Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 5
Vlsir. Fimmtudagur 5. september 1974.
5_
REUTER
AP/NTB
ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORC Umsjón Guðmundur Pétursson
Yfirvöld i Júgóslaviu
settu i gær á svið járn-
brautarslysið i Zagreb,
sem kostaði 124 manns-
lif á föstudaginn var, og
notuðu núna sömu eim-
reiðina (diselknúna þó)
Rannsóknarlögreglumenn, em-
bættismenn járnbrautanna og
lestarstjórarnir tveir Ur slysa-
ferðinni voru farþegar i þessari
för.
Tilraunin i gær sýndi, að
hemlarnir voru í bezta lagi og
Hœttulegir,kúlu'pennar
t Argentlnu er hægt að fá
keypta kúlupenna, sem gerðir
hafa verið þannig úr garði, að
þeir geta skotið 22 kaliber byssu-
kúlum. Eru það einkum giæpa-
menn og fulltrúar fyrirtækja, sem
óttast mannræningja skæruliða,
sem festa kaup á þessum skrif-
færum.
Lögreglan segist hafa hand-
samað tvo söiumenn og dreifend-
ur þessara „Bazooka-penna”.
Virðist sem pennar þessir séu
framleiddir I Buenos Aires, en
þeir eru seldir á rúmar 500 krónur
stykkið.
Furðu-
fugl í
London
„Það er skritinn fugl
kaninan,” sagði kallinn forð-
um, en fróðlegt væri að heyra,
hvernig honum þætti þá fugl
sá, sem lögregla Lundúna
svipast nú eftir.
Þessum dularfulla fugli er
lýst svo, að hann gangi likt og
strútur, fljúgi svipað og örn,
en minni helzt á hest. (Nei,
nei, þetta er ekki eins og gát-
an, þar sem spurt er siðan:
Hvað heitir amma dyra-
varðarins?)
Risafugl þessi sást fyrst
fljúga um Heathrowflugvöll-
inn, en siðan i nágrenni. Það
er talið, að hann sé nærri tveir
metrar á hæð, með rúmlega
tveggja metra vænthaf og
vængirnir svart-hvitir á lit.
Barry Winbey (21 árs) var
fyrstur til að taka eftir þessum
fugli og sagði fréttamanni
Reuters: „Fyrst hélt ég, að
þetta væri hestur, en áttaði
mig svo á þvi, að þetta væri
fugl. Hann hafði svipað göngu-
lag og strútur, en þegar hann
tókst á loft, flaug hann eins og
örn”.
Eimreiðin reyndist
vera í bezta lagi
að skozkum þjóðernissinn-
um tækist að hafa með sér
á brott krýningarsteininn
forna úr Westminster
Abbey.— Steinn þessi hef-
ur alltaf verið viðhafður,
þegar þjóðhöf ðing jar
Breta hafa verið krýndir.
Einn maður var handsamaður
utan við klausturkirkjuna, en
tveir náðust inni, eftir að þjófa-
bjöllur glumdu i aðalstöðvum
Scotland Yard, en þær voru i
tengslum við krýningarsteininn.
Til forna voru skozkir konungar
krýndir uppi á þessum steini, þar
til Játvarður fyrsti Englands-
konungur hafði hann með sér frá
Skotlandi 1926. Skozkir þjóöernis-
sinnar hafa ávallt krafizt þess að
steininum frá Scone, eða örlaga-
steininum, eins og hann hefur lika
verið nefndur, yrði skilað. Hópi
stúdenta tókst að stela steininum
úr Westminster Abbey 1950.
Fannst hann þá ekki fyrr en hart-
nær 15 mánuðum siðar, og þá i
Arbroath Abbey i Skotlandi.
Þegar þjófabjöllurnar glumdu
núna i nótt, þustu lögreglumenn
og sporhundar til Westminster
Abbey. Maðurinn, sem þeir náðií'
utandyra, er Englendingur, sem
talið er, að sé búsettur i Skot-
landi.
Sandsteinshellan, sem er 66 sm
sinnum 40 sm hafði greinilega
verið hreyfö um set, þegar þjóf-
urinn ætlaði að færa hana yfir
á handvagn. Grunur leikur á þvi,
að hann hafi brotizt inn i kirkjuna
með handvagninn i poka. — En
handvagninn þoldi ekki þyngslin
og seig saman undan steininum,
sem er með járnstöpla á hvorum
enda og digran járnhring i miðju.
Sú þjóðsaga fylgir steininum,
að hann stynji þegar réttborinn
þjóðhöfðingi sitji á honum, en
þegi þunnu hljóði, þegar einhver,
sem lagt hefur rikið undir sig,
sezt upp á hann.
Margir Skotar trúa þvi, að
þegar stúdentarnir rændu stein-
inum 1950 hafi rétta steininum
aldrei verið skilað, heldur aðeins
eftirlikingu. Járnsmiður einn i
Edinborg, hélt þvi fram, að hann
hefði gert eftirlikinguna, áður en
steinninn fannst i Arbroath
Abbey.
1 Arbroath Abbey undirrituðu
Skotar sjálfstæðisyfirlýsingu sina
árið 1320.
Eitt af þvi, sem undrun vekur við járnbrautarslysið I Zagreb, þar sem
124 létu lifið, er sú staðreynd, að eimreiðin, sem dró vagnana, losnaði
frá þeim og slapp stráheil, meðan vagnarunan rann út af.
Á elleftu stundu var
komið í veg fyrir það/
stjórntæki eimreiðarinnar sömu-
leiðis, en liðið geta nokkrir dagar
áður en lokaniðurstöður þessarar
tilraunar liggja alveg fyrir.
Lestarstjórarnir liggja undir
ámæli fyrir að hafa hunzað merki
og venjulegar akstursreglur og
fariðalltof glannalega, þegar þeir
óku lestinni inn á stöðina.
Eitt af þvi, sem undrun vekur
við slysið, er sú staðreynd, að
eimreiðin skyldi losna strax frá
vögnunum og sleppa ósködduð úr
kösinni.
Eftir þurkana
Það er ýmist I ökkla eða eyra
hjá þeim I Efri-Volta I Afrlku.
Eftir sex ára þurrka, sem hrjáð
hafa Afrikurikin norður undir
Saharaeyðimörkinni, voru ibúar
skiljanlega fegnir aö fá rigningar.
En þeir vildu áreiðanlega hafa
svoiitið minna og jafnara, þvl að
þessu sinni flæddi viða, svo að
bændur misstu einn og einn grip
undir vatnið.
Flóðin, sem fylgt hafa I kjölfar
rigninganna hafa torveidað
flutninga á hjálpargögnum frá
Matvæla- og landbúnaðarstofnun
S.Þ., sem send höfðu verið til að
létta afleiöingar þurrkanna.
Ætluðu Skotar oð
rœna krýningar-
steininum aftur?
Skiluðu drengnum fyrir 5 %
milljón kr. lausnargjald
Fjórtan ára syni
framkvæmdastjóra
umboðssölu Volkswagen
i bænum Porto Alegre i
Braziliu var rænt um
helgina, en látinn laus
aftur gegn lausnargjaldi
475 þúsund krúzeiros,
sem jafngildir
milljón isl. kr.
5,5
Ræningjarnir munu hafa hótað
að drepa drenginn eöa stinga úr
honum augu, ef kröfum þeirra
væri ekki hlýtt.
Alexander Möller, sonur
Getulio Möller, framkvæmda-
stjóra, fannst undir miðnætti I
gær, liggjandim meðvitundarlaus
MARIJUANA PLONT-
UR HJÁ FORSETANUM
Lögreglan i Guatemala
fjarlægði I gær nokkrar
marljúanaplöntur, sem nýlega
höfðu verið gróðursettar I garði
forsetahallarinnar.
Þykir llkiegt, aö einhver
æringinn hafi séð sér leik á borði
á sama tlma, og mikil áróðurs-
herferð hefur verið farin gegn
fikniefnaneyzlu I landinu.
á brú einni, utan við bæinn. Var
vasaklútur, vættur i klóroformi,
bundinn fyrir vit honum. — Þá
var nær sólarhringur liöinn frá
þvi, að lausnargjaldið hafði veriö
greitt.
Menn velta vöngum yfir þvi,
hvort hér hafi Tupamarosskæru-
liöar frá Uruguay veriö að verki,
þvi sá, sem kom orðsendingu
ræningjanna á framfæri sim-
leiðis, talaði með spænskum
hreim. — En lögregluna grunar
verkamenn, sem nýlega voru
reknir frá fyrirtækinu, þvi að einn
þeirra hafði hótað hefndum.
Ekkert spyrzt til Zuno
hjá rœningjunum
Lögregla Mexikó hcfur nú
handtekið alis fjóra menn vegna
rannsóknar sinnar á ráninu á 83
ára gömlum tengdaföður forseta
Mexikó.
Þrir þeir siðustu, sem lögreglan
handtók i gær, eru þó ekki rpeðal
þeirra 7 manna, sem lögreglan
hefur sakað um að hafa rænt Jose
Guadalupe Zuno, fyrrum hers-
höfðingja.
Allir þessir menn voru hand-
tekniri eða við bæinn Hermosillo,
sem er ,um 1000 km norðan við
Guadaljara, þar sem gamla
manninum var rænt. Þykir það
benda til þess, að ræningjunum
hafi tekizt að smygla gamla
manninum i gegnum raðir lög-
reglu, sem staðið hefur vörð við
alla vegi til og frá Guadalajara.