Vísir


Vísir - 26.10.1974, Qupperneq 8

Vísir - 26.10.1974, Qupperneq 8
8 Vlsir. Laugardagur 26. október 1974. Þaö fcr ekki fram hjá neinum sjáandi manni, þegar haustiö kemur. Og nú eru liönar nokkr- ar vikur slöan fyrstu hausjn merkin fóru aö gera.vart viö sijf''1 Enda sjálfur veturinn gengíni) garö, aö minnsta kosti . álmaiinkinu f Trén færa oss Iieykvlkinj alltaf fyrstu og glegp* um komu hausts og Pyrstu einkennin skóggyðjunnar; s daganá er að fell; „iöjagræn tár”, sve í llking Steingrlms úi trjánna að loknu síinji _ Og þá er ekki heldur úFyegt’ að minna i þessari vetrárkomu- hugvekju á haustljöð ■ annars þjóðskálds. Úr þvl'.ér tekin yfir- skrift þessarar greinar. Það er aö vlsu ekki frumkveðið á Islenzku, heldur þýtt af Grimi Thomsen. Fyrsta erindi þess, áem margir eflaust kannast, viö hljóðar svo: TF.-í^-X'- . iendu mér likt þér bjarkarblað ^blikna glaður er ' , haustarað.'i' Pmln sælla sumar. is-mitt á akri tré lir þá þótt f ýí \ ’v, ■£ sölnaöSjéí; j? Ffireinár grænka ’ F ' -.''Shrumar.-.* | ;ÍÍÖr er hórít lengra fram óg teklð hærra sjónarmið heldur eij KIRKJAN OG Þ KENNDU MER BJARKARBLAÐ... Umsjón: Gísli Brynjólfsson llnllgríinur l'étumon. t tilefni af þvl, að I dag eru liðin 300 ár frá dauöa Hallgrims Pét- urssonar, birtir Kirkjusiðan þessa mynd af sálmaskáldinu, en lætur sér að ööru leyti nægja að minna á Hallgrim og skyldu þjóðarinnar við hann og verk hans með þvl að rifja upp lokaer- indi úr hinu kunna ljóði Matthiasar frá 200. ártlð Passíusálma- skáldsins: Trúarskáld, þér titrar helg og klökk tveggja alda gróin ástarþökk, niöjar Islands munu minnast þin, meðan sól á kaldan jökul skin. Þótt fölni sérhvert blóm og blað og blikni sérhvert strá, Guðs elska — vist vér vitum það — ei visna þannig má. — Þess vegna skulum vér á hverju hausti minnast og leggja oss það á hjarta, sem stendur I helgri bók: Grasið visnar, blómin fölna en orð Guðs vors stendur stöðugt eillflega. (Jes. 40.8). Og hversu sem sjálft ævihaustið er langt eða skammt undan, eigum vér þá Hknarlind i orði Guðs, sem aldrei verður þurrausin. Þvi að Um eilift vor hann von mér gaf er vetur ævi þverr. Sjálft lifiö gröf er gengið af það gleði dýrst mér er. Ljósm. Björgvin Pálsson. PETURSSONAR BLIKNA GLAÐUR til næsta vors, þegar náttúran lifnar við og gróðurinn dafnar á ný með hækkandi sól. Skáldið velur sér sjónarhól á hausti mannsævinnar og horfir þaðan til hins eilifa vors handan dauða og grafar. Enhver, sem viðhorf vor eru I þeim efnum, þá geta þau hamskipti náttúrunnar, sem misseramótin ætið valda, orðið til þess, að huganum verður reikað eftir hringrás árstiðanna með allri þeirri fjölbreytni, sem þau færa inn I lif og störf hverrar kynslóðar. Fjúkandi lauf trjánna um götur og garða borgarinnar minna á bjarta fegurð og áfengt yndi þessa liöna sumars og skilur eftir söknuð I sálinni. Og það er ekki nema gott. Það er angan þess liðna, sem vér eigum enn um stund I hugum vorum og hjörtum og endist fram eftir vetri, máske alla leið fram yfir skammdegið, þegar Sólin heim úr suðri snýr' og sumri lofar hlýju. Þannig getum vér i hugum vorum myndað brú yfir dimmu og kulda vetrarins. Vér byggjum hana annars vegar úr minningum þess liðna og hins vegar úr eftirvænting þess ókomna. En vér skulum þá heldur ekki gleyma honum, sem hefur gert oss að þessum bjartsýnu brúarsmiðum, honum sem hefur skapað oss til að njóta fegurðar og yndis hvers sumars ævi vorrar og búið bjartri von um hið ókomna aösetursstað I hjörtum vorum. t orði hans finnum vér það, sem er hafið yfir alla fölnan og allan forgengileik. Það er opinberun Guðs eilifu miskunnar og náðar I syni hans — Drottni vorum og frelsara. Ljósmyndir fró liðnu sumri Þaö er tvennt, sem öllum Is- lendingum hlýtur aö vera efst I huga, þegar litiö er til baka á þessum fyrsta degi vetrarins. í fyrsta lagi er hið samfellda sólskin og sumarbllða, sem ljómaði yfir landið dag eftir dag og náttúran gjörvöll söng blíðum rómi: Brosir dagur, brosir nótt blfða og ylur vaka. Skepnur fyllast fjöri og þrótt fuglar glaðir kvaka. Döggin blikar, grundin grær gjörvallt segir fjær og nær: Sjáið sigur llfsins! t öðru lagi minnast íslend- ingar þessa liðna sumartima sem þjóðhátiðarsumarsins með allar ellefu alda minningarsam- komurnar um landsins breiðu byggðir. Mikill hluti lands- manna tók þátt I þeim og eiga Jóns kirkja Steingrlmssonar [idága, •6 áð stund- ,ndum ngur- Eftir kirkjuvlgsluna 17. I 1974. frá þeim sínar björtu myndir. Hér skulu aðeins birtar 3 myndir frá athöfn, sem var eins konar forleikur aö þjóðhátíðinni I þeirri fögru sveit, Siðunni I Vestur-Skaftafellssýslu. Það var vigsla Jóns kapellu Steingrimssonar á Kirkju- bæjarklaustri, sem fram fór fyrir hádegið þann 17. júni. Frá þessu hefur fyrr verið sagt hér á Kirkjusiðunni. Skal það ekki endurtekið. Ekki komst nema nokkur hluti kirkjugesta fyrir inni i helgidóminum. En það kom ekki að sök. Hátalara haföi verið komið fyrir úti, svo að fólkið, sem dreifðist og settist i grænt grasið kringum hvita krossinn I gamla kirkjugarð- inum, gat fylgzt með þvi, sem gerðist. Sumir hafa e.t.v. lagt sig út af i mosamjúkan gras- svörðinn i útsuðurhorni kirkju- garðsins. Þar er ávalur hóll, sem á sina sögu — útfárarsögu móðurharðindanng, s«m sr. Jón Steingrltnssonjyskráir þannig I Eldriti „A vlssa eftir þvi se. safna samai um látnir 6, 10 i einá gr sneyðin og þar af. jókst,’ vana að höggVi ust allir sem til voru og sig gátu til kirkjunnar drégiþ. áð þessu verki, grófu b^fti útundir jarðvéginn, .settu . kistur svo hverja út af apnarr-i ;þg pfad á aðra. Var svo siöast vel tyrft yfir þá legstaði, sení éllir eru I útsuðurparti kirkjugarðsins. Annars stáðar páðist þar eí til og m f. ðárleýsið, . sem rði.méán mátt- klakann vei'tt- vegna sands i Klausturskirkjugaröi 17. júni 1974.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.