Vísir


Vísir - 12.08.1974, Qupperneq 17

Vísir - 12.08.1974, Qupperneq 17
Vísir. Mánudagur 12. ágúst 1974 17 1)0991 — Ég les i Lesbókinni um helgina, aö herra Alka jSelzer hefði keypt asperin I Mendóza eitthvert sinn. Þaöhlýtur herra Asperin aö þykja góö aug- lýsing. — Þaö er ekkert skritiö, aö ég skuli nota 20% meira af snyrti- vörum og ilmvatni nú en fyrir 2 árum siöan.. þá var ég jú 10% yngri! Hinn 8. júni voru gefin saman i hjónaband I ísafjarðarkirkju af séra Siguröi Kristjánssyni ungfrú Sigrún Ósk Skúladóttir og Frið- bert Traustason. Heimili þeirra verður að Kleppsveg 16, Reykja- vik. (Ljósmyndastofan Leo, Isa- firði) Hinn 6. júni voru gefin sa-man i hjónaband af sr. Jóni ólafssyni ungfrú Sjöfn Sölvadóttir og ólaf- ur Tryggvason. Heimili þeirra er að Ennisbraut 6, Ólafsvik. (Ljós- myndastofan Leo, Isafirði). Þann 16. 4 voru gefin saman i hjónaband i Möðruvallakirkju, Hörgárdal af séra Þórhalli Hösk- uldssyni frk. Hólmfriður Erlings- dóttir og hr. Árni Arnsteinsson. Heimili þeirra verður að Stóra- Dunhaga, Hörgárdal (Ljós- myndastofa Páls Akureyri). -fc-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-K*********^**^********** ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 1 * * •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ i s * * I ¥ i * * * * spa m m Nt / ^ * Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 13. ágúst. Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Þér mun ganga vel með öll málefni er þú meðhöndlar i dag. Einnig ættirðu að ferðast, vinna að hvers konar nýjungum. Þér er óhætt að gera tilraunir, reyna nýja hluti. Nautiö, 21. april—-21. maí. Ef þú hugsar málið ættirðu að geta komið með arðvænlega hugmynd eða nýjung. Sinntu hvers konar opinberum við- skiptum að morgni. I kvöld ættiröu að fara i heimsókn. Tviburinn, 22. mai—21. júni. I dag ættirðu að leggja hressilega i hann. Áhrif þin yfir öörum eru meiri, og skoðanir þinar meira virtar. Littu á málin frá nýju sjónarhorni. Krabbinn, 22. júni—23. júli.Þetta er góður dagur til að sinna persónulegum vandamálum eða fá skilning á erfiðleikum. Notaðu innsæi þitt vel. Gerðu góðverk. Ljóniö, 24. júli—23. ágúst.Snúöu þér snemma að opinberum málum og þeim er varða samvinnu. Þú hefur áhrif á fólk og getur stjórnað hvaða leiðir eru valdar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Bættu nú fyrir þá skapbresti er komu fram hjá þér í gær. A viö- skipta- og atvinnusviðinu gæti þróunin orðið ó- vænt og nýjar leiðir opnast. Vogin, 24. sept.—23 okt.Þetta er góður dagur til að þróa málin eða nýja hugmynd. Geröu áætlan- ir og taktu þá nýjar staðreyndir með i reikning- inn. Vertu viðsýnn gagnvart ættingjum. Ilrekinn, 24. okt.—22. nóv.Stattu i skilum i dag. Athugaöu með nýjar kaup- eða söluleiðir, og vertu þá i takt við timann. Ræddu fjármálin við maka eða félaga. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Faröu um og segðu þitt álit á málum. Samstarfsmaður er vis með að koma meö einkennilega hugmynd en at- hugaðu hana vandlega. Eitthvert umburðarleysi fylgir kvöldinu. Steingeitin, 22. des,—20. jan.Byrjaðu snemma á hvers konar atvinnumálefnum og samningum, það ætti að vera hægt að gera við allra hæfi. Slepptu öllum vafasömum samskiptum viö aðra i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb.Ætti að vera prýð- is dagur. Leitaðu samþykkis annarra varðandi nýjar hugmyndir og aðgerðir. Þú gætir lent i viglinunni. Vertu skapandi. Fiskarnir, 20. feb,—-20. marz Gerðu endurbætur og náðu stuðningi annarra viö það. Þér er óhætt að festa fé i nútima þægindum, það veröur til góðs I framtiðinni. ★ ★ ★ í ★ $ ! I -y- ¥ i I ¥ ¥ ¥ ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ****jM-*****************************-**+*********- | í DAG I í KVÖLP I í DAG | í KVÖLP | í PAG | Útvarpið í kvöld kl. 19.40: Innanlandspólitík ,,Ég er að bíða eftir að rikisstjórn verði mynduð til þess að geta þá rætt eitthvað um hana, en ætli ég tali ekki eitthvað um innanlandspólitík", sagði Ásmundur Einarsson, sem spjallar „ Um daginn og veginn" í kvöld. Fleira af þvi sem Asmundur tekur til meðferðar er afsögn Nixons Bandarikjaforseta, sem svo mikla athygli hefur vakið i fréttum og þá eitthvað um bandariskt þjóðlif i sambandi við afsögnina. Þá minnist hann á forvitnileg- ar hliöstæður á þjóðhátiöinni núna og þeim sem haldnar voru árið 1930 og 1944. Ýmislegt fleira talar Asmundur um, sem ekki er hér upptalið, en forvitni okkar verður svalað I þessu efni i kvöld. —EVI— Ásmundur Einarsson sem talar i útvarpinu „Um daginn og veg- inn”. SJÓNVARP • Mánudagur 12. ágúst 1974 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Alaid-eldfjöIIin. Sovésk fræðslumynd um eldfjalla- klasa i Siberiu. Þýðandi Lena Bergmann. Þulur Reynir Bjarnason. 20.40 Tólf reiöir menn.Banda- risk biómynd frá árinu 1957, byggð á leikriti eftir Regin- ald Rose. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk Henry Fonda, Lee J. Cobb og Ed Begley. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Ungur piltur er sakaður um að hafa drepið föður sinn. Kviðdómur, skipaður tólf mönnum, kemur saman, til að ákvarða sekt hans eða sak- leysi. Flest virðist benda til, að pilturinn sé sannur að sök, og aðeins einn af kvið- dómendum talar máli hans. 22.10 öðruvisi en viö hin? Dönsk fræðslumynd um vangefna og tilraunir, sem gerðar eru til að leysa vandamál þeirra, meðal annars með þvi að útvega þeim vinnu við hæfi. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok, ÚTVARP • MANUDAGUR 12. ágúst 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Katrin Tómasdóttir” eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfundur les. (7) 15.00 Miðdegistónleikar: David Oistrakh og Vladimir Jampolsky leika sónötu i d- moll fyrir fiðlu og pianó op. 9 eftir Szymanowski. Wil- helm Kempff og Fil- harmóniusveitin i Berlin leika Planókonsert nr. 5 i Es-dúr op 73 eftir Beet- hoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkiö mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell Sigriður Thorlacius heldur áfram lestri þýðing- ar sinnar (21). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginnÁs- mundur Einarsson blaða- maður talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Spjallað um Stephan G. Stephansson Sigriður Thorlacius ræðir við Paulu Vermeyden. 20.50 Kvintett I f-moll eftir César Frank Eva Berna- thova leikur á pianó með Janácek kvartettinum. 21.30 Útvarpssagan: „Ar- minningar” eftir Sven Del- blanc Heimir Pálsson is- lenskaði. Sverrir Hólmars- son og Þorleifur Hauksson lesa. (15) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.32 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR Pyrstur meö fréttimar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.