Tíminn - 05.04.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.04.1966, Blaðsíða 12
■WMMMMmMWWiaillJMlllMlllMWfflllMIWIMWBMMMMMfMtH’ffl L M0* " a«M«BreaBBaa|WBaB Flóabátwnm Baldur er kominn til heimahafnar Framhald á Dis 22 ISINN REKUR FRÁ LANDINU 1240 rúmmetra vatnsgeym- ir tekinn / notkun í Kópavogi í SUMAR EÐA HAUST, OG ÞAR MEÐ 'ER BÓT RÁÐIN Á VATNSSKORTI í KÓPAVOGI 79. tbl. — Þriðjudagur 5. apríl 1966 — 50. árg. 370ára Hólabók á uppboði í dag GB—Reykjavík, mánudag. Sigurður sjaldan hafa fengið svo Það kennir margra og fágætra grasa í bókahlaðanum, sem Sig- urður Benediktsson sýnir í dag og selur (eða býður upp) í Þjóð leikhúskjallaranum í morgun. Sigurður hefur veitt vel fyrir þetta uppboð, bókatitlar eru með alflesta móti, 140 alls, og kveðst margar sárfágætar bækur á eitt og sama uppboð. Eina bók fær hann nú í fyrsta sinn, nefnist sú Ein Ny Huss Postilla, Guðbrandur Þorláksson tók saman, og er sú prentuð á Hólum 1597, og þótt síð asta blaðið vanti, þykir Sigurði „furðulegt, að 369 ára gömul bók skuli vera á flækingi úti í bæ“. Þá nefndi Sigurður næst Ármann á Alþingi, frumútgáfuna, sem væri enn fágætari en Fjölnir í frumútgáfu, Jarðabók Árna Magn ússonar (allt verkið) )Ferðabók Eggerts og Bjarna, bæði frumút- gáfuna dönsku og þýzku útgáfuna Ferðabók Hendersons (frumút- gáfuna í Edinborg 1818), Kongs Christians þess Fimmta norsku i Lög (prentuð í Hrappsey 1779), íslenzka Urtagarðs Bók Ólafs Ó1 afssonar (Khöfn 1770) Eftirmæli 18 aldar eftir Magnús Stephensen (Leirá 1805), og Skemmtileg um. Vina-Gleði eftir sama (Leirá 1179). Þá rákum við augun í bók eina frá 1799, heldur í styttra lagi, en með furðulöngum titli, svo- hljóðandi: „Sveins Sölvasonar Tyro jurds, eður Barn í LÖgum, sem gefur einfalda Undervísun um þá islendsku Lagavitsku og Flóabáturinn Baldur f höfn i Ólafsvík. (Tímamynd AS) Hreppsnefnd Ólafsvíkur- brepps sat boð skipstjóra, Lár usar Guðmundssonar. Oddviti, Alexander Stefánsson, bauð skipið velkomið og óskaði þess að heill og hamingja fylgdi þvi ávallt á ferðum þess til hagsældar fyrir byggðir Breiða fjarðar. Skipstjóri svaraði með ræðu og þakkaði góðan stuðn- ing sveitastjórna á Snæfells- nesi við byggingu skipsins og greindi frá hlutverki þess. Nýi Baldur er glæsilegt skip og verður kærkomin og brýn samgöngubót fyrir Breiða- fjarðarhafnir. Um hálfníu-leytið kom bát- urinn til hafnar í Stykkis- hólmi. Margt manna fagnaði honum og var fólki boðið að skoða hann. Að því lokniu var hreppsnefnd og nokkrum fleir um boðið til kaffidrykkju um borð í bátnum. Voru þar flutt ávörp og kveðjur. Eigandi er Flóabáturinn Baldur hf., en að því standa auk formanns og rík issjóðs sýslur og kaupfélög við Breiðafjörð auk nokkurra hreppa. Formaður félagsins er Ásgeir Ágústsson, en fram kvæmdastjóri Lárus Guðmunds son. Þetta er annað skipið, sem byggt er sérstaklega sem flóa- bátur á Breiðafirði, enda þótt mörg hafi gegnt því hlutverki um 60 ára skeið. Hitt var flóa báturinn Svanur, sem kallaður var Breiðafjarðarsvanur; það var byggt í Danmörku árið 1916. KT—Reykjavík, mánudag. Að því er Veðurstofan upplýsti í dag, hefur verið austlæg vind- átt á norðan og austanverðu land inu um helgina. Hefur þetta vald ið því, að ísinn, sem var skammt frá landi fyrir helgina , hefur færzt norðar a.m.k. fyrir Norðaust urlandi. FB—Reykjavík, mánudag. Á sumri komanda er gert ráð fyrir, að tekinn verði í notkun vatnsgeymir í Kópavogi, og von ast menn þá til, að bundinn verði endir á vatnsskort, sem hefur ver ið nokkur í einstökum bæjarhverf um, sérstaklega þeim, sem hæst liggja. En með tilkomu þessa vatnsgeymis verður þægt að koma AS—Ólafsvík KG—Stykkis- hólmi, mánudag. Nýi Breiðafjarðarbáturinn Baldur kom í fyrsta sinn til Ólafsvíkur um kl. 2 eftir há- degi 3. apríl. .Var hann látinn leggjast upp að nýju bryggj- unni, sem er í siníðum. FJÓRÐUNGUR GAGNFRÆÐA- SKÓLANEMA MEÐINFLÚENSU GÞE—Reykjavík, mánudag. Undanfarið hefur skæð in flúensa herjað á borgarbúa. Mun hún hafa komið upp fyrir á að gizka hálfum mánuði, að sögn Jóns Sig- urðssonar, borgarlæknis, en Tíminn hafði tal af honum í dag. Virðist flensan aðallega leggjast á börn og unglinga og mun láta nærri, að fjórð ungur gagnfræðaskólanema hafi lagzt, en barnaskólum hefur nú verið lokað vegna páskaleyfa. Fylgir flensunni hár hiti og beinverkir og höfuðverkur, en sýkillinn er enn í ræktun á tilrauma- stöðinni að Keldum og ekki hægt að segja um, hvers eðlis flensan er. Vill borg arlæknir beina þeim tilmæl um til fólks, að það fari var lega með sig, ef það verður varð við slappleika, en svona inflúensur geta haft slæm eftirköst svo sem kunnugt er. a vatnsmioiun sem ekKi netur ver ið möguleg hingað til, svo full- nægjandi sé. Nokkrar breytingar eru væntan legar í vatnsveitumálum Kópa- vogs nú á næstunni, er þar fyrst að nefna, að tekinn verður í notk un fyrrnefndur vatnsgeymir, en síðan er í ráði að breyta legu að- færsluæða vatns til Kópavogs. Liggja þær nú um Fossvogsdal- inn, en því verður að breyta, þar sem verið er að skipuleggja byggð í dalnum. Blaðið sneri sér til Ól- afs Jenssonar, verkfræðings Kópa Framhaid á Dls 22 6 BÍLAR í ÁREKSTRI Á AKUREYRI GÞE—Reykjavík, mánudag. Síðan á laugardagskvöld hafa orðið 6 árekstyar á Akureyri, en engin meiðsl á mönnum. Þá valt bifreið með nokkrum farþegum. Er mjög slæm færð á götum bæj- arins vegna hálku og snjóganga. Á laugardagskyöld snerist bif- reið á hjólförum og valt á topp- inn. Mun yfirbygging hennar Framhald á bls. 22. DRUKKINN MAÐUR HÆTT KOMINN Á TRILLUBÁT GÞE—Reykjavík, mánudag. Maður nokkur allmjög undir áhrifum áfengis, var hætt kom inn s.l. laugardagskvöld. Hann hafði lagt út á trillu frá Sel- tjarnarnesi einn síns liðs, og ekki er að vita, hvernig farið hefði, ef annan bát hefði ekki borið að honum til aðstoðar. Um kl. 20 í fyrrakvöld barst lögreglunni í Reykjavík til- kynning þess efnis, að bát hefði rekið upp að Seltjarnar- nesi, og að líkindum væri ein hver innan borðs. Er lögregl an kom á staðinn, hafði bátinn rekið út á ný, en til allrar ham- ingju var annar bátur þar nær staddur, svo sem fyrr segir og fór hann með trilluna inn í Reykjavíkurhöfn. Kom þá í ljós, að innan borðs var dauða drukkinn maður, líklega eig- andi trillunnar. Var farið með hann á Slysavarðstofuna, en honum virðist ekki hafa orðið teljandi meint af volkinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.