Tíminn - 05.04.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.04.1966, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 5. apríl 1966 TÍMINN 23 Borgin í kvöld Leikhús IONÓ — Sýnir í kvöld kl. 20.30 Ævin týri á göngu för í 167 skipti. Tónleikar GAMLA BÍÓ. — Polýfónkórinn und- ir stjóm Ingólfs Guöbrands- sonar flytur verk eftir Palestr ina, Gesualdo, Thomas Weelk, John Dowland, Thomas Mor- ley, Hugo Distler og dr. Jón S. Jónsson. Einsöngvari er Halldór Vilhelmsson. Tónleik- amir hefjast kl. 19.15. Sýningar LISTAMANNASKÁLINN _ Mál- verkasýning Kjartans Guöjóns- sonar. Opið frá 2—10. UNUHÚS VEGHÚSASTÍG. — Mál- verkasýningar Kristjáns Daviðssonar og Steinþórs Sig- urðssonar. Opið frá 9—18. HÚSGAGANAVERZL. RVÍKUR. — Brautarholti 2 sýnir veggmynd ir úr leir eftir Hring Jóhannes son og Þorbjörgu Höskulds- dóttur, svo og keramilrmuni MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL BORG — Opið f kvöld. Mat ur framreiddur frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá kl.:7 á hverju kvöldL Músík annast Carl Billich og félagar. LEIKHÚSKJALLARINN — Reynlr Sigurðsson og félagar leika fjömga músík. Matur fram- reiddur frá kL 6. KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls Lilliendahi leikur. Alatur framreiddur frá kL 7. Aage Lorange leikur 1 hléum. GLAUMBÆR — Matur frá kL 7. Emir leika nýjustu lögin. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir í kvöld. Lúdó og Stefán. HÁBÆR - Matur frá kl. 6. Létt músik af plötum. HÓTEL HOLT _ Matur frá kL 7 á hverju kvöldi. RÖDULL — Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Matur frá kL 7. HÓTEL SAGA. — Súlnasalur iokað- ur í kvöld. Gunnar Axelsson leikur á pianóið á Mimisbar. Matur framreiddur í Grillinu frá kL 7. SHÍSKÖUBJl Slrrrt /2140 DauSinn vill hafa sitt („le doulos") Dularfull og hörkuspennandi frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk Jean-Paul Belmondo Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. síðasta sýning fyrir páska. Hi'FNARBIÓ Slmi 16444 Marnie Spennandi og sérstæð ný lit- mynd gerð af Alfred Hitecock. Með Tipi Hedren og Sean Counery. íslendcur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. BRIDGE HÓTEL SAGA___í kvöld kl. 8. verð ur annar hluti íslandsmóts- ins í bridge. Sveitarkeppni. Sýningartafla. PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerSir af pússningasandi, heim flutfan og blásinn inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog sf. Elliðavog 115, sími 30120. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. PILTAR. EFÞlD EIGIP UNNU5TUNA . ÞÁ Á ÉO HRIN&ANA /. fydrtó/? /?S//W/7«S‘SOf7 //Msfrjtr/ 8 ' Vvi— 7 BRUNNU Fraimihald af bls. 13. Samtals 31 maður slasaðist við brunann, og eru 26 enn á sjúkra húsi vegna brunasára. Ástand tveggja þeirra er talið alvarlegt. Meðal hinna slösuðu eru fimm af áhöfninni, fimm slökkviliðsmenn og hinir eru skipasmiðir og véla- menn, sem unnu að viðgerð á skipinu, þegar eldur kviknaði í því. Það tókst að slökkva eldinn ein um sólarhring eftir að kviknaði í skipinu, en ekki er enn vitað um upptök eldsins. Þrjár sprengingar urðu í skipinu og reis eldurinn 30 metra upp í loftið. Þykkt reyk- lag lá í gær yfir stór- um hluta hafnarsvæðisins MIKIL ANDSTAÐA Framhald af bls. 13. á blaðamannafundi. Hann kvaðst ekki vera kommúnisti, og fullviss aði menn um, að hann myndi berj ast til síðasta blóðdropa. í Saigon réðist lögreglan tvisv ar gegn stúdentum sem mótmæltu Saigon-stjórn. Um 2000 manns brutust í gegnum vegatálmanir, gaddavírsgirðingar og táragas lög reglunnar og söfnuðust saman fyr ir utan íbúðir upplýsingamálaráð herra og þjóðhöfðingja landsins. Þeir kveiktu einnig í bandarísk- um jeppa, en lögreglan og fall- hlífahermenn dreifðu síðan mann fjöldanum. í fjallabænum Dalat varð herlið að aka stúdentum á brott, en í strandbænum Nha Trang var neyðarástandi lýst yfir. Um 5000 manns fóru í mótmælagöngu í bænum Hue í norðurhluta landsins Nokkrir stúdentaleiðtogar í Hue sögðu, að þeir væru reiðubúnir að berjast á götunum, ef Ky hers höfðingi gerði alvöru úr hótun sinni um að senda herlið til lands ins til þess að berja niður mót- mælaaðgerðir fólksins. í Hue var gengið til bandaríska sendiráðsins og þar afhent bréf, Slml 11384 Á valdi óttans (Chase a Crooked Shadow) Sérstaklega spennandi amerísk -ensk kvikmynd. Aðalhlutverk: Richard Todd, Anne Baxter, Herbert Lom í myndinni er ísl. textL sýnd kl. 7 og 9. Fjárs|óðurinn í Silfursjó Endursýnd kl. 5 T ónabtó Slm 31182 íslenzkur texti. Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð amerisk gamanmynd f Utum og Technirama. Peter Sellers avid Niven. Endursýnd kl. 5 og 9. Litli flakkarinn sýnd kl. 3 Simi 11544 Surf Party SkemmtUeg amerísk gaman- mynd um ævintýri æskufólks á baðströnd o gsvellandl múss ík. Bobby Winton Patricia Morrow Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Hin sprellfjöruga grínmynd með ChapUn og fl. sýnd kL 3 GAMLA BÍÓ í Síml 114 75 Stríðsfanginn (The Hook) Ný bandarísk kvikmynd með Kirk Douglas sýnd kl. 5 og 9 -N Bönnuð bömvtm. sem stHað var Johnsons Banda- ríkjaforseta. Segir þar, að dvöl Bandaríkjamanna í Víetnam og brot Bandaríkjamanna á rétti Víet nama til sjálfsstjómar sé orsök sfyrjaldarinnar í Víetnam. Slag- orð, þar sem fjandskapazt var við Bandaríkin og Saigon-stjómina, voru notuð í mótmælagöngunni. Útvarpsstöðin „Frelsisröddin“ fyr ir utan Hue hætti sendingum sín- um, iíklega af ótta við að stúdent arnir mundu taka yfir stöðina, sem Saigon-stjórn og Bandaríkin reka í sameiningu. Neyðarástandinu í Nlha-Trang, um 320 km norður af Saigon, var lýst yfir, þegar mörg þúsund manns hófu göngu í átt til út- varpsstöðvarinnar. í Dalat, um 240 km frá Saigon, notuðu her- menn táragas til að dreifa mann- fjöldanum, sem reyndi að ná út varpsstöð á sitt vald. Var kveikt í skrifstofu stöðvarinnar. Fregnir herma, að mótmæla göngurnar hafi nú einnig náð til bæjanna Pleiku, Tam Ky og Banmerhuet. Bandaríkjastjórn mun hafa, í kyrrþey, hvatt Saigon-stjórn Slmi 18936 Frankenstein hefnir sín Hörkuspennandi og viðburðar rík litkvikmynd. sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. 10 sterkir menn Spennandi litkvikmynd Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. . Slmai ÍB15CI ðc I207b Hefndin er hættuleg (Claudette Inglish) Æsispennandi, raunsæ Kvik- mynd gerð eftir einnt sögu Erskines Caldwells. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Regnbogi yfir Texas með Roy og Trygger Bamasýning kl. 3 Aúkamynd Bítlamir. Miðasala frá kl. 2 Slm' 50184 Víkingaskipið „Svarta nornin" ítölsk amerísk slnemascope lit- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ina til þess að flýta fyrir borg aralegri stjórn í Suður- Viet- nam, að þvf er góðar heimild ir segja. Rusk, utanríkisráðherra USA gerði utanríkismála nefnd Bandaríkjaþings í kvöld grein fyrir ást^ndinu. Ful- bright, formaður nefndarinnar sagði að svo virtist, sem Rusk hefði enga trú á, að kommún istar stæðu að baki aðgerðun um í Danang. Einnig virtist svo sem bandarískt herlið myndi ekki blanda sén í málið. GAGNRYNI Framhald af bls. 13. kommúnistar, sem væru forustu- menn tímarita og bókaútgáfufyr irtækja, gætu fengið sig til að birta hvað sem væri og samtímis friða „flokkssamvizku" sína. Þá upplýsti yfirmaður pólitísku deildar sovézka hersins, Aleksej Jepisjev, hershöfðingi, á fundi þingsins í dag, að mörg þúsund Rússar, þar á meðal heilar her- deildir, hefðu boðizt til þess að fara sem sjálfboðaiiðar til Víet- nam. Hann sagði ekkert um hvort rússneskir sjálfboðaliðar væru þegar komnir tíl Víetnam. im ÞJÓÐLEIKHÚSID ^ullrw \\\\M Sýning miðvikudag kl. 20 FerSin til Limbó sýning fiimmtudag skírdag kl. 15. Endasprettur Sýning skírdag kl. 20 Hrólfur Og Á rúmsjó sýning Lirtdarbæ skírdag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Gestaleikur: Ciocirlia rúmenskur þjóðdansa- og söng flokkur. Sýning þriðjudag 12. apríl kl. 20 Sýning miðvikud. 13. apr. kl. 20 Aðeins þessar<’ tvær sýningar. Aðgöngumlðasalan opln frá kl. 13.15 tll 20 Siml 1-1200 Ævintýri á gonguför 167 sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning miðvikudag kl. 20.30 Grámann Sýning í Tjarnarbæ fimmtudag kl. 15 3 sýningar eftir. Slóleiðin til Bagdad Sýning fimmtudag kl. 20.30 næst síðasta sýning. AðgöngumiðasalaD I Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 13. SimJ 1517L Tl» m n ....... u’iimi KÓMyiOkGSBÍ Slmi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í htum og Panavision. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Konungur villihest- anna Barnasýning kl. 3 3 sannindi Ný frönsk úrvalsmynd. Michéle Morgan. Jean-Claude Braily. Sýnd kl. 9 Róbinson Krúsó á Marz sýnd kl. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.