Tíminn - 04.06.1966, Qupperneq 10
10
í DAG TÍMINN mmm
LAUGARDAGUR 4. júní
'Frá Orlofsnefnd húsmæðra 1 R-
vík, skrifstofa nefndarinnar verður
opinn frá 1. júní kl. 3.30 til 5 e. h.
Alla virka daga nema laugardaga
sími 17366. Þar verða allar upplýsing
ar um orlofsdvalir er verða að þessu
sinni að Laugagerðisskóla á Snæ-
fellsnesi.
Kvenréttindafélag íslands heldur
fulltrúafund dagana 4. og 5. júnl
næstkomandi og hefst hann laugar
daginn þann 4. kl. 2 e. h. í félags
'ieimili prentara að Hverfisgötu 21.
kðal umræðuefni fundarins verður j
ásíindaimál barnsins. Allar félags-
' iöfu.lll
— Djöfull!
— Djöfull vlll að við fylgjum honum. — Vofan, sem gengur hefur sent hannl
Hann hefur verið sendur. — Hver eða hvað er Guran.
í dag er laugardagur 4.
júm — Quirinus
Tungl í hásuðri kl. 1.06
Árdegisháflæði kl. 6.23
Heilsugæzla
Slysavarðstofan Heilsuverndiarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaika slasaðra.
Næturlæknir kl. 18. — 8
sími: 21230.
■ff Neyðarvaktln: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kL 9—12
Upplýsingar um Laeknaþjónustu \
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavíkui t síma 18888
Kópavogsapótektð
er opið aila virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—16
Helgidaga frá kL 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugaraesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virba daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Helgarvörzlu í Hafnarfirði frá laug
ardegi til mánudagsmorguns annast
Kristján JÓhannesson, Smyrlahrauni
18, sími 50056.
Næturvörzlu í Keflavík 5. júni ann
ast KjaTtan Ólafsson.
konur eru velkomnar á fundinn með
an húsrúm leifir.
Húsmæðrafélag Reykjavikur.
Parið verður í hálfs dags skemmtj
ferð um Reykjanes þriðjudaginn 8.
júní kl. 1.30. Farseðlar afgreiddir að
Njálsgötu 3, mánudaginn 7. júní
milli kl .3—6.
Laugardaginn fyrir hvítasunnu opin
beruðu trúlofun sína ungfrú Ragn
heiður Pálsdóttir íþróttakennari, Búr
felli, Grímsnesi og Sigvaldi Péturs
son, vélvirki, Sogavegi 15. Rvk.
27. maí s. 1. opinberuðu trúlofun sína
Anna Guðný Brandsdóttir ballett-
dansmær við Malmö Stadsteater og
Lenard Olson leikstjóri við sarna
leikhús.
Kirkjan
Kópavogskirkja.
Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason.
Laugarneskirk ja.
Messa kl. 11 f. h. Sr. Garðar Svav
arsson.
Grensásprestakall.
Siglingar
frá
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjav. Esja fer
ísafirði í dag til Rvk.
Herjólfur fer frá Vestm. til Þor-
láksh. kl. 12,30 í dag frá Þor-
láksh. kl. 16.30 til Vestm.eyja, þaðan
kl. 21.00 til Reykjavíkur. Skjaldbreiö
er á Húmflóahöfnum á austurléið.
Herðubreið er á Norðurlandshöfn-
um á vesturleið.
Flugáætlanir
LofflfiiSir h. *
Viöijáimur Stefánsson er væntan
legur frá NY kl. 09.00. Fer til baka
tíl NY M. 06.45. Leifur Eiríksson er
væntaniegur frá NY kl. 11.00. Heid
ur áfliasn til Luxemborgar kl. 12.00.
Er væntanlegur til baka frá Lux
emborg kl. 02.45. Heldur áfram til
NY kl. 03.45. Eirikur rauði fer íil
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 10.00. Er væntanlegur til baka
kl. 00.30. Snorri Þorfinnsson fer til
Oslóar kl. 10.15. Er væntanlegur til
baka kl. 00.30.
band af sr. Frank M. Haildórssyni,
ungfrú Kristín K. Baldursdóttir og
Guðmundur F. Ottósson. Heimili
þeirra er að Laufásvegi 38.
Messa kl. 11. Sr. Erlendur Sigmunds (Nýja myndastofan Laugaveg 43b.
son fyrrverandi prófastur. sími 15125).
Messa kl. II. Sr. Kristján Róberts
Messa kl. 10.30. Sr. Arngrímur Jóns ’/,]/’ 't
Messa " kl. 2. Sóknarprestur kveður
Kálfatjamarsöfnuð. ,Sr. Garöar Þor
steinsson.
Ásprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Sr.
Grímur Grímsson.
Neskirkja.
Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Magnús Runólfsson, Ath. breyttan
messutíma. Sr. Frank M. Halldórs
son.
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég ætla að hringja ( mömmu
þína og segja henni hvernig þú
hagaðir þér.
— Ég HATA síma.
Orðsending
21. maí voru gefin saman í hjóna
band af sr. Jóni Thorarensen, ung-
frú Elínborg Kristjánsdóttir og
Ágúst Ögmundsson. Heimili þeirra
er að Hringbraut 59.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Einari Guðnasyni i
Reykholti, þau Inga Magnúsdóttir og
Eyjólfur Sigurðsson, Reykholti,
Borgarfirði.
lljarta og æðasjtlk-
dómavamafélag Reykja
vfkur minnlr félags-
menD a. að «111? bank
ar og sparisjóðir
oorglnm veita vlðtöku argjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna
Nýlr félagar geta elnnlg skráð slg
par Mlnningarspjöld samtakanna
fást i bókabúðum Lf 'sar Blönda)
og BókaverzluD tsafoldar
Minningarspjöld um Mariu Jónsdótt
ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum
aðilum:
VerzL Ócúlus, Austurstrætí 7.
Lýsing s. f. raftækjaverzl.. Hverfis-
götu 64.
Valhöll h. f., Laugavegi 25.
Maria Ólafsdóttir, Dvergasteinl,
ReyðarfirðL
i i
i, ti i
Munlð Skálholtssötnunlna.
Giöfum er veitl móttaka 1 skrif
stofn Skálholtssöfnunar, Hafnar
stræti 22 Simar 1-83-54 og 1-81-05.
Tekið á mótl
tilkynninguni
i dagbókina
kl. 10—12
Félagslíf
Kvenfélag Óháða safnaðarins, félgs
konur eru góðfóslega minntar á
bazarinn næstkomandi laugardag 4.
júní kl. 2 í Kirkjubæ. Tekið a móti
gjöfum föstudag frá kl. 4—7 og
laugardag 10—12.
Sveitaglima KR verður haldin.að :
Hálogalandi sunnudaginn 5. júní. I
Stjórnir félaga sem eru í ÍBR hafa 1
rétt til að senda lið í mótið.
Þátttöku tilkynningar skulu ber
ast Rögnvaldi Gunnlaugssyni, Fálka
götu 2, fyrir 1. júni.
Glímudeild KR.
— Jeffers kemur aldrei til að standa á
eigin fótum framar.
Hann á cngar eignir, enga peninga . . .
— Hann á nóga peninga.
— Eg skil petta ekki. Nelly sagði mér að
pabbi hennar ætti alls ekki neitt.
—Hann átti það heldur ekki fyrr en
Kutch gaf honum peninga.
— Kutch, sá nirfill. Ég er ekki í neinu
skapi til þess að hlusta á brandara.
— Þetta er enginn brandari, Jói.