Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 10
10 Vtsir. Miftvikudagur 6. ndvember 1974. „Þetta eru búöir Hassans og þarna er hann sjálfur á bryggjunni’segir Musa. Copi 1^49 £<%ar Rice Burroujhs. Inc -ImRef U S P*t Ofl Distr. by Uniled Fealure Syndicate. Inc. Hve margir Arabar eruJ inni i búöunum” spyr J Tarzan stúlkuna. „Þrisvar. sinnum fingur beggja handa ”svarar hún ' þegar nóttin skellúr^ f. ,á ætla ég að kanna staðinn’* É/s'- betur,” segir Tarzan. ±w ., w BÓTAGREIÐSLUR Almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilifeyris i Reykjavik hefst að þessu sinni föstudaginn 8. nóvember. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Blaðburðar- börn óskast Blesugróf Skarphéðinsgata Suðurlandsbraut Seltjarnarnes Skjólin Tjarnargara vísin Simi 86611 Hverfisgötu 44. Uppmœlingaflokkur i mótasmiði ca. 4-6 menn óskast við stór- byggingu úti á landi. Uppl. gefur Þorgeir Kristjánsson i sima 97-8144. Tilkynning frá Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins Kaupum tömar flöskur merktar ATVR 1 gleriö. Verö: heilflöskur og hálfflöskur kr. 15.00 pr. stk. Enn- fremur glös undan bökunardropum framleiddum af ÁTVR. Verö kr. 5.00 pr. stk. Móttaka Skúlagötu 82, mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12 og 13-18. Laugardaga frá kl. 9-12. ÁFENGIS- og TÓBAKSVERSLUN RÍKISINS Byggingafélag verkamanna Reykjavík TIL SÖLU tveggja herbergja ibúð i 10. byggingarflokki við Stigahlíð. Umsóknir félagsmanna berist skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðviku- daginn 13. nóvember n.k. Félagsstjórnin. STJÖRNUBÍÓ Undirheimar New York Shamus tSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og viöburöarrlk ný amerfsk sakamálamynd I litum um undirheimabaráttu i New York. Leikstjóri Buzz Kulik. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon, John Ryan. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Pophátíð Bandarisk kvikmynd i litum um pophátíð sem haldin var á iþróttaleikvangnum Yanky Stadium i New York fyrir nokkru. Heimsfrægir skemintikraftar komu þar fram, þ.á.m. Ike and Tina Turner-The Isley Brothers- The Edwin Hawkins Singers-The young Gents-Clara Ward Singers — o.m.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. WALT DISNEY’S * wnn STOKOWSKI i % and the Philadeiphia Orchestra Sýnd kl. 5 og 9 KOPAVOGSBIO Ofsi á hjólum Spennandi ný bandarisk litkvik- mynd um ungan mann sem er sannfæröur um aö hann sé fæddur til að aka i kappakstri. Leikstjóri: Joe Manduke. Leikarar: Tom Ligon, Logan Ramsey, Sudie Bond. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8 og 10. Laugardaga og sunnudaga sýnd kl. 6, 8 og 10. Froskeyjan Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. Aðalhlutverk: Ray Milland, Sam EUiott, Joan Van Ark. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dOgUm. Degi fvrrenönnur dagblöð. (Rwist áskrifendurl FASTEIGNIR Til sölu I gamla bænum 3ja her- bergja ibúð, nýlega standsett (70 ferm) og 3ja herbergja nýleg ibúð meö fallegu útsýni (95 ferm). Uppl. i sima 36949.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.