Tíminn - 21.04.1966, Side 14

Tíminn - 21.04.1966, Side 14
TÍMINN FIMMTUDAGtJR 21. april 1966 14 Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. PantiS tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Simi 23200 HÚSBY GG JENDUR TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar NITTO JAPÖNSKU NITTO HJOLBARDARNIR i flestum stœrðum fyrirliggjandi i Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 RULOFUNAR RINGIR amtmannsstig 2 Halldór Kristinsson guilsmiður - Simi 16979. ÞAKKARÁVÖRP Þakka hjartanlega vinakveðjur og hlýhug á áttræðis- afmæli mínu 8. marz s. 1. Sendi ykkur öllum mínar inni- legustu árnaðaróskir og kveðjur. Jón Pálsson, Hrífunesi Hjartkær móSir okkar tengdamóSir og amma, GuSlaug Einarsdóttir Galtarholtl, lézt 20. þ. m. í Sjúkrahúsi Akraness, Börn, tengdadóttir og barnabörn Hjartans þakklr til allra sem, auSsýndu okkur samúS og vinarhug vlS andlát og jarSarför, Guðna Sævars GuSmundssonar Hala, Djúpárhrepp Sérstakar þakkir vlljum vlS færa söngfélögum frá HlíSardalsskóla fyrir ógleymanlegan söng þeirra vlS jarSarförina svo og ungmenna félagl Ásahrepps fyrlr fagran minningarkrans og innllega hlut- teknlngu. GuSrún Magnúsdóttir, GuSrún Jónsdóttir, Karl Ólafsson. Guðlaugur Jóhannesson kennari frá Klettstiu, verSur jarSsunginn aS SkarSi á Landi laugardaglnn 23. aprll kl. 2. e. h. BílferS verSur frá UmferSarmlSstöSinni kl. 11 f. h. Minningarathöfn verSur i Fossvogskirkju föstudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. h. Vilborg Jóhannesdóttir, Jón Jóhannesson, Páll Jóhannesson, Símon Daníel Pétursson fré Vatnskotl, Þingvallasveit, andaSlst 19. þ. m. Börn hins látna. 'Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúS og vinarhug við andlát og jarSarför, Sigurfinns Sveinssonar frá MergsstöSum ASstandendur. Enskunámskeið í Englandi English Language Summer Schools geta enn bætt við nokkrum nemendum, en umsóknir þurfa að berast fyrir mánaðamót apríl-maí. Upplýsingar í síma 33758, kl. 17 — 18.30. Kristján Sigtryggsson. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Senduro um allt land. H A L L D Ó R , Skólavörðustíg 2. Nervös RAFGIRÐING Knúin me'ff 6 volta batterfi, Einangrarar fyrir tréstaura. Einangrarar fyri hliff. Einangrarar fyrir horn. Polyten-vafinn vír. Aros-staurar ódýrlr. PILTAR £FÞID EIGlD UNNUSTONA PA Á £G HRIHGANA / //s/w/7(¥s'So/7 /Tr,s/sf/-*rrS € Vvr—■ LEITA VERKFRÆÐINGA PYamhald af bls. 1. fyrirtæki, og byggðist matið á þvtf, að það yrði keypt, sem væri be2rt og ódýrast. Daníel sagði, að enn lægi cngin endanleg niðurstaða fyrir um, hverjum yrði falið verkið. Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjof. NYSTROM j Upphleyptu landakortin og • hnettirnir leysa vandami • við landafræðinámið. Festingar og leiðarvísir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. j Heildsölubjrgðir: i Árni Olafsson & Co | Suðurlandsbraut 12 sími 37960. i GUÐJÓN STYRKARSSON hæstaréttarlögmaður. Hafnarstræti 22, simi 18-3-54. ÁLSAMNINGARNIR Framhald af bls. 1. Rúnir framtíðarinnar fær enginn lesið með vissu. Litlar líkur eru til að hliðstæð- ur sildarafli og 1965 verði varan- legur um árabil. íbúum landsins fjölgar en vissar iðngreinar geta dregizt saman ef tollvernd minnk ar. Á þjóðarhag ber að líta frekar en deilur um staðsetningu og tima bundna örðugleika. Ég álít það jákvæðast við álbræðsluna, að ráð gert er að verja útflutningsskatti af framleiðslunni til að efla at- vinnuvegi út á landsbyggðinni, en meir en vafasamt er, að fé fengist til þess á annan hátt svo nokkru næmi. Sé það fé notað af hagsýni og réttsýni, sem ég vona að verði, getur það gert mikið gagn. Ég vil því eigi greiða atkvæði á móti þessu frumvarpi þó það sé háð vissum vandkvæðum og greiði því eigi atkvæði". Einnig var viðhaft nafnakall um tillögu um að vísa málinu til þjóð aratkvæðis. Var tillagan felld með 3ja atkvæða mun, með 21 atkvæði gegn 18. Björn Pálsson greiddi ekki atkvæði. Þá var nafnakall um frumvarp- ið í heild og var þvi vísað til 3ju umræðu með 21 atkvæði gegn 17. Björn Pálsson og Jón Skaftason sátu hjá. LÆKNAMÁLIÐ Framhald af bls. 16. eni flestir þeirra þegar hættir. Hefur mikið vandræðaástand skap azt á sjúkrahúsunum, en heilbrigð ismálaráðuneytið heimilaði yfir- læknum sjúkrahúsanna að kalla sér til aðstoðar lækna, sem síðan fengju greitt fyrir einstök verk, á meðan endanleg lausn hefur ekki fengizt. Nú hafa læknar ákveðið að gefa ekki kost á sér til þessara verka nema um takmarkaðan tíma, og hafa þeir gefið frest fram til 1. maí. Ráðuneytisstjórinn sagði í dag, að beðið hefði verið eftir greinar- gerð læknanefndarinnar, til þess að hægt yrði að athuga að hve miklu leyti hún gæti orðið til að- stoðar í þessum vanda. Yrði grein argerðin rannsökuð vandlega, áð- ur en ákveðið yrði hvert fram- hald samningatilraunanna yrðL SAS Framhald af bls. 1. óheyrt annars staðar í heiminum, að félag fái leyfi til að ræna til sín svo mikilli nmferð til þriðja lands, segir SAS. Loftleiðir, sem uppfylla óska- draum farþeganna um frjálsa verð myndun, mun sannarlega gefa ut anríkisráðherrunum efni til um- hugsunar, — ekki minnst þar sem hið sérstaka samband við fsland er hér flækt inn í venjuleg vanda mál um stefnu í flugumferðar- málum, skrifar BT. HÁTÍÐAHÖLD í KÓPAVOGI Framhald af bls. 16. hefjast drengjahlaup og víðavangs hlaup UMF Breiðabliks við Kópa vogsskóla, og tvær bamaskemmtan ir verða í Félagsheimiliniu kl. 2 og kl. 3,30 e. h. Allur ágóði af merkjasölu dagsins rennur til sum ardvalarheimilis bama í Kópavogi. J. Kennedv Fraimhald af bls. 16. í gænkvöld neitaði sendiherra Bandaríkjanna í Madrid því mjög áfcveðið, að ástarsamband væri milli Jacqueline og spænska diplómatans. Sagði hann, að frú Kennedy ætti skil ið virðingu og skilning, og ætti að fá að vera laus við orðróm og slúður af þessu tagi, sem hann lcvað frú Kenne- dy hafa beðið sig að bera til baka. SUMARDAGURINN FYRSTI Fratmhald af bls. 16. í Austurbæjarbíói, og leiksýningar í tilefni dagsins bæði í Þjóðleik húsinu og í Tjamarbæ. Bókin Sólskin og íslenzkir fán ar verða til sölu, og fá>tá eftir töldum stöðum: Tjaldi við Útvegsbankann, andd., Iðnaðarbankans í Lækjargötu, Grænuborg, Barónsborg, Drafnar borg, Hagaborg, Hlíðarenda við Sunnutorg, Vogaskóla, Laugalækj arskóla, Breiðagerðisskóla og Álfta mýrarskóla. Þá verður Sólskin afgreitt til sölulbarna á öllum þessum stöðum frá kl. 9 í fyrramálið, og kostar það nú 40 krónur. Fánarnir munu kosta 15 og 20 kr. Aðgöngumiða sala að skemmtununum verður i húsunum sjálfum frá kl. 12:50 til 15, og kosta miðarnir 35 kr. Allur ágóði að starfi Sumar gjafar rennur til byggingar dag heimila og leikskóla. Nú eru rek in sex dagheimili, og dveljast á þeim um 400 börn dag hvern og 8 leikskólar, en á þeim eru 700 börn á dag. Sumargjöf rekur einn ig fóstruskóla, og útskrifast nú úr honum ár hvert 25 fóstrur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.