Tíminn - 13.05.1966, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 13. maí 1966
li
TÍMINN
Borgin í kvöld
Leikhús
IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór
Laxness sýning kl. 20.30. A.3-
alhlutverk: Þorsteinn Ö. Step
hensen og Anna Guðmunds-
dóttir.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Óperan Ævin-
týri Hoffmanns sýning í
kvöld kl. 20. Aðalhlutverk
Magnús Jónsson og Guðmuud
ur Jónsson.
Sýningar
MOKKAKAFFI - Sýning 1 þurrkuð-
um blómum og olíulitamynd-
um eftir Sigríði Oddsdóttur ,
Opið frá 9—23.30.
LISTAMANNASKÁLINN — usta-
verkasýning Braga Ásgeirsson
ar. Opið frá kl. 14—22.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá
kl. 7. Hljómasveit Karl Lillien
dahls leikur, söngkona Erla
Traustadóttir.
HÓTEL BORG — Opið I kvöld. Mat
ur framreiddur frá kL 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur fyrir dansi, söngvari
Óðinn Valdimarsson.
HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7
á hverju kvöldi
HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar leikur fyrir
dansi. Matur framreiddur f
Grillinu frá kl. 7. Gunnar
Axelsson leikur á píanóið á
Mímisbar.
NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7.
'Carl BilUch og félagar leika
HÁBÆR — Matur frá kL 8. Létt
músík af plötum
LEIKHÚ5KJALLARINN. — Matur
frá kL 7.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í
kvöld. Lúdó og Stefán.
KLÚBBURINN _ Matur frá KL 7.
Haukur Morthens og bljóm-
sveit syngja og lefka.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Sexteít
Ólafs Gauks leikur, söngkona
Svanhildur Jakobsdóttir.
GLAUMBÆR — Matur frá kL 7.
Ernir og Lóanar leiloa.
SILFURTUNGLIÐ — Hljómsveit
Magnúsar Randrup leikur
göanlu dansana í kvöld. Söng
kona Sigga Maggí.
RÖÐULI----Matur frá kl. 7.. Hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar,
söngvarar: Vilhjálmur og
Anna Vilhjálms.
Tékknesku dansmeyjarnar
Renata og Marsella sýna akro-
batik.
INGÓLFSCAFÉ — Matur frá kL 7.
Jóhannes Eggertsson og félag-
ar leika gömlu dansana.
ÍÍSÍUBÍ
Sími 22140
Ævintýri Moll
Flanders
(The Amorous Addventures cf
Moll Flanders)
Heimsfræg amerísk stórmynd f
Utum og Panavision, eftir sam
nefndri sögu.
Aðalhlutverkin eru leikin af
heimsfrægum leikurum t. d.
Kim Novak
Richard Johnson
Angela Landsbury
Vittorio De Sica
George Sanders
LUi Palmer.
íslenzkur 'texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum innan 14 ara
GAMLA BÍÖ
Síml 114 75
Að vega mann
(To Kill a Man)
Spennandi ný bandarísk kvik
mynd með
Gary Lockwood
(„Liðsforinginn" i sjónvarpinu)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBlÓ
Slmr 16444
Marnie
tslenzkui cextt
Sýno kl 6 og 9
HækkaC verð
Bönnuð tnnan 16 ftra.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Á VÍOAVANG
Framhald af bls. 3.
Halda menn, a3 það sé leið-
in til að hamla gegn íhaldinu
að biðja um vist á svona heim-
ili. Nei, þessu heimilj verður
aldrei haldið saman. Þar dugar
enginn sálfræðingur til.
LEIÐRÉTTING
Framhald af bls. 2.
allra barna, sem verið hafa undir
eftirliti barnadeilda H.R. eru
sendar viðkomandi skólahjúkrun-
arkonu þegar barnið fer að ganga
í skóla og því tiltækar skólalækni
eftir vild. Færi bezt á, að skýrslur
þessar væru geymdar í skólunum,
en oftast er þeim skilað aftur að
atrugunum loknum.
Að síðustu vil ég geta þess, að
árið 1971 verður saima skýrslan,
sem haldin var yfir hamið í Heilsu
verndarstöð Reykjavíkur frá fæð-
ingu til skólaaldurs, notuð áfram,
meðan barnið — og síðar ungl-
ingurinn — er í skóla. Og mun
sá háttur hafður í framtíðinni.
Með þökk fyrir birtinguna.
Margrét Jóhannesdóttir.
Blaðið hafði samband við frú
Valborgu Bentsdóttur í sambandi
við undanfarið bréf til blaðsins,
og sagði hún, að þarna væri um
læknisþjónustu að ræða, sem fólk-
ið hefði kost á, en ekki reglu-
bundið eftirlit, eins og um er að
ræða í frumbernsku. Hún sagði
ennfremur: — Mér þykir gott til
þess að vita, að foreldrar hafa
notfært sér þá þjónustu, sem þeir
hafa völ á, en það er einmitt
fólkið, sem ekki notfærir sér þjón
ustuna, sem kannski þyrfti mest
á henni að halda. Annars er því
við að bæta, að ekki er nóju ná-
ið samband á milli Heilsuvernd-
arstöðvarinnar og Barnaverndar-
nefndar og þyrfti sannarlega úr i
að bæta. I
Simi 11384
Skuggi Zorros
' w,' __í
Hörkuspennandi og mjög við-
burðartk, ný, ítölsk kvikmynd
í litum og CinemaScope. —
anskur texti.
Frank Latimore,
Maria Luz Galicia.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Siml 31182
Islenzkur texti
Tom Jones
Heimsfræg og snllldarvel gerð,
ný, ensk stórmynd i iltum, er
hlotíð hefur fern Osearsverð-
laun ásamt fjölda annara við
urkenninga Sagan nefur komið
sem framhaldssaga l Fálkanum.
Albert Finney
Susannah York.
Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð hömnm
síðasta sinn.
Slml 11544
Maðurinn með járn-
grímuna
(,JJ.e Masque De Fer”)
Övenju spennandl og sevlntýra
rfk Frönsk Cinema Scope stór
tnynd < litum byggð ft skáio
sögu eftlr Alexandet Dumas
lean Marals
Sylvana Kosclna
(Dansklr textar)
sýnd kl. 5 og 9.
Siml 18936
Bófaskipið
íSail a cooked ship)
Aílón ~Wks
Bráðskemmtileg og sprenghlægi
leg ný Amerísk kvikmynd.
Sýnd kl 5 7 og 9
Slmat 38150 og 32075
Heimur á fleygiferð
(Go Go Go World)
Ný ftölsk stórmynd ) Litum
með ensku tali og tslenzkum
texta.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Óboðinn gestur
Gaunanleikur
Eftír Svein Halldórsson,
Leikstjórl: Kiemenz Jónsson
Sýning sunnudag kl. 8,30
æsta sýnlng fimmtudag
Aðgöngumiðasala hafin siml
sími 4 19 8?.
Auglýsið í Tímanum
HAPPDRÆTTI
Fraimhald af bls. 16.
málverk, tússmyndir, þurrikrítar-
myndir og blýantsmyndir eftir
böm á aldrinum 12—14 ára-
Sala happdrættismiðanna hefst
föstudaginn 20. maí. Tekjum af
sölu miðanna verður varið til þess
að styrkja starfsemi Hjálparsjóðs
æskufólkis, eins og áður er sagt,
en eins og kunnugt er, er markmið
sjóðsins að styrkja eða aðstoða
munaðarlaus, vanrækt eða nauð-
stödd börn eða æskufólk. Hefur
sjóðurinn í vetur styrkt eða kost
að fjögur börn á unglingaskóla,
auk þess sem hann hefur veitt 100 '
þúsund króna lán til þess að koma '
upp fjölskylduheimili fyrir munað
arlaus börn. Alls hafa um 30 börn
notið styrkja úr sjóðnum, en nann
hefur starfað síðan i desember
1964.
Stjórn sjóðsins skipa nú, auk j
Magnúsar Sigurðssonar, Gunnar
Guðmundsson- skólast.ióri og séra
, Ingólfur Ástmarsson biskups-,
ari. |
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
fflfl I!
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning sunnudag kl. 20
Sýning laugardag kl. 20
Ferðin til skugganna
grænu
Og
Loftbólur
Sýning Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30
Aðgöngumiðasala opin frft kL
13.15 til 20. Sími 1-1200
Sýning í kvöld kl. 20.30
Uppselt
Sýning laugardag kl. 20.30
Uppselt
næsta sýning þriðjudag
kl. 20.30
r
sýning sunnudag ki. 20,30
Ævintýri a gönguför
174. sýning miðvikudag kl. 20.30
næst síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sfmi 41985
Konungar sólarinnar
Stórfengleg og snRldar vel gerð
ný, amerisk stórmynd I lltum
og Panavislon,
Yul Brynner
sýnd kl. 5 og 9.
Simt 50249
Þögnin
(Tystnaden)
Ný ingmjiT Bertrmans mynd
Lngrid ThnMn
Gunne) Llndblom
Bönnuð tnnar 16 ftra.
sýnd kL 7 og 9.
Simi 50184
Sautján
(Sytten)
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTEHSEN
OLE MONTY
ULY BROBERG
Ný dönsk litkvikmynd eftir
hinn umdeilda rithöfund Soya
1-1 n O