Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 5
Vlsir. Þriftjudagur 10. desember 1974.
reuter UTLÖND í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖNI Umsjón Guömundur Pétursson
Framkvsmdastjóri sænsku akademiunnar, dr. Karl Ragnar Gierow,
sést hér visa gestum sinum, Solzhenitsynhjónunum, leiftina eftir komu
beirra til Stokkhólms.
öflug öryggis-
varzla við af-
hendingu frið-
arverðlaunanna
Rússar hvergi nœrri
þegar Solzhenitsyn
fœr Nóbelslaunin
Sovétrikin og 5 önnur
Austur-Evrópuriki auk
Kúbu sendu ekki fulltrúa
i ár til þess að verða við
afhendingu bókmennta-
verðlauna Nóbels i
Stokkhólmi. Við þeim
tekur Alexander
Solzhenitsyn, sem út-
lægur var gerður úr
Sovétrikjunum i árs-
byrjun fyrir sviðandi
gagnrýni sina á sovézkt
stjórnarfar.
Zhivago” varð að hafna
verðlaununum 1958.
Sendiherra Kina og sendiráðs-
ritarar Júgóslaviu og Rúmeniu
verða hins vegar meðal gesta,
þegar Karl Gústaf Sviakonungur
afhendir verðlaunin í hljómleika-
höll Stokkhólms.
Athygli manna hefur mjög
beinzt að Solzhenitsyn, sem þó er
frábitinn sliku. Hafa sænsku
skáldin, Eyvind Johnsson og
Harry Martinsson, sem hlutu
bókmenntaverðlaunin i ár horfið
nokkuð i skuggann af höfundi
„Eyjaklasans.”
ENGINN GETUR BÚIÐ
TIL FRANKENSTEIN-
CIÍDIMCI I se9'r nóbelsverðlauna-
9IVI%II¥I9LI hafi í lœknisfrœði
Norskir öryggisverðir
munu gæta Oslóarhá-
skóla i dag, þegar
Eisako Sato, fyrrum for-
sætisráðherra Japans,
og Sean McBride, áður
utanrikisráðherra i ír-
lands, verða afhent
friðarverðlaun Nóbels
’74.
Norðmenn óttast, að sjálfs-
morðsveitir hins róttæka „Rauða
hers Japans” kunni að láta til
skarar skriða við það tækifæri,
þegar nóbelsverðlaunin verða af-
hent. Hætta þeir ekki á annað en
veita forsætisráðherranum fyrr-
verandi öfluga vernd.
Stúdentum hefur verið heimilað
að efna til mótmælafundar fyrir
utan Nóbelsstofnunina, sem er
500 metra frá háskólanum.
Frú Aase Lionaess, formaður
nóvelsverðlaunanefndar þings-
ins, mun afhenda þeim Sato og
McBride nóbelsverðlaunapening-
inn, heiðursskjalið og verðlauna-
féð, sem er 550 þúsund sænskar
krónur. — Viöstaddur athöfnina
Veitir /#Playboy,#
kókaín í heima-
veizlum sínum?
Æði margir voru yfir-
heyrðir vegna kæru,
sem kom fram um, að
Hugh Hefner, útgefandi
timaritsins ,,Playboy”
veitti eiturlyf i veizlum
sinum heima fyrir.
Hefner á ibúðir bæði i Chicago
og Beverly Hills i Kaliforniu og er
gestkvæmt hjá honum. En þótt
hinn 49 ára gamli útgefandi taki
kyrrláta spilamennsku fram yfir
hávaðasamar veizlur, þá gera
gestir hans sér gott af þvf, sem
húsið hefur upp á að bjóða, sem
eru spilavélar, sundlaug og
hressingar frambornar af
„kanínustúlkum ” úr Playboy-
klúbbum.
Hann hefur ekki verið yfir-
heyrður sjálfur enn sem komið
er, en rannsóknin fylgir i kjölfar
þess, að fyrrverandi félagsráð-
gjafi Hefners, ungfrú Bobby Arn-
stein, var dæmd i 15 ára fangelsi
fyrir hlutdeild i miðlun kókains i
einhverri veizlunni.
Einn af aðalfulltrúum útgef-
andans var kvaddur til vitnis, og
sagði hann Hefner gestrisinn
mann, sem ómögulega gæti fylgzt
náið með þvi, hvort einhver
slæddist inn með eiturlyf upp á
vasann. Eftir þvi sem hann vissi
sannast og réttast, væri ómögu-
legt að komast yfir fikniefni á
heimili Hefners.
Stokkhólms til að veita
viðtöku nóbelsverðlaun-
unum i læknisfræði.
„Meinið þið alveg frá grunni?
Nei. Þótt við vitum, hvernig
mannslikaminn er samsettur,
þýðir það ekki, að við getum búiö
til alla hlutana. — Ég held þið get-
iö verið alveg rólegir um, að eng-
inn er fær um að skapa Franken-
steinskrimsli enn sem komið
er,” sagði prófessorinn og hló viö.
Starfsbróðir hans, Albert
Claude, sem einnig er prófessor
við Louvain-háskólann i Belglu,
sagði á öðrum blaðamannafundi i
gær, að lifefnafræðingar ynnu nú
að aðferðum til þess að tvöfalda
æviár mannsins.
„En ég vona, að við finnum
ekki leið til þess að lifa að eilífu,”
sagði hann. „Það mundi einungis
leiða af sér offjölgun á þessari
plánetu.”
De Duve prófessor sagði, aö
atóm- og geimrannsóknir hefðu
dregiö athygli manna frá þeirri
byltingu, sem orðið hefði i lifefna-
fræði siðustu 25 árin.
„Sem er þó miklu þýðingar-
meiri manninum heldur en kjarn-
orkan eða uppgötvanir i geimn-
um,” sagði hann. „Kannski
kjarnorkan eigi eftir að drepa
okkur, og geimrannsóknirnar
munu ekki finna okkur aðra jörö
aö búa á.”
Þriðji maðurinn, sem deilir
með þeim verðlaununum i
læknisfræði, er hinn rúmenskætt-
aði prófessor við Yaleháskóla,
George Emil Palade. Hann lét
svo ummælt, að hann teldi
visindamenn eiga 20 til 25 ár eftir
i að geta læknað krabbamein.
verður Ólafur konungur og fjöldi
gesta.
t kvöld heldur nóbelsnefndin
veizlu til heiðurs þeim Sato og
McBride og 200 tignum gestum
öðrum.
A blaðamannafundi i gær sagði
Sato, að Japan skorti orku, nær
allt hráefni og matvörur, og frið-
ur væri Japan þvi lifsnauðsyn.
Sendiherrar þessara sjö rikja —
hin eru Pólland, Austur-Þýzka-
land, Tékkóslóvakia, Ungverja-
land og Búlgaria — höfnuðu boði
Nóbelsstofnunarinnar um að vera
við hátiðarhöldin i dag.
Þetta er i fyrsta sinn, sem
kommúnistarikin taka sig saman
til að sýna óánægju sina með
verðlaunaveitinguna, siðan Boris
Pasternak, höfundur „Dr.
,,Geturðu búið til
mann?” var ein af
spurningunum, sem
blaðamenn báru upp við
belgiska prófessorinn,
Christian de Duve, eftir
að hann var kominn til
Erkibiskup grfsk-kaþólskra i
Jerúsalem, Hilarion Capucci,
tók þvi meft brosi á vör, þegar
hann var dæmdur I 12 ára
fangelsi fyrir aft hafa smyglaft
Tók dómnum með brosi ó vðr
vopnum til arabiskra hryftju- hann yfirgaf réttarsalinn og var
verkamanna. Myndin hér aft of- leiddur út I bifreift, sem flutti
an var tekin af honum, þegar hann burt.
Fjöldamorðin í Mozam-
bique voru raunveruleiki
Frósagnir kaþólsku prestanna af gjöreyðingu þorpa sannaðar
Hermenn Portúgals
og Rhodesíu gerðu sig
seka um pyndingar og
fjöldamorð á að minnsta
kosti 1000 innfæddum
Afrikumönnum i vestur-
hluta Mozambique, sið-
ustu þrjú ár sjálfstæðis-
baráttunnar þar, segir i
skýrslu sem Sameinuðu
þjóðirnar hafa birt.
Portúgalsstjórn, sem þá var,
neitaði á sinum tima, að nokkuð
væri hæft i frásögum kaþólskra
presta, sem reyndu að vekja at-
hygli á fólskuverkum, er unnin
höföu verið i nýlendunni.
t skýrslu S.Þ. er staðfest, að
þorpiö Wiriyamu, sem komst á
forsiður blaða um heim allan
fyrir tilstilli prestanna, hafi i
rauninni verið til, þótt Portúgals-
stjórn hefði þrætt þar fyrir. — Þvi
var haldið fram að þorpið hefði
verið þurrkað út af hermönnum
Portúgals og 200 ibúar þess
drepnir.
Skýrsla þessi var lögð fram af
fulltrúum 5 þjóða, sem skipuðu
nefnd, er sett var til rannsóknar á
þessum kærum. Höföu Norður-
landaþjóðirnar og ýmis riki
Afriku hvatt til þess, að nefndin
yrði sett á laggirnar, en gegn þvi
stóöu á sinum tima Portúgal,
Spánn, Bandarikin og Suður-
Afrika.
Nefndin yfirheyrði 28 evrópska
presta og nunnur, sem starfað
höföu i Mozambique (og sumir
beirra flúið þaðan) og sömuleiðis
meðlimi Frelimo, frelsishreyfing
ar innfæddra. Jafnframt náðist til
ibúa i Tetehéraði, þar sem verstu
illverkin voru framin.
Auk gjöreyðingar á heilum
þorpum greinir skýrslan frá ýms-
um misþyrmingum á borð við, að
vanfærar konur væru skornar upp
lifandi með byssustingjum og
fóstrið fjarlægt úr móðurkviðn-
um, raflost væri notað viö
pyndingar og ibúar heilla sveita
neyddir til landflutninga.
Portúgal mun samkvæmt þess-
ari skýrslu hafa veitt herflokkum
Rhodesiu leyfi til að elta skæru-
iiða yfir landamærin inn I
Mozambique, þar sem búalið var
fellt, m.a. drepin saklaus börn.
Auk Wiriyamu eru tilnefnd
nokkur þorp, sem svipuð örlög
hlutu.