Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 3
ÞREÐJUDAGUR 17. maí 19GG TÍMINN SJðMANNADAGURINN i RtYKJAVÍK j stóð fólkið á bílpöllum og krönum, og jafnvel upp I relða Tímamyndir — Bi. Bi. Mlkill fjöldi safnaðist saman við höfnlna til þess að fylgjast með kapp róðrinum, og togaranna, eins og sjá má á þessari mynd. Þessir sjómenn hlutu heiðursmerki siómannadagslns. F v. Nikulás Jóns Fánaborgin vlð Hrafnistu eftir guðsþjónustuna, son, Bjarni Guðmundsson og Sigurður Þórðason. Á VÍÐAVANGI Loksins, loksins Nú hefur ein deild verið tek in í notkun við Borgarsjúkra 'húsið í Fossvogi en aðeins að nokkru, en það er rðntgen- deildin. Enn er aéði langt í það, að aðrar deildir sjúkrahúss ins verði starfræktar. Er þó hálfur annar áratugur liðinn síð an framkvæimdir hófust við smíði sjúlkrahússins. Eklki sak ar að geta þess, að í hverri blárri bók undanfamar kosning ar hefur verið fullyrt, að skamimt væri í það, að sjúkra húsið yrði tekið í notknn. í Bláu bófcinni 1962 stóð t. d.: „Fyrsta áfanga á að vera náð 1964 og þá tekin £ notkun 185 sjúkrarúm ásamt rannsóknar- og skurðstofum." og í apríl 1964 lýsti borgarstjórinn því hátíðlega yfir, að fyrsti áfangi sjúkrahússins yrði tekin í notk un fyrir árslok 1965. Með loftpressum Allan þennan tíma, sem borg arsjúkrahúsið hefur verið í byggingu hefur sífellt verið unnið að einhverjum breyting um frá upphafleguim teikning- um. Sá mannafli, seim mest hefur verið áberandi við þetta hús, eru loftpressuvinnufloklkar. Það er alltaf verið brjóta eitt- hvað í þessu húsi og bygging arkostnaðurinn er orðinn alveg óheyrilegur. Það er ekki neroa von, að Gísli Halldórsson sé fenginn til þess nú fyrir kosn ingar, að skrifa greinar um það, hvemig lasJckka megi hús næðiskostnað á íslandi. Dýr- ustu byggingar á íslandi eru þær, sem hann hefur umsjón með! Vonandi fer nú verkefnum loftpressumannanna að ljúka í Borgarsrjúkrahúsinu, svo þeir geti tekið til óspilltra málanna við að framkv. nýja skipulagið íhaldsins og byrja þá líklega á húsunum við Miklubrautina. Ekkert að marka millj- ónaskipulagið? „Deila er risin út af skipu lagsmálum Hlfðahverfis. Tínv inn hefur bent á, að samkvæmt hinu nýja skipulagi eigi að rífa langa röð steinhúsa mcðfram Miklubraut sunanverðri til að breikka götuna. Er óumdeilan legt, að samkvæmt litprentuð um og skýram kortum er þetta ætlunin. Hins vegar segir borg arverkfræðingur, að þetta sé missldlningur, málið verði leyst á annan hátt. Getur hver heil- vita maður séð að þessi hús verða etoki rifin á næstu 50 árin en það er napurt að verja 25 milljónum í nýtt skipulag og heyra borgarverkfræðing svo segja, að ekkert sé að marka það“ Okkur vantar fbúSir af öllum stærðum. HÖfum kaupendur með miklar útborganir. Simar 18105 og 16223, utan skrifstofutima 36714. Fyrirgreiðslustofan, Hafnarstraetl 22. Fasteignaviðskfpti: Björgvin Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.