Vísir


Vísir - 28.10.1974, Qupperneq 18

Vísir - 28.10.1974, Qupperneq 18
18 Vlsir. Mánudagur 28. október 1974. TIL SÖLU Til sölu fallegur norskur borð- stofuskenkur, hansahillur með vínskáp og uppistöður. Einnig 2 negld snjódekk 560x13 Bridge- stone. Uppl. i sim 31255 eftir kl. 5. Miðstöðvarofnar. Notaðir mið- stöðvarofnar í góðu standi til sölu, ódýrt. lj.ppl. i sima 12833. Nýtt eldhúsborð til sölu. Simi 38835 kl. 6-8. Til sölunotuð eldhúsinnrétting og vaskur, einnig Rafha eldavél. simi 38946. Mótatimbur til sölu. Simi 42492. Til sölu i Mosfellssveit notað mótatimbur, l”x4” 1000 metrar. Uppl. i sima 66135 eftir kl. 8 i kvöld. Raynoxkvikmyndavél 3x200 m til sölu, tækifærisverð. Simi 12105 eftir kl. 5. Gólfteppi.til söluca. 90 ferm. gul- brúnt, nylonteppi, breidd 3,80 m. Simi 42762 eftir kl. 5. Alþingishátiðarsteli 1930, 8 manna, til sölu. Selt i einu lagi eða hvert einstakt bollasett fyrir sig. Tilboð sendist Visi merkt ,,422” fyrir 2. nóv. Miðstöðvarketill. Til sölu 40 ferm., 5 ára miðstöðvarketill ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 43232 næstu daga. Til sölu 5 stk. notaðar innihurðir með körmum, stærðir 75x200 cm. Uppl. i sima 14037. Til sölu vegna flutnings norsk trésmiðavél (litil), barnarúm og sófasett kr. 15.000.- Uppl. i sima 42892. Stálvaskur, tvö hólf og hansa- skrifborð til sölu. Uppl. i sima 50819. Til sölueru búðarborð og hillur úr vefnaðarvörubúð ásamt ýmsum vöruleifum — Selst ódýrt. Til sýnis að Vesturgötu 3 kjallara, gengið inn I portið hjá I. Pálma- son, mánudag og þriðjudag kl. 2- 6. Ný haglabyssa Manúfranc sjálfvirk no: 12 til sölu. Uppl. i Fasteignasölunni, Óðinsgötu 4. Málverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt miklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan Óðins- götu 1. Opnað kl. 13. Undraland. Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, sendum I póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. Til sölu prjónastofa, til greina kemur að taka góðan bil upp i hluta kaupverðs. Uppl. i sima 19032 og 20070. Heimsfrægu TONKA leikföngin. BRÍó veltipétur, rugguhestar, búgaröar, skólatöflur, skammel, brúðurúm, brúðuhús, hláturspok- ar. Ævintýramaðurinn ásamt fylgihlutum, bobbspil, ishokki- spil, knattspyrnuspil. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Pfaff strauvél, barnavagga og barnarúm til sölu. Uppl. i sima 71913. 200 ferm hústil sölu, hentar fyrir vélar, bila og hjólhýsageymslur, einnig sem hesthús, leiga kemur til greina. Simar 43577 og 15888. Til sölu kjöt- og nýlenduvöru- verzlun. Tæki góð, velta góð, tilkostnaður lágur. útborgun samkomulag. Tilboð merkt „Heitur matur 410” sendist augld. Visis fyrir 30. október. ódýr stereosett og plötuspilarar, stereosegulbönd i bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard'. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. Hespulopi. Islenzkt prjónagarn, keramik, gjafavörur i úrvali, sængurgjafir, gallabux- ur, nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna, einnig mikið úrval af leikföngum. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. ÓSKAST KEYPT Steinsög.óska eftir að kaupa litla steinsög. Uppl. i sima 42973. Vil kaupa vel með farna 16 mm kvikmyndasýningavél. Uppl. i sima 37007 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilansahillur—hjólbörur. Vil kaupa hansahillur og hjólbörur. Simi 33157. Pipulagningaverkfæri. Óska eftir að kaupa Ridgid snittvél (búta- vél) og rörahaldara (þrifót) og jafnvel fleiri pipulagningaverk- færi. Uppl. i sima 52955. HJOl - VAGNAR Til sölu Honda SS 50 árg. ’72. Uppl. i sima 40663 eftir kl. 5 á dag- inn. Notað reiðhjól óskast keypt fyrir dreng. Uppl. i sima 41654. Til sölu Pedigree barnavagn, einnig barnaleikgrind (net). Uppl. i sima 30195. Til sölu llonda350 SL ’74. Uppl. i sima 82933. HÚSGÖGN 2ja ára sófasett til sölu, verð kr. 50 þús. Simi . 2018 Keflavik. Tveir djúpir stólar, svefnbekkur, sófaborð og kommóða til sölu. Uppl. i sima 43828 mill kl. 5 og 8. Kaupum—seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Þvottavél til sölu. Uppl. I sima 10293. BÍLAVIÐSKIPTI Austin Mini árg. 1975 til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 37759 eftir kl. 6. Broncoeigendur. Vil kaupa Bronco ’71-’73, 8cyl. Útborgun 500 þús. Simi 41766 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VW árg. ’65 i ágætu ástandi. Uppl. i sima 40834 eftir kl. 6 á daginn. Bifreið til sölu. Jepster Comondo árg. 1968, ekinn 65 þús., km. Skipti á dýrari jeppa koma til greina. Uppl. isima 12947 eftir kl. 6 mánudag. Skoda Pardus árg. ’72 til sölu. Slmi 12384 frá kl. 6-8. Til söluLandrover árg. ’65. Uppl. i sima 85214. Moskvitch ’73 til sölu ekinn 27 þús. km, allur sem nýr. Verð 260 þús. staðgreitt. Uppl. i sima 85433 á daginn og 14217 á kvöldin. Bill- inn er til sýnis á Langholtsvegi 111 á daginn. Til sölu Ford Transit árg. ’71, Bronco árg. ’72, Volvo 144 árg. ’74. Uppl. I sima 40040. Til söluVW ’63. Skiptivél keyrð 20 þús. km. Þarfnast boddývið- gerðar. Sumardekk og snjódekk. Verð 25 þús. kr. Uppl. i sima 17667. Til sölu Opel Rekord ’71, 4ra dyra, ekinn 50.000 km mjög glæsi- legur einkabíll, skipti koma til greina, t.d. Benz ’69-’70 Uppl. i sima 99-1879. Til söluSkoda 1202 árg. ’66. Uppl. i sima 33596. Sendiferðabill. Stór sendiferða- bill, árg. ’71, til sölu. Leyfi og mælir gætu fylgt. Uppl. I sima 72758. Bilasala-Bilaskipti. Tökum bila i umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) HÚSNÆDI í tbúðarhús I nágrenni Reykja- vikur til leigu. Tilboð sendist Visi merkt „665” fyrir þriðjudags- kvöld. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Uppl. á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið, yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28 II hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 14408. Opið 1-5. HUSNÆÐI ÓSKAST 2ja-3ja herbergja Ibúð með húsgögnum óskast til leigu i 6-12 mánuði frá 1.12. ’74. Aðrar uppl. i sima 84185. Reglusöm eldri kona óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 31047 eftir kl. 7 á kvöldin. Keglusaman hagfræðing vantar skjótast herbergi með sérinn- gangi i Rvik. Simi 36469. Bilskúr óskastá leigu i 2 mánuði, þarf ekki að vera upphitaður. Vinsamlegast hringið i sima 86144 fyrir kl. 4 á daginn. 3ja herbergja ibúðóskast til leigu um áramótin, helzt i Hliðunum eða nágrenni, tvennt i heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 38396 á laugardag og sunnudag og eftir kl. 7 næstu kvöld. óska eftir ibúð i 5-6 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Simi 15113. Mig vantar húsnæði strax, er á götunni, annaðhvort ein- staklingsibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 42176 eftir há- degi. Karlmaður i fastri stöðu óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 83076. Vill einhver leigja okkur 2ja-3ja herbergja ibúð? Erum á götunni eftir mánaðamótin. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. 1 sima 82484. Ungt par óskar eftir litilli ibúð strax. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 10738 eftir kl. 2 e.h. ATVINNA í Afgreiðslustúlka óskast, vinnu- timi frá kl. 2-6 ekki laugardaga. BakariH. Bridde, Háaleitisbraut 58-60. Kona óskast I hálfdagsvinnu. Vinnutimi frá kl. 16-20 fri laugar- daga og sunnudaga. Grill-Inn Austurstræti 12. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18. Stúlka óskasttil iðnaðarstarfa kl. 1-5 á daginn. (Háaleitishverfi). Uppl. I sima 36014. Stúlka óskast til verksmiðju- starfa. Mjöll h.f., Þjórsárgötu 9, Skerjafirði. Uppl. i sima 10941. Kona óskast til að annast litið heimili 2-3 tima f. h. 5 daga vik- unnar. Uppl. i sima 35678. ATVINNA ÓSKAST Nær tvitugur piltur með gagn- fræðapróf óskar eftir atvinnu, vanur útkeyrslu og lagerstörfum. Uppl. i sima 36353 milli kl. 5 og 6,30. Dugleg stúlka óskar eftir kvöld- vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. I sima 16512. SAFNARINN Frimerkjasafnarar.5. starfsár er hafið. Nýir félagar eru velkomnir hvaðan sem er af landinu. Skrifið eftir upplýsingum. Frimerkja- klúbburinn Keðjan. Pósthólf 95. Kópavogi og 9010 Reykjavik. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. EINKAMAL Einmana ung kona.sem á ibúð og er með 1 barn, óskar að kynnast barngóðum og reglusömum manni 25-30 ára. Nafn, heimilis- fang og simanúmer ásamt mynd sendist Visi fyrir laugardag merkt „766” Algjört trúnaðarmál. Eldri maðuróskar eftir að kynn- ast reglusamri konu sem félaga á aldrinum 50-60 ára. Þær, sem vildu athuga það, sendi nafn og slmanúmer til Visis fyrir 1.11 ’74 merkt „Félagið 724”. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Flosnámskeið byrja 1. nóv. Simi 38835. mnm Kenni á Datsun 180 B ’74, æfinga- timar og öll prófgögn. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. Ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli of prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. VETRAR- iFERÐIR TIL LONDON alla laugardaga Fyrsta flokks hótel, STRAT- FORD COURT I aðal- verzlunargötu London, Ox- ford stræti. öll herbergi með baði, sjón- varpi.útvarpi og sima. Útvegum miða I leikhús á kabaretta, knattspyrnu- kappleiki o.fl. Verð pr. mann kr, 28.000 I okt. í nóv. og marz kr. 25.900.- Sendum yður bækling. LAND5»N 1- ALÞÝÐUORLOF LAUGAVEGI 54 Símar 22890 - 13648 - 28899 ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe árg. ’75. Ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- iö að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769, 34566 og 10373. HREINGERNINGAR Þrif-Hreingerning — Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Vélahreingerning, handhreinsun, gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn simi 42181. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Veizlumalur Útbúum mat fyrir smærri og stærri veizlur. Kalt borð. Kræsingarnar eru i Kokkhúsinu. HUSIÐ Lcekjargötu 8 sími 10340 Fiat 126 ’74 Fiat 128 ’73 Toyota Mark II ’73, ’74 Toyota Carina '72 Bronco ’66, ’73, ’74 Scout II ’73 og '74 Citroén DS ’70, station Volvo 144, '74, sjálfsk. Cortina 1300, ’71 Opel Caravan ’68 Austin Mini ’67 m M lEinnig nokkrir bilaleigu- Ibilar. Volkswagen 1300 j ’71-’72 I góðu ástandi. Gott Iverð og kjör. Bilarnir eru |yfirfarnir og skoðaðir. Opið á kvöldin kl. 6-10 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgóiv í8 »ími i44i VtSIR flytur helgar- fréttirnar ámánu aoeum. Degi fvrrenönnur dagblöó. *—’ (Ecrist áskrifcndur) PA5SA/VnrND(R 'jíUóújuvi á, Ö tnín-! ■i ökusskbiíeinL- nafn*skJ/tteUiu _^ ueýaáréf— •skóía^skitíaini o.a- i 'jjfMAf ÖRVER2IX1NIN// SIMI 22718] LAUGAVEGI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.