Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 10
L-TIIMI\I Lesið um Jóhann Cruyff — Peter Shilton — Paul Breitner — Jóhannes Eðvaldsson Einnig litmynd af Arsenal Getraunaspó — Cesar Middelsboro og ýmislegt fleira Fœst ó nœsta blaðsölustað Landsliðsmenn KSÍ heiðraðir sumar. (myndin efst). Þeir Ás- geir Eliasson (myndin til vinstri) og Guðgeir Leifsson, báðir Fram, fengu styttu, en þeir hafa leikið 20 iandsleiki. Þá fékk Jón Gunn- laugsson (myndin til hægri) iandsiiðsnæluna, sem leikmenn fá fyrir sinn fyrsta landsleik. Ljós- myndarinn okkar, Bjarnieifur, var i hófinu og tók þá myndirnar hér að ofan. Flestir islenzkir knattspyrnu- unnendur — a.m.k. þeir.sem hafa sjónvarp og horfa á ensku knatt- spyrnuna — vita, hvað stóri mið- herjinn hjá enska 1. deildarliðinu Wolverhampton Wanderersheitir. Það er ekki svo ósjaldan, sem við fáum að sjá hann á skerminum, og þau eru ekki ófá mörkin, sem við höfum séð hann skora fyrir tJifana. Þessi maður er Derek Dougan, eða Mister Dougan eins og flestir knattspyrnuunnendur á Bret- landseyjum kalla hann, en hann er mjög hátt skrifaður hjá þeim, enda góður knattspyrnumaður og frjálslegur i framkomu. Dougan er með mörg járn i eldinum. Hann er m.a. formaður félags atvinnuknattspyrnumanna Axel í 12. sœtinu! F'yrir leikina um helgina I þýzka handknattleiknum var Axel Axelsson i 12. sæti i marka- skoruninni — hafði skorað sam- tals 27 mörk og voru ellefu þeirra skoruð úr vitum. Þetta er úr sex leikjum þannig, að markahlutfail Axels er fjögur og hálft mark á leik. Markalistinn ieit þannig út. Heiner Möller, Wellingh., 44/17 Simon Schobel, Hofweier, 43/16 Rolf Barthel, Kintheim, 42/17 Hansi Schmidt, Gummerb., 41/18 Heinz Oberscheidt, Essen, 41/18 Bernd Nielsen, Kiel, 36/17 Heinz Ratschen, Rheinh., 34/13 Hans Graper, Gramblke, 32/7 Paul Epple, Göppingen, 31/17 Hans Röhring, Butzbach, 28 Axel Axelsson, Dankersen, 27/11 Walter Don, Huttenberg, 26/6 • Staðan I norðurdeildinni. Gummersb. 6 4 2 0 111:95 10 Dankersen 6 4 1 1 105:85 9 Wellingh. 6 4 0 2 120:105 8 Bad Schwart. 5 3 1 1 94:83 7 Phönix Essen 7 2 3 2 132:103 7 Hamb.SV 6 2 1 3 84:79 5 THW Kiel 6 2 1 3 110:118 5 TV Grambke 6 2 0 4 83:115 4 Rheinhausen 6 1 1 4 104:119 3 Hannover 6 1 0 5 87:113 2 Og i suðurdeildinni. Huttenberg 6 4 1 1 103:84 9 Leutersh. 6 4 1 1 90:82 9 Göppingen 6 4 0 2 116:112 8 Rintheim 7 4 0 3 123:121 8 llofwier 6 2 2 2 111:101 6 Grosswallst. 6 4 0 2 98:92 8 Steinheim 6 3 1 2 73:76 7 Milbertsh. 7 2 0 5 100:116 4 Butzbach 6 1 1 4 83:94 3 Berl.SV 92 6 0 0 6 74:93 0 Stjórn Knattspyrnusambands íslands heiðraði nokkra lands- liðsmenn i hófi, sem haldið var að Hótel Sögu sl. föstudagskvöld. Ellert B. Schram, formaður KSI, ávarpaði landsliðshópinn og þakkaði hinn góða árangur, sem náðist á sumrinu. Þá afhenti hann Matthiasi Hallgrimssyni, Akra- nesi, gullúr, en hann náði þeim áfanga að leika sinn 25. landsleik i fjórum — Islandi, Danmörku, Noregi og Sviþjóð, og er það all veruleg upphæð. Dougan segir, að félagar hans i stjórninni hafi ekki mikinn áhuga á þessu máli, en hann þess meiri, enda sé þarna farið á bak við leik- mennina. „Það er ekkert borgað fyrir þessa leiki. Sjónvarpsstöðvarnar, sem selja þá, fá að sjálfsögðu sitt, en við, sem sjáum um skemmtun- ina fyrir Norðmenn, Dani, Svía og tslendinga, fáum ekkert. Það er annað, ef einhver skemmtiþáttur frá þessum stöðvum er seldur til sömu landa — þá fá þátttak- endurnir i honum sinn hluta, og þannig viljum við hafa það. Hitt er rangt að minu viti og ég vil fá það leiðrétt. Eins og málunum er háttað i dag geta sjónvarpsstöðvarnar ekki greitt okkur meira en þær gera fyrir leikina, sem þær sýna, það er ég sjálfur búinn að sann- reyna á ýmsan hátt. En i staðinn ættu þær stöðvar, sem selja leiki til Norðurlandanna, að hækka verðið á þeim þangað og greiða okkur siöan mismuninn. Það er ekki gott að segja, hvað við gerum. Það hefur verið talað um að banna stöðvunum að selja leikina til Norðurlandanna. nema að við fáum eitthvað i okkar hlut. En þaö er illt við það að eiga,þvi þá er vitað mál, að sjónvarps- stöðvarnar i Vestur-Þýzkalandi, Hollandi, ttaliu og viðar reyna að komast inn á markaðinn, sem er góður. Efþaðgerist,getur það þýtt, að áhugi fólksins i þessum löndum minnki verulega á knattspyrn- unni okkar, en við megum ekki við þvi að missa meira álit eða frægð út á við en þegar er. Þetta gæti lika þýtt það, að i þessum löndum yrði hætt að nota ensku leikina á getraunaseðlun- um, og það myndi einnig koma niður á okkur á annan hátt. Þetta er þvi erfitt mál viðureignar, en i Englandi — en það félag hefur nú — og það ekki i fyrsta sinn — lagt fram kröfur, sem skipta okk- ur islenzka „sjónvarpsgónara” þó nokkru máli. Félagið hefur nefnilega farið fram á aukagreiðslu fyrir þá enska knattspyrnuleiki, sem sýndir eru á Norðurlöndunum fsland í fyrsta sinn gegn Albaníu Þrír beztu I stórsviginu I Val d’Isere á fimmtudag I keppninni um heimsbikarinn. Frá vinstri Ingemar Stenmark, Sviþjóð, nr. 2, sigurvegarinn Piero Gros, ttallu, og Norðmaðurinn Erik Haaker nr. 3. ég vona, að einhvern lausn fáist á þvi mjög fljótlega,” sagði Mister Dougan að lokum. — klp — Svíinn Evrópukeppnin I alpagreinum stendur nú yfir jafnhliða keppn- inni um heimsbikarinn og hefur vakið nokkra athygli hve margir sklðamenn keppa I báðum mótun- um. Ingemar Stenmark, hinn 18 ára Svii, hefur forustu I Evrópu- keppninni, en staða efstu manna er þannig. 1.1. Stenmark, Sviþjóð, 50 2. H. Hinterseer, Aust, 31 3. A. Senoner, ítaliu, 23 4. P. Chiesa, Italiu, 20 5. D. Amplatz, ítaliu, 15 6. T. Hauser, Aust. 11 Willy Frommelt, Lichtenstein, er 110. sæti með 4 stig, Hans Knie- wasser, Austurriki, og Jan Bachleda Póllandi, jafnir i 14. sæti með 2 stig og Hans-Jurgen Schlager, Vestur-Þýzkalandi, hefur eitt stig. Stenmark hefur sigraði i báðum greinum i keppn- leika við alla, og komast tvö efstu úr hvorum riðli i undanúrslit. Liðið, sem sló KR út — UBSC frá Austurriki, lenti i riðli með KK Zadar Júgóslaviu, BBC Menchelen Belgiu, Botevgrad Búlgariu, Slavia Prag Tékkó- slóvakiu og Ignis Varese ítaliu. í hinum riðlinum eru: Alvik Sviþjóð, Real Madrid Spáni, TTSKA Moskva Rússlandi, Maccabi Israel, Spi ,kenisse Hol- landi og BS Berck Frakklandi. — klp — Aðalfundur Knattspyrnudeild Fylkis heldur aðalfund sinn i Arbæjarskóla og hefst hann kl. 8.30 i kvöld. Venju- leg aðalfundarstörf. Enn sigur Millers Bandarlkjamaðurinn Johnny Miller bætti 33.333 dollurum við vinningsupphæð sina I ár, er hann sigraði I hinm. 72 holu Dunlop Phoenix golfkeppni I Miyazaki golfvellinum I Japan um heigina. Þetta var niundi sigur Millers á stórmóti I golfi á þessu ári, og er vinningsupphæð hans nú komin upp I 346.933 dollara, sem er það hæsta sem nokkur golfmaður hef- ur unnið sér inn á einu ári. Upphæðin samsvarar 41 milljón islenzkum krónum. Miller lék á 274 höggum, sem er 14 undir pari vallarins, og var 7 höggum á undan næsta manni, sem var Lu Liang Huan frá Formósu. Þriðji varð Ray Floyd frá USA með 283 högg. Margir þekktir kappar tóku þátt I þessu móti — meðal þeirra var Jack Nicklaus, sem varð 13. á 289 höggum. -klp- Glæsilegur maður, Derek Dougan, bæði á og utan vallar. Hér er hann ásamt hinni þýzku eiginkonu sinni, Juttu, sem var sýningarstúlka hér áður fyrr. 1973 var Dougan kjörinn „bezt klæddi enski karlmaðurinn”. ungi efstur! í gær var dregið I riðla I B. deild Evrópukeppni landsliða I körfu- knattleik, og var það gert I Munchen I Vestur-Þýzkalandi, en þar á keppnin að fara fram dag- ana 12. til 21. mal nk. ísland tilkynnti þátttöku i þessa keppni ásamt sautján öðrum þjóðum og lenti i þriðja riðli. í honum eru auk Islands Albania, Grikkland, Luxemborg, Pólland og Sviþjóð, og er þetta einn sterk- asti riðillinn i keppninni. Grikkland og Pólland eru talin Hklegust til að komast upp i A. deild ásamt Rúmeniu og Frakk- landi — en tvær þjóðir fara upp og tvær niður llkt og i deildarkeppni. Þá eru Sviar með mjög sterkt lið, en Luxemborg er svipað Is- landi i körfuknattleiks iþróttinni. Litið er vitað um styrkleika Al- banlu. Island og Albania hafa aldrei fyrr mætzt i landskeppni I Iþróttum og verður þvi þarna brotið blað i iþróttasögu land- anna. Leikirnir i 3. riðli B. deildar fara fram i borginni Wolfen- buettl, en hinir i Hagen og Bbe- blingen. 1 Hagen leikur 1. riðill og eru i honum Holland, Rúmenia, Sviss, Marokkó, Wales og Vestur- Þýzkaland, en i 2. riðli eru Alsir, Frakkland, Austurriki, Portúgal, Skotland og Ungverjaland. 1 gær var einnig dregið i Evrópukeppni félagsliða i körfu- knattleik, en þar er fyrirkomu- lagið þannig, að eftir fyrstu um- ferðina er liðunum 12, sem eftir eru, skipt i tvo riðla, þar sem allir luret Syndicate, Inc.. 1973. Woild righti re»eived. inni i Vitipeno á ítaliu, stórsvigi og I svigi i gær. Staða þjóðanna i keppninni um heimsbikarinn — bæði hjá körlum og konum — var þannig eftir keppnina i Val d’Isere. Austurriki 162 stig, Vestur-Þýzkaland 46 stig, Italia 39, Sviss 38, Frakkland 37, Sviþjóð 20, Noregur 18, Banda- rikin Í2, Kanada 3 og Astralia 2. Italia, Sviþjóð, Noregur hafa að- eins hlotið stig i karlakeppninni, Frakkland, Bandarikin og Kan- ada eingöngu i kvennakeppninni. Hins vegar er jafnræði með austurrisku skiðakonunum og körlunum, 81 stig i hvorum flokki. Keppnin i Val d’Isere hófst með bruni kvenna i siðustu viku og þar höfðum við aðeins úrslit á fyrsta sæti — og svo hjá önnu-Maríu Pröll sem varð svo óvænt i sjö- unda sæti. Úrslitin urðu þessi. 1. W. Drexel, Aust. 1:25.90 2. B. Zurbriggen, Sviss 1:26.16 3. D. Debernard, Frakkl. 1:26.74 4. C. Nelson, USA, 1:26.78 5. T. Treichl, V-Þýzkal. 1:27.24 6. B. Schröll, Aust. 1:27.33 7. A-M. Pröll, Aust. 1:27.45 8. K. Kreiner, Kanada, 1:27.48 9.1. Epple, V-Þýzkal. 1:27.62 10. K. Mumford, USA, 1:27.79 —hsim. — Félag ensku atvinnuknattspyrnumannanna hefur farið fram ó greiðslur fyrir ensku knattspyrnuleikina, sem sýndir eru á Norðurlöndum — Leikur í riðli með Albaníu, Póllandi, Svíþjóð, Grikklandi og Luxemborg í Evrópukeppni landsliða í körfubolta Vilja fá aukaþóknun fyrir sjónvarpsleiki á íslandi ! n Ágúst beztur í 3 hlaupum Þá höldum við áfram með afrekaskrána I frjálsum iþróttum. Agúst Ásgeirsson, tR, er efstur á blaði i 800 metrum,. 1500 metrum og 3000 metrum, en ungu piltarnir, Július Hjör- leifsson og Jón Diðriksson, koma ekki langt á eftir. t 5000 metrum er Sigfús Jónsson, ÍR, beztur og nálgast þar íslandsmetið. 800 m hlaup mln. Ágúst Asgeirsson IR 1:55.0 Július Hjörleifsson ÍR 1:55.8 Jón Diðriksson UMSB 1:56.5 Gunnar P. Jóakimss. IR 1:58.0 Erlingur Þorsteinss UMSK 2:00.6 Einar P. Guðmundss. FH 2:03.5 Vilm. Vilhjálmsson KR 2:03.7 Sig. P. Sigmundsson FH 2:04.0 RobertMcKee FH 2:04.3 Einar Óskarsson UMSK 2:06.3 Gunnar Þ. Sigurðsson FH 2:06.6 Stefán Gislason HSS 2:07.3 VignirHjaltason UMSE 2:09.4 Sigfús Jónsson 1R 2:09:4 Arnór Erlingsson HSÞ 2:10.2 Bjarki Bjarnason UMSK 2:11.0 Gúðm. Magnússon HVl 2:11.1 Þórður Gunnarssón HSK 2:11.6 Hafsteinn Óskarsson IR 2:12.2 Gisli Sverrisson USVS 2:15.3 1500 m hlaup min. Ágúst Ásgeirsson IR 3:51.4 Július Hjörleifsson 1R 3:57.7 Jón Diðriksson UMSB 3:59.8 Sigfús Jónsson IR 4:03.1 Einar Óskarsson UMSK 4:08.8 Gunnar P. Jóakimss. IR 4:13.8 Erl. Þorsteinsson UMSK 4:14.0 Markús Einarsson UMSK 4:20.8 Sig. P. Sigmundsson FH 4:21.3 RobertMcKee FH 4:23.4 Viðar Kárason Á 4:23.4 Guðrh. Björgmundsson HVI 4:25.3 Bjarki Bjarnason UMSK 4.27.0 Helgi Ingvarsson HSK 4:27.5 Gunnar Snorrason UMSK 4:28.1 PéturEiðsson UIA 4:28.2 Einar P. Guðmundss. FH 4:28.7 Björn Halldórsson UNÞ 4:29.8 Stefán Hallgrimsson KR 4:30.8 Vilm. Vilhjálmsson KR 4:32.0 3000 m hlaup min. Agúst Ásgeirsson IR 8:34.0 Sigfús Jónsson IR 8:39.6 Erl. Þorsteinss. UMSK 9:15.6 Sig. P. Sigmundsson FH 9:18.2 Jón Dlugason HSÞ 9:23.8 Jón Diðriksson UMSB 9:39.4 Gunnar Snorrason UMSK 9:45.4 Leif österby HSK 9:57.2 Högni Óskarsson KR 9:57.4 Halldór Matthiasson KA 10:00.6 Björn Halldórsson UNÞ 10:05.4 Viðar T. Kárason A 10:07.6 Guðm. Björgmundss. HVI 10:08.0 Rúnar Gunnarsson KR 10:14.2 ÁgústÞorsteinss. UMSB 10:15.0 Guðm. Magnússon HVl 10:24.8 Bened. Björgvinss. UMSE 10:26.4 Þórir Snorrason UMSE 10:34.8 Gunnar Jónsson UMSE 10:45.8 Halldór Mikaelsson HVI 10:56.4 5000 m hlaup Sigfús Jónsson Ágúst Ásgeirsson Erl. Þorsteinsson Jón H. Sigurðsson Halldór Matthiasson Gunnar Snorrason Einar Óskarsson Jón Diðriksson Sig. P. Sigmundsson Leif österby Gunnar P. Jóakimss. Benedikt Björgvinss. Björn Halldórsson Guðmundur Magnússon Helgi Ingvarsson Pétur Eiðsson Ágúst Þorsteinsson Rúnar Gunnarsson Pétur Högnason Kristján Magnússon min. . 14:45.6 . 14:52.4 : 15:50.2 : 15:59.8 . 16:18.0 16:22.6 : 16:34.8 . 16:37.2 16:48.0 16:59.0 . 17:07.0 17:25.0 17:38.4 : 17:44.4 18:02.4 18:03.2 18:06.0 18:39.0 : 19:12.0 . 19:16.8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.