Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. september 1974. 15 BARNAGÆZLA Halló skólastúlkur. Vi 11 ekki einhver barngóð stúlka taka að sér að gæta tveggja drengja f.h. (annar er á gæzluvelli)? Vinsam- legast hringið i sima 27919 eftir kl. 7 eða komið að Laugavegi 27. Kona sem næst Asparfelli óskast til að passa 5 ára telpu 2 tima á dag og stundum á kvöldin. Uppl. i sima 73824. óska eftir telpu til að sækja 3ja ára barn annan hvern dag á barnaheimilið að Hörðuvöllum. Uppl. i síma 51625 eftir kl. 7. Tek ungbörn i gæzlu. Er við miðbæinn. Uppl. i sima 28617. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs allan daginn. Þarf helzt að vera i Arbæjar- eða Vogahverfi. Upplýsingar i sima 82354 eftir kl. 5.30 á kvöldin. Get tekiö börn i gæzlu kl. 9-5, 5 daga vikunnar. Simi 43236. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkar til sölu i Hvassaleiti 35, simi 37915, og Hvassaleiti 27, simi 33948 og 74276. Geymið auglýsinguna. ÝMISLEGT Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku og sænsku. Talmál, verzlunarbréf, þýðingar. Bý undir próf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. Námsfólk. Aðstoða og les með námsfólki alla almenna stærð- fræði i vetur. Nánari uppl. i sima 52405 eftir kl. 18 á kvöldin. ÖKUKENNSLA Ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátti Toyota Celica ’74, sportbill. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen árgerð 74 Þorlákur Guögeirsson. Simai 83344 og 35180. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818-1600. árg. ’74 Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K Sessiliusson, ökukennari. Simi 81349. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla—Æfingatimar. - Guðm. G. Pétursson, simi 13720. Kenni á Mercury Comet árg. 1974. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Hólmbræður, góð og örugg þjónusta. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, skrif- stofur o.fl. Simi 31314, Björgvin Hólm. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta á kvöldin. Fegrun. Simi 35851 og 25746. ÞJÓNUSTA Málningarvinna. Getum bætt við okkur verkefnum á næstunni, vönduð vinna. Uppl. i sima 28226 eftir kl. 19 á kvöldin. Þurfið þér að fá málað, vinsam- legast hringið þá I sima 15317 eftir kl. 7 e.m. Fagmenn að verki. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindargötu 23. simi 26161. Iiúseigendur—Húsverðir. Nú eru siðustu forvöð að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vönduð vinna. Vanir menn. Föst verðtilboð. Uppl. I sima 81068 og 38271. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík Lögregluþjónsstöður i Reykjavik eru lausar til umsóknar, þar af nokkrar stöður kvenlögregluþjóna. Launakjör samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. september 1974. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Reykjavik, 4. september 1974. Lögreglustjórinn i Reykjavik. Hórkollur Mikið úrval af hárkollum, einnig fléttur og hártoppar og nokkrar ginukollur á mjög lágu verði. Sent i póstkröfu um allt land. GM-búðin Laugavegi 8. Simi 24626. ÞJÓNUSYA Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suöurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKl 'Suðurveri Simi 31315. GRAFA—JARÐÝTA Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, bað- kerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. | Loftpressur Tökum að okkur hvers konar fleyganir, múrbrot, borvinnu og sprengingar. Góð tæki. Gerum föst tilboð ef óskað er. Jón og Frímann, simi 35649 og 38813. Traktorsgrafa. Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Loftpressuleiga Tökum að okkur múrbrot, sprengingar, borun og fleyga- vinr.u, vanir menn. Simi 83708.örlygur R. Þorkelsson. Traktorspressa til leigu i stór og smá verk, múr- brot, fleygun og boruri “. Simi 72062. I Til leigu stór traktorsgrafa með ýtutönn i alls konar gröfu- og ýtuvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143. © Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, hrærivélar. Ný tækni — Vanir menn. REYKJAVOGUR H.E SÍMAR 37029-84925 Para system Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir. STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROIsimi 5 1818 J&F LOFTPRESSUR Þjónusta er kjörorðið Með dagsfyrirvara KALDSÓLUM við vöru- eða langferðabifreiðahjól- barða, stærðir 900-1000 eða 1100x20, jafnt virbarða sem nælon eða rayon- barða, 11 sólagerðir. Verðið er hag- stætt, kr. 15.004,- 1100x20. |bandag| Hjólbarðasólunin h.f. Dugguvogi 2, simi 84111. Pipulagnir Hilmars J. H. Lúthersson. Simi 71388 Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Sjónvarpsviðgerðir' Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöidin. Gevmið auglýsinguna. Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsserviettur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Biöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. Bensin-Pep fullnýtir brennsluefnið, eykur vinnslu til muna, mýkir gang véla, ver sótmyndun, smyr vélina, um leið og það hreinsar. Bensin-pep er sett á geyminn áður en áfylling fer fram. Bensin-Pep fæst á bensínstöðvum BP og Shell. TÆKNIVANDAMÁL? Ráðgefandi verk- og tæknifræðiþjónusta I rafeinda-, mæli- tækni og sjálfvirkni. Hönnun, uppsetning, viðhald og sala á iafeindatækjum. rS IÐNTÆKNI HF Hverfisgötu 82, s. 21845. Loftpressur -r- gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft. sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMM HF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Litil ýta Litil ýta, Caterpillar D 4, til leigu i húsalóðir og fleira. Uppl. i sima 81789 Og 34305. Gröfuvélar sf. Til leigu ný M.F 50 B traktorsgrafa. Timavinna, föst til- boð. Simi 72224, Lúðvik Jónsson. KENNSLA Kennsla Málaskólinn Mimir Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu ensku- námskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Alger nýjung hérlendis: Prófadeild, sem veitir réttindi. Innritunarsimar Iil09og 10004 kl. l-7e.h. iseptember.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.