Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Miðvikudagur 6. nóvember 1974. 13 — Oghugsa sér, að i gamla daga, þegar við héldum skemmtun i skólanum, var hún alltaf látin leika karlmann! — Nei, ég ætia ekki að fá þessi föt. Ég kann ekki við hiutföllin f sjálfum mér. SJÓNVARP • Miðvikudagur 6. nóvember 1974 18.00 Björninn Jógi. Nýr, bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.25 Gluggar. Breskur fræðslumyndaflokkur. Þýö- andi og þulur Jón 0. Ed- wald. 18.45 Fflahirðirinn. Bresk framhaldsmynd. Surani. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Loginn I norðri. Heim- ildamynd um sögu Finn- lands frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar til vorra daga. Myndin er gerð I sameiningu af finnska sjónvarpinu og BBC og inn i hana er fléttað gömlum kvikmyndum, meðal annars myndum úr seinni heims- styrjöldinni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið) 21.35 Bróðurhefnd. (Run Sim- on Run) Bandarisk sjón- varpskvikmynd frá 1973, byggð á leikriti eftir Lionel E. Siegel. Leikstjóri George McCowan. Aðalhlutverk Burt Reynolds, Inger Stev- ens og Royal Dano. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðal- persóna myndarinnar er Indíáni, sem dæmdur hefur verið til fangavistar fyrir aö hafa myrt bróður sinn. Hann á þó enga sök á glæpn- um, og þegar hann er látinn laus, einsetur hann sér að koma fram hefndum á morðingjanum, eins og reglur ættar hans kveða á um. Hann verður ástfanginn af stúlku, sem starfar að velferðarmálum Indiána, og reynir hún að telja hon- um hughvarf. 22.50 Dagskrárlok. IÍTVARP # 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 tJtvarpssaga barnanna: 17 30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Gunnlaugur Scheving iistmálari. Matthias Jóhannessen segir frá hon- um, — fyrri hluti. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur. Arni Jónsson syngur b. Gestum blíður og veislu- gleði I Skálholti. Ragnar Jóhannesson cand. mag. flytur erindi. c. Kvæði eftir Hailgrim Jónasson. Öskar Halldórsson les. d. Sagnir að austan.Rósa Gisladóttir frá Krossgerði segir munn- mælasögur úr Breiðdal og Beruneshreppi. e. „Eitt er iandið ægi girt”. Bárður Jakobsson lögfræðingur flytur lokaþátt sinn úr sögu sjómennskunnar (7). f. Kór- söngur. Söngflokkur úr Pólýfónkórnum syngur .21.30 Otvarpssagan: „Gang- virkið” eftir Ólaf Jóh. Sig- urösson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. 22.45 Nútimatónlist. 23.30 Fréttir i stuttu máli. -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-K-K-K-k-Kf ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ i * ★ ★ ★ ★ 1 ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ •¥■ ¥■ ¥ ¥ ¥ ! t ¥ W- 1RÍ fi/ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. nóv. Hrúturinn,21. marz —20. april. Hugmyndaauögi er þin sterka hlið. Þú getur skapaö eitthvaö nýtt og „ööruvisi”. Smásamtal eða heimsókn gæti • fært þér nýjan vin. Aðstoðaðu unga fólkiö. Nautið, 21. apríl — 21. mai. Þetta verður góður dagur fyrir mál sem snerta heimilið, fjölskyld- una, öryggið og tryggingarnar. Bjóddu öðrum að segja sitt álit og skoðanir. Tvlburarnir, 22. mai — 21. júni. Þetta er dagur til að stunda námið af krafti. Notfærðu þér sam- skiptaleiðir til að koma á framfæri hugmyndum þlnuim 3g ákvörðunum. Aðrir taka vel I hug- myndir þinar. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þó dagurinn sé frekar viðburðasnauður, getur þú öölazt aukið víösýni með rólegum samræðum. Hjálpaðu fjöl- skyldunni eða ættingja i peningavandræðum. Ljónið,24. júlí — 23. ágúst. Þú hefur óvenjulega gott tækifæri til að gefa góð ráð og möguleika á að bæta persónuleika þinn. Sýndu öðrum að þú hafir áhuga á skoðunum þeirra ekki siður en þin- um eigin. Vertu opinn. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Ovænt heimsókn eða simtal léttir á huga þlnum og róar þig til muna. Gættu heilsunnar og mundu að vigtin lýg- ur ekki. Njóttu kvöldsins I góðum félagsskap. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þetta er góður dagur til að skýra frá markmiöum þinum og fá hjálp viö áríðandi verkefni. Þú færð tækifæri til að hitta skemmtilegt fólk. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. • iefðu þig að við- skiptunum eða haltu mi ölvægan fund. Breytingar munu verða til batnaðar. Eitthvaö sem þér sást áöur yfir er mjög verðmætt. Bogmaðurinn,23. nóv. — 21. des. Gerðu áætlanir og taktu svo endanlega ákvörðun. Samskipti við fjarlæga staði, yfirmenn i menntamálum og út- lendinga eru hagstæö i dag. Steingeitin,22. des. —20. jan. Þú sýnir athyglis- verðan dugnað við að bæta líferni þitt. Aö- stoðaðu kunningja þinn sem leitar eftir þroska og kunnáttu. Athugaöu nýjan gróöamöguleika. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Þetta er góður dagur til að yfirfara mikilvæg atriði. Ráð- leggingar og fordæmi annarra geta bent á ýmislegt þér til gagns. Menntunarþorsti á vel við i dag. Fiskarnir,20. feb. — 20. marz. Finndu upp nýjar aðferöir og gerðu leiðréttingar á málum þinum I dag. Þú gætir fariö að hugsa þig um tvisvar I sambandi við fjárfestingar. I I I ★ í I i I I I ★ -v * ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ #-************************+********************* n O < □ 0 KVÖLD | Q □AG | □ KVÖLD | n □AG Stórbreytingar ó bréfaskóla- nómi í vœndum starfandi við þá endurnýjun. Við stefnum fyrst og fremst að þvi að gera bréfaskólanámið liflegra og fjölbreytilegra”, sagði Sigurður. Hann tók við skólastjórastöðunni fyrir nokkr- um mánuðum og lýsti þá yfir, að gagngerar breytingar á bréfaskólanáminu yrði hans fyrsta verk. „Þetta er timafrekt, og okkur gengur ekki nógu vel að útvega fólk til að vinna við endur- nýjunina. En fyrstu breytingarnar ættu að sjá dagsins ljós siðar i vetur i tungumálakennslunni”, hélt Sigurður áfram. „Sænska og italska verða teknar upp i tungumála- kennslu i fyrsta sinn. Þá má einnig nefna þá nýjung, að við ætlum að útbúa námsefni fyrir leshringi. Slikt er t.d. mjög vinsælt i Sviþjóð, þaðan sem fyrirmyndin er tekin. Af öörum nýjungum, sem við ætlum að taka upp má geta námskeiða i félagsfræði, mannfræði, leiklist, skáldskap og reyndar allt sem nöfnum tjáir að nefna. Þessi breyting verður væntanlega að fullu komin i gagnið næsta haust”, sagði Sig- urður. Að sögn hans, þá stunda milli 1200 og 1300 manns nám i bréfa- skólanum. 40% aukning nemenda hefur orðið frá þvi á siöasta ári. „Þegar breytingarnar hafa átt sér stað, þá ætlum við að margfalda þessa tölu,” sagði Sigurður A. Magnússon að lok- un. -ÓH. ## ÚTVARP í FYRRAMÁLIÐ KL. 11,00: „MEÐ STUTTAR POPP- FRÉTTIR Á MILLI LAGA — Steinar Berg fer af stað með „Popp" í morgunútvarpi. — Örn Petersen gestur þóttarins Þeir poppararnir Steinar Berg og örn Petersen eiga það sameiginlegt að skrifa um popp fyrir Visi, og svo einnig það að hafa séð um útvarpsþætti með popptónlist. Og nú eru þeir félagarnir báðir i sama út- varpsþætti I fyrramáliö. Það er i þættinum „Popp”, sem Steinar Berg er að fara af staö meö. örn er hins vegar gestur hans I þess- um fyrsta þætti. „Við spjöllum saman um tón- list vitt og breitt, og það, hvernig fari um hana I útvarps- dagskránni,” sagði Steinar I viðtali við VIsi I gær. „Það er hugmyndin að fá gesti i þáttinn öðru hverju, popptónlistarmenn og ýmsa aðra, sem fylgjast með poppinu.” „1 þessum fyrsta þætti byrja ég lika strax að skjóta inn á milli laga stuttum poppfréttum. Það er alltaf eitthvað að frétta úr poppheiminum,” hélt Steinar áfram. „Ég hef ekki hugsað mér að helga neinum heilum þætti eina plötu eða tónlistarflytjanda. 1 mesta lagi mun ég spila tvö lög Steinar Berg verður meö þátt- inn sinn á fimmtudagsmorgnum i viku hverri. — Ljósmyndir: Bragi örn Petersen er fyrsti gestur þáttarins „Popp”. af sömu plötunni. Oft kemst maöur ekki af með minna en tvö lög af stórri plötu ef það á að vera hægt að gefa nógu góða mynd af henni,” sagði Steinar. „Það er af nógu mörgum plöt- um aö taka,” hélt hann áfram. „1 nóvember og desember er plötuflóðið sjaldnast minna en bókaflóðjð. Ég þarf þvi ekki að kviða skorti á efnivið i bráð.” Og að lokum sagðist Steinar ætla með sinum fyrsta „Popp”- þætti að reyna að sýna fram á það, á hve breiðu sviði popptón- listin er i dag. „Ég spila plötur sina úr hverri áttinni. þar á meðal er t.d. lag frá Frakklandi og annað frá Póllandi,” sagði Steinar að lokum. —ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.