Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
LAUGARDAGUR 21. maí 1966
m
Á AD SLIGA IPNADINN?
Gunnar Helgason ræddi í út-
varpsumræðunum nokkuð um dýr-
tíðar og kjaramál. Mjög voru þó
kröfur hans hógværar og af lítil-
læti gerðar svo sem hæfir.
Hvernig sem því er varið vita
Reykvíkingar að það er rétt, sem
segir í 1. maí ávarpi verkalýðs-
félaganna og meðal annarra er
undirritað af nokkrum stuðnings-
mönnum stjórnarflokkanna, að
margítrekug loforð ríkisstjórnar-
innar um stöðvun verðbólgunnar
hafa reynzt marklaus og síðustu
verðhækkanir á brýnustu lífsnauð-
synjum almennings bitna harðast
á tekjulágum barnafjölskyldum.
Því er hætt við að verkalýðs-
félögin verði að gera auknar kaup
kröfur í vor til þess að hlutur
launþega verði ekki skertur meira
en orðið er.
En það er ekki nóg að viður-
kenna þetta heldur verður jafn-
framt að búa svo að atvinnufyrir-
tækjunum í borginni að þau geti
staðið undir sanngjarnri launa-
hækkun. Mikið vantar á að þau
séu þannig á vegi stödd nú.
Dýrtíðin er að skrúfa flest
þeirra alveg föst, hvaðanæva að
berast kvartanir atvinnurekenda
um vaxandi erfiðleika við að halda
rekstrinum gangandi. Sjávarút-
vegurinn stynur undan rekstrar-
fjárskorti og kallar á vaxandi að-
stoð til að forða stöðvun. Iðnfyrir-
tæki berjast í bökkum, sum hafa
þegar orðið að hætta vegna fjár-
skorts, önnur eru að því komin.
Þótt ríkisstjórnin reyni að koma
til móts við þarfir þessara atvinnu
vega, nú síðast með örþrifaráð
um, hefur það litla stoð, dýrtíðar-
bálið er gráðugt, brennir jafnóð-
um því, sem lagt er fram og heimt-
ar meira. Viðskiptabankarnir eru
fjárvana og lítils megnugir til
hjálpar, enda verulegur hluti af
ráðstöfunarfé þeirra tekinn með
valdboði til annarra þa^fa. Það er
bágt til þess að vita að þessir at-
vinnuvegir skuli ekki vera betur
á vegi staddir en raun ber vitni
í mesta góðæri, sem okkur hefur
í skaut fallið. Orsök þessa vanda
er hvorki ytri aðstæður né getu-
leysi þeirra manna, sem atvinnu-
reksturinn hafa með höndum, held
ur óstjórnin sem viðgengizt hefur.
Hér þarf að breyta um stefnu
og sjá fyrirtækjunum fyrir auknu
Einar Ágústsson
Irekstrarfé, m.a. til hagræðingar,
i til þess að gera þeim kleift að
borga það kaup, sem almenningur
þarf að fá.
Einar Ágústsson.
Sjálfboðaliðar
Komið til starfa í hverfaskrifstofurnar, og á hverfamiðstöðina
á homi Laugavegs og Nóatúns í dag og næstu daga.
Allir til starfa fyrir B-listann.
KOSNINGASJÓÐUR x B
NORRÆNA BRIDGCMÓTIÐ
HEFST í FYRRAMÁLIÐ
Stuðningsimenn B-listans. Tekið er á móti framlögum í kosningasjoð
á skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26, opið 9—22.
HZ—Reykjavík, föstudag.
Á sunnudag hefst norræna
bridgemótið að Hótel Sögu eins
og frá hefur verið skýrt áður. Fyr-
ir fslands hönd taka þátt þrjár
sveitir, tvær í opna flokknum og
ein í kvennafiokk.
Sveit I í opna flokknum er þann
ig skipuð:
Ásmundur Pálsson, Einar Þor-
finnsson, Gunnar Guðmundss.,
Hjalti Elíasson, Símon Símonar-
son og Þorgeir Sigurðsson. Fyrir-
liði sveitarinnar er Hörður Þórð-
arson.
Sveit II er þannig skipuð:
Agnar Jörgensen, Benedikt Jó-
hannsson, Jón Arason og Sig-
urður Helgason. Fyrirliði svei*<r-
innar er Sveinn Ingvarsson.
Sveit kvennaflokksins h«fur
breytzt og er nú þannig skipuð:
Ásta Flygering, Kristjana Stein
grímsdóttir, Magnea Kjartansdótt-
ir Margrét Jensdóttir, Ósk Kristj-
ánsdóttir og Guðrún Bergsdóttir.
Fyrirliði kvennasveitarinnar er
Þórir Sigurðsson.
r,u - ................................— ■■■
Frá B-listanum
í Reykjavík
Hafið samband við hverfaskrifstofumar. — Gcfið upplýsingar
um nýja kjósendur og kjósendur listans, sem eru fjarverandi
eða verða fjarverandi á kjördag.
Allir til starfa fyrir B-listann.
Hverfaskrifstofur eru á þessum stöðum:
Fyrir Melaskólann: Hringbr. 30 sími: 12942 — 23824
Fyrir Miðbæjarskólann: Tjarnarg. 26 sími: 15564—23832
Fyrir Austurbæjarskólann: Laugavegur 168 simi: 23519.
Fyrir Sjómannaskólann: Laugavegur 168 sími: 23518.
Fyrir Laugarnesskólann: Laugavegur 168 sími: 23517
Fyrir Álftamýrarskólann: Álftamýri 54 sími: 38548.
Fyrir Breiðagerðisskólann: Búðargerði 7 sími: 38547.
Fyrir Langholtsskólann: Langholtsvegur 91 sfmar:
38549 og 38550
Allar hverfa skrifstofumar eru opnar frá kl. 2—7 og 8—10,
nema hverfismiðstöðin að Laugavegi 168 sem er opin frá kl.
10—12 og 1—7 og 8—10. Sfmi 23499.
Kjörskrársímar.
Upplýsingar um kjörskrár eru gcfnar f simum 2-34-99 og
í-35-19.
Sjálfboðaliðar.
Stuðningsfólk B-Hstans, látið skrá ykkur til starfa og útvegið
sem allra flesta til að vinna fyrir B-listann á kfördegi.
Þeir sem vilja lána BÍLA Á KJÖRDAG, eru vinsamlegast beðn
ir að tilkynna það skrifstofu flokksins Tjamargötu 26. Sfmar
16066, 15564. 12942 og 23757.
VTNNUM ÖLL AD GLÆSILEGUM SlGRl B-LISTANS
Utankjörstaðakosning.
Allar upplýsingar varðandi utankjörfundarkosningu er hægt
að fá á skrifstofu flokksins Tiamargötu 26. símar- 19613 16066
— 15564 — 12942 og 23757. Kosning fer fram i Búnaðarfélags
húsinu við Lækjargötu kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga
Sunnudaga kl. 2—6.
KAFFISALAINESKIRKJU
Kvenfélag Neskirkju gengst
fyrir kaffisölu á morgun sunnu I
daginn 22. maí í kjallarasal kirkj-
unnar.
Kaffisalan hefst að lokinni guðs
þjónustu kl. 3 síðdegis.
Kvenfélag Neskirkju hefur
ávallt sýnt kirkju sinni stórhug
og fómfýsi og áreiðanlega myndi
kirkjan mörgum kirkjugripum fá-
tækari ef kvenfélagsins hefði ekki
notið við. En fyrir óþreytandi
starf þessara kvenna er Neskirkja
eins snyrtileg og fagurlega búin
sem raun ber vitni.
Það er von mín og bæn, að sem
flestir Reykvíkingar leggi leið
sína í kjallarasal Neskirkju á morg
un og fái sér þar góðan og hress-
andi kaffisopa og njóti um leið
thins gómsæta kaffibrauðs kvenfé-
lagskvennanna.
Væri það ekki tilvalið tækifæri
hjá þeim mörgu körlum og kon-
um, sem leggja leið sína í Mel-
skólann á morgun að staldra við
í kjallarasal Neskirkju og fá sér
þar ærlegt kosningakaffi?
KT-Reykjavík, miðvikudag.
Blaðinu hafa borizt nokkrar úr-
Hver veit nema það ágæta kaffi
og þær góðu kökur, sem þar eru
á boðstólum dragi úr mesta kosn
ingaskjálftanum?
Fjölmennum á morgun í kjall-
arasal Neskirkju og styðjum með
því konurnar í góðu og göfugu
starfi fyrir kirkju sína.
Frank M. Halldórsson.
klippur úr Grimsbyblöðum, þar
sem gerð er að umtalsefni heim-
sókn borgarstjóra Grimsby, Denys
Petchell, til Reykjavíkur. Leggja
blöðin mikla áherzlu á, þau vin-
áttubönd, sem heimsókn borgar-
stjórans hafi bundið með borg-
unum tveimur.
KOSNINGASKRIFSTOFUR
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Vináttuböndin styrktust viö
heimsókn borgarstjórans
Sauðárkrókur — Suðurgata 3, símj 204.
Kópavogur — Neðstatröð 4, sími 4-15-90.
HafnarfjörSur — Norðurbraut 19, sími 5-18-19 — og
Strandgötu 33, sími 5-21-19.
Keflavík — Framnesvegur 12, sími 1740.
Akureyri — Hafnarstræti 95, sími 1-14-43 og 2-11-80
V/estmannaeyjar — Strandvegur 42. sími 1080
Garðahreppur — Goðatún 2, sími 52261, 52262 og
52263
Seltjarnames — Miðbraut 24, 3. hæð, sími 24210.
Siglufjörður — Túngata 8, sími 716-53.
Reykjavík — Tjarnargata 26, símar 1-29-42. 1-96-13
1-26-64, 2-38-32 og 1-55-64.
Njarðvíkur — Grundarvegur 15 (jarðhæð)) sími 2125.
Hveragerði — Breiðumörk 26, sími 122.
------------------- --------------------------------8
í viðtali við blaðið Evening Tele
graph, segir borgarstjóri Grimsby,
að „rpóttökurnar og gestrisnin,
sem við urðum aðnjótandi, var
meira en vináttuvottur.“ Það væri
greinilegt. að gott hugarfar væri
í ríkum mæli hjá báðum aðilum
og dyr vináttunnar opnar.
í blaðinu Link er haft eftir
Petchell, að hann álíti, að sam-
bandið við ísland hafi náð því
stigi vináttu, sem ríkt hafi áður
en deilurnar um landhelgina hóf-
ust. „íslendingar þekkja hin hefð-
bundnu vináttubönd þjóðanna
tveggja og þeir sýndu á greini-
iegan hátt, vilja sinn til þess að
haida beim. Ég vona, að atvinnu-
vegirnir í báðum löndunum hefj
þegar aukin viðskipti í þágu hags-
muna beggja.“