Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 15
MUÐJUDAGUR 17. maí 1966 TIMINN 15 R/EÐA PÁLS Framhald af bls. 5. fyllilega Ijóst, aS nú er brýn þörf stefnubreytingar í fisk- veiðum og um vinnslu og með- ferð afla. Ekiki verður lengur byggt á síauknu aflamagni +il grútar- og mjölframleiðslu eða lélegri skreið á Nigeríu-mark- að. Fiskiskipin verðum við að byggja þannig, að annaðihvort vinni þau aflann um borð eða geti geymt hann óskemmdan og komið honum til fullrar vinnslu í landi. í staðinn fyrir aukinn afla á að koma betri nýting og meira verðmæti sama afla. Við verðum að búa okkur und ir það að síldarstofninn kunni að fara minnkandi á næstu ár um, en með skynsamlegri vinnubrögðum, aukinni þekk- ingu fiskifræðinga á fiskistofn um og góðri samvinnu þjóða á milli, tekst vonandi að koma í veg fyrir, að gengið verði of nærri stofninum. Forráðamenn þjóðarinnar verða að vera þess minnugir, oftar en á Sjómannadaginn, að þjóðin byggir afkomu sína að mestu á fiskveiðum og 92% útflutningsverðmæta okkar eru fiskafurðir, en sjómannastéttin ekki nema 3% af þjóðinni. Þau dýru og afkastamiklu at- vinnutæki, sem bundin eru starfi sjómanna, skila beztum arði, ef svo er búið að sjó- mannastéttjíM!Í, að þangað leiti nógir yienn og þar sé val inn maður í hverju rúmi. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. fslands, til úrslita leika Ármann og K.R. Enginn efi er á því að hér verður um mikinn baráttuleik að ræða, þar sem K.R hefur nú fullan hug á að stöðva sigurgöngu Ármanns, sem staðið hefur í 20 ár Á undan leiknum verður keppt í þessum sundgreinum: 400 m skriðsundi karla 100 m bringusundi karla 100 m skriðsundi kvenna 100 m bringusundi kvenna. Allt bezta sundfólk landsins keppir á mótinu. Mótið fer fram eins og fyrr segir miðvikudaginn 18. maí og hefst kl. 20.30. fÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. coek stóð fyrir sínu — og vei það — Og hefur skapað sér stórt nafn. Að einu leyti tapaði Catteriek, því »iú hefur Piskering óskað eftir að verða seldur. Sigur Everton á laugardaginn er mikill sigur fyrir hafnarborg- ina Liverpool, sem nú fær +il varð- veizlu tvö æðstu verðlaun, sem hægt er að keppa um í enskri knattspyrnu. Everton kemur heim með „Bikarinn" og áður hafði Liv- erpool FC tryggt sér sigur í deild- arkeppninni. Sími 22140 Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Addventures of Moll Flanders) ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. ur gefið til keppninnar. Eins og áður hefur verið sagt frá, stendur keppnin yfir til 15 september, en samt ætti fólk ekki að draga að senda. íþróttasíðan mun eftir föngum skýra frá þátt töku á hinum ýmsu stöðum. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. hálfleik komu yfirburðir íslar.ds betur í ljós, og breikkaði bilið i milli liðanna eftir því sem lengra leið á. Átta marka sigur, 26:18, var sízt of stór öllum *i leiksins. Heimsfræg amerísk stórmynd i litum «g Panavision, eftir sam nefndri sögu. Aðalhlutverkin eru leikin af heimsfrægum leikurum t. d. Kim Novak Richard Johnson Angela Landsbury Vittorio De Sica George Sanders Lili Palrner. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 BönnuS börnum innan 14 ara GAMLÁ BÍÓ f StmL lli 75 F|ör í Las Vegas (Love in Las Vegas) Amerísk dans- og söngvamynd Elvis Prestley Ann-Margret Sýnd kl. 5, 7 og 9. HRAÐMINNKANDI Framhald af 16. síðu niður í 8.0 íbúðir per 1 þús íbúa, en þá er íbúafjöldinn tæplega 78 þús. orðinn en fullgerðar ibúðir á því ári 624. Á þessu ári er sýni legt að línan hrapar enn mikið mð ur á við, því aðeins var úthlutað lóðum undir um 400 íbúðir á sl. ári. — Þetta er sannleikurinn og þeissar tölur, sem teknar eru beint úr opinberum skýrslum verða eifcki hraktar. Vilja ntenn þessa þróun ÁFRAM? ÚTVARPSUMRÆÐUR í HF. Framhald af bls. 16. umráða, sem skiptast í 3 umferðir 25 mín. 15 mín., og 10 min. Nofckru fyrir kl. 8 verður farið að útvarpa tónlist til þess að blust endur geti stillt tæki sín á rétta bylgjulengd. Fundarstjóri af hálfu Framsókn arflokksins verður Björn Svem- björnsson. Sfmi 11384 Skuggi Zorros KíSíyi'ÍSÍiýSíSí .. Hörkuspennandi og mjög við- burðarfk, ný, ítölsk kvikmynd í litum og CinemaScope. — anskur texti. Frank Latimore, Maria Luz Galicia. Bönnuð börnum. sýnd kl. 5 T ónabíó Simi 31182 Gullæðið (Thfc Qold Rush) Heimsnœg og bráðskeiumtileg, amerxsk gamanmynd samin og stjórnað af snillingnum Charlie Chaplin. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sinv 50184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY LILY BROBERG Ný dönsk litkvikmynd eftlr hinn umdeUda rithöfund Soya Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum VÉLAHREiNGERNING Þægileg fljótleg, vönduð vinna. Þ R l F — símar 41957 og 33049. SMJÖRLÆKKUN Framhald af bls. 2. ákvað það að hækka verðmiðlun- argjald af neyzlumjólk úr 24 aur- um í 30 aura a lítra. Áætlað er að þessi fjáröflun gefi í tekjur, miðað við heilt ár, ca 80 millj. króna. Þá ákvað Framleiðsluráð að selja smjör á niðursettu verði þ.e kr 65.00 pr. kg um óákveðinn tíma. Er það gert til að sjá hvort auka megi mfeð þessu sölu þess- arar ágætu vöru í landinu . . . | Þar sem fyrrgreindar tillögur Framleiðsluráðs frá því um ára-1 mót fengust ekki framkvæmdar, verður ekki hjá því komizt að gera þessar ráðstafanir Framleiðsluráð væntir þess, að bændum verði af þessu ljóst, að aukin framleiðsla mjólkur til vinnslu er, eins og nú standa sak- ir, þeim sjálfum mjög óhagkvæm. Þess er vænzt að þessar ráð- stafanir, sem að verulegu leyti eru vegna söluerfiðleika smjörsins, verði aðeins til bráðabirgða, á meðan framléiðslan samlagast markaðsaðstæðunum, og að tak- ast megi að selja þær smjörbirgð- ir sem sfnast hafa og sigrast á þeim erfiðleikum sem nú eru. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Sími 1893« í ævintýraleit Spennandi ný amerísk lltkvik mynd um landnemalíf og erjur við frumbyggjendur. James Stewart Richard Widmark ásamt óslkarsverðlaunahafanum Shirley Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innanl2 ára. Stmar 38150 og 32075 Heimur á fleygiferð (Go Go Go World) Ný ftölsk stórmynd i Lituœ með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð bömum Slmt 11544 Maðurinn með járn- grímuna Ovenju spennand) og ævlntyra rffc Frönsb Clnema Scooe stór myno > litum DyggO á skáld- sögu eftii Aiexander Dumas JeaD Maralí Sylvana Kosclna (Danskli textari sýnd kL ð og 9. síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Slm '6444 Marnie (slenzkui texn SVno ta b oe H HækkaC rerö tíönnuð innaD ie ára í|jþ ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. ^uIIm m Sýning miðvikudag kl. 20 næst síðasta sýning. 5 Sýning fimmtudag, uppstigning ardag kl. 20 Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala opin frð kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt næsta sýning fimmtudag Ævintýri a gönguför 174. sýning miðvikudag kl. 20.30 næst síðasta 6ýning. sýning föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. +muuuuiunmimi KflM.vi0iC.SBl I Slmt 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snUldar vel gerð ný. amerisk stórmynd • Utum og Panavislon Yu) Brvnnei Sýnd kl. 5 og 9 7. sýningarvika. Slmr 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmai Bergmans mynd ingrid rhullD Gunnel Llndblom Bönnuð innar te ira. sýnd kl 7 og 9. Óboðinn gestur GamanJetkui Eftii Svein HaUdórsson, Leikstjórl: Klemenz .lónsson Sýning miðvikudag kl. 3,30 Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasala hafin Sími 4-19-85

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.