Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 18
18
TIL SÖLU
Til sölu litið notaðir skautar
(hokký) nr. 41 og skiðaskór nr. 38.
Uppl. I sima 37072 eftir kl. 19 I
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu J.V.C. S.E.A. Controller
(equalizer) 4ra rása, 7 tónhæðir
og tvö stilliborð, 25.000 kr. Shure
V ÍSÞ III hljóðdós 12.000 kr.
heyrnartól: Koss pro 4aa ca.15000
kr. og Philips N 6302 8.000- kr. 8
bylgju Koyo útvarp ca. 18.000- kr.
Símar 30217 og 72304.
Til söiu Philips stereosett og
sjónvarpstæki. Uppl. I síma 36547.,
Til sölu nýr Gibson rafmagnsgit-
ar og hátalarabox 4x12 Uppl. i
sima 34225 milli kl. 6 og 8.
Orgel. Ferðarafmagnsorgel ósk-
ast til kaups strax. Uppl. i sima
50842 eftir kl. 18.
Til sölu litið notaö kasettu og
segulbandstæki og litill plötuspil-
ari, einnig spólusegulbandstæki.
Simi 35493.
Einstætt tækifæri. Til sölu litið
notaöur eins árs gamall Carlsbro
100 TC — gitarmagnari selst
ódýrt. Einnig er til sölu á sama
stað rafmagnsgitar á vægu verði.
Greiðsluskilmálar mögulegir ef
samið er strax. Uppl. I síma 37813
eftir kl. 2 e.h.
Til sölu 2 slðir, hvltir brúðarkjól-
ar. Dökkbrún barnavagga á
hjólum og einnig skiðaskór
smelltir nr. 37-38 Uppl. I slma
35777.
Teppi.Til sölu ullarteppi (yfir 30
ferm.) ennfremur tvö minni
teppi. Uppl. I slma 143171.
Til sölu mótatimbur 1x6”, 1
1/2x4”, og 2x4” notað einu sinni.
Uppl. I slma 52431.
Til sölu sjálfvirk þvottavél og
saumavél, nýyfirfarið. Uppl. I
slma 83142.
Til söluútvarp og tveir hátalarar
sem nýtt. Uppl. að Laugavegi 67
eftir kl. 7, inngangur frá Lauga-
vegi.
Gitar. Nýr tólf strengja gltar til
sölu. Uppl. I sima 35721 eftir kl. 6.
Til söiu sem nýr Dual stereo
plötuspilari. A sama stað óskast
stereo kasettu útvarpstæki i bil.
Uppl. i slma 52568.
Necchi saumavéli tösku til sölu.
Slmi 11222.
Mótatimbur til sölu 1x6, heflaö,
1800 metrar, 2x4 ca. 1300 metrar.
Uppl. I slma 33060 og 82393.
Garðeigendur. Nú er rétti tlminn
til að hlúa að I görðunum. Hús
dýraáburður (mykja) til sölu i
slma 41649.
VERZLUN'
Höfum til. sölu ma'rgs konar
barnafatnaö: terylene buxur,
peysur, nærföt, náttföt, sængur-
gjafir, lithen garn, snyrtivörur og
alls konar gjafavörur, fyrir unga
sem eldri. Hagstætt verð. Gjörið
svo vel og lítið inn. Verzl. Sólbrá
Hraunbæ 102. Slmi 81625.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug-
lýsir: Höfum til sölu vandaða
reyrstóla, kringlótt borð, teborð
og blaðagrindur, einnig hinar vin-
sælu barna- og brúðukörfur
ásamt fleiri vörum úr körfuefni.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
slmi 12165.
Innrömmun. Tek I innrömmun
allar gerðir mynda og málverka
mikið úrval rammalista.'stuttur
afgreiðslufrestur. Simi 17279.
Púðar til jólagjafa úr flaueli, 10
glæsilegir litir. Póstsendum.
Bella, Laugavegi 99.
Körfur. Vinsælu barna- og brúðu-
vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið
og verzlið þar sem hagkvæmast
er. Sendum i póstkröfu. Pantið
timanlega. Körfugerð Hamrahllð
17. Slmi 82250.
Vlsir. Þriðjudagur 10. desember 1974.
Rafmagnsorgel, brúðuvagnar,
brúðukerrur, brúðuhús, stignir
traktorar, þrihjól. Tonka leik-
föng, Fischer Price leikföng.
BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur
burðarrúm, ævintýramaðurinn
ásamt þyrlum bátum, jeppum og
fötum. Tennisborð, bobbborð,
knattspyrnuspil, Ishokkispil.
Þjóðhátlðarplattar Arnes- og
Rangarþinga. Opið föstudaga til
kl. 10 til jóla Póstsendum, Leik-
fangahúsið, Skólavörðustlg 10.
Sími 14806.
Ódýr stereosettog plötuspilarar,
stereosegulbönd I blla, margar
gerðir, töskur og hylki fyrir
kasettur og átta rása spólur,
múslkkasettur og átta rása
spólur, gott úrval. Einnig opið á
laugard. f.h. Póstsendum. F.
Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, slmi 23889.
Hvltt loðfóður, ullarefni og bútar,
teryleneefni, undirfata nælon
renningar. Ullarjakkar, kápur,
eldri gerðir, litil nr., og fl. Kápu-
salan, Skúlagötu 51.
Höfum öll frægustu merki I leik-
. föngum t.d. Tonka, Playskool
Brio, Corgi, F. P., Matchbox.
Einnig höfum viö yfir 100 teg.
Barbyföt, 10 teg. þrlhjól, snjó-
þotur, uppeldisleikföng, módel,
spil, leikfangakassa og stóla.
Sendum I póstkröfu. Undraland
Glæsibæ. Slmi 81640.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa barnarúm
með færanlegum botni. Uppl. I
slma 81780 eftir kl. 6,30.
Trommusett óskast. Vil kaupa
ódýrt notað trommusett. Sendið
uppl. um verð til augld. VIsis fyrir
laugardag 14. des merkt „3471”.
Stór fristandandi steikarpanna
óskast til kaups. Uppl. I sima
38980.
Nýlegur isskápur óskast tii
kaups. Uppl. I sima 73576.
Mótatimbur. Vil kaupa gott
mótatimbur aðallega 1x6”. Um
talsvert magn er að ræða ef
viðunandi verðtilboð fæst. Simar
30505 og 34349.
Prjónakonurtakið eftir. Kaupum
loDapeysur, allar stærðir og
geröir fullorðinna seljum einnig
þrlþættan lopa. Mótthka alla
daga kl. 1-3. Unex Aðalstræti 9.
Stereo samstæða óskast, mætti
vera einungis stereo magnari.
Uppl. I sfma 66312 eftir kl. 17.
Vil kaupa Nikkon 35 mm ljós-
myndavél I góöu ástandi ásamt
aukalinsu og fylgihlutum. Tilboð
meö uppl. um gerð árg. lirisur
o.fl. ásamt verði og heimilisfangi
sendanda, sendist augld. VIsis
fyrir föstudagskvöld merkt
„Nikkon 3461”.
Vil kaupa notaðar innihurðir og
eldavél Uppl. i síma 83096 eftir kl.
4 I dag.
FATNADUR
Til sölufallegir telpnakjólar sem
nýir á 10-12 ára og þrennir skór á
sama aldur. Uppl. I sima 34797.
Til sölu vönduð kápa með loð-
fóðri, kvenjakki og kjólar, einn
slður. Tækifærisverð. Slmi 28975.
Brúðarkjólar.Brúðarkjólar stutt-
ir og slöir 20 stk. seljast fyrir kr.
200.- til 4000.- Vetrarkápur enskar
verð frá kl. 4500.- Fatamarkaður-
inn Laugavegi 33.
Athugið.Til sölu slö pils og hálfsfð
42-44, einnig buxur og jakkar.
Uppl. I slma 42833 fyrir hádegi.
Fallegir kanlnupelsar I miklu úr-
vali, allar stærðir. Hlý og faileg
jólagjöf. Greiðsluskilmálar.
Pantanir óskast sóttar. Opið aíla
virka daga og laugardaga frá kl.
1.00 til 6.00 e.h. Pelsasalan,
Njálsgötu 14. Slmi 20160.
Smókingursem nýr, á ca. 183 cm
háan mann og 100 cm um mitti,
til sölu. Uppl. I slma 32819 f. kl. 5
e.h.
Prjónastofan Skjólbraut 6auglýs- J
ir, mikið úrval af peysum komið.
Sími 43940.
Til sölu 6-700 vélprjónaðar
ullarpeysur á mjög hagstæðu
verði. Þeir, sem hafa áhuga
vinsamlega leggi inn nafn og
símanúmer á augld. VIsis merkt
„pp-3307”.
HUSGÖGN
Leðurstóll til sölu. Uppl. I slma
33470 eftir kl. 6.
Til sölu gamall útskorinn stofu-
skápur með innbyggðu skrifborði.
Slmi 17769 eftir kl. 6.
Sófasett til sölu,4ra sæta sófi og 2
stólar, óslitið. Uppl. I slma 36547.1
Svefnbekkur til sölu, sem nýr,
selst ódýrt. Uppl. I síma 38149.
Tilsölu gamallútskorinn skenkur
(antik) og á sama stað pullur I
mismunandi litum. Uppl. I slma
38628.
Til sölu 4 nýir körfustólar, verð
kr. 4.000, 6000 og 8000. Uppl. hjá
•Halle, Asparfelli 10, 4. hæð.
Til sölu hjónarúm með lausum
náttboröum og springdýnum.
Uppl. I slma 14097.
Nýlegt sófasett 2ja og 3ja sæta
sófi ásamt stól. Sími 53351.
Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir
pöntunum, einkum úr spóna-
plötum, alls konar hillur, skápa,
rúm o.m.fl. I stofuna, svefnher-
bergið og hvar sem er, og þó eink-
um I barnaherbergið. Eigum til
mjög ódýra en góða svefnbekki,
— einnig skemmtileg skrifborðs-
sett fyrir börn og unglinga. Allt
bæsað I fallegum litum, eða
tilbúið undir málningu. Nýsmíði
s/f Auðbrekku 63, slmi 44600,
og Grensásvegi 50. Simi 81612.
15-40% afsláttur. Seljum næstu
daga svefnsófasett, svefnsófa,
svefnbekki og fleira með miklum
afslætti vegna breytinga. Keyr-
um heim ■ um allt Reykjavíkur-
svæöið, Suðurnes, I hvert hús og
býli, allt austur að Hvolsvelli.
Sendum einnig I póstkröfu. Notið
tækifærið. Húsgagnaþjónustan
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Kaupum vel með farin húsgögn |
og heimilistæki, seljum ódýr .
húsgögn. Húsmunaskálinn,!
Klapparstig 29. Sími 10099.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæöaskápa, isskápa,
gðlfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla,
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum, greiðslu-
skilmálar á stærri verkum.
Plussáklæði I mörgum litum.
Einnig I barnaherbergi áklæði
með blóma- og fuglamunstrum.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Fálkagötu 30. Slmi 11087.
HEIMILISTÆKI
Kæliskápur til sölu 5 ára, 12 cub.
sjálfvirkur 3ja stjörnu, Kelvina-
tor. Uppl. I sima 82096.
BÍLAVIÐSKIPTI
óska eftir að kaupa litinn bfl 40-
50 þús kr. útborgun, örugg
mánaðargreiðsla. Á sama stað
eru til sölu 4 nagladekk á felgum
áToyota Corolla árg. ’72. Uppl. I
sima 26919.
Til sölu Mercedes Benz árg. ’64.
Er I góðu lagi, góö kjör. Uppl. á
kvöldin I sima 85446.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Dodge Polara árg. ’69 8 cyl. 5
sumardekk fylgja, söluverð kr.
310.000,- við staðgreiðslu. Uppl. I
slma 35121 eftir kl. 6 I kvöld.
Til sölu FordTransit sendibifreið,
ný upptekin vél, ný nagladekk,
mælir getur fylgt og stöðvarleyfi
hugsanlegt. Uppl. I slma 71484,
góð kaup ef samið er strax.
Til sölu góð Willys vél árg. ’67,
einnig nýir stálskiðastafir og
skautar. Uppl. I sima 73441.
Til sölu Wagoneer ’63 góður
bfll. Uppl. I sima 12646.
Til sölu Austin Mini árg. ’74,
ekinn 10 þús. km, Ennfremur
óskast á sama stað sendiferðabill
með stöðvarplássi til kaups,
Aðeins nýlegur bill kemur til
greina. Slmi 71381.
Til sölu VW sendiblll árg. ’66 eða skipti á gömlum jeppa, fleiri bllar koma til greína. Úppí. I sima 38998.
4-5 mannabill óskast gegn örugg- um mánaðargreiðslum, eldri en ’68 kemur varla til greina. Uppl. i slma 72256 eftir kl. 6.
Til sölu Plymouth ’69, sjálfskiptur, glæsileg bifreið, góð kjör. Uppl. I síma 25933 kl. 9-5 og 73907 eftir kl. 6.
Chevrolet ’64 sendibill til sölu, vélarlaus, einnig Hurst gólf- skiptir I Bronco VI. Slmi 81704.
Citroén 74. Til sölu Citroén 1200 G.S. árg. ’74, til greina koma skipti á ódýrari bll, t.d. Saab eða Cortinu. Uppl. I síma 28190 og kvöldslmi 43979.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarlskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvlk. Slmi 25590. (Geymið auglýsinguna).
Skodaeigendur, reynið smur- stöðvarþjónustu okkar. Skoda- verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, simi 42604.
Bifreiðaeigendur, reynið ryð- varnarþjónustu okkar, notum hina viðurkenndu ML-aðferð. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, slmi 42604.
Gerum fösttilboði réttingar á öll- um tegundum fólksbifreiða. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, simi 42604.
Til leiguer góð 2ja herbergja Ibúð I vesturbænum. Laus 1. jan. n.k. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag merkt „3472”.
3ja herbergja Ibúð I Vesturbæn- um til leigu, laus strax, Tilboð' sendist VIsi merkt „Vesturbær 3424”.
Til leigusaman 3herbergi i kjall- ara. Sérinngangur og snyrting. Par æskilegir leigjendur. Reglu- semi áskilin. Uppl. I sima 16021.
Tvö einstaklingsherbergi til leigu, (ekki samliggjandi) leigist aðeins karlmönnum. Uppl. i sima 16626.
Húsráðendur,er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður áð kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST |
Ungur maðuróskar eftir herbergi eða litilli Ibúð. Skilvis greiðsla. Uppl. I síma 19033 næstu daga.
Frá dansskóla Heiðars Astvalds- sonar. Ung barnlaus og reglusöm hjón, sem vinna mikið úti, vantar 2jaherbergja Ibúð. Vinsamlegast hringið I slma 23629 I kvöld og næstu kvöld.
Kennari óskar eftir herbergi, helztl vesturbænum. Uppl. I slma 37119.
Ung hjón óska eftir l-2ja her- bergja íbúð. Uppl. I sima 36907.:
Ungur maður óskar eftir lltilli einstaklingslbúð, helzt I eða sem næst gamla bænum, góðri um- gengni og skilvlsi heitið. Uppl. i sima 28730.
Stúlka óskar eftir 2ja herbergja
ibúð, reglusemi. Vinsamlegast
hringið i síma 33970.
Herbergi óskast strax á leigu
fyrir ungan mann. Uppl. I sima
26864.
Ungan mannutan af landi vantar
herbergi. Uppl. I sima 82897.
Stálvlk hf. óskar eftir 2ja til 3ja
herbergja Ibúð I Reykjavlk
(miðbæ, vesturbæ) fyrir 2 þýzkar
stúlkur. Uppl. á venjulegum
skrifstofutlma I sima 51900.
Vélstjóri með konu og tvö börn
óskar að taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja ibúð I 5 mánuði frá næstu
áramótum. Helzt I Hafnarfirði
eða Garðahreppi. Uppl. I Stálvlk
h.f. sími 51900.
ATVINNA í
óskum eftir að ráða vanan kjöt-
afgreiðslumann, góð laun I boði
fyrir hæfan mann. Einnig óskum
eftiraðráða ræstingakonu. Verzl.
Borgarkjör hf. Slmi 38980.
ATVINNA ÓSKAST
18 ára stúlka óskar eftir vinnu,
helzt hálfan daginn. Margt
kemur til greina. Uppl. I slma
81681.
Ung stúlka með reynslu I vélritun
óskar eftir vinnu fram I miðjan
janúar ’75. Margt kemur til
greina. Uppl. I síma 19258.
19 ára piltur óskar eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar.
Vanur bflaviðgerðum, en allt
kemur til greina. Uppl. I slma
52859 milli kl. 7 og 8.
SAFNARINN
1974 jólamerki Akureyrar o.fl.
Jólagjöf frlmerkjasafnarans fæst
hjá okkur. Kaupum frlmerki,
fyrstadagsumslög, mynt, seðla
og póstkort. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6A.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frlmerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
ÝMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-.
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-*
lega. Bifreið.'
ÖKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600.
ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Kenni allan dag-
inn. Helgi K. Sessiliusson. Slmi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar. Nú
er tækifæri fyrir þá sem vilja læra
á nýjan amerlskan bll. Kenni á
„Hornet Sedan” árg. ’75 ökuskóli
og prófgögn. Ivar Nikulásson.
Sími 11739.
ökukennsla — Æfingatlmar.'
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum amerlskum
vélum I heimahúsum og fyrir-
tækjum, 75 kr. ferm. Vanir menn.
Uppl. gefa Heiðar I 71072 og
Agúst I 72398.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúöir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður og
teppi á húsgögn. Tökum einnig
hreingerningar utan borgarinnar.
— Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Slmi 26097.
Þrif. Tökum að okkur hreingern-
ingar á Ibúðum, stigagöngum og
fl„ einnig teppahreinsun. Margra
ára reynsla með vönum mönnum.
Uppl. I slma 33049. Haukur.
Þrif. Hreingerningar, vélahrein-
gerningar og gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun, einnig húsgagna-
hreinsun. Veitum góða þjónustu á
stigagöngum, vanirog vandvirkir
menn og góður frágangur. Uppl. i
sima 82635. Bjarni.