Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 06.11.1974, Blaðsíða 11
Visir. Miövikudagur 6. nóvember 1974. n #WÖÐLE!KHÚSIÐ Barnaleikritið KARDEMOMMUBÆRINN Höfundur leikrits og leikmynda: Thorbjörn Egner. Hljómsveitar- stjórn: Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Frumsýning i kvöld kl. 17. 2. sýning laugardag kl. 15. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NU ANÆGÐ KERLING? i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15 — 20. Simi 1-1200. MEÐGÖNGUTIMI 2. sýning i kvöld kl. 20,30. KERTALOG fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir ÍSLENDINGASPJÖLL föstudag — Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag — Uppselt. MEÐGÖNGUTÍMI sunnudag kl. 20.30 — 3. sýning. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI. Standandi vandræði Portney's Complaint Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd i litum og Pana- vision byggð á hinni heimsfrægu og djörfu sögu eftir Philip Roth, er fjallar um óstjórnlega löngun ungs manns til kvenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Æsispennandi og mjög vel gerð ný óskarsverðlaunamynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO irma La Douce Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega að- sókn. ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tónlist: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Hin ríkjandi stétt The ruiing class „Svört kómedia” i litumfráAvco Embassy Films. Kvikmynda handrit eftir Peter Barnes, skv. leikriti eftir hann. — Tónlist eftir John Cameron. Leikstjóri: Peter Medak Islenzkur texti Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Alastair Sim Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Hve lengi viltu biða eftir Eréttunum? Mltu fá þærheim til þín samdægurs? Eöa viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins ídag! Veizlumatur Útbúum mat fyrir smærri og stærri veizlur. Kalt borð. Kræsingarnar eru i Kokkhúsinu. KOKK HÚSID Lcékjargötu 8 sími 10340 Flat 126 ’74 Fiat 127 ’74 Fíat 128 ’73 Toyota Mark II ’73, ’74 Toyota Carina ’72 Volksw. Passat ’74 Volksw. Fastback ’72 Volksw. 1300 ’71 Bronco ’73, ’74 Scout II '73, '74 Volvo Europa ’74 Volvo 144, ’74 sjálfsk. Peugcot 504 '70 Saab 96 ’73, ’74 Merc. Benz 220 ’72 Opel Caravan ’68. Opið ó kvöldin kl. 6-10 og ilaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Viljum ráða röskan og reglusaman mann til útkeyrslu- starfa og fleira strax. Uppl. á staðnum og i sima 25416 — 25417. Heildverzlun Páll Jóh. Þorleifsson hf. Skólavörðustíg 38 Auglýsing um rekstrarstyrki til sumardvalarheimila fyrir börn Eins og undanfarin ár mun menntamálaráðuneytið veita styrki til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimiia fyrir börn úr bæjum og kauptúnum á árinu 1974. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagasamtökum, sem reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar ráðuneytinu, á- samt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvaíarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðað við heils dags vist, upphæö daggjalda, svo og upplýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfs- fólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun), ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilisins fyrir árið 1974. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráöu- neytinu fyrir 1. desember n.k. Menntamálaráðuneytið, 1. nóvember, 1974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.