Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miövikudagur 6. nóvember 1974. Þú getur ekki verið' týndur lengi — hún er áreiðanlega úti að leita að þér núna HVAR ERTU ASTIN MÍN!? •"Nei, vina mln! — Ég hef fundið það >sem égleitaði V Leitiö þér að einhverju sérstöku maður minn? SIC3GI SIXPEIMSARI Sjónvarp kl. 21,35: Bróður- hefnd „Sex-stjarnan” Burt Reynolds fer með aöalhlut- verkið I kvikmynd sjónvarpsins i kvöld. Myiidin er glæný á okkar mælikvarða, framleidd i fyrra, fyrir sjónvarp. 'Reynolds leikur Indiána, sem dæmdur er 1 fangelsi fyrir aö hafa myrt bróður sinn. Það sannast þó að hann er saklaus, og honum er þvi sleppt. En að siðavenjum Indlána ætlar hann aö hefna morðsins á bróöurn- um. Við leitina að morðingjanum hittir hann stúlku sem starfar að velferðarmálum Indiána. Hann verður ástfanginn af henni, og hún reynir að telja honum hughvarf frá hefndum. -ÓH. <-------------- Inger Stevens og Burt Reynolds i hlutverkum sinum I myndinni „Bróðurhefnd”. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara Noröurbrún 1.1 dag miðvikudag verður veitt tilsögn I ensku frá kl. 2-4 e.h. Aðstoö við böð frá kl 1.30. Handavinna, leðurvinna og smiðaföndur frá kl. 1-5 e.h., Á fimmtudag verður opið hús frá kl. 1 e.h. Bingó Kvenfélag Asprestakalls heldur Bingó að Hótel Borg kl. 9 i kvöld. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Verðandi Nr. 9. Fundur i kvöld miðvikudag kl. 8.30. Æ.T. Spilakvöld i Hafnarfirði Spilað verður miðvikudaginn 6. nóv. 1974 I Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Góð verðlaun. Kaffi. Sjálfstæðisfélögin I Hafnarfirði. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Kópavogs Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn I Sjálf- stæðishúsinu I Kópavogi miðviku- dag 6. nóv. kl. 20.30. Auk venju- legra aðalfundarstarfa mun Matthias A. Mathiesen fjár- málaráðherra flytja ræðu. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík verður miövikudaginn 6. nóvember kl. 20:30, að Hótel Sögu. Avarp: Ellert B. Schram. Skemmtiatriði: ómar Ragnars- son. Góð kvöldverðlaun. Miðar seldir á skrifstofu félaganna, Galtafelli við Laufásveg á skrif- stofutima, simi 17100 og við innganginn. (Húsið opnað kl. 20:00). Stjórnir félaganna. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.F.U.K. Amtmannsstig 2B I kvöld kl. 8,30 verður fjölbreytt söngsamkoma. Æskulýðskór, Kórbrot, og Hilmar og Solveig syngja. Ræðumaður Sigurður Pálsson. Ungar raddir: Anna Hilmarsdóttir, Guðmundur Ágústsson, Hörður Geirlaugsson, Lilja Gisladóttir. Allir eru vel- komnir á samkomurnar. Suðvestan kaldi og stundum allhvasst i skúrum. Eftir að suður opnaði á tigli, vestur ströglaði á spaða, varð lokasögnin 5 tiglar i suður. Vestur spilaði út spaða- drottningu. Hvernig spilar þú spilið? NORÐUR A 4 V ADG6 ♦ 75 4> Á87654 A A982 V K85 ♦ ADG108 ♦ 2 SUÐUR Ef þú hefur drepið strax á spaöaás missir þú vald á spilinu. Spilið kom fyrir I brezku meistarakeppninni og fyrrum Evrópumeistari, JCH Marx, var með spil suðurs. Hann gaf fyrsta slag — og nú var sama hverju vestur spilaði (hann átti K-9-6-4 i tigli). Suður getur trompað einn spaða i blindum. Fær fjóra slagi að auki á tigul, fjóra á hjarta og svörtu ásana — 11 slagir. A hinu borðinu var lokasögnin hin sama — en spilarinn þar drap strax á spaðaás og gat ekki „rétt sig af” eftir þaö. Tap Bent Larsen gegn Vasjukov á skákmátinu i Manila á dögunum kostaði hann milli þrjú og fjögur hundruð þúsund islenzkar krónur. Vasjukov hlatlt fyrstu verölaun og 5000 dollara — en Bent varð að láta sér nægja 2000 dollara og þriöja sætið á eftir Petrosjan. Hér er hin þýöingarmikla skák kappanna i Manila — Vasjukov haföi hvitt og átti leik. 21. Bf3! — Dxf3 22. Bxf6 — Dc6 23. Re4 — b4 24. fxe5 — bxa3 25. He3 — Dxc2 26. Dxc2 — a2+ 27. Kxa2 — Hxc2 28. Hb3 — Hc8 29. Hb7 — Bb5 30. Bxg7 — Bxg7 31. Rd6+ — Kf8 - 32. Rxc8 — Bxe5 33. Hd8H- Kg7 34. Hxh8 — Kxh8 35. Hxf7 — Bg3 36. h5 — Be2 37. h5 og Larsen gafst upp nokkrum leikjum siðar. i ftnDcni a SLdKKVILIfl Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. BILANIR Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi .85477. Simabilanir simi 05. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næsturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- Qg lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 1.-7. nóvember er I Reykjavikur Apó- teki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í KVÖLD | í DAG Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum miðvikudaginn. 6. nóvember kl. 3-6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld, mið- vikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma i Betaniu fellur niður i kvöld vegna samkomu æskulýðs- vikunnar i K.F.U.M. Árbæjarsafn. Safnið verður ekki opið gestum i vetur, nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 kl. 9- 10 árdegis. Minningaspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna llrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum-' boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista. DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- toúðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minniug.irspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi ■ 22051, Gróu Guöjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. , Miklubraut 68. jIkvöld! Útvarp kl. 17,30, framburðar- kennsla Framburðarkennsla á vegum bréfaskóla SÍS og ASl er á dagskránni I dag. Við ræddum stuttlega við Sigurð A. Magnús- son, skólastjóra bréfaskólans, um framburðarkennsluna og væntanlegar breytingar á námsefni bréfaskólans. „Það á að breyta öllu bréfa- skólanáminu, og nú eru menn Siguröur A. Magnússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.