Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 15
!£ Vhtr. LaagartlagT 2«. ágé»t l»74. Leyföu mér að segja ■ y þér....! Ég skal segja þér Þögn! Ég er að reyna að lesa — berjist fyrir utan! Borgar það sig að hafa tvær konur Siggi? Jamm — i stað þe að berja mig, berja þær hvor aðra! VEÐRIÐ ÍDAG Austan kaldi eða stinningskaldi. Skýjað, dálítil rigning. Hiti 8-11 stig. Vestur spilar út laufakóng i sex spöðum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? A 043 JD983 AKD104 * A ▲ AK1065 y A104 + G5 4, 765 Suður Við eigum fjöra slagi á spaða (að minnsta kosti), fimm á tigla og ásana tvo, en það gerir ekki nema 11 slagi. Vantar sem sagt einn til að vinna spilið — og hann ætti að vera hægt að fá með þvi að trompa lauf i blindum. Eftir að laufaás á fyrsta slag, spil- um við auövitað spaðagosa i þeim ásetningi að svina — en austur leggur drottninguna á. Hvað nú? — Við leyfum austri að eiga slaginn. Ef öll trompin eru ekki á sömu hendi.stendur spilið. Með þvi að gefa austri á drottninguna höfum við vald á spilinu — sama hverju hann spilar, þvi að spil vesturs- austurs voru þannig: Vestur * 2 V KG7 ♦ 8762 * KDG109 Austur A D987 V 652 ♦ 93 * 8432 Og eins og létt er að komast að raun um, var nauðsynlegt að spila spaðagosa i öðrum slag og gefa, þegar austur spilar drottningunni. Ef það er ekki gert, er hægt að hnekkja spilinu með beztu vörn. I landskeppni Italiu og Austurrikis 1960 kom þessi staða upp i skák Giustolisi, ttaliu, og Beni, sem hafði svart og átti leik. 18.----cxd5! 19. Hxg6 — fxg6 20. dxe5 — Had8 21. Bg5 — Bxe5! 22. Hcl — Hd7 23. g4 — Bf4 24. Hc2 — Bxg5 25. hxg5 — Hf4 26. gxh5 — Hxe4+ 27. Kd2 — Rb3,mát. LÆKNAR 'Ueykjavik Kópavogur. l)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — ‘08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur "Nætur- og helgidagavarzlá' upplýsingar i lögreglu- | varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum' eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild 1 Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 16. til 22. ágúst er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. , Það apótek, sem fyrr er nefnC ; annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. ^ 10 á sunnudögum, helgidögum og l,almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ilallgrimskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. HAPPDRÆTTl Færeyska sjómanna- heimilið Vinningsnúmer, er upp komu i happdrætti færeyska sjómanna- heimilisins. 1. 18428. BIll. Ford Cortina. 2. 19824. Ferð til Færeyja fyrir 2 3. 19794. Ferð til Færeyja fyrir 2 4. 16514. Ferö til Færeyja fyrir 2 5. 15879. Ferð til Færeyja fyrir 2 6. 6153. Ferð til Færeyja fyrir 2 Stjórn og byggingarnefnd fær- eyska sjómannaheimilisins i Rvk. þakkar af heilum hug öllum þeim, sem selt hafa og keypt happ- drættismiöa þeirra. Einnig öllum, er hafa hjálpaö þeim á einn eða annan hátt. TILKYNNINGAR Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi : 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. 1 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima Í8230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Grensássókn. Guðsþjónusta verðurí safnaðarheimilinu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Asprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 11. Séra Grimur Grims- son. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. — Vinur minn er að fagr launahækkun sinni... svo þi munduð kannski vera svo vær að láta okkur fá eitt aukarör? Farfuglar Eldri Farfuglar og yngri. Hittumst öll i Valbóli og endur- nýjum gömul kynni sunnudaginn 25. ágúst kl. 14.00. Farfuglar. 24.-25. ágúst Ferð i Hrafntinnusker Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni daglega frá 1 til 5 og á fimmtudagskvöldum frá 8 til 10. Farfuglar. Sunnudagur 25. ágúst. Kl. 9.30. Gjábakkahraun — Hrafnabjörg, Verð 600 kr. kl. 13.00 Sa uðafell — Rjúpnagil. Verð 400 kr. Farmiðar við bilinn. 29. ágúst — 1. sept. Aöaibláberjaferð i Vatnsfjörð. Ferðafélag Islands. Oldugötu 3, Simar: 19533 — 11798. TILKYNNiNGAR Amtsbókasafnið á Akur- eyri Akureyrarprent 1853-1862 Amtsbókasafnið hefur opnað sýningu á allflestum þeim bók- um, sem prentaðar voru á fyrsta áratug prensmiðjureksturs á Akureyri. Elzta bókin á sýning- unni er „Sálma og bænakver” eftir séra Jón Jónsson og Hallgrim djákna Jónsson, 2. út- gáfa, sem gefin var út áriö 1853 og er fyrsta bók, sem prentuö var á Akureyri. Frá þessum bernsku- árum akureyrskrar prentlistar, ber fyrst að nefna Norðra og siðar Norðanfara, fyrstu blöð, sem út voru gefin á Akureyri. Nokkuð er af rimum, einnig markaskrár, smásögur og galdrahver og guð- fræðileg rit. Ekki má gleyma Felsenborgarsögum, sem flestir muna, er lesiö hafa Heimsljós Laxness. Sýningin mun standa til 13. september. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Ha?ðar- garði 54, simi 37392. Magnús !Þórarinsson, Alfheimum 48„ simi 37407. Húsgagnaverzlun'Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. M inninga rkort Styrktarsjóös vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum I Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó- toúðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. MinningarkoiT Ljósmæðrafé- lags íslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá Ijósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkort Félags ein- stæöra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Hótel Saga.Haukur Morthens og hljómsveit. Hótel Borg. Stormar. Veitingahúsið Glæsibæ. Asar. Sigtún. Stuðlatrió. Silturtunglið. Sara. Ingólfs-café. Gömiu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Brautarholt 4. Gömlu dansárnir. Skiphóll. Næturgalar. Tjarnarbúð. Roof Toops. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dóm- prófastur. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Biskup Islands, dr. Sigurbjörn Einarsson, visiterar söfnuði Holtsprestakalls I Rangárvalla- prófastsdæmi nú um helgina. Guðsþjónustur verða sem hér segir: Eyvindarhólakirkja laugardag 24. ágúst kl. 21. Asólfsskálakirkja sunnudag 25. ágúst kl. 11 f.h. Stóradalskirkja sama dag kl. 15. — Hver getur þetta verið, Boggi? — Þetta hlýtur að vera nýja blómadrottningin!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.