Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 05.09.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 5. september 1974. SIC3GI SIXPENSARIí Siggi, geturöu komiö upp og hjálpaö mér aö færa — — Heyrirðu ekki til mln, ég sagöi — '6 fyrirgeföu\ elskan. Ég J } fer og biö v VRhbí. ) Norðan gola eða kaldi. Léttskýj- að með köflum. Hiti 9-11 stig i dag og 5-8 stig I nótt. Viö sáum Harrison-Gray I varnarspili I gær — hér er annað spil, þar sem hann leikur aðalhlutverkið. Það kom fyrir á EM i Varsjá 1966 — gamli maðurinn var suður i sex laufum, „vonlausu” spili, en gafst ekki upp frekar en fyrri daginn. Vestur spilaði út hjartasjöi. A 972 ¥ G3 ♦ KD93 4i Á1072 ▲ G863 A D5 :K1087 V 9642 G1042 ♦ Á765 4> 3 * G96 * AK104 ¥ AD5 ♦ 8 * KD854 Gray lét lítið úr blindum — austur gat jú sett á hjartakóng — og vann heima á drottningu. Þá spilaöi hann tigli á kóng blinds, og þegar austur tók á ás á spilið að tapast. Austur spilaöi hjarta — tekið á ás og hjarta trompað i blindum. Þá tók Gray trompin i botn — lét tigulkónginn vera i blindum. Þið takið eftir hvers vegna. Jú, þegar hann spilaði siðasta laufinu, varð vestur að fara niður á f jögur spil. Hverju átti hann að kasta I fimmta laufið með G-8-6 i spaða og G-10 I tigli? — Spaði hafði aldrei verið sagöur og vestri fannst óliklegt, að suður ætti ekki tigul til aö spila á kóng blinds. Hann kastaði þvi spaða og það nægði Harrison-Gray. Hann fékk fjóra siðustu slagina á spaða sina. 11 Imp-stig til Bretlands. L/EKNAR 'lteykjavik Kópavogur. l)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. 1 — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. llafnarfjörður — Garöahreppur- "Nætur- og helgidagavarzla • upplýsingar I lögreglu- varðstofunni simi 51166. Á laugardögum og helgidögum'_ eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, 'simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 30. ágúst til 5. september er í Holts- apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á Sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. JSunnudaga milli kl. 1 og 3. Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi ;1U00. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi :51166, slökkvíliðt, stmi 51100 sjúkrabifreið slmi 51336. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavík er I Heilsuverndar- stööinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferö 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæöisfélögin I Reykjavik. Orðsending til formanna flokkssam- taka Sjálfstæðisflokksins vegna st jórnmálaskólans. Formenn flokkssamtaka Sjálf- stæðisflokksins, sem þegar hafa móttekið bréf frá skrifstofu miðstjórnar flokksins með upplýsingum um skólahald stjórnmálaskólans, o. fl. eru vin amlega beðnir um að hafa sam- band við Vilhjálm Þ. Vilhjálms- son, skólastjóra stjórnmála- skólans, sem allra fyrst i sima 17100. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 1.000.- Ferðafélagsferðir. Föstudagskvöld 6/9. kl. 20. 1. Þórsmörk, (vikudvalir enn mögulegar) 2. Landmannalaugar—Jökulgil, 3. Berjaferð á Snæfellsnes. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Slmar: 19533 — 11798. Fíladelfía. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Frá Guðspekifélaginu Fyrirlestur i kvöld kl. 9. „Vald hugans yfir efninu”. Hjálpræðisherinn í dag kl. 20.30. Sérstök samkoma. Major John Bjartveit, Noregi, Majór Ingvar Fallström og Monica Engvall, Sviþjóð, þátt- takendur i Evrópuráðstefnu skáta, bjóða upp á fjölbreytta efniskrá. Notið tækifæriö. Velkomin. Föstudag og laugardag, 6. og 7. sept. Blómasöludagur Hjálpræðishers- ins. Styrkið starfið. Kaupið blóm. UTVARP FIMMTUDAGUR 5. september 14.30 Slðdegissagan: „Smið- urinn mikli” eftir Krist- mann Guðmundsson Höf- undur les (7). 15.00 Miödegistónleikar.Artur Rubinstein leikur á pianó „Fantasiestucke” op. 12eft- ir Robert Schumann. Búda- pest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 16 i F-dúr op. 135 eftir Beethov- en. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Frá Egyptalandi Rann- veig Tómasdóttir lýkur lestri úr bók sinni „Lönd i ljósaskiptum” (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Á fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.10 Leikrit: „Blaöamaöur- inn og skáldiö” eftir Erland Josephson.Þýðandi og leik- stjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Hann, Róbert Arnfinnsson. Hún, Þórunn Sigurðardótt- ir. 20.50 Guömundur Guðmunds- son skáld — aldarminninga. Guðmundur G. Hagalin rit- höfundur flytur erindi. b. Steingerður Guömundsdótt- ir les ljóð. c. Flutt sönglög við ljóð eftir Guömund Guðmundsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sólnætur” eftir Franz Eemil SillanpUS, Andrés Kristjánsson Islenskaði. Baldur Pálmason les sögu- lok (13). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. UI □AG | Q KVÖLD Q □AG | Q KVÖLD| Útvarp, kl. 20.10: Ljóðabókin mistök — eða hvað? fimmtudagsleikritið „Blaðamaðurinn og skóldið A skákmóti I Tékkóslóvakiu 1949 kom þessi staða upp i skák sænska stórmeistarans Gideon Stahlberg gegn Júgó- slava. Stahlberg, sem á yngri árum var kunnur spjótkastari, en lagði iþróttirnar á hilluna og helgaði sig eingöngu skák- inni, var með hvitt og átti leik. Nei, ekki eingöngu, þvi hann var ejnnig ágætur bridgespil- ari. Stahlberg sigraöi á mótinu — minningarmóti um Rubin- stein i Trencianske Teplice — þó margir heimsfrægir skák- menn kepptu þar. Loka- sprettur hans var mikill — 9 vinningar úr siðustu 11 skák- unum, en umferðir voru 19. Gegn Slafanum lék hann h6 og hinn gafst upp. Engin vörn er til gegn Dg7. Þórunn Siguröardóttir er ekki alls óvön hlutverki blaöa- mannsins, sem hún fer meö 1 kvöld, þvi hún hefur starfaö sem blaöamaöur hér á VIsi. „Blaðamaðurinn og skáldið” heitir leikritið sem flutt verður i út- varpinu i kvöld, og er það eftir Erlend Josephson. Aðeins tveir leikendur koma fram i leikritinu, þau Þórunn Sigurðardóttir og Róbert Arnfinnsson þýðandi og leikstjóri er Stefán Baldursson. Leikritið fjallar, eins og nafnið bendir til um blaðamann og skáld. Með hlutverk blaða- mannsins fer Þórunn, en Þór- unn er ekki alls óvön þvi hlut- verki. Hún hefur nefnilega starfað sem blaðamaður hér á VIsi. Meö hlutverk skáldsins fer svo Róbert Arnfinnsson. Leikritið gengur út á það, að blaðamaðurinn kemur til skáldsins til þess að taka við það viðtal. Skáld þetta hefur verið dáð nokkuð lengi, en með siöustu ljóðabók sinni er ekki annað að sjá en þvi hafi mistek- izt. Að minnsta kosti vill blað það, sem viðkomandi blaðamaður starfar við, halda þvi fram, og fullyrðir reyndar, að ljóðabókin sé mikil mistök. En sem von er, er skáldið ekki alveg tilbúið til þess að samþykkja þetta. Það upphef jast samræður hjá blaöamanninum og skáldinu, en erfitt er aö byrja á viötalinu. Hann getur ekki tjáð sig við hana, og hún nær ekki tökum á honum með vinnuaðferð sinni. Hún er nokkuð köld og ófyrir- leitin. Skáldið er þvi strax á verði, og það fer svo, að þau láta hvort annað fá það óþvegið. Sem örlítið dæmi úr leikritinu má nefna, að hann bendir henni á, aö heimurinn breytist, allt verði að hafa sinn gang og menn verði að laga sig eftir að- stæðum. Hún kveður það rétt, en segir hann kominn yfir þau mörk, bæði hvað aldur og álit snertir, að hann geti lagað sig eftir aðstæðum. Hún er t.d. á þvi, að ljóðagerö hans sé úrelt. En hvað um það. Undir lokin viðurkenna þau hvort annað, og þá fyrst eru þau tilbúin til blaðaviðtalsins..... —EA U

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.