Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 21. maí 19S6 AAÁNAÐARTRTIÐ vantar duglega áskriftarsafnara um land allt. MÁNAÐARRITIÐ er sífellt að auka vinsældir sín- ar, enda flytur það heila sögu í hverju hefti, þann- ig fær áskrifandi heila bók á hverjum mánuði fyr- ir aðeins 25 krónur, eða kr. 300,00 fyrir 12 hefti. Með þessu fyrirkomulagi tekst okkur að selja rit- ið ódýrara en nokkurt annað sambærilegt rit hér- lendis. Þeir, sem vilja safna áskrifendum að MÁNAÐAR- RITÍNU, hafi samband við afgreiðsluna að Hörpu- götu 14. Símar 10032 og 16936. Og nýir áskrifendur: Útfyllið meðfylgjandi pöntunarseðil. Ég undirrit .... óska að gerast áskrifandi MÁN- AÐARRITSINS og óska eftir að hefja áskriftina með sögu nr.....og sendi hér með greiðslu fyr- ir 12 hefti, kr. 300,00. Nafn ........................................ Heimili ..................................... og sendið hann ásamt áskriftargjaldinu í ábyrgð- arbréfi til: MÁNAÐARRITIÐ Pósthólf 541 — Reykjavík. Ný strætisvagnaleið Akstur hefst í dag á nýrri strætisvagnaleið, nr. 26 og ber hún heitið Flugturn—Umferðarmiðstöð. Ekið verður rá Lækjartorgi á 30. mín. fresti frá kl. 7.10—23.40 um Hverfisgötu, Laugaveg, Nóa- tún, Lönguhlíð, Miklubraut, Flugvallarveg að Hót- el Loftleiðir. Þaðan á heila og hálfa tímanum um Flugvallarveg fram hjá Umferðarmiðstöðinni um Sóleyjargötu á Lækjartorg. Frá og með sama tíma ekur vagn á leið 11 — Foss vogur eins og áður um Hringbraut og Eskihlíð. Strætisvagnar Reykjavíkur. STULKUR Kaupakonu vantar í sveit, má hafa barn. Upplýsingar í síma 36952. TIL SÖLU ca. 2,5 ferm. olíuketill, hita dunkur og olíutankur. Verð kr. 3.000,00. Upplýsingar í síma 21683. SVEIT Óska eftir að koma 12 ára dreng á gott sveitaheimili. Er vanur. Sími 37140, eftir vinnu ' 36793. Auglýsið í íímanunt LOKSINS RÉTTA MUNSTRIÐ Á JEPPAHJOLBÖRÐUNUM SEMPERIT SENDUM í PÓSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER g: helgason & melsteð h.f. RAUÐÁRSTÍG 1 . SÍMI 11-6-44 Auglýsið í TÍMANUM KVENFÉLAGID HRINSURINN efnir til merkjasölu á kosningadaginn 22. maí til ágóða fyrir áframhaldandi líknarstarfsemi sína fyrir börn. \ Merki félagsins verða afhent frá kl. 9 á sunnudaginn á eftir- töldum stöðum: Þrúðvangi við Laufásveg Austurbæ jarbarnaskóla Félagsheimili Óháða safnaðarins Melaskóla Laugamesskóla Félagsheimili KFUM og K við Holtaveg Breiðagerðisskóla Álftamýrarskóla FORELDRAR! Hvetjið börn yðar til þess að selja merkin og styðja gott málefni. Sölulaun 10%. KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN. I\ /l/^Mr^lr-'l SKARTGRIPIR sw Gull og silfur til fermínqargjata. HVERFISGÖTU I6A — SIMI 21355. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS UMBOÐ ÞÓREYJAR BJARNADÖTTUR ER FLUTT í KJÖRGARÐ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.