Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Fimmtudagur 5. september 1974. 1 TarzanM' íog KailyS hefur f tekizt að hristal hermenninal af sér. Þeir | eru komnir i námunda viö fila garðinn. 'y w\ : Það er engan að sjá i nánd, og þeir stökkva niður á götuna. Vélverk, bílasala Simi 85710 og 85711. Til sölu Mercedes Benz árg. ’62, ’65, ’67 og ’69, Saab ’65 og ’67, Land-Rover ’62, ’63, ’66 og ’71,Scout ’66, Ford Maveric ’71 og ’72, Opel Rekord ’71, Oldsmobile Toronato ’68, Pontiac '65 og ’70, Chevrolet Nova ’65, ’68 og ’69, Fiat ’73 og ’74vVW '62, '64, ’66 og ’69, Willys ’55, ’64, og ’74, Rússajeppi fram- byggður með disilvél, árg ’66. Vörubilar: Volvo M 86 3ja öxla árg. ’72, M.A.N. 3ja öxla ’67, Mercedes Benz ’62, ’65, ’67 og '68, Scania L ’66 árg. ’66, Bedford ’61, ’63, ’64 og ’65, Volvo 4 65 árg. ’63. Það borgar sig að skrá bilinn á söiulista hjá okkur. Opið á laugardögum allan daginn. Leitið upplýsinga. Vélverk hf. bílasala Biidshöfða 8. Sími 85710 og 85711. Afgreiðslustúlkur Viljum ráða vanar afgreiðslustúlkur i verzlun okkar að Garðaflöt 16 i Garða- hreppi. Uppl. gefur verzlunarstjórinn i sima 42424. Kaúpfélag Hafnfirðinga. Ryðvörn Getum bætt við okkur ryðvörn. Notum hina viðurkenndu ML-aðferð. Reynið viðskiptin. Skodaverkstæðið hf., Auðbrekku 44-46. Simi 42604. A Húsnæði fyrir sérkennslu Fræðsluskrifstofuna i Kópavogi vantar húsnæði til sérkennslu og meðferðar- heimilis fyrir börn á komandi vetri. Húsnæðið þarf að vera á stærð við meðal ibúð a.m.k., helzt miðsvæðis i bænum. Fræðsluskrifstofan veitir nánari upplýsingar, simi 4-18-63. Fræðslustjórinn i Kópavogi. Skrifstofustúlka óskast Landnám rikisins óskar að ráða skrif- stofustúlku nú þegar eða 1. okt. n.k., þarf að hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Upplýsingar á skrifstofu Landnáms rikis- ins, Laugavegi 120, Reykjavik. Stúlkur óskast Mötuneyti óskar eftir 2 stúlkum. Upplýsingar i sima 83293 eftir kl. 17.30. TONABÍÓ Valdez kemur Ný, bandarisk kvikmynd — spennandi og vel leikin, enda Burt Lancaster i aðalhlutverki. Aðrir leikendur: Susan Clark, Jon Cypher. Leikstjóri: Edwin Sherin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. STJORNUBIO Black Gunn íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um um Mafiu-starfsemi i Los Angeles Leikstjóri Robert Hart- ford-Davi. Aðalhlutverk: Jim Brown, Martin Landau, Brenda Sykel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. NYJA BIO Kid Blue Bráðskemmtileg, ný amerisk gamanmynd úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Milli hnés og mittis (It’s a 2ft 6” above the ground world) tslenzkur texti. Meinfyndin skopmynd um barn- eignir og takmörkun þeirra. Leikstjóri: Ralp Thomas. Aðalhlutverk: Hywel Bennett Nanette Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Stundum sést hann, stundum ekki! W«LT MSWY™™» g I N0W YOU S£E HIM, ^NOWYUUDONT Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregzt aldrei. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ ISLENZKUR TEXTI. Loginn og örin Otrúlega spennandi og mjög við- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir all- mörgum árum við algjöra metað- sókn. Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ Strið karls og konu Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum með Jack Lemmon sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins, ásamt Barbara Harris, Jason Robards. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9-11,15. Þú lærir maliöi MÍML. 10004 ISLENZKA BIFREIÐALEIGAN Ford Corlina VW 5 manna VW 8 & 9 manna Sími (Tel.) 27220

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.