Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 26. marz 1966 TÍMINN í DAG 13 saman í hjónaband hjá borgardóm ara ungfrú Þóra Karlsdóttir og Wastley Kerraa. Heimili þeirra verð ur í Munising Michigan, U.S.A. Sunnudaginn 27. febrúar, voru gef in saman í hjónaband í Selfosskirkju af séra Sigurði Pólssyni, ungfrú Guðrún Eyja Eriingsdóttir og Sverr ir Hjaltason rafvirki, Kirkjuvegi 3, Selfossi. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds sonar, Laugavegi 2). Gengisskráning Nr. 22 — 25. marz 1966 Laugardaginn 12. marz voru gef in saman í hjónaband af séra Arelí usi Níelssyni, ungfrú Jakobína Þórey Gunnþórsdóttir, og Guðfinnur Ellert Jakobsson, heimili þeirra er að Öldugötu 27. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). Fréttatilkynning Höfðingleg miningargjöf. um Hallgrím Scheving Árnason, út- vegsbónda, Vogum, Vatnsleysu- strönd, f. 1. okt. 1852. d. 20. júní 1931, hefur Blindravinafélagi ís- lands borizt frá börnum hans, kr. 20.000.00, sem verja á til kaupa á segulbandstækjum til afnota fyrir blinda menn. 1 Félagið færir gefendum sínar innilegustu þakkir. v/Blindravinafélags íslands. Þorsteinn Bjarnason. Sterlingspund 120,04 120,34 Bandarikjadollaj 42,96 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 622,90 624,50 Norskar krónur 600,60 602,14 Sænskar krónur 832,60 834,75 (■inn.cin marfc 1.335,72 1.339,14 Nýtt transkt mark 1,335,72 1.339.14 Franskui frank) 876,16 378.42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svtssn trankar 994.86 997 46 Gyllini 1.185.64 1.188.70 lékknesK króns 596,41 098.UI V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32 Llra (1000) 68.81 83,91- AustuiT.sch 166,46 166,88 Peset) 71.66 71.86 Relknlngskróna — Vörusklptalöno 95,86 100.14 Reiknlngspuno - Vörusklptalöno 120.26 120.56 Orðsending Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrún Karlsdóttir, Stigahlíð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stts ngar Langholtssókn: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í safnaðarheimilinu, þriðjudaga kl. 9—12. Tímapantanir f síma 34141 mánudaga kl. 5—6. holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur í Bókabuðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarkon Geðverndarfélags Islands eru seld í Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar I Veltusundi liniw inai djarta og æðasjúk tómavarnafélag Keykja vtlruj mlnnlj félags. I I menn a. að ailir bank ■■■ai og spartsjóðir borglnnj velta vtgtöku argjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna Nýir félagar geta elnnlg skráð sig þar Minningarspjöld samtakanna fást i bókabúðum L' saj Blönda) oe Bóaaverzlur (safoldat Ráðleggingarstöðin Lindargötu 9. Viðtalstími læknis er á miðvikudóg- um kl. 4—5. DENNI DÆMALAUSI Þau eru allt of stórH Minningarkort Styrktarfélags van gefinna: gefinna eru seld á skrifstofu félags ins Laugavegi 11, sími 15941. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóbanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu TekiS á móti tilkynningum i dagbókina ki. 10—12 FERMINGAR Leikfélag Kópavogs hefur að und anförnu sýnt sakamálateikritið Tíu litlir negrastrákar eftir Agötu Christie, við fádæma góðar undir tektir, þannig að nær uppselt hef ur verið á allar sýningar hingað til . Mun tvennt aðallega valda því. annars veaar vinsældir Anötu gömlu, hins vegar góðir dómar um leikendur og ieikstjóra. 15. sýning er n. k. mlðvikudag ki. 8.30. Sýning ardagar Leikfélags Kópavogs eru miðvikudag og laugardag. Myndin er af Guðmundi Gíslasyni og Heigu Harðardóttur í hlutverkum sínum. Ferming í kirkju Óháða safnaðar ns sunnudaginn 27. marz 1966 kl. 2. Testur: Séra Lárus Helgason. Drengir: (uðni Guðimundsson, Suðurlands- raut 63. Stúlkur: Lnna Hlíf Reynisdóttir, Sogav. 176. .nne Guðmunda Gísladóttir, Rauða ek 16. igibjörg Ýr Gísladóttir, Skarphéð- insgötu 2. fristjana Bergsdóttir, Bergstaða- stræti 50 b. (ristjana Elísabet Kristjánsdóttir, Stóragerði 30. igþrúður Björg Axelsdóttir, Lang- holtsvegi 206. Fermirlgarbörn í Neskirkju sunnu aginn 27. marz klukkan 11. Prest r: Séra Frank M. Halldórsson. Stúlkur: Anna Karolina Þorsteinsdóttir, Fálkagötu 17. Gróa Ásta Gunnarsdóttir, Drápuhlíð 20. Guðbjörg Þórisdóttir, Álftamýri 48. Guðlaug Nielsen, Hjarðarh. 19. Jóhanna Sigríður Magnúsdóttir, Kaplaskjólsvegi 62. Magnea Ingibjörg Þórarinsdóttir, Álftamýri 42. Margrét Bragadóttir, Háaleitisbraut 40. Margrét Brynja Kristjánsdóttir, Hofsvallagötu 23. Margrét Ólafsdóttir, Reynimel 47. Pálína Geirharðsdóttir, Smyrilsv. 29F Ragna Bachmann, Meistaravöllum 21 Drengir: Baldvin Elíasson. Njarðargötu 9. Friðgeir Olgeir Júlíusson, Bræðra borgarstíg 86. Guðbrandur Þór Þorvaldsson, Lyng haga 14. Guðjón Knútsson, Fornhaga 15. Guðmundur Elías Pálsson, Hjarðar haga 42. Gunnar Örn Hámundarson, Lyng- haga 42. Gunnar Örn Hámundarson, Lyng- haga 14. Ilafliði Pétur Gíslason, Hringbr. 48. Halldór Árni Pálsson, Miðstræfi 10. Halldór Úlfarsson, Víðimel 64. Hörður Steinsson, Grandavegi 4. Magnús Ingimundarson, Kaplaskjóls vegi 55. Oddur Örvar Magnússon, Bir.ú- mel 6. Pétur Ólafsson, Hringbraut 85. Úifur Thors, Grenimel 38. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson. Einimel 14. Síðustu sýningar. — Leikritin verður næsta sýning á sunnudags- Hrólfur og Á rúmsjó. hafa nú verið kvöld. Myndin er af Bessa Bjarna sýnd 17 sinnum í Lindarbæ við syni og Þóru Friðriksdóttur i hiu* Orn Guðimundsson, Vesturgötu 52.A góða aðsókn. Leikritin verða aðeins verkum sínum í HrólfL Hjónaband

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.