Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 21. maí 1966
TÍiyiLNN
Frá Samvinnuskólanum
Bifröst
Inntökupróf í Samvinnus'kólann Bifröst verður
fellt niSur þetta ár. Eftirtalin próf verða tekin
gild til inntöku eftir því sem húsrými skólans
leyfir: Landspróf, gagnfræðapróf og próf í lands-
prófsgreinum frá Bréfaskóla SÍS og ASÍ.
Umsóknir ásamt prófvottorðum sendist Bifröst-
fræðsludeild, Sambandshúsinu, Reykjavík, eða
skólastjóra Samvinnuskólans, Bifröst, Borgarfirði..
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. júlí n.k. Þeir
sem áður hafa sótt um að þreyta inntökupróf
næsta haust, þurfa að endurnýja umsóknir og
senda tilskilin prófvottorð.
Samvinnuskólinn Bifröst.
Aðstoðarþvottaráðskona
Staða aðstoðarþvottaráðskonu við Þvottahús
Landspítalans er laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt kjarasamningum opinberra starfshianna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar-
stíg 29, Reykjavík, fyrir 6. júní 1966.
Reykjavík 20. maí 1966,
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Unglingavinna
á vegum Kópavogskaupstaðar
Unglingavinna verður starfrækt á vegum bæjarins
með sama hætti og síðastliðið ár. Teknár verða
unghngar 12—15 ára, en 12 ára því aðeins, að
fjöldi og aðstæður leyfi.
Innritun fer fram á skrifstofu æskulýðsfultrúa í
nýja æskulýðsheimilinu að Álfhólsvegi 32 kl. 4—7
e.h. þriðjudaginn 24. maí.
Bæjarstjóri.
ingar
Hreingerningar með
nýtízku vélum.
Fljótleg og vönduð vinna.
Hreingerningar sf.,
Sími 15166, eftir kl. 7 e.h.
32630.
Hreingern
SVEIT
Stór 8 ára telpa óskar eft-
ir að komast á gott sveita-
heimili í sumar.
Upplýsingar í síma 17282.
ítalskir sundbolir og
bikini.
ELFUR
Laugavegi 38,
Skólavörðustíg 13,
Snorrabraut 38.
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
HALLDÓR,
Skólavörðustig 2.
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 - Sími 23200
IglerI
FRÁ RASNOEXPORT MOSKVA
Fyrirliggjandi
A og B gæðaflokkar
í flestum stærðum
og þykktum
IVIARS TRADIIMG OO
KLAPPARSTÍG 20 SIMI 17373
Skrifstofumaður
óskast í bókhald og launaútreikning. Umsóknir
ásamt upplýsmgum um menntun og/eða starfs-
reynslu sendist
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og jeppa, er verða sýndar
að Grensásvegi 9 mánudaginn 23. maí kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
KEFLAVÍK - SUSURNES
Húsgagnaverzlun okkar er flutt að Hafnargötu 18.
GARÐARSHÓLMI,
sími 2009.
Garðeigendur
Látið vélvinna garðlöndin. Pantið tætingu tíman-
lega. — SÍMI 14399. .
Bazar
Bazar og kaffisölu heldur kvenfélagið Esja að
Klébergi, Kjalarnesi sunnudaginn 22. maí kl. 3
e.h.
Bazarnefndin.
Munið x-B