Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 9
Vlsir. Fimmtudagur 5. september 1974. Vlsir. Fimmtudagur 5. september 1974. Frá setningu Evrópumeistaramótsins I Rómaborg. Norski flokkurinn gengur eftir hlaupabrautinni á Oiympiuleikvanginum. Júgóslavneski meistarinn of Evrópu- sterkur! — Ótrúlegir yfirburðir í 800 m, en heimsmethafinn, sem fluttist frá S-Afríku til að geta tekið þátt í stórmótum, varð aðeins sjötti. Júgósiavneski Evrópu- meistarinn i 800 metra hlaupi innanhúss, Luciano Susanj, geröi allar vonir heimsmethafans á vegalengdinni Marcello Fiasconaro, ttaliu, um gullverö- laun aö engu, þegar hann geystist fram úr ttalanum eftir 500 metra i úrslitahlaupinu i 800 m á EM I Róm I gær. Þaö var eins og aörir keppendur stæöu kyrrir I saman- buröi viö Susanj og hann kom langfyrstur i mark. Heimsmet- hafinn brotnaöi viö mótganginn — eftir aö hafa haft góöa forustu alian fyrri hringinn og var um Taugar Rikka brugðust enn á úrslitastund! Þrltugi bóndinn frá Finnlandi, Pentti Kahma, kastaöi stór- sprengju á EM I gær, þegar hann Sovézkt gull í fimmtarþraut Sovézka Iþróttakonan fjölhæfa, Tkachenko, sigraöi meö 100 stiga mun i fimmtarþrautinni á Evrópumeistaramótinu I gær. Hún hlaut 4.776 stig. Hljóp 100 m grindahlaup á 13.39 sek. varpaöi kúlu 16.07 m stökk 1.74 m I há- stökki og 6.46 m i langstökki og hljóp aö lokum 200 m á 24.20 sek. t ööru sæti var Pollak, Austur- Þýzkalandi, heimsmethafinn. Hún hlaut 4.676 stig og var lakari i öllum greinum en sú sovézka nema i 100 m grindahlaupinu, þar sem hún fékk timann 13.36 sek. 1 3ja sæti varö Spasovkkovskaia (erfitt aö koma þessu nafni frá sér) frá Sovétrikjunum meö 4.550 stig. Fjóröa Papovskia, Sovét, meö 4.548 stig. sigraöi óvænt I kringlukastinu — sigraöi hinn 38 ára Olympiu- og Evrópumeistara Ludvik Danck frá Tékkósióvakiu, og heimsmet- hafann frá Sviþjóö, Ricky Bruch. Enn brugöust taugar Svians á úr- slitastund — hann varö aö láta sér nægja þriöja sætiö, þó svo hann hafi kastaö mörgum metrum lengra en hinir i keppninni i sum- Allir keppendur voru langt frá sinu bezta i hitamollunni i Róm. Kahma kastaði lengst 63.62 metra og það nægöi vel, þvi Danek varö annar með 62.76 metra, og Rikki, sem kastað hefur kringlunni 68.16 m. i sumar, kastaði aðeins 62.00 metra. En hitinn — og nær algjört logn — átti ekki við kappana. Pachale, A-Þýzkalandi, varð fjóröi með 61.20 m og tveir aðrir köstuðu yfir 60.m, Velev, Búlgariu, 61.00 m, og Penzikov, Sov'ét, 60,86 m, Skritið aö sjá Schmidt, A-Þýzkalandi, áttunda með 59.56 m. Muller, A-Þýzka- landi, þrettánda með 58.53 m og Tuomola, Finnlandi, i 15. sæti með 55.85 m. -hsim. tveimur metrum á undan, þegar bjallan hringdi — og varö aöeins sjötti. Nær allir reiknuðu með sigri Júgóslavans i hlaupinu — hann átti beztan tima i Evrópu i sumar fyrir hlaupið, 1:44.7 og bætti hann verulega I gær, einkum þar sem Fiasconaro, heimsmethafi, hefur átt við meiösli að striða og lengi vel var búizt við að hann gæti ekki keppt á Evrópumeistaramótinu. Susanj hafði reyndar ótrúlega yfirburði — hljóp á 1:44.1 min. — en enski strákurinn Steve Ovett frá Brighton, sem aðeins er 18 ára, tókst með miklu harðfylgi að ná ööru sæti á 1:45.8 min. sekúndubroti á undan Finnanum Taskinen. Þessi 18 ára piltur á áreiöanlega eftir að koma mjög við sögu á næstu árum — mesta efni, sem komið hefur fram á millivegalengdum og hann hefur hlaupiö milu innan við fjórar minútur. F.jórði i hlaupinu varð Ponomarev, Sovét., á 1:46.0 min. en austur-þýzku hlaupararnir brugðust. Stolle var varð fimmti á 1:46.2 min. og Fromm sjöundi á l:46.3min. Fiasconaro varð sjötti á sama tima. Vonbrigði heimsmethafans voru mikil. Þessi 25 ára gamli verzlunarmaður er fæddur i Suður-Afriku — af itölsku bergi brotinn. Hann fluttist að heiman — gerðist italskur rikisborgari — til þess að geta keppt á stórmót- um. Suður-Afrika er útilokuð frá keppni á Olympiuleikum — og allt virtist leika i lyndi fyrir hann, þegar Fiasconaro setti heimsmet i 800 m I fyrra, sem enn stendur. En siðan komu meiðslin — og erfiö barátta við þau, og þó hann keppti á EM var hann engan veg- inn heill. í Helsinki 1971 hlaut hann bronzið i 400 m. -hsim. Umsjón: Hallur Símonarson Fimmtán landsleikir fyrirhugaðir í vetur — Fjármálin erfitt vandamál fyrir Handknattleikssamband íslands Til þess aö endar nái saman þurfum viö aö afla 6.6 milljóna króna á keppnistimabilinu I vet- ur. Landsleikir gefa talsvert af sér — en viö veröum aö ná inn 3.5 millj. króna á einhvern hátt, sagöi Siguröur Jónsson, formaöur HSÍ, I gær. Viö erum meö ýmis fjáröflunarplön á prjónunum og vonum, aö þau heppnist Skuldir Jaðrar við heimsmetið Finnska húsmóöirin Riitta Sal- in, 22ja ára — hún er gift grinda- hlauparanum kunna, Are Salin — geröi sér litiö fyrir og sigraöi örugglega i 400 m hlaupi á EM i gær. Hljóp vegalengdina á 50.14 sek., sem er finnskt met, og sam- svarar áreiöanlega vel heims- meti Irenu Szewinsku, Póllandi, 49.9 sek. þar sem timi þeirrar pólsku var tekinn af venjulegum, mennskum timavöröum. Riitta var I sérflokki. Ellen Streidt, A-Þýzkalandi, hljóp upp aö hliö hennar á beinu brautinni i lokin, en Riitta svaraöi sam- stundis og hljóp frá þeirri þýzku eins og ekkert væri auöveldara i heiminum. Ellen varö önnur á 50.69 sek. Rita Wilden, V-Þýzka- landi, 3ja á 50.88 sek. t 400 m hlaupi karla sigraöi V- Þjóöverjinn Karl Honz eins og reiknaö haföi veriö meö. Hann setti meistaramótsmet og náöi sinum bezta tima 45.04 sek. Evrópumeistarinn frá Helsinki 1971, David Jenkins, Bretlandi (Skoti) varö annar á 45.67 sek. Hermann V-Þýzkl. þriöji á 45.78 sek. Siöan komu Finnarnir Kukkoaho 45.84 og Karttunen 45.87 sek. og Svíarnir Fredriksson 46.12 og Carlgren 46.15 sek. en Frakkinn Demarthon varö siö- astur á 46.9 sek. -hsim. frá fyrra ári eru 2.2 millj. og vet- ur býöur upp á meira tap, nema sérstakar ráöstafanir komi til. Þá sagði Sigurður, að siöan stjórnarskipti hefðu orðið hjá HSÍ I sumar, hefði nýja stjórnin haldið niu fundi og meðal annars ráðið Birgi Björnsson sem landsliðs- einvald og þjálfara landsliðsins, aö minnsta kosti fram að áramót- um. Einnig heföi Gunnar Már Pétursson verið ráðinn fram- kvæmdastj. sambandsins. HSl er að leita fyrir sér um erlendan þjálfara — og vitað er, að margir kunnir menn á þvi sviði hafa áhuga á að koma hingað sem þjálfarar landsliðsins. — Viö stefnum að þvi, að komast á Olympiuleikana I Kanada 1972 og undankeppni fyrir þá fer fram á timabilinu nóvember 1975 til marz 1976, og verður lögð mikil vinna i aö þjálfa upp gott lið fyrir þá miklu keppni, sagði Sigurður. Keppnistimabiliði vetur verður viðburöarikt. Fyrirhugað er, að landsliöið taki þátt i þremur mót- um erlendis. Dagana 24.-28. október nú I haust verður keppt I Sviss á fjögurra landa móti. Auk Islands keppa þar landslið Vestur-Þýzkalands, Ungverja- Siguröur Jónsson. (Ljósmynd Bjarnleifur) lands og Sviss. Dagana 2.-5. febrúar 1975 verður tekið þátt i Hart að tapa fyrir Dana!! Jesper Törring er hetja I Dan- mörku — já, reyndar á ölium Noröurlöndum. Þessi fyrrum langstökkvari og grindahlaupari meö hástökk sem aukagrein þar til I sumar, geröi sér litiö fyrir I gær á EM og sigraöi i hástökki á mótinu — stökk 2.25 metra, sem er nýtt Noröurlandamet. Sigraöi sovézka Evrópumeistarann frá Helsinki Shapka I miklu einvigi, en báöir stukku sömu hæö. Jesper notaöi færri tilraunir og stóö þvi uppi sem sigurvegari — og gleöi l Dana er skiljanleg. Þeir hafa ekki átt frjálslþróttamann I fremstu röö siöan á dögum Holst-Sörensen fyrst eftir Nielsen. striöiö, og Gunnars Þessir tveir hástökkvarar voru I sérflokki i keppninni. Tékkinn Maly varö 3ji meö 2.19 m. Tveir aörir stukku sömu hæö, Major, Ungverjalandi, og Wazola, Póllandi. Norömaöurinn Falkum varö sjötti meö 2.16 metra — og var ekki ánægöur. Sagöi eftir keppnina: „Þaö er hart aö tapa fyrir Dana I frjálsum iþróttum.” Törring er annar Evrópumeistar- inn, sem Danir eignast á 11 Evrópumótum. Holst-Sörensen sigraði i 800 m. hlaupinu 1946. Engi vörí nn vii íur í 1 nstri bi andslið nk- inu — Landsliðsnefndin gerir fjórar breytingar á landsliðinu fyrir leikinn við Belgíu Landsliösnefnd KSl tilkynnti I gær hvaöa sextán leikmenn hún heföi valiö til æfinga fyrir lands- leikinn á móti Belgiu, sem fram fer á Laugardalsvellinum kl. 14,00 n.k. sunnudag. Nefndin gerði fjórar breytingar á hópnum frá leiknum við Finn- land á dögunum — þar á meðal S í (Ef Bomma tekstað skjóta vasann’ T niður án þess að hitta Lolla kyssi ég hann) þá, að hún tekur vinstri bakvörö- inn Magnús Þorvaldsson út úr lið- inu, en velur svo tvo hægri bak- verði i staðinn ??? Hinir þrir, sem ekki voru i náö- inni hjá nefndinni að þessu sinni, voru Óskar Tómasson, Sigurður Haraldsson og Jón Gunnlaugsson. Inn fyrir þá og Magnús koma þeir Jón Pétursson, Björn Lárusson, Magnús Guðmundsson og Asgeir Sigurvinsson. Þá hlaut Karl Þórðarson, Akur- nesingurinn ungi, heldur ekki blessun nefndarmanna eins og við var búizt. En áreiðanlega verður þess ekki langt að biða að hann fái sinn fyrsta landsleik, enda viður- kenndu nefndarmenn að hann væri mjög efnilegur — en að þeirra mati enn ekki nógu harðn- aður til aö leika á móti þraut- þjálfuðum atvinnumönnum. Annars er 16 manna hópurinn skipaður þessum mönnum: Þor- steinn Ólafsson IBK, Magnús Guðmundsson KR, Björn Lárus- son IA, Jón Pétursson Fram, Eirikur Þorsteinsson Viking, Marteinn Geirsson Fram, Jó- hannes Eðvaldsson Val, Karl Hermannsson IBK, Grétar Magnússon IBK, Guðgeir Leifs- son Fram, Ásgeir Eliasson Fram, Teitur Þórðarson IA, Gisli Torfa- son IBK, Matthias Hallgrimsson 1A, Atli Þór Héðinsson KR og As- geir Sigurvinsson Standard Liege. Leikurinn á sunnudaginn, sem hefst'kl. 14,00,er 79.1andsleikur Is- lands I knattspyrnu og i fimmta sinn sem þessar þjóðir mætast. Belgar hafa sigrað i fjögur fyrstu skiptin...(8:3 — 5:3 - 4:0 — 4:0) Belgarnir senda sitt sterkasta liö hingað — þ.á.m. Paul van Himst, sem er með jafnmarga landsleiki aö baki og Island hefur leikið, eöa 78 leiki, og Raoul Lam- bert, sem er þekktur leikmaður um alla Evrópu. -klp- móti i Póllandi. Þar keppa A og B landslið Póllands,Rúmelna og ts- land. Noröurlandamótið I karla- flokki verður svo háð i Danmörku dagana 2.-5. febrúar 1975, og sendir tsland að sjálfsögðu lið þangað. Norðurlandamót pilta: verður i Finnlandi 4.-6. april 1975. og i október 1975 verða tveir’ kvennalandsleikir i Færeyjum. Talsvert verður um landsleiki hér heima I vetur. Austur-þýzka landsliöið kemur og leikur tvo landsleiki i haust á timabilinu 16.- 20. nóvember. Danska landsliðið kemur i vor og leikur einnig tvo landsleiki á tlmabilinu 1.-7. april 1975. Um áramótin verða tveir landsleikir I kvennaflokki við Færeyinga og hugsanlega llka landsleikur karla. Þá verður reynt að fá einn landsleik til viðbótar I byrjun árs 1975 — land þó ekki ákveðið. Likur eru einnig á kvennalandsleik við Noreg nú i haust. Það er þvi greinilegt, að hand- knattleikstimabilið verður viðburðarikt i vetur og hin nýja stjórn HSl hefur ekki setið auðum höndum. -hsim. Þetta ereinn norsku keppendanna á Noröurlandamótinu —Asbjörn W. Nilsson aö æfa lengdarköst meö 18 gramma lóö á túninu viö Miklu- braut, þar sem mótiö fer fram um helgina. Sumir keppendanna hafa aldrei sett öngul í vatn — Þrír heimsmeistarar meðal keppenda í NM í köstum, sem haldið verður hér um helgina Um fjörutiu þátttakendur frá öllum Noröurlöndunum taka þátt i Noröurlandamótinu I köstum, sem haldið veröur um helgina. Meöal þeirra eru þrir heims- meistarar frá HM-mótinu, sem haldiö var i Austur-Þýzkalandi fyrir skömmu, en það eru Sviarnir Ulf Janson, Olle Söder- blom og Runa Mattsson. Mótið verður sett með pomp og pragt á Laugardalsvellinum klukkan átta á laugardagsmorg- uninn, en siðan veröur haldið inn á túniö milli Suðurlandsbrautar og Miklubrautar, en þar hefst kl. 9,00 keppni i hittiköstum og lengdarköstum með flugu og lóði. A sunnudaginn hefst keppnin á sama stað og sama tima, en eftir hádegi fer keppnin fram á KR- Heimsmeistari stúdenta, Podluzhni, Sovét, var EM- meistari I langstökki meö 8.12 metra. Stekic Júgóslaviu, varö annar meö 8.05 metra, og voru þeir hinir einu, sem stukku yfir átta metra. Shubin, Sovét, hlaut bronz, 7.98 m. Vestur-Þjóöverjinn kunni, Baumgartncr, varö aö- eins fjóröi meö 7.93 m og Lerwill, Bretlandi, ekki nema niundi meö 7.68 m. Bernhard, Sviss, varö fimmti meö 7.91 m. Alan Pascoe, Bretlandi varö Evrópumeistari i 400 m grhl. á meistaramótsmeti 48.82 sek., en hann er áöur kunnur aöallega fyrir afrek sin I stuttu grindinni. Helsinkimeistarinn Nallet, Frakklandi, varö annar á 48.92 m. svæðinu við Frostaskjól og þar eingöngu keppt i hittiköstum. Alls verður keppt i 11 greinum i hitti- köstum og lengdarköstum I tveim flokkum þ.e.a.s. eldri og yngri flokki, en i yngri flokknum eru meðal keppenda tvær stúlkur frá Sviþjóð. Kastklúbbur Reykjavikur er meðlimur i ISI og einnig sérstök Ótrúlegt en satt! A milli 300 og 400 manns mættu á golfvellinum I Grafarholti til aö sjá hinn fræga Paul Hahn sýna allskonar kúnstir meö golfkylfum og golfboltum I nær tvær klukku- stundir. Allir, sem þarna voru, fengu mikla skemmtun , þvi annan eins galdramann i golfi, hafði enginn séð fyrr. Sumt af þvi sem hann framkvæmdi var þannig, að menn bókstaflega göptu af undrun — eins og þegar hann setti þrjá bolta hvern ofan á annan og sló I þann neðsta þannig að einn fór áfram, annar aftur á bak, og sá þriðji beint upp I loftið og hafnaöi i hendi hans. Þá sló hann meö öllum stærðum af kylfum — allt upp i 2ja metra löngum bognum og skökkum, og allir boltanir fóru eins og hann sagði fyrir. Á meðan á öllu þessu stóð, sagði hann brandara svo fólk veltist um af hlátri. Paul Hahn var áður frægur atvinnugolfleikari og gerðist „Trickshooter” fyrir átta árum. Það sem hann sýnir hefur hann æft á hverjum degi siðan, að jafnaöi fjóra tima á dag, enda er deild innan Stangveiðifélags Reykjavikur. Margir keppend- anna eru miklir veiðimenn, en sumir þeirra erlendu hafa aldrei komið nálægt sliku og nokkrir þeirra aldrei sett öngul i vatn, þótt þeir geti kastað flugu með sltkri nákvæmni, að hún hitti lit- inn blett i margra metra fjar- lægð. -klp- •m s.. Eitt af mörgum undrahöggum Paul Hahn I gær var aö festa 3 bolta i band hvern niöur af öörum og slá þá siöan á fyrirfram ákveöna staöi einn i einu. Eftir aö hafa séö þaö komust flestir áhorf- endurnir aö þvi aö þaö golf sem þeir lékju væri barnaleikur miöaö viö golfiö hjá Hahn. sagt að hans golf sé það sem taki við, eftir að þeir beztu eru hættir að geta betur. Hér kom Paul Hahn við i einka- flugvél sinni á leið til Hollands og fleiri Evrópulanda, þar sem hann mun sýna næstu daga og áreiðan- lega ekki við minni fögnuð en i Grafarholtinu i gær. -klp- Finnar komnir í annað sœtið Skipting veröiauna eftir þriöja keppnis- daginn á Evrópumeistaramótinu i Róm var þannig: G S B Sovétrikin 5 2 4 Finnland 3 0 2 A-Þýzkaland 2 6 0 Bretland 1 3 2 V-Þýzkaland 113 Júgóslavia 111 Búlgaria 10 0 Danmörk 10 0 Ungverjaland 10 0 Pólland 10 0 Tékkóslóvakia 0 2 2 ttalia 0 1 1 Frakkland 0 10 Rúmenla 0 0 1 Sviþjóö 0 0 1 Athygli vekur hve Austur-Þýzkaland fær nú miklu færri verölaun en á EM I Helsinki 1971. Loks sigur norskra fró íslandsleiknum Gull, silfur og bronsliö frá slðustu heims- meistarakeppni I knattspyrnu — Vestur- Þýzkaland, Holland og Pólland, voru öll I sviösljósinu I gærkvöldi, en þá voru leiknir fimm landsleikir viöa I Evrópu, þar af tveir I Evrópukeppni landsliöa. Sviss — Vestur-Þýzkaland 1:2 Heimsmeistararnir áttu I mestu vandræð- um með Sviss I Basel og tókst aðeins aö ná 2:1 sigri. I þýzka liöiö vantaði a.m.k. fimm stjörnu- leikmenn frá siðustu HM-keppni, en liðiö var að öðru leyti valiö úr 22 manna hópnum sem þar æfði og lék. Aðeins einum hafði verið bætt i hópinn og hann skoraði sigurmarkiö Cullmann skoraði fyrsta mark V-Þýzka- lands á 6. minútu, en Mueller jafnaöi fyrir Sviss á 24. minútu. Þrem minútum slðar skoraði svo Geye sigurmark Svíþjóð— Holland 1:5 I Stokkhólmi sýndu Hollendingar stór- glæsilegan leik á móti Svium, sem komust I lokakeppnina I HM, og bókstaflega tættu þá i sig. Barcelona-stjörnurnar, Cruyff og Neeskens, voru sem fyrr aðalmenn liðsins og skoruðu þrjú af fimm mörkum þess. Hin tvö skoruðu Jaan og Rensenbrink. Fyrir Svia, sem aldrei áttu möguleika I leiknum, skoraði Larsson. Pólland — Austur-Þýzkaland 1:3 Pólverjar urðu aðþola 3:1 tap fyrir Austur- Þýzkalandi á heimavelli I gærkvöldi, og er það mikið áfall fyrir pólska liðið, sem þar fyrir utan var harðlega gagnrýnt eftir aðeins 2:1 sigur yfir Finnlandi I Evrópukeppninni fyrr I vikunni. Pólverjar byrjuðu vel og skoraði marka- kóngur HM-keppninnar, Lato, fyrsta markið En þar með var sagan sögð og Austur- Þjóðverjar tóku leikinn i sinar hendur og skoruöu þrjú mörk — Kurbjuweit, Vogel og Doerner. Austurríki — Wales 2:1 Austurriki sigraði Wales I Vinarborg með tveim mörkum gegn einu i Evrópukeppni Feyenoord leikmaðurinn Willy Kreuz skor- aði fyrsta mark Austurrikis, en Tony Griffiths jafnaði fyrir Wales skömmu siðar. Griffiths þessi er 35 ára gamall og var þetta fyrsti landsleikur hans um dagana. Sigurmark leiksins skoraði svo Hans Krankl, þegar nokkuð var liðið á leikinn. Noregur— Norður-lrland 2:1 Norðmenn komu mjög á óvart með þvi aö sigra Noröur-lra 2:1 i ósló. Er þetta fyrsti sigur þeirra I landsleik siðan á móti tslandi i fyrrasumar og tók þulur BBC útvarpsins það m.a. fram, er hann sagði frá leiknum i gær Irarnir byrjuðu vel i leiknum og skoraði Tom Finney fyrir þá snemma i leiknum. En i siöari hálfleik skoraði Tom Lund tvivegis Gullstraumur til Japans! Japan vann enn niu gullverðlaun á Asiu- leikunum I Teheran I gær og hafa nú hlotiö 26 gullverölaun. 11 þeirra fékk Japan I 12 keppnisgreinum I sundinu — Noröur-Kórea hefur hlotiö sjö gullverölaun — og Klna er meö fimm. Vann meöal annars gull I fimleik- um i gær og hefur kínverska fimleikafólkiö sýnt mikla leikni — jafnaö á við þaö bezta I Sovétrikjunum. N-Kórea hlaut fern gullverö- laun i skotkeppninni I gær — og alls sigur I sex greinum I keppninni i gær. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.