvinnu rekstur á fslandi, sem ekki var svo mikið sem imprað á síðast þegar Alþingismenn fengu umboð sín.“ Ólafur Jóhannesson sagði m.a. í upphafi ræðu sinnar: „Eins og sakir standa er eðli legt, að Áiþingi sé rofið og efnt til nýrra kosninga og málin lögð í dóm þjóðarinnar. Rétt er, að ríkisstjórnin segi áður af sér. Þess vegna flytjum við þingsályktunar tillögu um vantraust á stjórnina. Ástæðurnar til þeirrar vantrausts tillögu og þingrofskröfu eru marg ar, en meginástæðurnar eru þó fyrst og fremst tvær, þ.e. í fyrsta lagi hið alvarlega og ískyggilega ástand í efnahagsmálunum og al ger ósigur stjórnarinnar £ barátt unni við verðbólguna, og í annan stað fyrirhugaðir og yfirvofandi stóriðj usamningar.“ Ólafur lýsti síðan méð skýrum rökum og talandi dæmum ósigri og uppgjöf stjórnarinnar í dýrtíðar málunum og nefndi til þær upp lýsingar Efnahagsstofnunarinnar, að árið 1939 hefði visitala neyzlu vöruverðlags verið 103.6 stig. Á næsta tuttugu ára tímabili, eða til 1959 hefði hún hækkað í 997 stig, en í tíð núverandi ríkisstjórnar, árin 1960—65, eða á sex árum, hefði sama vísitala hækkað úr 1091, 7 stigum í 1959,9 stig eða á sex árum nær jafnmikið og á tuttugu árum áður. Hann gat einnig um byggingar kostnaðinn, en tölur hagtíðinda segja þá sögu, að á síðustu þrem ur árum hafi byggingarkostnað ur 370 rúmmetra íbúðar hækkað um 342 þúsund kr. og byggingar kostnaður tvöfaldazt á valdatíma stjórnarinnar. En hámarkslán, m.a.s. með vísitölu, er nú 280 þús. knúið fram af verkalýðsfélög unum. Hækkun byggingarkostnað arins síðustu þrjú árin hefur ekki aðeins étið upp alla hækkun láns- ins, heldur hefur hún étið upp allt lánið o^ nokkru betur. Ólafur vitnaði síðan til ummæla ýmissa forystumanna atvinnuveg anna, sem gagnrýnt hafa harðlega aðbúnað stjórnarinanr við þá, og .oks ræddi hann um stóriðjusamn ingana og lýsti því, hve hættuleg ir og áhættusamir þeir væru á margan hátt og óviðunandi frá ís lenzku sjónarmiði. Að lokum sagði Ólafur: „Ég held, að sú stjórn, sem hef ur haldið þannig á málum í einu mesta góðæri, sem sögur herma, að undirstöðuatvinnuvegir þjóðar innar verði eigi reknir án aðstoð- ar, eigi vantraust skilið . . . Það þarf nýja stefnu, það þarf ný vinnubrögð, og það þarf víðtæka samstöðu um nýja forystu. Það held ég, að æ fleiri landsmenn séu að skflja. Helgi Bergs svaraði raupi og gyllingum Jóhanns Hafsteins íðn- aðanmálaráðherra um álsamning inn og ávinning af raforkusölu til hans með þeim kjörum, sem í boði eru og benti með dæmum á, hve margt er þar rangt og villandi, en síðan ræddi hann dýrtíðarmálin, afkomu atvinnuveganna og upp- gjöf ríkisstjómarinnar £ barát.tu við verðbólgu og rakti hvemig búið er að atvinnuvegunum. í lok ræðu sinnar sagði hann: „f þeim áróðurspésa Viðreisn sem stjórnin tók fé úr rikisstjóði til að prenta og senda á hvert heimili landsins segir með feitu letri og venjulegu yfirlæti orð- rétt á bls. 23: „Ríkisstjórnin telur að með þeim ráðstöfunum í efnahagsmál um, sem tillögur hennar feia i sér, muni nýtt viðhorf skapast. Útflytjendur verða framvegis að sæta ríkjandi gengi og geta ekki fengið aukinn launakostnað endur greiddan í hækkuðum útflutnings •bótum. Þá er það einnig ætluu ríkisstjómarinnar að leyfa engar verðhækkanir á innlendum vörum og þjónustu vegna launahækkana." Svo mörg voru þau orð. Laglega hafa þau verið haldin. Ríkisstjómin boðaði aðgerðir í peningamálum og lofaði að nota þær til að skapa jafnvægi í efna hagsmálum þjóðarinnar, en hefur beitt þessum aðgerðum til þess að sölsa undir sitt harðsnúna og •hlutdræga einræðisvald sem mestu af fjármunum almennings til að ráðstafa þeim að geðþótta SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f flestum stærðum fyrirliggiandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 sínum. En jafnvægisviðlertnin var látin lönd ag leið. Rfldsstjórnin lofaði stöðvun dýrtíð ar, en hefur staðið fyrir mestu dýrtíðaróstjórn, sem hér hefur verið síðan minnihlutastjórn Sjálf stæðisflokksins 1942. Hún hefur svikið flest sem hún lofaði þjóðinnni. Hún hefur brugðist þeirri frum skyldu sinni að veita þjóðinni forustu í framfaramálum. Ingvar Gíslason og Ólafur Jó- hannesson hafa lagt fram þings ályktunartillögu um listasöfn og listsýningar, utan Reykjavíkur, en svipaða tillögu höfðu þeir lagt fram á síðasta þingi, en þá fékk hún ekki afgreiðslu. Tillagan hljóðar svo: „Alþingi ályktar að kjósa 7 manna nefnd til þess að gera til- lögur um stofnun og starfrækslu opinberra listasafna utan Reykja víkur. Jafnframt skal nefndin gera tillögur um það í samráði við samtök myndlistarmanna, hvernig helzt mætti stuðla að því, 'að haldnar verði fleiri mynd listarsýningar (samsýningar og sérsýningar) utan höfuðborgar- innar.“ í greinargerð er það rakið, hve landsbyggðin utan Reykja- víkur sé enn fátæk að listasöfn um og hve sjaldgæft sé, að mynd listarmenn þjóðarinnar sýni verk sín annars staðar en í Reykjavík. Þetta ástand sé engan veginn heillavænlegt, og ójöfnuður meðal þjóðarinnar í þessu efni, hafi hættu í för með sér. Greinargerðinni lýkur svo: „Stofnun listasafna utan Reykjavíkur þarf að undirbúa svo vel, að við verði unað um langa þjóðar og henni ber að fara frá.“ Að lokinni umræðunni var vantrauststillagan borin und- ir atkvæði og felld að við- höfðu nafnakalli með 32 at- kvæðum gegn 27, en einn þingmaður (Björn Jónsson) var f jarstaddur. framtíð. Fjárhags- og skipulags- grundvöllur verður að vera traust ur og veita svigrúm til eðlilegr ar framþróunar. Þótt listasöfn séu stofnuð í kaupstað, sýslu eða stærri landshluta, ber þeim eigi að að síður að vera á „lands- mælikvarða," þau eiga aðeins að sækjast eftir hinu bezta í listum. En æskilegt er og raunar sjálf- sagt að þau sinni einnig sérstak lega þeirri listsköpun, sem kann að eiga sér stað innan hvers safn hverfis. Mundi þá væntanlega koma betur í ljós en ella, hvers virði slík list er í raun og veru. En umfram allt ættu almenn lista söfn að gefa sem sannasta mynd af Iistmenningunni á hverjum tíma. Annað aðalatriði þessarar tfl- lögu er, að ráð verði fundin til þess að fjölga myndlistarsýn- ingum utan höfuðborgarinnar. Ef til vfll er fjölgun listsýninga nauð synlegur undanfari stærri að- gerða í listmálum landsbyggðar innar. Virðist það og tiltölulega auðleyst verkefni. Víða eru sæmi legar aðstæður til myndlistar- sýninga, og ef þær væru nýttar sem kostur er, mætti stórlega fjölga listsýningum úti um land, án teljandi viðbúnaðar eða kostn aðar.“ « BILLINN Eent an Ioeoar Slmi 1 8 8 33 Stofnun listasafna utan Reykjavíkur 1 Bílaleigan VAKU R Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. Daggjald kr. 300,00, og kr. 3,00 pr. km. PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi, heim fluttan og blásinn inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog sf. Elliðavog 115, sími 30120. Kjörorðið er Einungis úrvals vörur. Póstsendum. E L F U R Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Brauðhúsið Laugavegl 126 — Síml 24631. ★ Alls konar veitfcigar ★ Velzlubrauð, snlttur ★ Brauðtertur, smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. BIFREIÐA- EIGENDUR Vatnskassaviðgerðir Elementaskipti Tökum vatnskassa úr og setjum í Gufuþvoum mótora o.fl. Vatnskassaverkstæðið, Grensásvegi 18 sími 37534. Halldór Kristinsson gullsmiður — Sími 16979.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.