Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 8
8 TÍMiNN LAUGARDAOUR 21. maí 1966 n '| VIÐ ALLRA HÆFI Kaupendur vörubíia um allan heim völdu BEDFORD umfram alla affra vörubíla áriff 1964. Ástaeffan: sérstak* ur léttleiki og lipurð í akstri, hagkvæmur rekstur og góff ending. BEDFORD hefur yfir 45% af öllum útflutningi brezkra vörubíla. BEDFORD! BEDFORD! SKRIF BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR 33E LUXE ■ frAbær gæði ■ ■ FRlTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MES ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 er mest seldi vörubíllinn á fslandi, Finnlandi, Dan- mörku, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Belgíu og mörgum Asíu-ogAfríkuríkjum. Gjörið svo vel og leitiff nánari upplýsinga. BEDFORD! er mest seldur af brezkum vörubílum í Svíþjóff, Hollandi, Sviss, Noregi, Frakklandi og Austurríki. Véladeild SÍS, Ármúla 3. Sími 38900 SVEIT •13 ára drengur óskar eftir sveitaplássi. Hefur verið í sveit áður. Upplýsingar í síma 30580 og 30981. Tilkynning Skrifstofur Rafmagnsveitu Reykjavíkur verða Íokaðar á laugardögum á tímabilinu 21. maí til septemberloka. Rafmagnsnotendum er bent á, að Sparisjóður Kópavogs, Landsbanki íslands og útibú hans taka við greiðslu rafmagnsreikninga. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Auglýsing Staða forstöðumanns (studierektor) við Lýðhá- skóla Norðurlanda (Nordliga folkliga akademi) í Kungálv er laus til umsóknar. Stofnuninni er ætl- að að halda námskeið fyrir kennara og forustu- menn á svið alþýðufræðslu, og er nauðsynlegt, að forstöðumaðurinn hafi auk góðrar undirstöðu- menntunar haft náin kynni af slíkri fræðslustarf- semi á Norðurlöndum. Gert er ráð fyrir, að stað- an verði veitt frá 1. júlí 1967, og er þá miðað við, að stofnunin taki til starfa haustið 1967. Umsóknir skulu stílaðar til Styrelsen för Nordens folkliga akademi og sendar til Ecklesiastikdeparte- mentet, Stockholm 2, eigi síðar en 31. maí 1966. Nánari upplýsingar eru veittar í menntamálaráðu- neytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Aðalfundurinn verður haldinn 24. þ.m. í skrifstofu félagsins, Fornhaga 8, kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu TRAKTORSGRAFA Massey-Ferguson. Sími 1910 eða 1048, Keflavík. ÚTBOÐ Tilboð óskast i að gera götur, leggja frárennsli, vatn, hitaveitustokk og rafmagnslínu i Fossvogs- hverfi, vestari hluta. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 5000 króna skilatryggingu Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 6. júní n.k. kl. 11.00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. .Eipaskiftr Vil láta einbýlishús í I Reykjavík í skiptum fyr- ir kot í sveit. Þeir, sem hefðu áhuga, sendi nöfn og heimilisfang á af- greiðslu Tímans, merkt „Eignaskipti”. SVEIT Óska eftir að koma 10 ára dreng á gott sveitaheimili í sumar. Sími 15719. SVEIT 12 ára drengur óskar eftir sveitaplássi. Er vanur. Upplýsingar í síma 1665, Keflavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.