Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 13
12 Vlsir. Þriöjudagur 10. desember 1974 VISIR flytur nýjarfréttir Vísiskrakkarnir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 H klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf-eliefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. t' IVrstur með ■ fréttimar VISIR Ringó Starr, meö konu sinni Maureen, sem hann er nií farinn frá til Amerfku meö annarri. föng Þessar sjaldgæfu brúður — sem gerðar voru í Englandi undir lok sautjándu aldar — voru seldar á uppboði ekki alls fyrir löngu i London. Þær voru slegnar á þrjátiu og níu þúsund doilara — aðeins! Þær voru seldar eins og þær koma f yrir á myndinni, með stólun- um, sem gerðir eru úr beyki og álmvið. II SVÍWÖÐARMEI JÍJ / MJÓLKURNYT ANNA SKIL- INN Einn Bitlanna gömlu góðu, Ringó Starr, sem hvarf að mestu úr sviðsljósinu, þegar grúppan hætti að koma fram sem ein heild, var að skilja á dögunum. Maureen, kona hans, sem Ringo kynntist þegar hún var aöeins sautján ára, býr í London með börnum þeirra þrem. Ringo heldur hins vegar til í Los Angeles og býr þar með 22ja ára ljósmyndafyrirsætu, Nancy Andrews. „Ég skildi konuna eftir i Eng- landi til aö hugsa um börnin, en Nancy hugsar um mig hér”, Ann-Marla meö dóttur slna Marlu. A bak viö hana uppi á Is- skápnum eru mjólkurumbúðirnar sem hún fyllti og sendi til ýmissa sjúkrahúsa. Á átta mánuðum hefur hin 28 ára gamla hjúkrunarkona Ann-Maria Ohlsson i Avesta i Sviþjóð unnið sér inn sjö þúsund krónursænskar með þvi að selja sjö hundruð litra af brjóstamjólk. Sænsk dagblöð eru sannfærð um að það sé Svlþjóðarmet I mjólkunyt. Hún eignaðist sjálf dugnaðar- dóttur I marz, en þótt sú tæki hressilega til matar slns, átti mamman nóga mjólk aflögu. Þar sem heimilið , eins og heimili annarra ungra hjóna, hafði alltaf þörf fyrir peninga, hringdi frú Ohlsson I héraðs- sjúkrahúsið I Falun og gerði smáfyrirspurn. Jú, þeir vildu sko gjarnan kaupa mjólk. Eins mikla og hún mátti missa. Bara ef hún reykti ekki. TIu kringlóttar fyrir lltrann takk. Þá var bara að verða sér úti um mjaltadælu og hókus pókus, — hún var komin I stóriöjuna, svona hér um bil. Hún seldi héraðssjúkra- húsinu nær tuttugu og fimm litra á viku, mánuð eftir mánuð, þar til svo var komið að þeir á héraðsspítalanum voru orðnir uppiskroppa með brjóstmylk- inga. Markaðurinn lokaðist. En Ann-Maria leitaði sér þá markaðar út fyrir heima- byggðina og i Stokkhólmi gleyptu sjúkrahúsin við til- boðinu. Nú er telpan hennar, María heitir hún, komin af brjósti, en mamma elur önnur I staðinn. BOMHUSIÐ LAUGAVEGI178, EINN BÍTL- 13 Vlsir. Þriöjudagur 10. desember 1974. segir Ringo. „Viö Nancy erum alsæl hér, en Maureen kann bezt við sig heima I Englandi”. Ringo virtist stööuglyndastur þeirra félaga og hjónaband hans sýndist gott, en sjálfur segir hann: „Hjónabandiö er dálltiö skrýtið mál. Það er ekkert til, sem getur tryggt það — Ég er þannig gerður, að ég læt hverjum degi nægja sina þjáningu, og af þvi sköpuðust vandræöin I hjónabandinu”. Frá þeim „gömlu góöu Bítla- dögum” er allt lék I lyndi. Stórfréttir frá Hagkaup. Búdin orðin tvöfalt stærri! Nóg pláss fyrir alla, líka á fóstudögum og laugardögum. Tilkynning til innflytjenda Fjármálaráðuneytið vekur hér með athygli innflytj- enda á ákvæðum reglugerðar nr. 38 1969, um skyldu innflytjenda til að afhenda tollstjóra þess umdæmis, sem vara er geymd I, fullgild aðflutningsskjöl um vöruna áður en 3 mánuðir eru liðnir frá innflutningi hennar. Við afhendingu tollskjala þarf þó ekki áritun banka um greiöslu hins erlenda kaupverðs vörunnar, enda verði þvi atriði fullnægt áður en tollafgreiðsla fer fram. Hafiaðflutningsskjöl eigi verið afhent viðkomandi toll- stjóra fyrir þann tlma sem fyrr greinir, mun ákvæði þessu frá og með næstu áramótum verða framfylgt með stöðvun tollafgreiðslu á öðrum vörum til sama innflytjanda án þess að slik stöðvun verði tilkynnt viðkomandi fyrir fram hverju sinni. Fjármálaráðuneytið 9. des. 1974. r r TONABIO 10 beztu kvikmyndum ársins New York Magazine • WPIX-TV • Group W (WINS) New York Post • New Republic • New Leader New York Daily News • Gannett Newspapers • After Dark Cue Magazine • Newsweek • The National Observer • Life Magazine “BEST ACTRESS” Max von Sydow LivUUmann VESTURFARARNIR „Films and Filming”, London „Þaö skal sagt afsláttarlaust, aö þetta er stórfengleg kvikmynd. Kvikmynd, sem gerir betur en halda I viö meistaraverk, sem aörar þjóöir hafa unniö. t Sviþjóö hlaut kvikmyndin frábærar viötökur, enda ber hana yfirgnæfandi hátt á slnu sviöi". „Vesturfararnir er þegar sigilt verk, meistaraverk” N.Y. Daily News „Meistaraverk. A skiliö aö öölast öruggan sess meöal stórfenglcgustu kvikmynda, sem geröar hafa veriö” N.Y. Post. „Nefnd til fjögurra „Academy verölauna”. Besta kvik- mynd, best leikstjórn, besta leikkonan, besta kvikmynda- handrit". International Film Importers, N.Y. „Vesturfararnir voru kjörnir besta crlenda mynd ársins. „Frábær sænsk kvikmynd” Judith Crist, N.B.C. Vesturfararnir cru aödáanleg kvikmynd” Politiken, Kbh. „Meistaraleg, mannleg, hrlfandi og tilgeröarlaus kvik- mynd”. Kristeligt Dagblad. Sýnd kl. 5 og 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.