Tíminn - 12.05.1966, Síða 7
FIMMTUDAGUR 12. maí 1966
7
Emangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
I ábyrgS.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f. í
Skúfagötu 57 - Simi 23200
SUMARFÖTIN
DRENGJAJAKKAFÖT frá 5
til 13 ára.
MATRÓSAFÖT.
MATRÓSAKJÓLAR.
DRENGJAJAKKAR, staMr.
HVÍTAR NYLONSKYRTUR.
ENSKAR DRENGJA- OG
TELPUPEYSUR, mikið úr-
vai nýkomið.
FERMINGARFÖT frá 32—37,
terylene og ull, fyrsta fL
efni.
SÆNGURFATNAÐUR, kodd-
ar, sængurver, lök.
GÆSADÚNN.
HÁLFDYNN.
FH)UR.
DÚNHELT OG FIÐURHELT
LÉREFT.
PATTONSGARNIÐ i iitavali,
4 grófleikar, hleypur ekki.
Póstsendum
Vesturgötu 12,
simi 13-5-770.
BOLHOLTI 6
(Hús BelqiaoerSarinnar)
Klæðningar
Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á tréverld á bólstr
uðum húsgögnum. j
Gerum einnig tilboð i viðhald j
og endumýjun á sætum 1 kvik-
myndahúsum. félagshehnilum,
áætlunarbifreiðum og öðrum
bifreiðu i Reykjavik og nær-
sveitum.
Húsgagnavinnustofa
BJARNA OG SAMÚELS.
Efstasundi 21, Reykjavík,
Sími 33-6-13.
Fermingar-
gjöfin í ár
Gefið menntandi og þrosk- |
andi fermingargjöf.
NYSTROM
Upphleyptu landakortin og
hnettirnir leysa vandann
við landafræðinámið
Festingar og leiðarvisir
með hverin korti.
Fást í næstu bókabúð.
Heildsölubirgðir:
Árni Ólafsson & Co
Suðurlandsbraut 12
sími 37960.
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Senduro um allt land.
H A L L D Ó R .
Skólavörðustíg 2.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiSsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðrn. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
__TflVllNN_____
EKCO
SJÓNVARPSTÆKIÐ
AFBORGUNARSKILMÁLAR.
o[?[kco
Laugavegi 178, sími 38000.
RAF-VAL
Lækjarg. 6 A, sími 11360,
EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ
SEM VEKUR ATHYGLI.
NITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBARÐARNIR
f flestum stærðum fyriríiggjandi
f Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35—Sfmi 30 360
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI KJÓTID ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVElll 22120
rrrrrrrrr
H H >-! M >-< H fslenzh frtmerto or Fvrstadagsum slög. Erlend frtmerkL (nnstungubækui > tnlkln frrvalL FRÍMERKJASAEAN Lækjargötn 6A -< -> <-> >-< >-i
.■iiiiiTTr J
ÍBÚÐ
Einhleyþur maður óskar
eftir 1—2 herbergja íbúð
á góðum stað í bænuin.
Upplýsingar í síma 23325
inilli 6 og 8 fimmtudag og
föstudag.
Oskilahestur
Grár hestur járnaður mark
stúfrifað h. tvístýft f.v. er
í óskilum í Kjalarnes- ,
hreppi. Verður seldur ef j
eigandinn gefur sig ekki í
fram.
Hreppstjórinn.
SVEIT
11 ára stúlka og tveir
drengir, 8 og 9 ára vilja
komast í sveit.
Upplýsingar í síma 16 66,
Keflavík, fyrir 1. júní.
Bændur
Vill einhver ykkar taka •
mig í sveit í sumar. Er 11 ‘
ára gamall. Hef verið í i
sveit áður, duglegur og i
samvizkusamur. |
Upplýsingar í síma 33998.
Austurferðir
frá 10. maí til 30. júní frá
Reykjavík alla daga kl. 1
e.h. til Laugarvatns. Geys-
is, Gullfoss, til baka sama
dag.
B.S.Í. sími 2 2300,»
Ólafur Ketilsson.
RÁÐSKONA
Óska eftir, ráðskonustöðu
í sveit.
Upplýsingar í síma
Ferðaritvélar
Vestur-Þýzku ferðaritvél-
arnar ADMIRA fáanlegar
aftur. Verð kr. 5520,00.
Margar leturgerðir.
picatyp. Admira, universal.
elitetýpB Admira, universal.
bruxelles iyp. Admira, univeraal.
roma icript Adrrújia, unJLvejiAaJL
Veitum allar upplýsingar.
Sendum myndir. Sendum
í póstkröfu hvert á land
sem er.
Aðalumboð:
RITVÉLAR OG BÖND s.f.,
P.O. Box 1329, Reykjavík.
Ms. Esja
fer vestur um land til Akur-
eyrar 16. þ.m. Vörumóttaka á
föstudag til PatreksfjarSar,
Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
Bolungavíkur, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og
Akureyrar. Farseðlar seldir á
föstudag.
Ms. Skjaldbreið
fer austur um land í hringferð
17. þ.m. Vörumóttaka á föstu-
dag til Homafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
hafnar, Kópaskers. Farseðlar
seldir á mánudag.
hvTprjóm-
NYLONSKYRTUR
Karlm.stærðir kr. 150,00
Ungl. stærðir kr. 125,00
Takmarkaðar birgðir.
Verzl. H. Toft
Skólavörðustíg 8.
Basarinn og kaffisalan
verður n.k. sunnudag, 15.
þ.m.
Tekið verður á móti mun-
um á föstudag kl. 3—6 e.
h. í G.T.-húsinu. Þær fé-
lagskonur, sem ætla að
gefa kökur komi þeim í G.
T.-húsið kl. 10—12 f.h. á
sunnudag.
92-1577.
Basarnefnd.