Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 28. október 1974. Suðaustan gola og léttskýjað I dag, en skýjað með kvöldinu. Frost 3-5 stig. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur unglinga, 13-17 ára, verður i félagsheimili kirkjunnar mánudaginn 28. okt. kl. 20. Opið htls frá kl. 10.30. Sóknarprestarnir. Seltjarnarnes: Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn mánudaginn 28. október i Félagsheimilinu og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra ræðir um stjórnmálin. 3. önnur mál. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins I Reykjanes- kjördæmi mæta á fundinn, eftir þvi sem við verður komið. Stjórnin. Málfundafélagið óðinn heldur aðalfund fimmtudaginn 31. október n.k. kl. 20 i Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Geir Hallgrimsson, for- sætisráðherra. 3. önnur mál. Félagar fjölmennið! Stjórnm Kvenréttindafélag ís- lands heldur fund nk.þriðjudag, 29. okt. kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Sagt verður frá fundi sem haldinn var í Esbo i Finnlandi sl. vor, rætt um alþjóða kvennaárið og fleira. Kristniboðsfélag karla Fundur verður I Betaniu, Laufás- vegi 13, mánudagskvöldið 28. okt. kl. 20.30. Gisli Arnkelsson kristniboði sér um fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin BIFREIÐASKOÐUN • 1 tvimenningskeppninni i Feneyjum eftir HM, sem við sögðum hér frá á laugardag, kom þetta mikla sveifluspil fyrir. 4 3 V 953 ♦ D107 ♦ G76432 A K86 A G942 Vekkert Y K6 4 9532 ♦ AKG864 4 AKD1095 * 8 4 AD1075 V ADG108742 ♦ enginn 4 ekkert A mörgum borðum varð lokasögnin 6 hjörtu i suður— sums staðar doblað, á öðrum ekki — og á einu borði var lokasögnin 6 hjörtu dobluð og redobluð. Vestur spilaði þar út laufi, sem suöur trompaði. Þá spaðaás og spaði trompaður tigull trompaður heim og aftur litill spaði trompaður. Kóngur vesturs birtist — og suður hefði nú getað fengið yfirslag með þvi að svina hjarta. Það gerði hann ekki — heldur tók á hjartaásinn og spilaði hjarta aftur. Austur fékk á hjarta- kónginn og það var eini slagur varnarinnar. Sviarnir Hall og Lind, sem eru sænskir lands- liðsmenn og spila á EM i Israel, voru meðal hinna heppnu, þegar spilið kom fyrir. Þeir sátu i austur-vestur og fengu að spila sex tigla doblaða. Austur fékk 11 slagi — en norður-suður 200 og þaö var litið upp i allar „stóru” tölurnar, sem norður-suður fengu á flestum öðrum borð- um. Tékkinn Hort vann nýlega sigur á sterku skákmóti i Biil gariu. Hlaut 11 v. af 15 mögu- legum. 2. Ermenkov, Búlg- ariu, 10 v. 3. Tajmanov, Sovét 9.5 v. Ermenkov staðfesti ný- legan stórmeistaratitil sinn með afreki sinu. Hér á eftir fer sigurskák Hort á mótinu gegn Radulov, Búlgariu, sem fyrir- fram var talinn sigurstrang- legastur, en varð aðeins I 13. sæti með 7.5 v. Hort var meö hvitt og átti leik. Lokin eru á bls. 7 i hverri kennslubók. 15. Bxh7-(- — Kxh7 16. Rg5+ — Kg6 17. Dh3 og svartur gaf. 'Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.90— 17.00 mánud. - föstudags, ef ekki næst i heimí.lislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnanfiörður — Garðahreppuri Nætur-" og he'lgidagavarzlá’* upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. Á iáugardögum og helgidögum^ eru læknastofur lokabar, en iæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna, vikuna 25.-31. októ- ber verður I Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er hefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið slmi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópa- vogi I síma 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýslu Sjálfstæðiskvennafélag Arnes- sýslu heldur AÐALFUND i sjálf- stæðishúsinu Tryggvagötu 8, Sel- fossi miðvikudaginn 30. október kl. 9 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræddar lagabreytingar. Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingis- maður.ræðir um stjórnmálavið- horfið. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i LAUGARNESHVERFI verður haldinn þriðjudaginn 29. október kl. 20:30 I Kassagerð Reykja- vikur. Dagskrá fundar Venjuleg aðalfundarstörf. Ræðumaður Matthias A. Mathiesen, fjármálaráðherra. Mætið stundvislega og takið með nýja félaga. Stjórnin Aðalfundur Landsmálafelagsins Varðar verður haldinn I Atthagasal, Hótel Sögu miðvikudaginn 30. október n.k. kl. 20:30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Ræða: Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra. Stjórnin Aðalskoðun bifreiða I Reykjavik þessa vikuna: Mánud. 28.okt. R-35001-R-35300 Þriðjud. 29. okt. R-35301-R-35600 Miðvikud. 30.okt. R-35601-R-35900 Fimmtud. 31.okt. R-;35901-R-36200 Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar- innar hefur kaffisölu og basar sunnudaginn 3. nóv. I Loft- leiðahótelinu. Þeir, sem er annt um þennan félagsskap og að styrkja okkur, hafi samband við Ástu, sími 32060, Guðrúnu I 82072 og Jenný i 18144. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Gjöf til öryrkjabandalagsins Nils E. Nilsen, simamaður, færði nýlega hússjóði öryrkja- bandalags Islands fimmtiu þús- und krónur að gjöf. Fé þetta rennur til bygginga bandalagsins að Hátúni 10. L> □AG | D KVÖLD | O □AG | D KVÖL „Onedin" kl. 20.40 í sjónvarpinu: HVAÐ Á AÐ GEJIA VIÐ TOMU TUNN- URNAR? I kvöld fáum við að sjá 4. þátt- inn um Onedin skipafélagið. James tekst ekki ennþá að rétta úr kútnum fjárhagslega. Hann er I vandræðum með tómu tunn- urnar undan vininu frá Portúgal Baines stýrimaður, sá sem stýrði skipinu til hafnar fullu af miðunum frá Portúgal, þegar allt var komið I óefni. og reynir eins og hann getur að fá vöruhús yfir þær. En Callon lætur hann ekki I friði frekar en fyrri daginn og elda þeir grátt silfur saman. Robert bróðir James tvistigur og er óöruggur um hvert stefnir. Ýmsar nýjar persónur koma til sögunnar og þurfum við nú aðeins að biða i nokkra tima eftir að fá að kynn- ast þeim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.