Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 8
8
Vísir. Þriðjudagur 10. desember 1974.
Islands
kóngur
SJÁLFSÆVISAGA
JÖRUNDAR
HUNDADAGAKONUNGS
Stjórnarbylting Jörundar á lslandi var aö-
eins hápunktur furöulegrar llfsreynslu hans.
Hann haföi áöur veriö sjómabur og skipstjóri
og flækzt um heimsins höf. HingaB til hafa
menn litiö vitaö um feril hans eftir aö hann
var fluttur fanginn frá tslandi og hafa fyrir
satt, aö hann hafi fljótlega látizt sem fangi f
Ástraliu. En þaö er ekki einu sinni hálfur
sannleikurinn.
Jörundur sat hvaö eftir annaö I fangelsi á
ævi sinni, en þess á milli var hann á bólakafi i
ævintýrum. Hvaö eftir annab átti hann gnægö
fjár, sem hann tapaöi siöan viö spilaboröiö.
Hann var um tima erindreki og njósnari i
Evrópu á vegum Breta og var meöal annars
viöstaddur þegar Napóleon tapaöi hinni
miklu orrustu viö Waterloo. Hann var af-
kastamikill rithöfundur og skrifaöi um guö-
fræöi, hagfræöi og landafræöi, auk skáld-
sagna og leikrita. Hann var einu sinni
fangelsisprestur og tvisvar var hann
hjúkrunarmaöur. I Ástraliu geröist hann um
tima blaöamaöur og útgefandi og var svo
lengi vel lögregluþjónn og lögreglustjóri I elt-
ingaleik viö bófaflokk. Og þar lauk hann ævi
sinni sem viröulegur góöborgari.
Sjálfsævisaga Jörundar birtist fyrst i
áströlsku timariti á árunum 1835—1838.
HILMISBÓK
ER VÖNDUÐ BÓK
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Hreinn utursnunmgur
og skáldskapur"
— segir Baldur
Johnsen um ummœl
þingmanns varðandi
„Ummæli Jónasar Árnasonar
á Leirárfundinum og I Þjóövilj-
anum varðandi mengunarhætt-
una af málmblendiverksmiöj-
unni eru meö þeim hætti, aö um
þau er raunverulega ekkert
hægt að segja annaö en þau eru
hreinn útúrsnúningur og skáld-
skapur,” sagði Baldur Johnsen,
yfirlæknir, forstööumaöur Heil-
brigðiseftirlits rfkisins.
„Upprunalega var hugmynd-
in að hafa opið kælikerfi, en frá
þvi hefur nú algerlega verið
snúið og ákveðið að hafa lokað
kælikerfi. Varðandi formlegt
starfsleyfi fyrir verksmiðjuna
af hálfu Heilbrigðiseftirlitsins
er það að segja, að um það er
hvorki hægt að sækja né veita
það, fyrr en ákveðinn reksturs-
aðili er til. Ef af þvi verður,
verða sett skilyrði þegar þar að
kemur.
„Annars má lika koma fram,
að I lok fundarins kom annar
rithöfundur, Stefán Jónsson,
fram með pólitiska bombu, um
kvikasilfurs- og blýmengun frá
— segir Baldur
Johnsen um ummœli
þingmanns varðandi
mengunarhœttu af
málmblendi-
verksmiðjunni
verksmiðjunni, en slikum
efnum er þar ekki til að dreifa.”
—SH
LAGMARKSTEKJUR REIKNAÐAR NAMS-
MÖNNUM SEM EKKI VINNA í LEYFUM
t sivaxandi umræöum um
lánasjóö námsmanna hefur
komiö fram misskiiningur hjá
mörgum varöandi eöii og tii-
gang úthlutunarreglna sjóösins,
aö mati sjóösstjórnarinnar.
refsing gagnvart þeim, sem
ekki vinna fyrir tekjum, þótt
þeir séu ekki við nám. Að dómi
stjórnar Lánasjóðs islenzkra
námsmanna er reynsla fyrir
þvi, að þeir, sem þetta gera,
hafi ekki eins brýna tekjuþörf
og aðrir, eða þeir sem njóta að-
stoðar aðstandenda umfram
aðra, þótt þess sé ekki getiö I
umsókn.
Stjórn sjóðsins hvetur menn
til að kynna sér reglur sjóðsins,
svo þeir verði ekki fórnarlömb
misskilnings. — SH.
Einkum hefur þessi mis-
skilningur beinzt að þeim
reglum, sem fjalla um áhrif
tekna námsmanns á þá
lánsupphæð, sem hann fær. Viö
útreikning námslánsins eru
tekjur umsækjandans
umreiknaðar eftir ákveðnum
reglum, þannig að þær koma
ekki allar til frádráttar, þegar
lán er ákveðið. Samkvæmt
umreikningi þessum kemur
hlutfallslega minna af tekjunum
til frádráttar, eftir þvi sem
tekjur námsmannsins eru
meiri. Þar af leiðir, að
ráðstöfunarfé, það er lán og
tekjur samanlagt, náms-
mannsins, eykst i hlutfalli við
tekjur hans.
Með þessu telur stjórn
sjóðsins, að námsmenn séu
hvattir til að vinna fyrir sem
mestum tekjum.
Námsmanni eru reiknaðar
ákveðnar lágmarkstekjúr fyrir
hvern leyfismánuð, og" er þessi
lágmarksupphæð nú kr. 37.000.-
Þessar reiknuðu tekjur koma til
frádráttar námsláninu.
Þessi regla hefur verið kölluð
Sennilega eru þeir fáir íslendingarnir, sem ekki hafa
heyrt séra Róberts Jack getið, svo mjög hefur hann orðið
nafntogaður. Sögu hans þekkja þó liklega færri, sögu unga
stórborgarbúans, sem hreint og beint „strandaði” á Is-
landi, þegar þjóðum heims laust saman i heimsstyrjöld.
Ungi pilturinn var á heimleið frá knattspyrnuþjálfun i
Vestmannaeyjum, og notaði sér timann hér og gekk i guð-
fræðideild Háskóla íslands, þrátt fyrir að hann væri ekki
beysinn i islenzku.
Siðar varð Róbert Jack sveitaprestur i afskekktum
byggðarlögum íslands, jafnframt þvi sem hann hélt uppi
nánu sambandi vð heimaland si'tt, Skotland, auk þess sem
hann ferðaðist til margra annarra landa og upplifði ýmis-
legt, sem hann hefur einmitt skráð i þessa bók.
I bókinni kynnist lesandinn merkilegu ævintýri, merki-
legri ævi, manni sem hafnar að taka við blómlegu fyrirtæki
föður sins i heimaborg sinni, en þjónar heldur guði sinum
hjá f’ámennum söfnuðum uppi á íslandi.
Séra Róbert er tamt að tala tæpitungulaust
um hlutina, hann er mannlegur, vill kynnast
öllum stigum mannlifsins, og segir frá
kynnum sinum af ótrúlega
fjölbreyttu mannvali i þessari
bók.
Formáli eftir Albert Guðmundsson
Höfundurinn veröur I anddyri Hótel Borgar I dag 10.
des. frá kl. 1—5 e.h. og á morgun 11. des. frá kl. 1—3 og
áritar bækur fyrir þá sem þess óska.
HILMISBOK ER VÖNDUÐ BÓK
5éra
Róbert
Jack
Heldur
afmœlis-
sýningu í
sjúkrahúsi
Málverkasýning hefur veriö
sett upp i Grensásdeild Borgar-
spltaians, en þaö er hjúkrunar-
og endurhæfingardeild spltal-
ans. Þaöer Magnús Á. Árnason,
sem þarna sýnir verk sin, og eru
þau til augnayndis fyrir
sjúklinga og gesti.
Magnús sýnir þarna 44
málverk, þar af 25 máluð á
þessu ári. Verkin eru flestöll úr
Þórsmörk, Veiðivötnum og frá
Þingvöllum, en einnig bregður
fyrir myndum frá Mexikó og
vlðar.
Þetta er jafnframt afmælis-
sýning Magnúsar, en hann
verður áttatíu ára hinn 28.
desember næstkomandi.
Sýningin verður opin fram undir
jól. Ljósm. Visis Bragi.
Auglýsið
í Vísi
SÍMI
86611