Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 13
Visir. Fimmtudagur 5. september 1974.
13
— Ju, ég þekki fjári vel bækurnar
þínar... ég hef byrjaö á þeim
nokkrum sinnum.
ÁRNAÐ HEILLA
Þann 17. ágúst voru gefin saman I
hjónaband i Háteigskirkju, af
séra Jóni Þorvarðarsyni Nanna
Þorláksd. og Sæmundur örn
Sigurjónsson. Heimili þeirra er
að Lokastig 28A.
Stúdió Guðmundar.
Þann 10. ágúst voru gefin saman I
hjónaband I Langholtskirkju af
séra Áreliusi Nielssyni Guörún
Jensdóttir og Þóröur
Ragnarsson. Heimili þeirra er að
Alfaskeiði 88, Hafnarfirði.
Stúdió Guðmundar.
Þann 22.6 voru gefin saman I
hjónaband af séra Arelíusi Niels-
syni Ingibjörg ólafsdóttir og
Skúli Hreggviösson. Heimili
þeirra er að Iðufelli 12.
Stúdió Guðmundar.
*
*
*
spa
Spáin gildir fyrir föstudaginn m
Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Tafir og brengl
kynni að raska ró þinni núna, en þannig timabil
rikir i merki þinu. Byrjaðu ekki á neinu nýju.
Vertu þér úti um upplyftingu andans.
Nautið, 21. april-21. mai.Hafðu ekki áhyggjur af
eigin takmörkunum, þú finnur örugglega ráð.
Tafir fyrri hlutann gætu i reyndinni orðið til
góðs. Notaðu kvöldið til vangaveltna.
«• -tt
*
-tt
-k
-ít
-*
-tt
-tt
-ti
-k
■tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-x
-tt
-tt
-k
-tt
♦
-ot
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
■tt
-k
-tt
-k
-ít
★
-tt
★
-tt
★
-tt
-k
-tt
★
-tt
★
-tt
★
-ít
★
-ít
★
m
u
uá
Tviburinn, 22. mai-21. júni.Vinur kynni að finna
upp á að haga sér óvingjarnlega. Bezt er að
hafna lánum og öðrum bónum i dag. Erfitt getur
orðið að stjórna fjármálum rétt.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Láttu ekki telja þér
hughvarf of auðveldlega, harðfylgi er nauðsyn-
legt til framkvæmda. Einhver hærra settur
kynni að gagnrýna þig. Vertu skýr i tali.
I.jónið, 24. júli-23. ágúst. Þig dauðlangar til að
fara eitthvað, en það kynnu að verða tafir. Taktu
ekki of létt á skriflegum samskiptum. Þú
þarfnast skipulags.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept.Þú lendir i erfiðri að-
stöðu i fjármálum. Forðastu allt, er skert gæti
lánstraust þitt. Notaðu nýjar leiðir til að sanna
hæfni þina.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Hafðu lögmál timans i
huga nú, sérstaklega fyrri hlutann. Einhver
kynni að svikja gefin loforð eða vera á báðum
áttum. Vertu glöggur seinni hluta dags.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Eitthvað virðist vanta
upp á i vinnunni eða núverandi aðstöðu, e.t.v.
skortur á tima. Kvöldið er tilvalið til nánari
athugana.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Barn kynni að
reynast til baga nú, en agi er aðeins góður i hófi.
Það eru til kænlegar leiðir til að hafa áhrif á
unga hugi. Vanræktu ekki ástvini.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Meiri timi og hraði
er nauðsynlegt tii árangurs. Sinntu heimilis-
málum, er vanrækt hafa verið of lengi. Aldraðir
eiga skilið ánægjulegt ævikvöld.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Samgönguvanda-
mál kynnu að valda þér áhyggjum. Andlegur
félagsskapur gæti hjálpað þér til að tjá þig.
Leggðu áherzlu á bjartsýni.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz.Það gæti komið til
deilna i ásta- eða fjármálum. Taktu neikvæðum
viðbrögðum af hlutleysi núna, en undirbúðu
endurfundi vandlega i huga þér.
-k
-tt
-k
-ít
*
-k
-tt
-k
■tt
-k
■ít
-k
-tt
-k
-tt
*
<t
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
*
-tt
*
-ít
-k
-tt
f
-k
-tt
-X
-tt
*
-tt
*
-tt
-k
-tt
Hér er Róbert Arnfinnsson aö
vlsu ekki I hlutverki skáldsins I
leikritinu I kvöld. En I leikritinu
leikur Róbert skáld, sem hefur
veriö dáö nokkuð lengi....
í DAG
athugið
HcrwMxKMnm
STENDUR AÐEINS ÞESSA V»KU
*£££&1
Á HERRANN
HERRAT'zKL)NrsL
LAUGAVEG 27 - SÍMI 12303