Tíminn - 13.05.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.05.1966, Blaðsíða 12
12 TIMINN FÖSTUDAGUR 13. maí 1966 AUGLÝSING FRÁ BÆJARSÍMANUM í REYKJAVÍK TIL SÍMNOTENDA SÉR-SÍMASKRÁR Götuskrá fyrir Reykjavík og Kópavog. Símnotendum raðað eftir götunöfnum, og Númeraskrá fyrir Reykjavík, Hafnarfjörð og Kópavog, símnot- end.um raðað í númeraröð, eru til sölu hjá Inn- heimtu landsímans í Reykjavík. Upplag er tak- markað. Verð götuskrárinnar er kr. 250,00 eintakið. Verð númeraskrárinnar er kr. 30.00 eintakið. Bæjarsíminn í Reykjavík. Leíörétting við Kosningahandbók Fjölvíss Villur varðandi listabókstafi á Blönduósi og í Borgarnesi eru í nýútkominni Kosningahandbók Fjölvíss. Á Blönduósi er listi sjálfstæSismanna o.fl. sagð ur H-listi, en á að vera I-listi. Lásti framsóknarmanna o.fl. er sagður I-listi, en á að vera H-listi. í Borgarnesi er listi Framsóknarflokksins sagð- ur F-listi, en á að vera B-listi. þetta. Notendur bókarinnar eru beðnir að leiðrétta BÓKAÚTGÁFAN FJÖLVÍS. Tilboð óskast í kirkjujörðina Torfastaði í Biskupstungum. Ef til sölu á jörðinni kemur verður salan að vera háð samþykki Alþingis. Tilboð sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu eigi síðar en 25. maí 1966. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 12. maí 1966. HAFNARFJORÐUR Vegna malbikunarframkvæmda verður Reykja- víkurvegi lokað föstudaginn 13. maí, og munu strætisvagnar aka Norðurbraut meðan á því verki stendur. BæjarverkfræSingurinn í Hafnarfirði. Fiskibátar til sölu 50 rúmlesta bátur umbyggður úr þurafúa 1965. Nýtt stýris hús, ný vél. Öll siglinga- og fiskileitartæki endumýjuð. Góð áhvílandi lán og hóf- leg útborgun. 100 rúmlesta bátur með endur nýjaðri aðalvél og komnum trollútbúnaði með óvenju hagstæðum lána- kjörum og lítilji útborgun. Tilbúinn til afhendingar hreinsaður og málaður 10. júní n.k. 40 rúmlesta bátur byggður 1948 með nýrri vél, ásamt öllum útbúnaði fyrir troll- veiðar. Einnig geta fylgt kaupunum allur þorskaneta útbúnaður. Góð fasteigna- trygging nauðsynleg. Útb. stillt í hóf. 100 rúmlesta stálbátur í at- hyglisverðu góðu ásigkomu lagi. Komið getur til greina að veiðarfæri fyrir flestar veiðar við ísland fylgi með í kaupunum. — Mjög góð áhvílandi lán. Útb. eftir samkomulagi. 50 rúmlesta bátur, byggður 1955 með 300 hestafla dieselvél. Aðalvél og öll fiskileitartæki ásamt sigl- ingatækjum í fyrirmyndar ásigkomulagi. Lánakjör hag stæð. Útb hófleg. 40 rúmlesta bátur byggður 1944 með 200 hestafla alpa dieselvél, ljósavél, trollspili nýjum ratar, neta- og troll veiðafæri geta fylgt. Verði stillt í hóf. Útb. lítil og lánakjör óvenju hagstæð. Einnig getum við boðið 16—20 og 30 rúmlesta báta í góðu ásigkomulagi með góðum vélum og spilum á hag- stæðu verði og hóflegum útborgunum. Svo og 8 og 12 rúmlesta báta 4 og 6 ára gamla með góð- um tækjum. Allir þessir bátar fást með rýmilegum greiðsluskilmálum. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA LEIGA VESTURGÖTU 5 SÍMI 13339. Talið við okkur um kaup og sö|u fiskiskipa. BÍLALEIGAN VAK U R Sundlaugavegi 12 SímJ 35135 og eftir tokun símar 34936 og 36217. Gúmmívinnustofan h.f. Skiphoiti 35 - Símar 31055 og 30688 UPPBOÐ Samkvæmt beiöni sakadóms Reykjavíkur, dags. 3. maí 1966 fer fram uppboð að Borgartúni 7 hér í borg laugardaginn 14. maí 1966 kl. 1.30 síð- degis, og verða þar seldir óskilamunir 1 vörzlu rannsóknarlögreglunnar, reiðhjól, fatnaður, tösk- ur, úr, lindarpennar o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. MfLAVÖlLUR í kvöld, föstudag kl. 20.30 leika Þróttur — Víkingur í Reykjavikurmótinu. Dómari: Carl Bergmann. Mótanefnd K.R.R. OLÍURÖR FYRIR D8SELVÉLAR Nýkomnar allar stærðir af hráolíurörum fyrir dieselvélar, 6, 8 og 10 mm. Smíðum þrýstirör með föstum kónum fyrir ailar dieselvélar. Stilliverkstæðið DIESILL, Vesturgötu 2, Tryggvagötu-megin, sími 20940. SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. Díselvéla eigendur Getum nú tekið inn allar jeppabifreiðar og trakt- ora til viðgerða á olíukerfi og rafkerfi. Stilliverkstæðið DIESILL, Vesturgötu 2, Tryggvagötu-megin. Sími 20940.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.