Tíminn - 13.05.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.05.1966, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 13. maí 1966 9 & 9 SKBIF BORÐ FYRIR HE1MILI OG SRRIFSTOFUR DE LUXE ■ frAbær gæði ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Fermingar- nam fm r r gjofm i ar Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. N YSTROM Upphleyptu landakortin oo við landafræðinámið. Festingar og leiðarvisir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12, sími 37960. Bændur 14 ára drengur óskár eftir vinnu í sveit. Vanur sveita- störfum. — Svar sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt „Sveit‘% eða upplýs- ingar í síma 30050. SKIPULAGIÐ Framhald af bls. 1. í því sambandi nefna þann mögu leika, að flytja Hringbraut og Miklatorg nokkuð til suðurs, og fá þannig meira rými án þess að nokkur lýti verði á gatnakerfinu. Sama er að segja um Domus Med ica, þ'að mál leysist sennilega með því að steypa múr við horn húss ins, en það þarf tæknilegan undir •búning, áður en það kemur til framkvæmda." Þarna fer Gústaf að tala um þá lausn, að flytja Miklubrautina til suðurs, og hyggur sýnilega að það ráð geti bjargað átta akreina hraðbraut í gegnum „flöskuháls- inn“ milli Miklubrautar 13-15 ann ars vegar og 16—18 hins vegar og framhjá þrengslunum við Löngu hlíð 25, Ef að hans áliti á að fara eitthvað til „suðurs" með Miklu braut hefur "verið vikið frá aðal skipulaginu, og fer þá að verða spurning, til hvers verið var að eyða tuttugu og fimm milljónum í fyrirtækið, þurrka tugmilljóna eignir út á skipulaginu, og segja síðan að ekkert sé að marka það. Þegar svo Vísir ræðir við Gústaf hefur borgarverkfræðingur sýni lega áttað sig á því að Miklubraut inni verður. ekki komið í tilskil inni breidd framhjá húsunum. Þar minnist hann ekki á að leysa skipu lagið til „suðurs“. Hins vegar seg ir hann að Tíminn sé með hreinar *irangfærslur. Fer þá að verða ■spurning hvort Gústaf sé læs á skipulagið, eða hvort hann má lesa það fyrr en eftir kosningar. Um skrattann og biblíuna ætti hann sem minnst að tala sjálfur. Orðrétt segir hann' í Vísi, og hefur nú verið skammaður í millitíðinni fyrir að afneita ekki skipulaginu með öllu í Morgunblaðinu: „— Um hreinar rangfærslur er að ræða, þegar frá því er skýrt að heilar húsaraðir eigi að víkja við Miklubrautina fyrir nýja að alskipulaginu. Það mesta, sem þar gæti komið til mála er að færa þyrfti eitt eða tvö hús og þá ekki fyrr en eftir mjög lang an tíma. Myndu vitanlega koma fullar bætur fyrir. Staðhæfingar um það að/fjöldi húsa verði að EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÖ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERfjA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJ AVlKURFlUGVEtLI 22120 TIL SÖLU FORD FALCON árg. 61 glæsilegur vagn. COMMER sendiferðabifreið, árg. 64. VOLVO AMAZON árg 61—3. BENZ 60. RÚSSAJEPPl árg. 65, vill skipta á vörubifreið BENZ eða VOLVO árgerð 60—61 Ennfremur úrval af bílum við allra hæfi. Útvegum bíla gegn skuldabréf- um. BÍLASALINN við VITATORG sími 12500, 12600. TÍMINN Frá B-Hstmm í Reykjavík Hafið samband við hverfaskrifstofurnar. — Gefið upplýsingar um nýja kjósendur og kjósendur listans, sem eru fjarverandi eða verða fjarverandi á kjördag. Allir til starfa fyrir B-listann. Hverfaskrifstofur eru á þessum stöðum: Fyrir Melaskólann: Hringbraut 30 sími: 12942 Fyrir Miðbæjarskólann: Tjarnargata 26 sími: 15564. Fyrir Austurbæjarskólann: Laugavegur 168 sími: 23519. Fyrir Sjómannaskólann: Laugavegur 168 sími: 23518. Fyrir Laugarnesskólann: Laugavegur 168 sími: 23517 Fyrir Álftamýrarskólann: Álftamýri 54 sími: 38548. Fyrir Breiðagerðisskólann: Búðargerði 7 sími: 38547. Fyrir Langholtsskólann: Langholtsvegur 91 símar: 38549 og 38550 Allar hverfa skrifstofurnar eru opnar frá kl. 2—7 og 8—10, nema hverfismiðstöðin að Laugavegi 168 sem er opin frá kl. 10—12 og 1—7 og 8—10. Sfmi 23499. K|örskrársímar. Upplýsingar um kjörskrár eru gefnar í símum 2-34-99 og í-35-19. % Sjálfboðaliðar. Stuðningsfólk B-listans, Iátið skrá ykkur til starfa og útvegið sem allra flesta til að vinna fyrir B-listann á kjördegi. Þeir sem vilja lána BÍLA Á KJÖRAG, eru vinsamlegast beðn- ir að tilkynna það skrifstofu flokksins Tjarnargötu 26. Sfmar: 16066. 15564. 12942 og 23757. VINNUM ÖLL AÐ GLÆSILEGUM SIGRI B-LISTANS Utankjörstaðakosning. Allar upplýsingar varðandi utankjörfundarkosningu er hægt að fá á skrifstofu flokksins Tjarnargötu 26, símar: 19613 16066 — 15564 — 12942 og 23757. Kosning fer fram í Búnaðarfélags- húsinu við Lækjargötu kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga. Sunnudaga kl. 2—6. K0SNINGASKRIFST0FUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Sauðárkrókur — Suðurgata 3, sími 204. Kópavogur — Neðstatröð 4, sími 4-15-90. Hanarfjörður — Norðurbraut 19, sími 5-18-19 — og Strandgötu 33, sími 5-21-19. Keflavík — Framnefcvegur 12, sími 1740. Akureyri — Hafnarstræti 95, Sími 1-14-43 og 2-11-80 Vestmannaeyjar — Strandvegur 42, sími 1080. Garðahreppur — Goðatún 2, sími 52261, 52262 og 52263. Seltjarnarnes — sími 24210. hverfa eru því algjörlega úr lausu lofti gripnar. Sama er að segja um þá full yrðingar Tímans að sníða þurfi horn af Domus Medica við Eg- ilsgötu.“ Eftir stendur, það sem Fram- sóknarmenn hafa þráfaldlega bent á, að skipulag er nauðsyn. fhaldið hefur aðeins haldið fram sýndar skipulagi undanfarna áratugi. Þess vegna v'erður hið nauðsyn lega heildarskipulag svo þungt í skauti útsvarsgreiðenda og sumra húseigenda. Með heildarskipulag- inu hefur gamall óreiðuvíxill í- haldsins í skipulagsmálum fallið í gjalddaga og lausn til „suðurs" breytir engu þar um. BETRI BORGARSTJÓRN Framhald af bls. 1. arlegar að gera táknmynd fyrir nokkrar kosningar. Því væri á engan hátt betur lýst, hvað það raunverulega þýddi að kjósa Sjálf stæðisflokkinn í Reykjavík. Það þýddi að kasta atkvæði sínu í ruslakistuna, kasta því á glæ. Það þýddi að kjósa loforð en hreppa svik. Einar kvaðst vona, að æsika Reykjavíkur léti það ekki henda sig. Þeim eldri væri meiri vor- kunn. Þeir hefðu margir hverjir bundið sig í flokkum og vanafest an tengdi þá sínum gamla flokki lengur en þeir sjálfir vildu, þótt margir yrðu þeir áreiðanlega nú, sem segðu hingað og ekki lengra. En ykkur, sem kjósið í fyrsta sinn, sagði Einar, fjötra engar slíkar viðjar. Þið eruð alveg frjáls að gera það, sem vænlegast er fyrir framtíð ykkar og borgarinnar ykk- ar. Notið þetta frelsi vel. Kynnið ykkur málflutning okkar Fram sóknarmanna og athugið, hvort þið eigið samleið með okkur í frjáls lyndum og víðsýnum flokki. EIMSKIP Framhald af bls. 2. 7.882 og eiga vetrarferðirnar mik inn þátt í þeirri aukningu. Þess má geta í sambandi vig Gullfoss ag gerg var samþykkt á agalfund inum þess efnis, ag kannagur verði kostnaður við smíði og rekst ur nýs farþegaskips í stað hans. Einar Baldvin sagði, að hagur félagsins mætti teljast góður, en hagnaður af rekstri félagsins nam 1.3 milljónum og fá hluthafar 10% arð útgreiddan, en hlutir fé námu 24.3 milljónum, en niður- stöðutölur á rekstrarreikningi eru lagsins eru 10700. Afskriftir 61.8 millj. og á efnahagsreikn- ingi 367.7 millj., en þar af bók- fært verð skipa félagsins 165.2 millj., sem mun vera langt frá því að vera sannvirði. Dýrasta skip félagsins, Reykjafoss er bókfært á 55 millj., en Gullfoss er bókfærður á 1,7 millj. Tvö ný skip hafa bætzt í flota félagrins frá síðasta aðalfundi, Skógafoss og Reykjafoss, og hefur þegar verið sagt frá þeim hér í blaðinu. Tekin var upp sú nýbreytni að fastráða 200 verkamenn vig upp skipunarvinnu við Reykjavíkur- höfn, með eins mánaðar uppsagn arfresti, og hefur sú nýjung gef- izt vel. Nýlega tókst Eimskip að festa kaup á vörugeymsluhúsnæði við eystri hluta Reykjavíkurhafnar, sem áður var í eigu Kveldúlfs. Kaupverðig var 5 milljónir, sem greigast skal á 20 árum. Á agalfundinum var samþykkt að gefa út jöfnunarhlutabréf, og tvöfalda þannig hlutabréf félags : ins, svo að það verði 33.6 millj. | króna og einnig að stefnt verði ■ að því, að á miðju ári 1971 verði hlutaféð orðið 100 millj. kr. Hlut i höfum verður gefinn kostur á að I auka hlutabréfaeien sína í hlut- falli við núverandi hlutafjáreign og að greiða hin nýju hlutabréf með jöfnum afborgunum á fjór um árum. Þá var samþykkt að stefnt verði óð því að baeta 2—3 nýjum vöruflutningaskipum við skipastól félagsins á árunum 1968—70 og að ráðizt verði aið fyrsta í varanlegar umbætur á vörugeymslum félagsins. Stjórn félagsins var endurkjör- in en hana skipa eftirtaldir menn: Formaður: Einar B. Guðmunds- son, varaformaður: Birgir Kjaran, ritari: Thor R. Thors og gjald- keri: Pétur Sigurðsson. Aðrir í stjórninni eru: Halldór H. Jóns- son, Jón Árnason, Grettir Eggerts son og Árni G. Eggertsson. HLUTAFJÁRAUKNING FÍ. Framhald af bls 16. sem líka er í beinu fram- haldi af væntanlegum þotu kaupum félagsins. Eimskipafélagið mun kaupa viðbótarhlutabréf Flugfélagsins eftir því sem fjárhagur félagsins leyfir, að því er fram kom í ræðu Einars Baldvins. Innllegt þakklætl fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jarðarför. Ástvaldar Þorkelssonar Þrándarstöðum, Kjós. Krlstbjörg Lúthersdóttlr börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.