Tíminn - 05.04.1966, Blaðsíða 5
(•sjöfn)
ÞRIÐJUDAGUR 5. aprfl 19GG
Fer vel með hendurnar, ilmar þægifega
SAMTÍÐIN
heimilisblað alirar fjölskyldunnar flytur sögur,
greinar, skopsögur, stjörnuspár, kvennaþætti,
skák- og bridgegreinar o.m fl.
10 hefti á ári fyrir aðeins 120 kr.
Nýir áskrifendur fá þrjá árganga fyrir 200 kr.,
sem er einstætt kostaboS.
Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil:
Eg undirrit ■ - óska að gerast áskrifandi að
SAMTÍEVINNI og sendi hér með 200 kr. fyrir ár-
gangana 1964, 1965 og 1966. (Vinsamlegast send-
ið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn- ....................................
Eeimili ...»
• • • • ••«•••••••■•••••••••••••*•*** ■
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472,
Reykjavík.
TÍMINN
01 Ql 01 01 u 0 < rj
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 - Sími 23200
BÓNSTÖÐIN
AUGLÝSIR
Höfum flutt starfsemi okk-
ar úr Tryggvagötu að
Miklubraut 1. — Opið alla
virka daga.
BÓNSTÖÐIN,
MIKLUBRAUT 1,
sími 17522.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga (líka laug-
ardaga og sunnudaga
frá kl. 7.30 til 22).
Sími 31055 á verkstæði
og 30688 á skrifstofu).
GÚMMÍVINNUSTOFAN hf
Skipholti 35, Reykjavík.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Auglýsið í Tímanum
Aðalfundur
Iðju félags verksmiðjufólks verður haldinn þriðju-
daginn 12. apríl 1966 kl. 8.30 í IÐNÓ.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Tekin ákvörðun um uppsögn samninga.
4lÖnnur mál.
Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu
félagsins. Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks.
/