Tíminn - 13.05.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1966, Blaðsíða 1
STORGLÆSILEGUR KOSNINGAFUNDUR UNGA FÓLKSINS Í LIOÓ Í GÆRKVÖLDI fpjga Hluti fundargesta á fundinum í Lídó í gærkveldi: Fleiri myndir frá fundinum eru á bls. 3. (Tímamynd B. B.) UNGA FOLKIÐ KREFST BETRI BORGARSTJðRNAR HníHjfc iiiiiimw«Hit(j‘ . A"-> j iÍtHtt j?Í ttUiiHMi irinrimiHw TK-Reykjavík, fimmtudag. i tU Framsóknarflokksins. Þar telur I sagði í lok fundarins: Æskan skil I liggur til Framsóknarflokksins. Hinn glæsilegi kosningafundur unga fólkið nú helzt að vænta ur nú, að það er að kasta at- — Þessi glæsilegi fundur í Lídó unga fólksins í Lídó í kvöld sann | stuðnings í baráttunni gegn þeim kvæði sínu á glæ að kjósa Sjálf- sýnir, að unga fólkið i Reykja aði það svo ékki verður um villst, | ihalds-Þrándum, sem standa því stæðisflokkinn og það fer ekki vík vill ekki una sömu óstjorn að straumur ungs fólks liggur nú I í vegi og eins og Einar Ágústsson ' fram hjá neinum að straumurinn I inni ÁFRAM og hún mun sanna HVAÐ ER AÐ MARKA SKIPULAGIÐ? íhaldið brá hart og títt við, þeg j sonar, borgarverkfræðings, og | læsilegur hvernig sem hann snýr. ar það las í Tímanum að uppdrætt ....................... " ” ... —............. ir aðalskipulagsins sýndu, að fulln aðar framkvæmd þess myndi jafn vel þýða niðurrif húsanna við Miklubraut. Bæði Morgunblaðið og Vísir snúa sér til Gústafs E. Páls- ; spyrja hann hvort þetta geti verið j Nokkur tími leið á milli þess að satt. Gústaf segir að Tíminn hafi I Morgunblaðið talaði við borgar- Iesið skipulagið eins og skrattinn verkfræðing og þangað til Vísir biblíuna, en við verðum að benda talaði við hann. Eftirfarandi var borgarverkfræðingi á, að uppdrátt haft eftir Gústaf í Morgunblaðinu: urinn af aðalskipulaginu er vel „Með því að brjóta niður þau hús, sem Tíminn segir að ætiun in sé að rifin verði, er að sjálf- sögðu fengin ákveðin lausn. En við nánari rannsókn mun koma í Ijós, að aðrar ódýrari og jafn góð ar lausnir eru fyrir hendi. Má Framhalrl a bls 14 'Hluti af aðalskipulaginu, sem sýnlr hvernig Miklubrautarhúsin. (gráu reitlrnir) standa inni I götunni, eftir að hún hefur fengið fulla breidd hrað- brautar. Til vinstri eru gatnamótin, þar sem nú eru Mlklatorg, en til hatgri eru gatnamótin við Lönguhlíð. það áþreifanlega við kjörborðið I annan sunnudag. | Ræðumenn á fundinum voru 10 ungir menn og auk þeirra talaði Einar Ágústsson í lok fundarins | og fundarstjórinn, Örlygur Hálf- ; danarson, sleit fundinum með í hvatningarorðum. ! Ræðumenn voru þessir: öaldur Óskarsson, formaður FUF, Bjarni Bender, framreiðslumaður, Daði Ólafsson, húsgagnabólstrari, Dan- íel Halldórsson, fulltrúi, Gunnar Bjarnason, leikmyndateiknari, Halldóra Sveinbjörnsdóttir, banka gjaldkeri, Hörður Helgason, for- stjóri, Jón A. Ólafsson, lögfræð ingur, Ólafur Ragnar Grímsson, hagfræðingur og Tómas Karlsson, blaðamaður. Fundarritarar voru þær Kristín Karlsdóttir, húsfreyja og Kristín Jóhannesdóttir, mennta skólanemi. í ræðu sinni sagði Eina/r Ágústs son m. a. að nýjasta innlegg Sjálf stæðismanna í kosningabaráttunni væri að líma áróðurssnepla á ruslakassa í borginni. Á flestum þessara mytida væri sýnd manns- hendi, sem stingur atkvæðaseðli að þvi er virðist ofan í ruslakassa. Aldrei hefði íhaldinu tekizt snilld Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.