Vísir - 14.09.1974, Síða 17

Vísir - 14.09.1974, Síða 17
Vísir. Laugardagur 14. september 1974. □ □AG | n KVOLD □ □AG | 17 r-K-k-k-k+K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-K-k-K-k-K-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-Mt ** * Sjónvarpiö sýnir i kvöld brezka fræöslumynd um skozka trúboöann og landkönnuöinn David Living- stone og æviferil hans. Myndin hefst kl. 21.10. r Utvarpið á sunnudaginn kl. 18.00: Stundarkorn með Önnu Moffo Anna Moffo er amerisk, af itöisku bergi brotin, fædd i Philadelphiu árið 1930. Hún hóf nám i háskóia með ameriskar bókmenntir sem sér- grein, en fór siðan til Italiu í há- skólann I Perugia og lagði stund á söng og pianóleik. Anna Moffo kom fyrst fram opinberlega i óperunni i Róm og sló þegar i gegn fyrir frábæran söng. Siðan hefur hún sungið i San-Carlo á ítaliu, Scala óper- unni i Milano, Vin, Munchen, Paris og Salzburg svo eitthvað sé nefnt fyrir utan Metropolitan óperuna i New York. Anna Moffo er með frægustu óperusöngkonum heims og hefur mjög háa sópranrödd. Við heyrum hana syngja að þessu sinni lög frá Auvergne i Frakk- landi, Sinfóniuhljómsveit undir stjórn Leopolds Stokowski leikur undir. —EVI- UTVARP LAUGARDAGUR 14. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl. ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðriður Guðbjörns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks” eftir önnu Sewell (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Franskir visnasöngvar- ar Felix Leclerc og Leo Ferré syngja. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Bikarkeppni I knatt- spyrnu.Jón Ásgeirsson lýs- ir siðari hálfleik úrslita- leiksins. 15.45 Á feröinni. 16.30 Horft um öxl og fram á viö. Gisli Helgason fjallar um útvarpsdagskrá siðustu viku og hinnar komandi. 17.30 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sjálfsþekking I Isiensk- um fornritum. Hermann Pálsson lektor flytur erindi. 20.00 Karlakór Vínarborgar syngur. þjóðlög og drykkju- visur. 20.30 Frá Vestur-íslendingum. Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Alþýðutónlist frá Rúmeniu Nicu Pourvu og hljómsveithans leika á Pan- flautur. 21.40 „Maður, sem var ódrep- andi”, smásaga eftir Einar Loga Einarsson Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 15. september 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljóm- sveit Rikisóperunnar i Hamborg og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika vinsæl- ar lagasyrpur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Prestvigslumessa i Dómkirkjunni 12.15 Dagskráin. Tónleikar.. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt þaö I hug Séra Bolli Gústafsson rabbar við hlustendur. 13.45 fslensk einsöngslög ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjáns- son. Árni Kristjánsson leik- ur á pianóið. 14.00 Dagur dýranna — sam- felld dagskrá 15.00 Miðdegistónleikar — Frá tónlistarhátiðum i Schwetzingen og Bratislava I sumar. a. Philipp Hirschhorn og Helmut Barth leika „Poéme” fyrir fiðlu og pianó op. 25 eftir Ernest Chausson og Tzigane og Konsertrapsódiu fyrir fiðlu og pianó eftir Ravel. b. Ken Ara pianóleikari frá Japan og Sinfóniuhljóm- sveit Slóvakiu flytja Pianó- konsert nr. 5 i Es-dúr op. 73 eftir Beethoven, Horoshi Wakasugi stjórnar. 16.00 TIu á toppnum örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar a. i berjamót er gaman Guðrún Arnadóttir les m.a. smásöguna „1 berjamó” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Sagan „Ormurinn i bláber- inu” lesin og leikin. b. Útvarpssaga barnanna: „Strokudrengirnir” eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (10). 18.00 Stundarkorn með bandarisku söngkonunni önnu Moffo.sem syngur lög frá Auvergne i Frakklandi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann i þrjátiu minútur. 19.55 Frá útvarpinu I Berlina. Ýmsir kórar syngja þýsk þjóðlög. b. Werner Tast, Helmut Pietsch, Hugo Fricke og Peter Zimmer- mann leika Kvartett nr. 1 op. 11 fyrir flautu og strengjahljóðfæri eftir Francois Devienne. 20.30 Frá þjóðhátið Húnvetn- inga I Kirkjuhvammi við Hvammstanga 6. og 7. júli s.l. Ólafur Kristjánsson skólastjóri flytur setningar- ávarp. Ræður flytja: Séra Guðmundur Þorsteinsson og dr. Valdimar J. Eylands. Hún vetningakórinn i Reykjavik, samkór kirkju- kóra Húnaþings og karla- kórinn Vökumenn syngja. Söngstjórar: John A. Speight, Sigriður Schiöth og Kristófer Kristjánsson. Lúðrasveit Blönduóss leikur undir stjórn Jóns Sigurðs- sonar. Flutt þjóðhátiðar- kvæði eftir Eðvarð Hall- dórsson frá Stöpum. Kristján Hjartarson á Skagaströnd og Pétur Aðal- steinsson frá Stóru-Borg. Auk Kristjáns flytja kvæðin Ingólfur Guðnason og Arni Þorsteinsson. Jóhannes Torfason á Torfulæk flytur lokaorð. Kynnir með honum er Þórður Skúlason sveitar- stjóri á Hvammmstanga. 21.50 Einleikur á sembal George Malcolm leikur lög eftir John Bull og Orlando Gibbons. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 5 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i s ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k i i i i i t I 4- ¥ $ ¥ l ! ¥ ¥ I f 1 ¥ j •• r é Ml m JÍ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. september Hrúturinn, 21. marz — 20. april.Nýtt tungl býöur upp á spennandi tækifæri til að veita einhverjum þjónustu þina. Veittu athygli nýjum aðferðum til að halda við heilsu og afkastagetu. Nautið, 21. apríl— 21. mai.Nýtt tungl hjálpar þér við að taka ákvarðanir i sambandi við barn, elskhuga eða ástmey. 1 dag er tilvalið að skipu- leggja stórar framkvæmdir og ný átök. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni.Nýtt tungl hefur áhrif á afkastagetu þina, sérstaklega þegar leggja þarf grundvöll að nýjum verkefnum og hrinda þeim af stað. Skipuleggðu með varúð og aðgát. Krabbinn, 22. júní — 23. júli. Nýtt tungl leggur áherzlu á málefni varðandi þekkingu og sam- göngur. Hafðu samband við einhvern, sem þú hefur vanrækt eða egnt til reiði. Jafnaðu reikn- ingana. Ljónið, 24. júli. — 23. ágúst. Nýtt tungl hefur áhrif á fjármál þin og veitir tækifæri til að fjár- festa á skynsamlegan hátt eða gefa til góðgerða- starfsemi. Athugaðu hvort ekki sé rétt að setja hlutina undir nýja stjórn. Meyjan, 24. ágúst —-23. sept.Nýtt tungl færir þér vel þegið tækifæri til að breyta til og lagfæra sér- staklega ef afmæli þitt er i nánd. Reyndu að bæta úr persónulegum málefnum og metnaði. Vogin, 24. sept —23. okt.Nýtt tungl kemur þér af stað til að komast yfir takmarkanir þinar eða venjur. Veittu sérstaklega athygli svæðum, sem kynnu að þarfnast lagfæringar eða leiðréttingar. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.Nýtt tungl kynni að gera þig að meðlimi félags eða klúbbs. Reyndu að láta hæfileika þina njóta sin á viðara sviði i samfélaginu. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.Nýr máni hefur góð áhrif á framavonir þinar. Einhver hærra settur kann að meta þig, svo þér er óhætt að gera ráðstafanir I sambandi við það. Eitthvað varð- andi foreldra þina er i deiglunni. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Nýtt tungl beinir huga þinum að nýjum áhugamálum á sviði vis- inda eða bókmennta. Reyndu að leysa vandamál á sviði trúmála og menntunar. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.Nýtt tungl gerir þennan dag góðan til skipulagningar og ráða- gerða. Hindraðu vin þinn eða kunningja I að eyða fé eða sóa á óskynsamlegan hátt. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Nýtt tungl gerir þennan dag afar hentugan til að jafna deilumál og komast að samkomulagi. Reyndu að horfa á málið frá sjónarhóli annarra. Lifsnauðsynjar ætti að setja á oddinn. ! i I ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * •¥• ■¥ •¥ ■¥ ■¥• ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ SJONVARP Sunnudagur 18.00 Meistari Jakob. Brúðu- leikur, fluttur af „Leik- brúðulandinu”. Þriðji og siöasti þáttur. Áður á dag- skrá vorið 1973. 18.15 Sögur af Tuktu. Kanad- Iskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.30 Steinaldartáningarnir. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jöiundsdóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Bræðurnir. Bresk framhaldsmynd. 10. þáttur. Linudans. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 9. þáttar: Ed- ward gerir sitt bezta til að ná samkomulagi við öku- mennina, en þeir hafna öll- um sáttaumleitunum. Verk- fallið virðist munu hafa al- varlegar afleiðingar, ef ekki verður hægt að standa við samninginn við Parker. Barbara Kingsley er ákveðin i að ferðast til Parisar með Fox, vini sin- um, og veldur móður sinni miklum áhyggjum með þvi. 12.20 A bökkum Missisippis. Frönsk mynd um „blues- tónlist” og uppruna hennar og þróun meðal bandariskra blökkumanna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Sinn er siður i landi hverju. Brezkur fræðslu- myndaflokkur. Sjöundi og siðasti þáttur. Dauðinn. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.05 Að kvöldi dags 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 14. september 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglysingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Landsmót hestamanna 1974 Kvikmynd frá móti Landssambands hesta- mannafélaga, sem haldið var á Vindheimamelum i Skagafirði dagana 10. til 14. júli i sumar. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.20 Livingstone Bresk fræðslumynd um skoska trúboðann og landkönnuð- inn David Livingstone (1813- 1873) og æviferil hans. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. Þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Leyndarmál konu Bandarisk biómynd frá ár- inu 1949. Leikstjóri Nicolas Ray. Aðalhlutverk Maureen O’Hara, Melvyn Douglas og Gloria Grahame. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Ung söngkona finnst myrt á heimili sinu. Vinkona henn- ar, sem áður fyrr var kunn söngkona, en hefur orðið að draga sig i hlé af heilsufars- ástæðum, játar á sig glæp- inn. Kunningja þeirra beggja gengur illa að trúa þessu, og tekur hann til við að kanna málið. 23.15 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.