Tíminn - 20.04.1966, Page 11

Tíminn - 20.04.1966, Page 11
MTOVIKUDAGUR 20. aprfl 1966 TÍMINN 11 VERÐIR A 42 sinn hlyti að vera á höttummi eftir þessum náunga, en jafn viss urn að hann yTði sér ævareiður fyrir að hnýsast í veskið. Næstu daga reyndi hún að beita lagni, spurði mann sinn hvort hann hefði nokkurt sérstatot mál með höndum og vék tali sem mest að sfcarfi hians. Á svörum hans var lítið að græða. Eins og flestir lögreglumenn var hann þagmælskur um skyldustörf sín. Loks varð hún að segja honum hvers hún hafði orðið áskynja, og Ravard fór rakleitt og handtók greifann. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að bera fölsuð skilríki, en árið leið áður en framhaldsbeiðni frá Scotland Yard náði fram að ganga. í apríl 1952 gat Callaghan lögregluforingi loks farið til Parísar að sækja fanga sinn. Sakadómurinn Old Baily kvað upp yfir honum tíu ára fangelsisdóm fyrir að svfkja út fé. Svikahrappurinn hefur venjulega það takmark eitt að lifa í makindum og munaði. Hann má til með að lifa eins og „sfcaða“ hans krefst, ganga í fötum frá dýrustu klæðskerum, aka í lúxusbíl, hafa fullar hendur fjár og dýrt herbergi á bezta hóteli nærlendis. Eina erfiðið sem hann fæst til að leggja á sig er áætlunargerðin um hvernig heppilegast sé að féfletta fórnarlömbin og fágaður leitoarabragur sem hann er sífellt reiðubúinn að bregða fyrir sig. Einn af þessum þorpurum lét gamalt bragð þar sem bann var staddur á Bláströndinni. Þetta var döktohærður og mynd- arlegur náungi, og hann komst í kynni við frú X, þokkalega, miðaldra og auðuga bandarístoa ektoju, sem orðin er dauð- leið á sólskininu, sandinum og veizlunum sem tóku við hver af annarri. Dag nokkurn rato hann sig á stól hennar í fjörunni, baðst afsökunar af mikilli mælsku og kynnti sig, kvaðst vera Z markgreifi frá Argentínu. Ekki tók hann langan tíma að koma sér í mjúkinn hjá einmana ekkjunni, strax sama kvöld- ið fór hann með hana í eina fínustu drytokjustoíuna, Wisky á Gogo. næstu daga bar fundum þeirra saman í fjórunni, og á kvöldin dafnaði vináttan og varð að.ástarævintýri. Kona'n sá ekki sólina fyrir þessum tungumjútoa Suðurlanda- búa, sem bar brátt upp bónorð. Hún varð frá sér numin og TOM TULLETT játaðist honum tafarlaust, en þegar frá leið tók hún eftir að farið var að liggja illla á unnustanum. Hann sat þegjandi í þungum þönkum tímunum saman, í stað þess að Ijóma af fjöri og kátinu eins og fyrr meir. Dögum saman gekk húp á hann að segja sér hvað amaði að, og loks var hann ofur- liði borinn, brast í grát og sagði henni, að þótt hann elskaði hana af öllu hjarta gæti hann etoki gifzt henni. Hann gæti ekki boðið henni þau lífskjör sem hún væri vön. Með viðeigandi hæversku skýrði hann henni frá að sér stæði til boða að verða efnaður maður, en sig skorti noktour þúsund dollara til að geta greitt sinn hlut í mjög gróðavænlegu fyrir- tæki í Rómönsku Ameríku. Af þessu sökum bað hann hana að leysa sig frá hjúskaparloforði sínu, þvi hann elstoaði hana svo heitt að hann gæti með engu móti fengið af sér að bjóða henni svo óvissa framtíð. Frú x hrærðist djúpt við þvflika sómatilfinningu og ein- lægni og grét örvæntingartárum. Ekki var við annað kom- andi en hún færi rakleitt í bankann og tæki út það fé sem elskhugi hennar þarfnaðist, og þótt hann léki snilldarlega á'köf mótmæli fór hún sínu fram. Aftur brá fyrir daufu brosi á andliti hans, þegar hún rétti honum sex þúsund dollarana sem hann vanhagaði um, en hann hélt áfram að mófcmæla örlæti hennar af sannfæringarkrafti. Þetta kvöld ætluðu þau aldrei að geta slitið sig hvort frá öðru. Þau mæltu sér mót í bítið næsta morgun. Af þeim fundi varð aldrei. Auðvitað hvarf laglegi „martogreifinn“ með peningana. Vonsvikin og útgrátin sagði konuauminginn ’ögreglunni upp aUa söguna, þvi hún gerði sér etoki grein fyrir að gervi- aðalsmaðurinn hafði engin lög brotið, þar sem hún afhenti honum peningana af sjálfsdáðum. Engu að síður er nafn hans á skrá ásamt útlitslýsingu, og ef að líkum lætur á bann eftir að kynnast lögreglunni. Demantskaupmenn og skartgripasalar eru flestir hæverskan sjálf og láta sér umhugað um að þóknast auðugum og tign- um viðskiptavinum. Yfirlætislaus klæðaburður og fáguð kurt- eisi fylgja þeim eins og skoti sódavatni. Húsakynnin þar sem þeir hafa glitrandi vöru sína á boðstólum bera vott ítr- ustu smekkvisi, Ijösín hæfilega skyggð og húsbúnaður allur hinn vandaðasti. Aldrei verður þar vart ýtni í sölumennsku, já. allt annað en viðskipti virðist mönnum efst í huga. Þeir DANSAÐÁ DRAUMUM HERMINA BLACK að ýta öllu öðru burt úr hjarta hennar, að koma upp á milli henu ar og vinnunnar, sem hún elskaði gera allt einskis nýtt, pynda sjáifs traust hennar með hinni hræði legu smán, nema hjarta hennar' hafði ekki beðið um eða leitað og — var henni svo á móti skapi, ást til manns, sem leit ekki einu sinni á hana sem mannlega veru. Hún • hafði aldrei Iátið sig dreyma um, að ást gæti gagntek- ið nokkurn þannig. Og því, ákveð in í lækna sjálfa sig, — hafði hún yfirgefið sjúkrahúsið, sem hún dáð ist að, snúið baki við takmarkinu, sem hún hafði stritað til að ná. Ef það hefði ekki verið vegna veik leikans, sem olli þvi, að hún fyrir leit sjálfa sig (veslings Jill! eins og stúlka verði eða hætti að vera ástfangin, vegna þess, að hún vill það!), hugsaði hún beizklega, væri hún nú búin að ná takmarki sínu og orðin deildarhjúkrunarkona í stóra deildarsjúkrahúsinu, þar sem hún hafði stundað nám, og þar sem Vere Carrington var einn af færustu skurðlæknunum. Fram að þessu hafði hún talið sjálfri sér trú um. að fórn hennar hefði ekki verið til einskis. Að hún hefði læknazt af tilfinningum sínum sem rifu og tættu hjarta hennar. Og svo þurfti ekki meira en að nefna nafn hans, og hún sá, hve fullkomlega hún hafði blekkt sjálfa sig. Núna mundi hann verða hluti af lífi hennar, og hún yrði að heyja sama stríðið aftur. En Jill hafði lært margt á þessu eina ári, sem hún hafði verið á Fagurvöllum. Hún vissi núna, að hún myndi ekki hlaupa brott í annað sinn. Hún sagði við sjálfa sig, að gamla ríman: Sá, sem berst og hleypur brott, mun lifa það að berjast aftur. hefði átt að vera, „mun verða að berjast aftur. Ef hún hefði ekki látið undan i fyrsta skipti, hefði e.t.v fremitr öðlazt sálarfrið, en með bví að snúa bakinu við vandamálinu. Þegar fyrsta hræðslan var lið- in hjá, sagði hún sjálfri sér, að þetta væri aðeins kvíði. Spegil- mynd af liðinni þjáningu. Þegar hún stæði andspænis honum myndi hún e.t.v. sjá, að þetta hafði aðeins verið ímyndun — að hún hefði læknazt þrátt fyrir allt Þangað ti] gat hún a.m k gert skyldu sína nevtt sjálfa sig til að muna, að hvað sem öllum per- sónulegum tilfinningum leið, þá þurfti hún að sinna sjúklingum sínum Þar að auki hlaut hún vissulega að elska vinnu sína jafn mikið og hún dáðist að hæfileik- uni Vere Carrington, eða hvað? Hún lá andvaka lengi nætur og reyndi þannig, að sannfæra sjálfa sig um, að þetta hefðu aðeins ver ið heimskulegir unglingadraumar, fyrst og fremst orðnir til vegna aðdáunar hennar á leikni mikii hæfs manns, í þessari atvinnu til hjálpar mannkyninu, sem hún hafði. einnig helgað starfskrafta sína. Það var aðeins skuggamynd, sem hafði hrætt hana í herbergi yfirh t úkrunarkonunnar. Hún var heilu ári eldri núna. Og miklu vitrari — II. kapítuli. Það rigndi iaginn eftir. Jill gekk eftir stígnum frá hfbýlum hjúkrunarkvennanna til einka deildarinnar. hún opnaði vængja hurðina og rakst næstum því á hávaxinn ungan mann í nvftum slopp. sem stóð í anddyrinu. — Einmitt' hrópaði hann upp os leit niður til hennar im )e;ð oe hann nuddaði olnbogann. sem hurðin hafði rekizt á. — Hægri olnboginn brotinn. Hugsaðu ekki um mig! Lemdu mig niður — — Hvað i ósköpunum ertu að gera hér? spurði hún reiðitega en hafði grun um, að hún gæti auðveldlega svarað þeirri spurn ingu sjálf Kenneth Harding, sem var ung ur staðlæknir að FagurvöIIum ját aði ófeiminn: — Ég er að bíða eftir, að spyrja fallega hjúkrunarkonu, hvort hún vilji leyfa mér að keyra sig tii Windsor og borða þar xvöldmat anrað kvöld. Þú getur ekki imynd að þér, hvað kastalinn er fallegur í tunglsljósi! — Ég hef séð hann, takk fyrir, sagði Jill þurrlega. En ég veit auðvitað ekki, hvort „fallega hjúkrunarkonan“ þín hefur séð hann — þú verður að spyrja hana | þegar hún kemur. 1 — Hefurðu ekki litið í spegil nýlega? sagði hann. Hún ygldi sig. — Vertu ekki að þessari vit- leysu, Ken. Og ef þú ert að smjaðra fyrir mér, þá get ég alls ekki farið. Ég verð á vakt — — En ekki á miðvikudagskvöld. — Á hverju kvöldi, þangað til næturvaktin tekur við. Og þar að auki veiztu vel, að ég get ekki borðað með þér í Windsor. Það er á móti reglunum. — Til hvers eru reglur? spurði hann og sýndi tvær ráðir af mjalla hvítum tönnum, um leið og hann brosti enn einu af þessum smit- andi brosum. — Til að halda þær! Og ég hef engan tíma til að tala við þig núna. Ég á von á mjög mikilvæg um sjúklingi í dag. — Ekki þó sj úklingi hr. Carr- ington? — Jú. — Vesalings gullið mitt! Jill leit reiðilega á hann. Eg yfirhjúkrunarkonan heyrði til þín, Harding læknir! Þegar Vera kom í ljós við enda gangsins, sagði Ken fljótmadt ur: — Jæja, ég sé þig bráðum JilL Enskunámskeið í Englandi English Language Summer Schools geta enn bætt við nokkrum nemendum. en umsóknir þurfa að berast fyrir mánaðamót aprfl-maf Upplýsingar i síma 33758, kl. 17 — 18.30. Kristján Sigtryggsson. ÚTVARPIÐ MtSvikvdagur 20. aprn 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hád**g!s útvarp. 13.15 Við vinnuna. 1500 Miðdegisútvarp. 16.31) Sfðdeglsút- varp 17.20 Framburðar kennsla í esperanto og spænsku 17.40 Þfng fréttlr 18.00 Útvarpssaga barn anna: „Tamar og Tóta“ SigurOur Gunnarsson kennari les eigin Þ«ð Ingu (10) 18.35 Tónleikar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttlr 20. 00 Daglegt mál Arni Böðvnrsson flytur báttinn 2005 Efst ð bnugi B Guðmundsson og Biörn ló- hannsson tala um er'end maiefni 2035 .Jleljarslóðarorusta" eitír Benedikt Gröndal Lárus Pálsson leikarí les niðurteg sögunnar '12) 21.00 Dagskrá háskólastúdenta siðasta vetrardag ávarp. Stúd- entakórinn syngur erlndi um hagsmunabaráttu stúdenta. ætt við Pétur Þorsteinsson löífr og Blrgf tsl Gunnarsson ndl Glatt á hialla skemmtiefn) 22.00 Fréttir og veðurfregnlr 22.10 Lög unga fóiksins Bergur Guðnason kyntiir 23.30 Dagskrárlok. Flmmtudagur 21. aprll Sumardagurlnn fyrstl 8.00 Heilsað sumri. 9.00 Fréttir. 9.16 Morguntónleikar. 11.00 ðkáta guðsþjónusta I Háskólabtól. Prest ur: Séra Ólafur Skúlason. 1215 Hádegls- útvarp. 13.30 Sumardagur- fyrsti. Dagskrá Bamavlnafélags- ins Sumargjafar. 14.00 Mifldegls tónleikar. — tslenzk tónlist. 15.00 Lúðrasveit Reykjavfkur letkur. Páll Pampichler Pálsson stlornar 15.30 i kaffttimanum 17.30 Bnrna tími: Anna Snorradóttir stiomar 18.30 fslenzkir hljóðfæraletkarar flytja lög íslenzkra höfunda. 18. 55 Tllkynningar 19.30 Fréttlr. 20. 00. Frá Önundi tréfót Dr. Hrm- bogi Guðmundss. 20.25 „Ó blessuð vertu sumarsól" tslenzkir kórar og einsöngvarar syngja lög um sólina og vorið 21.00 Sumarvaka a. tagibjörg Stephensen 'es vor- Ijóð. b. Tónleikar i útvarpssal: Sinfónluhljómsveit tslands 'eikur „Upp til fjalla", hljómsveitar- svitu eftir Aroa Björnsson. Stjóroandi: PáU P Pálsson. e. VUhjálmur S. Vilhjálmason rlt- aöf. les ú;r mtaningum krjst- tas Brynjólfssonar frá Bngw 22. 00 Fréttlr og verðurfregtur. 22. 10 Danslög. þ.ájn leikur hlióm- sveit Guðjóns PAIssonar Dðngt-ari Óðinn Valdimarssott. 01.00 Dag- skrárlok. morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.