Vísir


Vísir - 13.12.1974, Qupperneq 10

Vísir - 13.12.1974, Qupperneq 10
Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974. Vísir. Föstudagur 13. desember 1974. ón: Hallur Símonarson Islandsmet í öllum kast- greinunum! Kastgreinarnar voru aöall islenzkra frjáls- iþrótta I ár — islandsmet sett i þeim öllum. Mest yljaði, þegar óskar Jakobsson, ÍR, bætti 25 ára gamalt islandsmet Jóels Sigurössonar, ÍR — elzta islandsmetiö. Fyrst um 77 sm eöa i 67.76 m og svo I 73.72 m I keppni i Sviþjóö. Hreinn Haiidórsson, HSS, náöi islandsmetinu i kúluvarpi og kom þaö ekki á óvart. Þar lét hann vera skammt stórra högga á milli — 6. ágúst bætti hann metið á Laugardalsveliinum I 18.59 m og daginn eftir I 18.90 metra á móti á Selfossi. Siöar I þeim mánuöi — eöa 25. ágúst — þeytti Erlendur Valdimarsson, ÍR, kringlunni 64.32 metra á móti I Breiðabliki og bætti met sitt verulega. Þetta afrek Erlends var eitt hiö bezta i kringlukasti i Evrópu á árinu. i sleggjukastinu bætti Erlendur svo met sitt I 60.74 metra 10. september, en þaö er sem áö- ur algjör aukagrein hjá honum. Afrekaskráin 1974 i köstunum litur annars þannig út. íflplSflÍ Kúluvarp Hreinn Halldórsson Erl. Valdimarsson Guðni Halldórsson Óskar Jakobsson Erling Jóhannesson Stefán Hallgrimsson Sigurþór Hjörleifsson Guöni Sigfússon Elias Sveinsson PállDagbjartsson Kjartan Guðjónsson Þóroddur Jóhannsson Hrafnkell Stefánsson Jóhann Hjörleifsson Ólafur Þórðarson Guðm. Jóhannesson Emil Hjartarson Þráinn Hafsteinsson Hafsteinn Jóhanness. Gunnar Pálsson Kringlukcst Erlendur Valdimarsson Hreinn Hálldórsson Óskar Jakobsson Guðni Halldórsson Páll Dagbjartsson Elias Sveinsson Þráinn Hafsteinsson Sigurþór Hjörleifss. Erling Jóhannesson Stefán Hallgrimsson Þorsteinn Alfreðsson Guöm. Jóhannesson Jón Þ. Ólafsson Ásbjörn Sveinsson Stefán Jóhannsson Vilm. Vilhjálmsson Kjartan Guöjónsson Guðni Sigfússon Sveinn J. Sveinsson Páll Ólafsson Spjótkast Óskar Jakobsson Snorri Jóelsson Ásbjörn Sveinsson Elias Sveinsson Stefán Hallgrlmsson Þráinn Hafsteinsson Jón Björgvinsson Stefán Jóhannsson Kjartan Guðjónsson Hörður Harðarson Karl W. Frederiksen Logi Sæmundsson Hafsteinn Jóhanness. Sigfús Haraldsson Baldvin Stefánsson Hörður Hákonarson Pétur Högnason Sigm. Hermundsson Emil Hjartarson Vilm. Vilhjálmsson Sleggjukast Erl. Valdimarsson Óskar Sigurpálsson Þórður B. Sigurösson Óskar Jakobsson Jón ö. Þormóðsson Jón Magnússon Björn Jóhannsson Guðni Halldórsson Guðni Sigfússon Valbjörn Þorláksson Guðm. Jóhannesson Marteinn Guðjónsson Hafsteinn Jóhanness. Guðm. Sigurðsson Sigurbjörn Lárusson Karl W. Frederiksen Hrafnkell Stefánsson HSS ÍR HSÞ ÍR HSH KR HSH A ÍR HSH 1?T4 UMSE HSK HSH IA UMSK HVÍ HSK UMSK HVl ÍR HSS 1R HSÞ HSÞ IR HSK HSH HSH KR UMSK UMSK ÍR UMSK A KR FH A HSK HSK IR 1R UMSK ÍR KR HSK A A FH UMSK UMSK FH UMSK HSÞ KA 1R HSH UMSB HVÍ KR m 18.90 16.55 15.91 15.65 13.96 13.89 13.74 13.68 13.56 13.50 13.44 13.15 12.88 12.87 12.86 12.40 12.37 12.30 12.23 12.17 m 64.32 51.32 50.48 46.00 45.24 44.90 44.12 43.82 43.30 42.20 41.00 40.82 39.00 38.42 38.16 37.88 37.44 37.32 37.30 37.12 m 73.72 63.90 61.74 61.54 59.24 56.68 55.84 55.42 52.98 52.84 51.54 51.42 51.10 50.40 49.68 48.86 48.86 48.10 48.06 47.84 m 60.74 51.46 46.22 44.92 44.84 43.60 43.02 39.14 34.96 34.50 31.56 31.22 30.10 29.28 28.42 27.44 18.44 * V 7'" i iúf’ Önnu-Mariu fagnað eftir að hún sigraði i stórsvigi I Val d’Isere. Þar sjáum við skinandi plastikföt hennar. Til vinstri er Monika Kaserer, Austurriki, sem varö I ööru sæti og til hægri Fabienne Serrat, Frakk- 'landi. Ungi Víkingurinn kominn ó somning hjá Liverpool — Óskar Tómasson, landsliðsmaðurinn, sem verður 19 ára í nœsta mánuði, heldur aftur til Liverpool eftir áramót Já/ ég hef skrifað undir samning hjá Liverpool og mun ieika með varaliðinu og æfa hjá liðinu eftir ára- mótin og til vors. Þetta er áhugamannasamningur eins og ungir knattspyrnu- menn á Bretlandseyjum gera við atvinnufélögin# sagði Víkingurinn ungi/ óskar Tómasson/ í morgun. óskar er aðeins 18 ára — verður 19 ára 29. janúar næstkomandi — en hann hefur þegar leikið landsleiki fyrir Island og marga unglingalandsleiki og erlendu knattspyrnu- þjálfararnir/ sem störfuðu hér í sumar/ telja hann efnilegastan yngri leik- manna Islands. Óskar er nýkominn heim eftir dvöl i Liverpool og Glasgow, þar sem hann æföi með frægustu leik- mönnum hinna þekktu knatt- spyrnufélaga Liverpool og Celtic ásamt félaga sinum úr Viking, Gunnlaugi Þór Kristfinnssyni. En viðdvölin heima verður stutt. Einhvern fyrstu daga janú- ar heldur óskar til Liverpool á ný — forráðamenn félagsins vildu ólmir fá hann til sin. Hann er kominn á áhugamannasamning hjá félaginu — en þarf að taka með sér bréf frá Knattspyrnu- sambandi tslands og félagi sinu, Viking, þegar hann heldur út eftir áramótin. — Ég mun leika með varaliði Liverpool i „central-ligunni”, þar sem þar má nota erlenda leik- Fengu vitneskju um bonn 20 mínútum fyrir keppni Ég frétti gegnum rabbtæki mitt tuttugu minútum fyrir keppnina, aö skiöafötin heföu veriö bönnuö. Þaö var enginn timi fyrir stúlkurnar til aö skipta um föt, auk þess, sem viö höföum enga vissu fyrir þvi, aö þetta væri ekki gabb, sagöi þjálfari austurriska skiöafólksins, Herbert Janko, á fundi dómnefndar alþjóöaskiða- sambandsins i gær I Cortina d’Ampezzo. Fundurinn var haldinn út af þýzk-svissneskri kæru vegna fata þeirra, sem austurrisku skiða- konurnar klæddust i keppninni. Símskeyti frá formanni alþjóða- skiðasambandsins dr. Marc Holder, barst á keppnisstað 20 minútum fyrir keppnina i heims- bikarnum i Cortina — og I þvi kom fram, að sambandið hafði bannað hin fisléttu plastik-skiða- föt, þar sem þau væru of hættuleg ef keppandi félli — veittu enga mótstöðu á hálum brautunum. Þetta skapaði mikla ólgu I gær I Cortina, en dr. Holder, sem er i Bern, sagöi I gær, að stjórn skiöa- sambandsins mundi taka til at- hugunar aö dæma austurrisku skiðakonurnar úr leik—eða fella úrslit keppninnar niður. Þær austurrisku voru i fjórum af tiu efstu sætum og klæddust léttu búningunum, þrátt fyrir sim- skeytið. Hins vegar sagöi fulltrúi FIS I Cortina, Hilda Schmied, að árangur keppninnar stæði, þar sem simskeytið hefði borizt kl. 10 um morgunin, klukkustund fyrir keppnina, og ómögulegt hefði verið aö sjá frá hverjum þaö var. Hún bætti þó viö að framhald málsins væri þó i höndum FIS. Anna-Maria Pröll Moser sigraði I brunkeppninni i gær á 1:28,98 min. og var 47 hundruöustu úr sekúndu á undan Cindy Nelson, Bandarikjunum. Hún er nú I efsta sæti keppninnar um heimsbikarinn með 54 stig — það er að segja ef úrslitin I Cortina eru tekin meö — en i öðru sæti er Wiltrud Drexel, Austurriki með 41 stig og Cindy Nelson i þriðja sæti meö 31 stig. En þetta er semsagt allt i lausu lofti enn, og þess má geta, að þýzka skiða- fólkið neitaði að taka þátt i mót- mælunum gegn búningunum, þó svo þeirra eigið skiðasamband hefði bannað þeim að klæðast þeim. -hsim. Allir helztu keppendurnir I heimsbikarnum eru i hinum fis- léttu plastfötum, sem FIS telur of hættuieg detti keppandi. A mynd- inni til hliöar eru Franz Klammer á fullri ferö I brunkeppninni, sem hann sigraöi i, þegar keppt var I frönsku ölpunum. menn — en hvað skeður i vor er ómögulegt að spá i. Ensku félögin vinna að þvi, að erlendir leik- menn fái að leika með liöum þeirra i deildakeppninni — og gera sér vonir um, að það nái fram að ganga. Þess vegna er framtiðin alveg óráðin hjá mér, sagði óskar ennfremur I morgun. Ég gæti hugsanlega ilengst hjá félaginu, bætti hann við. • Vikingur greiddi götu þeirra Öskars og Gunnlaugs, þegar þeir fóru til Glasgow og Liver- pool. í siðari borginni bjuggu þeir hjá Anthony Sanders, sem þjálf- aði Vikinga i sumar. Óskar verð- ur hjá honum eftir áramótin — en Liverpool greiðir Sanders fyrir uppihald Óskars. — Með varaliði Liverpool mun ég leika einn til tvo leiki á viku og fæ þvi fleiri leiki þar til vors en hér heima I allt sumar. Þetta er skemmtileg keppni — og þar leika oft kunnustu leikmenn Englands, sem kannski eru að jafna sig eftir meiðsli, eða hafa dottiö út úr aðalliðunum á annan hátt. Þetta verður þvi mikill lærdómur — og svo að fá tækifæri til að æfa með nokkrum af beztu knattspyrnu- mönnum á Bretlandseyjum, sem leika með Liverpool eins og Keeg- an, Heighway, Lindsay og öllum stóru nöfnunum. Það er stórkost- legt — eins og ég komst að raun um á dögunum, sagði Óskar. Þess má geta, að þeir Óskar og Gunnlaugur léku meö varaliði Celtic gegn Queen of South. Jafn- tefli varð 2-2 og skoraði Óskar annað mark Celtic — en lagði hitt upp. 1 Liverpool lék Óskar með félagi Anthony Sanders, Altrin- cham, gegn varaliði Liverpool og sigraði lið Tony 3-2. Ekki skoraði Óskar I þeim leik — en lék svo vel, að hann komst undir smásjá Liverpool. Gunnlaugur gat ekki tekiö þátt I þeim leik, þar sem hinar gifurlega erfiöu æfingar, sem hann og Óskar urðu að leggja á sig hjá Celtic og Liverpool, voru erfiðar fyrir vöðva hans. Óskar Tómasson hefur lokiö námi I Réttarholtsskóla — og áhugi hans beinist nú mjög að knattspyrnunni. Hann er eitt mesta „efni” sem hér hefur kom- ið fram lengi og framtiðin blasir við honum. Að lokum spurðum við hann hvort hann kæmi heim I vor — og þá með Anthony Sand- ers. — Það er allt á huldu — en ég vona af heilum hug, að Sanders sjái sér fært að verða þjálfari hjá Viking næsta sumar. — hsim. Óskar Tómasson — til Llverpool. Flokkaglíma Reykjavíkur á sunnudag Reykjavikurmótið I glimu, eöa Flokkaglima Reykjavikur, eins og mótiö er kallaö.fer fram I leik- fimisal Melaskólans i sunnudag- inn og hefst kl. 14,00. Keppt verður i sex flokkum — þrem þyngdarflokkum karla og þrem unglingaflokkum — og eru skráðir keppendur tuttugu og tveir, þar af tólf i karlaflokkun- um. Ef allt fer eftir bókinni getur orðið skemmtileg keppni i öllum flokkum. t 1. flokki kemur hún liklega til að standa á milli Péturs Ingvarssonar UV og Jóns Unndórssonar KR, en þó geta hin- ir blandað sér i baráttuna. 1 2. flokki verður keppnin trú- lega á milli Ómars Úlfarssonar KR og Hjálms Sigurðssonar UV, en i 3. flokki á milli Halldórs Kon- ráðssonar UV, Rögnvaldar Ólafs- sonar KR og Guðmundar Fr. Halldórssonar Armanni. En úr öllu þessu fæst skorið á sunnu- daginn I Melaskólanum. ~klp— Vinnur Fram allt sem eftir er? — Reykjavíkurmótinu í handknattleik lýkur um helgina og Fram á möguleika á sigri í öllum flokkum, sem eftir er að keppa í geta orðið anzi skemmtilegir. Þessa dagana stefnir Fram aö titlinum „Bezta handknattleiks- félag Reykjavikur”. Þegar er félagið búiö aö sigra i einum flokki I Reykjavikurmótinu i handknattleik, sem staöiö hefur yfir undanfarnar vikur, og um helgina á Fram möguleika á aö sigra i sex flokkum i viöbót. Ef það tekst, hefur Fram sigraö i sjö af niu flokkum, sem keppt er i á þessu móti — Valur hefur þeg- ar sigrað I meistara og 1. flokki kvenna — en Fram á enn mögu- leika á að sigra I öllum fimm karlaflokkunum. Siðustu leikirnir I Reykjavikur- mótinu — þ.e.a.s. ef ekki þarf að leika aukaúrslitaleiki — fara fram i Laugardalshöllinni um helgina og ættu margir þeirra að Staðan i einstökum flokkum fyrir þessa leiki, er sem hér segir: 1. flokkur karla. Þar hefur Fram tapað 3 stigum og á að mæta KR. Vikingur hefur aftur á móti tapað 2 stigum og á leik við Leikni. Ráðast.úrslitin i þessum flokki af þeim leik. I 2. flokki karla er Fram svo til öruggur sigurvegari — hefur ekki tapað leik — en hin félögin öll tap- að meira og minna. t 3. flokki karla eru tvisýn úrslit. Þar mæt- ast KR og Fram, sem ekki hafa tapað leik, og er það þvi hreinn úrslitaleikur. Strákarnir i 4. flokki úr Fram og Viking mætast einnig I hrein- um úrslitaleik, en þeir sigruðu i sinum riðlum I þessum flokki. 1 2. flokki kvenna standa Fram og Fylkir jöfn að vigi, og sigra trúlega i sinum leikjum um helg- ina. Er þvi útlit fyrir að þarna þurfi að fara fram aukaúrslita- leikur á milli þessara félaga. 1 3. flokki kvenna var leikið i riðlum eins og i 4. flokki karla, og sigraði Fram i sinum riöli og ÍR i sinum Mætast þau á sunnudag kl. 14,00 en þá verður einnig leikið i 4. flokki karla og 2. flokki karla og kvenna. Á morgun — laugardag — verðurafturá móti leikið i 1. og 3. flokki karla og hefst keppnin þá einnig kl. 14,00. — klp — Bönnuðu knattspyrnubók — og þá fyrst vakti hún verulega athygli og nú seld á margföldu verði Bönnuö bók, þar sem sagt er frá mútum og ööru heldur miöur skemmtilegu innan Knatt- spyrnuhreyfingarinnar I Ung- verjalandi, er aö veröa met- sölubók þar I iandi. Bók þessi ber nafniö „Þvi er ungversk knattspyrna sjúk?” og er skrifuö af rithöfundinum Antal Vegh, sem er mikili knatt- spyrnuaödáandi, og þekkir vel til málanna i Ungverjalandi. Hann hefur alltaf þótt heldur frjálslyndur I skoöunum, og var rekinn úr rithöfundasamtökun- um fyrir 10 árum fyrir að segja einum of mikið, eins og frétta- maður UPI i Ungverjalandi oröar það i fréttaskeyti sinu þaðan. Þegar bókin kom út fyrir nokkru, var hún bönnuð af yfir- völdunum og tekin úr öllum bókabúðum, sem hún haföi verið sett i daginn áður. Var þaö mest gert fyrir orð fyrrverandi þjálfara landsliðsins, Rudold Illovszky, sem segir, að i henni sé að finna niðrandi orð um sig — og hefur hann þar nokkuð til sins máls, enda fær hann góðan „vals” hjá Vegh. Bókin kostaöi upphaflega sem samsvarar 60 krónum Islenzk- um, en nú er hún seld á vel yfir 2000 krónur á svörtum markaöi, segir i ungkommúnistablaðinu „Magyar Ifjusag” sem hefur birt kafla úr henni og þykist vera hneykslað á skrifunum. Menn eru þó almennt á öðru máli og segja að með þessu hafi blaðið viðurkennt, að eitthvað sé til i þvi, sem Vegh hefur fram að færa. Hann segir, að öll forustan I ungversku knattspyrnunni sé rotin og leikmenn og forráða- menn félaganna hugsi um þaö eitt að græða sjálfir sem mest á iþróttinni. „Undir stjórn Illovszky hrapaði Ungverjaland niður I 23ja sæti i Evrópu. Hann var ekki neinn leiðtogi eöa þjálfari, heldur puntudúkka,” segir Vegh i bókinni sem er 170 blaðsiöur á stærð. Þá segir hann, að staða knatt- spyrnunnar heima fyrir sé mjög einkennileg. Laun leikmanna séu ekki gefin upp, en þó viti allir Ungverjar, aö þeir hafi góð laun, aukagreiðslur fyrir unna leiki, fria bila og fritt húsnæöi. Bendir hann á margt þvi til staðfestingar. „Það er erfiöara að komast að tekjum þeirra en hernaðar- leyndarmálum rikisins,” segir Vegh — „Og er ástæðan sú, að verið er aö fela það fyrir öðrum þjóðum og þvi hægt að senda at- vinnumennina i knattspyrnu- keppni Olympiuleikanna sem áhugamenn.” Hann segist geta bent á mörg dæmi um mútuþægni og ýmis- legt annað i ungverskri knatt- spyrnu og gefur i þvi sambandi ákveðna punkta. Annars getur hann þess, aö formaður ung- verska knattspyrnusam- bandsins, Istavan Kutas, hafi hótaö sér öllu illu, ef hann skrifaði bók um þetta mál, og gert allt til að koma i veg fyrir að bókin kæmi út. Margt af þvi, sem Vegh segir i bókinni, hefur vakið geysilega athygli og um fátt meira talað meðal ungverskra knattspyrnu- unnenda þessa dagana. Hann segir t.d. að Illovszky hafi komið á leik á milli ungverska landsliðsins og lélegs félagsliðs á Spáni og sagt heima fyrir að það hafi verið landsleikur. Þetta hafi verið gert til að láta lita svo út, að ungverska lands- liöið gæti eitthvaö á alþjóða- vettvangi, og peningar á bak við þaö — „liklega bæði fyrir Spán- verjana og Illovszk-y” segir Vegh. Illovszky hefur ákveðið að fara I málaferli við Vegh út af þvi, sem hann segi um hann i bókinni, og fleiri munu einnig hafa hug á þvi. Vegh segir öllum að gjöra svo vel, þá geti hann kannski látið ýmislegt annnað koma fram, sem hann hafi ekki sagt frá i bókinni, og geti það orðið fróðlegt fyrir ungverska knattspyrnuunnendur, sem ekki fái að lesa bókina nema i laumi, að fylgjast með þeim réttar- höldum. -klp- l£t7KicL4l Nýjung frá Marks & Spencer. Kvenfata-samstæður í fjölbreyttu litaúrvali: Golftreyjur, vesti, blússur, pils, peysur og síðbuxur. Fallegur og smekklegur klæðnaður í völdum litasamsetningum. Fæst í Gefjun Austurstræti, Domus Laugavegi 91, Vöruhúsi KEA Akureyri og kaupfélögum um land allt. Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvík sími28200

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.