Tíminn - 21.04.1966, Síða 12
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
SÞRÓTTIR
FIMirrUDAGfUR 21. aprf! 1966
Víðavangs-
hlaup ÍR
háð í dag
Þétttökntðkynningar hafa bor-
izt í viðiavangshlanp f.R. sem mun
fara fram að venju á Sumardag-
inin fyrsta. Héraðssambandið Skarp
héðinn skartar með flesta þátt-
takendur, eða 16 alls. Þeirra á
meðal eru til dæmis Jón Guð-
laugsson, Hafsteinn Sveinsson og
Jón Stefánsson. K.R. er með 3
keppendur, m.a Agnar Levi og
Halldór Guðbjömsson ÍR sendir
2, Þórarin Ámórsson og Guðmund
Giuðjónsson íþróttabandalag
Keflavíkur sendir nokkra, eða lík-
lega 6 keppendur.
KL 2 leggja keppendur af stað
úr norðvesturhomi litlu tjamar-
innar og hlaupa með henni að
Hljómskálanum, og þaðan frá yfir
Hringbraut, skáhalt yfir mýrina
neðan við Háskólann að Njarðar-
gðtu og eftir ehnni til baka inn
i Hljómskáiagarðinn aftur, síðan
eftir Frfkirkjuvegi, þar sem hlaup-
ið verður látið enda fyrir neðan
Miðbæj arskólann.
Verðlaun verða afhent upp á
íþróttavelli að hlaupi loknu, en
þau eru 1. 2. og 3ju verðlaun
pen.Bikarar eru veittir fyrir fyrstu
þrigigja og fimm manna sveitina,
em það farandbikarar, sem þurfa
að vinnast þrisvar í röð eða 5
sinnum alls. Einnig er keppt um
'bikar í 10 manna sveit og vinnst
bann til eignar.
Þessi mynd er frá sundkeppni að Laugarvafni. Pyrir miðju er Þórir Þorgeirsson, íþróttakennari.
KR varð
íslands-
meistari
KR tryggði sér fslands-
mcistaratitilinn í körfuknatt
leik annað árið í röð með
sigri gegn KFR s. 1. mánu
dagskvöld 106:87 og hafa
KR-ingar því hlotið 14 stig.
Þeir eiga einn Ieik eftir,
gegn ÍR, en úrslit hans
skipta ekki máli.
Þá léku einnig í fyrra-
kvöld ÍR og Ármann og
sigraði ÍR með 69:51- ÍR og
Ármann eru í öðru sæti í
Framhald á bls. 15.
Kennaranemar heimsóttu
Laugarvatn
- og kepptu við heimamenn í íþróttum
Laugarvatni, 29. 3. 1966.
Laugardaginn 19. marz sl komu
hingað 115 nemendur úr Kennara
skóla íslands á vegum Mennta-
skólans Tilgangur heimsóknarinn-
ar var að koma á auknum sam-
skiptum milli skólanna. Renndu
gestirnir í hlað um hádegislbilið,
mötuðust, en síðan hófst keppni
milli skólanna í ýmsum íþrótta-
greinum. Keppt var í frjálsum
íþróttum, körfuknattleik og sundi.
Hér á eftir fylgir stutt yfirlit um
úrslit í einstökúm greinum:
Frjálsar íþróttir:
Keppt var í fjórum greinum
innanJhúss og þrír menn frá hvor-
um skóla í hverri grein. í fyrstu
virtist sem keppnin ætlaði að vera
mjög jöfn og spennandi, því eftir
fyrstu grein voru skólarnir jafnir
að stigum. En er líða tók á keppn-
ina tóku kennaranemar forystu og
sigruðu með nokkrum mun.
Úrslit í einstökum greinum:
Langstökk án atrennu:
Geir Ámason K. í. 3.00 m
Magnús Grímsson M.L .296 m
Jens Þórisson ML. 2.95 m
Gunnar Höskuldsson K.í. 292 m
Jónas Ragnarson M.L. ^ 290 m
Stefán Hallgrímsson KÍ 288 m
Hástökk án atrennu:
Halldór Gunnarsson K.í. 1.49 m
Ingimundur Ingim. KÍ 149 m
Sigurður Þorsteinss K.í. 1.44 m
Steindór Gunnarss ML. 134 m
Jónas Ragnarsson ML. 129 m
Jens Þórisson M.L. 1.14 m
ans sigraði með 72—59 eftir að
hafa haft yfirhöndina mest allan
tímann.
Flest stig skoruðu:
Fyrir Kennaraskólann:
Anton (no 5) 27 stig
Hilmar (no 10) 16 stig
Stefán (no 7) 13 stig
Fyrir Menntaskólann:
Steinn (no. 9) 15 stig
Guðm. Birkir (no 12) 15 stig
Einar (no 13) 12 stig
Sund:
Keppt var í tveimur einstaklings
greinum pilta og stúlkna og í
boðsundi. Jöfnuðu nú Menntskæl-
ingar að nokkru hlut sinn og sigr-
uðu með nokkrum mun.
Urslit í einstökum greinum:
Piltar:
100 m bringusund:
Einar Sigfússon M.L. 1138 mín
Ingimundur Ingim KÍ 1189 mín
Guðm. Þonkelss. M. L. 1190 mín
Guðm H. Jónss. K.Í 1194 mín
Kristj M Sigurj. M.L. 1275 mín
Hrólfur Kjartanss KÍ 1276 nrin
Tími Einars er sá bezti, sem
náðst hefur að Laugarvatni í þess-
ari grein.
50 m skriðsund:
Guðm. H. Jónsson K.í 284 sek
Jón Ólafsson ML 299 sek
Ingimundur Ingim K-í 30.7 sek
Einar Sigfússon ML 314 sek
Framhald á bls. 15.
Manchester Utd. sleg-
ið út í Evrópubikamum
Manchester Utd, og Partizan frá
Júgóslavíu léku síðari leik sinn í
Evrópubikarkeppni meistaraliða
(undanúrslit) í gærkvöldi á heima
velii Manchester. Ensku meistar-
arnir unnu leikinn með 1:0, en
það nægði þeim skammt þvi Part
, izan sigraði í ffyrri leiknum með
I 2:0 og kemst þvi í úrslit á hagstæð
ari markatölu, 2:1.
Þrístökk án atrennu:
Bjarni Reynarss. K.í. 8.56 m
Gunnar Höskuldsson KÍ 850 m
Magnús Grfmsson ML 838 m
Gunnar Halldórsson K.,í 8.35 m j Eina mark leiksins í gærkvöldi
Jens Þórisson M.L 831 m
Frá VíSavangshlaupi HafnarfjarSar I fyrra.
Víðavangshlaup í
Hafnarfirði í dag
- hefst við Barnaskólann kl. 16.
Hástökk með atrennu:
Ingimundur Ingim. K.í. ,1.83 m
Halldór Gunnarsson KÍ 158 m
Kristján M Sigurj.s. M.L. 158 m
Ægir Sigurðsson ML 158 m
Ámi Johnsen KÍ 158 m
Páll Rjamason ML 8.27 m
Víðavangshlaup Hafnarfjarðar
1666 verður háð við Bamaskóla
Hafnarfjarðar við Skólabraut sum
ardaginn fyrsta (21. aprfl 1966),
og hefst kL 4 síðdegis.
Keppt verður í fimm flokkum,
þremur drengja flokkum, 13 ára
og yngri, en þar reynir Viðar Hall
dórsson að sigra í þriðja sinn í
röð, og þar með bikarinn lil eign-
ar, aldursflokki 14—16 ára, og 17
ára og eldri, þar sem Trausti Svein
bjömsson getur unnið bikarinn í
þriðja sinn og til eignar.
Einnig verður keppt í tveimur
stúlknaflokkum: 11 ára og yngri
og 12 ára og eldri.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur
áður en hlaupið fer fram. Leik-
stjóri er Sveinn Magnússon, kynn-
ir: Eiríkur Pálsson. Yfirtímavörð-
ur: Yngvi R. Baldvinsson, ræsir:
ITalisteinn Hinriksson, ritari: Sæv-
ar Magnússon og Þorgeir Ibsen,
skólastjóri mun afihenda verðiaun
in.
Árangur Ingimundar var nýtt
Kennaraskólamet. Eldra metið 1.80
m, áttu Þorvaldur Jónassoin og Sig
urður Dagsson.
Stigahæstu einstaklingar urðu:
Halldór Gunnarsson K.í 12 stig
Ingimundur Ingim. K.í 12 stig
Magnús Griimsson M.L. 9 stig
Gunnar Höskuldsson ML 8 stig
Stigakeppni milli skólanna:
Kennaraskólinn 56 stig
Menntaskólinn 32 stig
Körfuknattleikur:
Keppnin í körfuknattleiknum
var mjög jöfn og spennandi og
mátti vart á milli sjá hvort liðið
bæri sigur úr býtum í hálfleik
var staðan 28—25 fyrir kennara-
nema. Spennan í síðari hálfleik
mjög mikil og piltarnir óspart
hvattir af hinum fjölmörgu áhorf-
endum, sem voru eins margir og
húsnim leyfði. Lið Kennaraskól-
skoraði Stiles á 73. mínútu. Tveim
j ur leikmönnum var vísað út af
fyrir slagsmál, Crerand, Manch.
Utd., og vinstri innherja Partizan.
í gærkvöldi léku í Borgar-
keppni Evrópu, fyrri leik, Leeds
og Zaragoza og sigraði Zaragoza-
með 1:0.
Þá áttu Chejsea og Barcelona
að leika í sömu keppni, en leikn
um var frestað vegna þess að völl
ur Chelsea, Stamford Bridge, í
London, var óhæfur til nofikunar.
tsBands-
glíman
íslandsgiiman 1966 verður háð
í Reykjavík sunnudaginn 8. maí
n.k. Framkvæmdanefnd mótsins
er skipuð af Glímudeild Ármanns
að þessu sinni. Þátttökutillkynn-
ingar eiga að berast til formanns
Glímudeildar Ármanns, Harðar
Gunnarssonar, pósthólf 104,
Reykjavík, skriflega fyrir 1. maí
n.k.
Fjorðungsglímumót Sunnlend-
ingafjórðungs háð 30. apríl
Fjórðungsglímumót Sunn-
lendingafjórðungs verður háð í
Samkomuhúsinu að Garðaholti
laugardaginn 30 apríl og hefst
kl. 1 eftir hádegi.
Er þetta í fyrsta sinn sem
fjórðungsglímumót Sunnlend
ingafjórðungs er haldið Verð-
ur keppt um glæsilegt glímu-
horn sem Mjólkurbú Flóa-
manna hefur gefið tii þessarar
keppni. Auk þess verða þrenn
önnur verðlaun.
Ungmennasamband Kjalar-
nesþings sér um keppnina að
þessu sinni, þátttökutiikynn-
ingar berist fyrir 28 apríl næst-
komandi, til Sigurðar Geirdal
form. Umf. Breiðaibliks í Kópa-
vogi eða formanns Ungmenna-
sambands Kjalarnesþings Úif-
ars Ármannssonar