Tíminn - 04.06.1966, Side 13
LAUGARDAGUR 4. iúní 1966
TÍMINN
13
Afgreiðslustúlka
Vön afgreiðslustúlka, ekki yngri en 20 ára, ósk-
ast til afgreiðslustarfa í tóbaksverzlun allan dag-
inn nú þegar, eða frá 1. júlí. Um vel launað fram-
tíðarstarf getur verið að ræða fyrir röska stúlku.
Tilboð, er greini aldur og fyrri störf sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld, merkt
„Vön”
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Oddfellow-
húsinu) þriðjudaginn 7. júní n.k. kl. 8.30 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Húsnæði —
Iðnaðarmaður
Maður, sem getur lagt fram eitthvert fé og vinnu
getur fengið leigt einbýlishús í nágrenni Reykja-
víkur í óákveðin ntíma. Tilboð sendist á skrifstofu
blaðsins fyrir 12. þ.m. merkt „Sveit”.
ítalskir sundbolir og
bikini.
ELFUR
Laugavegi 38,
Skólavörðustíg 13,
Snorrabraut 38.
TTTTTTTT
>-< t-< íslenzk frímerki og Fyrstadagsum- slög. Erlend frímerki, innstungubækur í miklu úrvali. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A. >-< - <-< i-. >-< >-< >-< >-h
LIIIIITTTT"
PILTAR.
ErÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINOANA /
yfrfj.'srrðcr/ 8
SVEIT
12 ára telpa óskar eftir að
komast í sveit til snúninga
í sumar.
Upplýsingar í síma 22 7 78.
TIL SÖLU
er 3ja herb. íbúð í Hlíðun-
mn. Félagsmenn hafa for-
kaupsrétt lögum samkv.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur.
BARNALEIKTÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
Vólaverkstæði
Bernharðs Hannessonar,
Suðurlandshraut 12
Sími 35810.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Klæðningar
Tökum að okkur klæðning
ar og viðgerðir á tréverki
á bólstruðum núsgögnum.
Gerum einnig tilboð i við-
hald og endurnýjun á sæt-
um í kvikmvndahúsum
félagsheimilum, áætlunar-
bifreiðum og öðrum bifreið
um í ‘Reykjavík og nær-
sveitum.
Húsgagnavinnustofa
BJARNA OG SAMÚELS,
Efstasundi 21, Reykjavík,
Sími 33-6-13.
SKÓR -
INNLEGG
Smíða Orthop-skó og lnn-
legg eftir máli Hef einnig
tilbúna barnaskó með og
án innleggs.
Davíð Garðarsson,
Orthop-skósmiður,
Bergstaðastræti 48,
Sími 18893.
Brauðhúsið
Laugavegi 126 —
Sími 24631.
★ Alls konar veitingar.
★ Veizlubrauð snittur.
★ Brauðtertur, smurt
brauð.
Pantið tímanlega.
Kynnið yður ve-ð og
gæði.
TILBOÐ
óskast i gamalt timburhús
til niðurrifs að Hemlu i V-
Landeyjum.
Tilboðum sé . skilað að
Hemlu fyrir 10 júní 1966.
LANDSMÓT L.H.
AÐ HÓLUM 1966
Skoðun og val á kynbótahrossum, sem sýna skal
á landsmóti L.H. að Hólum 1 Hjaltadal 15.—17.
júlí í sumar, fer fram eins og hér segir:
8. júní Mýrdalur, Rangárvallasýsla.
9.—10. — Árnessýsla.
11. — Reykjavík — Suðurnes.
12. — Kjósarsýsla — Akrnaes.
13. — Mýra- og Borgarfjarðarsýsla.
15. — Húsavík — Einarsstaðir, S.Þing.
16. — Eyjafjarðarsýsla — Dalvflc.
17. — Akureyri
18.—19. — Skagafjarðarsýsla.
20. — A-Húnavatnssýsla.
21. — V-Húnavatnssýsla.
22. — Strandasýsla.
Tilkynna ber þátttöku til héraðsráðunautar eða
formanns hestamannafélags.
Athygli skal vakin á því, að góðhestar, sem taka
eiga þátt í góðhestakeppni á landsmótinu eru
valdir af hestamannafélögunum sjálfum og verða
einungis dæmdir á landsmótsstað.
F.h. Landssambands hestamannafélaga,
Einar G. E. Sæmundsen.
F.h. Búnaðarfélags íslands,
Þorkell Bjarnason.
LAXVEIÐI
Tilboð óskast í stangaveiði í Hvítá fyrir landi Snae-
foksstaðar í Grímsnesi frá 21. júní til og með 9.
ágúst og frá 20. ágúst til 20. september.
Tilboð sendist fyrir 15. júní til Garðars Jónsson-
ar, Selfossi, sem einnig gefur nánari upplýsingar.
HÓTEL
SELFOSS
Ferðafólk, starfsmannahópar!
Munið okkar björtu og vistlegu veitingasali fyrir
40 og 70 manns. Höfum einnig veitinga- og sam-
komusal fyrir 150 manns. Gjörið svo vel og pant-
ið með fyrirvara.
Hótel Selfoss - Síml 19
Hjúkrunarkonur
f \
Hjúkrunarkonur óskast að Borgarspítalanum í
Heilsuverndarstöðinni í Reykjavik, til afleysinga
í sumarfríum.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma
22413.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.