Tíminn - 21.04.1966, Qupperneq 7

Tíminn - 21.04.1966, Qupperneq 7
MMMTUDAGUR 31. aprfl 1966 TÍMINN 7 PÍANÓ - FLYGLAR frá hinum heimsþekktu verksmiSjum STEINWAY & SONS, GROTRIAN — STEINWEG, IBACH. Margir verðflokkar — Sendum um allt land. — TekiS á móti pöntunum. EinkaumboSsmenn á íslandi: Pálmar ísólfsson & Pálsson umboðs- og heildverzlun, símar 13214 og 30392. Rýmingarsala Stór lækkað verð LAUGAVEGI 66. ÚR — KLUKKUR og margt til fermingar* gjafa. Póstsendum MAGNÚS ÁSMUNDSSON, úrsmiður, Laugavegi 66, Ingólfsstr. 3. ÚTBOÐ Síldarverksmiðjur ríkisins leita tilboða í mjölhús- byggingu og undirstöðubyggingu síldargeymis á Seyðisfirði. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðiskrifstofu Sig- urðar Thoroddsen, Miklubraut 34, Reykjavík, gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 2. maí 1966 kl. 16.30 hjá Síld- arverksmiðju ríkisins, Suðurlandsbraut 6, Reykja- vfk. / * ' Síldarverksmiðjur ríkisins. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis föstudaginn 22. apríl 1966, kl. 1—4, í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. WHJLYS station WILLYS jeppi (lengdur) SKODA station FORD TAUNUS sendiferðabifreið FORD TAUNUS sendiferðabifreið árgerð 1960 — 1962 — 1959 — 1963 — 1963 CHEVROLET vörub. m.palli og 14 m. húsi — 1955 PLYMOUTH fólksbifreið — 1951 TAUNUS 17M station — 1959 MOSKVITCH fólksbifreið — 1958 VOLKSWAGEN fólksbifreið — 1963 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7 sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. ! Innkaupastofnun ríkisins. HÖFUM FLUTT skrifstofur okkar ! hús Heildverzlunarinnar Heklu h. f. að Laugavegi 170-172. HF. ÖLGERDIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Sími 11-3-90.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.