Tíminn - 12.05.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 12.05.1966, Qupperneq 16
ffíþinQL- Koitvno i bsnkarafi ÚDUR ARABI NAGAR SPÝTUR I EYJUM KJ—Reykjavík, miðvikudag. f Vestmannaeyjum situr nú Arabi nokkur í gæzluvarðhaltli, og Englendingur er á sjúkrahúsinu þar, eftir viðureign vi'ð Arabann. Forsaga þessa máls er sú að á sunnudagskvöldið voru þeir á dansleik í Vestmannaeyjum, en Atkvæðagreiðsla um opnun ar fer ekki fram GS. Keflavík, miðvikudag. Á fundi bæjarstjórnar Keflavík ur 2. marz var samþykkt vegna áskorunar 163 borgara að láta fara fram atkvæðagreiðslu um opnun vmbúðar i Keflavfk og færi atkvæðagreiðsla fram samhliða bæjarstjómarkosningum. Nú hafa borizt tilmæli frá stúk unni Vík í Keflavík, þar sem farið er fram ó að bæjarstjóm endur skoði afstöðu sína til máls fessa. Eru tilmæli stúkunnar studd með undirskrift 327 borgara, þar sem þeir lýsa andúð sinni á framkom inni hugmynd um opnun vínbúðar I Keflavík. Þar sem hér er bersýni lega um mjög viðkvæmt deilumál að ræða, samlþykkir bæjarstjórn að yfirlýst atfevæðagreiðsla um opnun vínbúðar í Keflavík fari ékki fram 22. þessa mánaðar að óbreyttum aðstæðum. vora fjarlæigðir úr dansihúsinu vegna ribbaldaháttar og óláta, og fengu gistingu í fangahúsinu. Á mánudagsmorguninn var þeim svo hleypt út, en um hádegið fékk lögreglan tilkynningu um að Arabinn hefði ráðist á Englending inn, og leikið hann grátt. Traðkaði hann á andliti hans, og sparkaði úr honum nokkrum tönnum. At- burður þess átti sér stað i ver- búð Fiskiðjunnar, og var England ingurinn rænulítill eftir meðferð ina, en líður nú eftir atvikum að því er sjúkrahúslæknirinn tjáði lögreglunni í kvöld. Arabinn er í gæzluvarðhaldi, og nagar sig ekki aðeins í handarbökin yfir þessu öllu saman, heldur tók hann upp á því í dag að naga spýtur, þótt langt sé frá að hann sé hatð ur í svelti. Bandarísk söng- kona svngur með Sinfóníunni KJ—Reykjavík, miðvikudag. ! Sinfóníuihljómsveit íslands held , ur tónleika í Háskólabíói á fimimtu daginn, og barnatónleikar verða á sama stað þriðjudagimn 17. maí n. k. Stjórnandi á þessum tónleik um verður Igor Buketoff, sem er íslendingum að góðu kunnur fyrir störf sín hjá Sinfóníuhljómsveit inni. A fimmtudagstónleikunum syng ur bandaríska s< ngfeonan Adeie Addison einsöng, en hún er hér fyrir milligöngu Listkynningar- deildar bandaríska utanríkisráðu Framhald á bls. 14. — Kaus einhver kommún- ista? BorQarsljóm Kosnmcj í Sogsstjórn „ . . . svo aS engum dyljist, að þeir menn, sem til liðs ganga við kommúnista, þegar þeim ríður mest á, geta einskis stuðnings vænzt frá þjóðhollum íslendingum ..." (Úr forustugrein Morgunblaðsins 8. maí s. 1. Vísitala byggingar- kostaaðar: Hækkun 113% TK-Reykjavík, miðvikudag. Þessi uppdráttur sýnir verð- hækkanir á íbúðum frá ársbyrj un 1960, er ríkisstjórnin hóf við reisnarstarf sitt til að stöðva verðbólguna. Myndin sýnir vísi- tölu byggingarkostnaðar í febrú ar ár hvert skv. skýrslum Hagstof- unnar og er þar miðað við töluna 100 í október 1955. Síðan 1960 hef SKEMMTUN I KÓPAVOGI Framsóknarfélögin I Kópavogi efna til almennrar skemmtunar í Félagsheimili Kópavogs næsta laugardag, 14. maí kl. 9 síðdegis. Ávarp og góð skemmtiatriði — dans. Nánar auglýst á morgun og Iaugardag. Fjölmennið. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Sumarbúðir vígð- ar í Skálholti KT—Reykjavík, miðvikudag. Hinn 26. júní næstkomandi verða vígðar í Skálholti nýjar sumarbúðir Þjóðkirkjunnar og verða þær starfræktar í sumar á svipaðan hátt og aðrar sumarbúð- ir kirkjunnar, sem staðsettar eru víða nm landið. Kom þetta fram á fundi, sem biskupinn yfir fs- Framhald a bis 14 HAFNARMÁLIN Framsóknarflokkurinn telur hafnarmál borgarinnar mjög þýðingarmikil, þar sem fiskveið ar eru snar þáttur í atvinnulífi borgarbúa og samgöngur á sjó að og frá borginni miklar. f hafnarmálum leggur flokk urinn áherzlu á eftirfarandi: að fyrsti áfangi Sundahafnar verði byggður á næstu árnm og aðstaða sköpuð í Iandi, svo að skipafélögin geti sem fyrst flutt starfsemi á nýja hafnarsvæðið. að gerð verði sérstök höfn fyrir smábáta, að komið verði upp þurrkvium og dráttarbrautum á nýja hafn arsvæðinu og stuðlað að því að báta- og skipasmíðar í borg inni geti vaxið í stórum stil i framtíðinni, að aðstaða í gömlu höfninni verði bætt með þvi að reisa nýjar bryggjur og bólverk og hafnarsvæðið verði nýtt jetur en nú er gert, að reist verði stórt vörugeymslu hús á Austurbakka þar sem skipa megi vörum beint app úr skipi í hús. ur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 149 stig eða 113%. — Fyrir 6 árum kostaði meðal- fbúð um 445 þús. krónur. Nú kostar jafnstór íbúð um 967 þús- und krónur. íbúðin hefur hækkað í verði um meira en hálfa milljón á 6 árum. Allt lánið sem húsnæðis málastjórn veitir er ekki nema rúmlega helmingur af verðbólgu hækkuninni. í ofanálag er svo ríkisstjórnin búin að vísitölubinda vexti og afborganir af íbúðalánun um. Árlegar greiðslur lántakenda geta því margfaldast á næstu ár- um, ef sömu stefnu verður fylgt í efnahagsmálum og verðbólgan heldur áfram. Meira að segja stuðn ingsmenn ríkisstjórnarinnar verða að skrifa undir það, að lánin í þessari mynd séu að verða baggi en ekki aðstoð fyrir launafólk. Vilja menn þetta ÁFRAM eða stefnubreytingu? Menn svara því með atkvæði sínu í kosningunum annan sunnudag. „Viðreisnar“-verðbólga

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.