Vísir - 19.12.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 19.12.1974, Blaðsíða 5
Visir. Fimmtudagur 19. desember 1974. D I MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLONDI MORGUN ÚTLÖNI Umsjón Guðmundur Pétursson Slökkvilib og Kgregla virfta fyrir sér verksummerkin eftir sprengju, sem sprakk f verzlun i Park-strcti i Bristol i g*r. Tvær sprengjur sprungu á þessari vinselu verzlunargötu, og leikur grunur á, að IRA hafi þar sætt lagi f jólaösinni. Tiu voru fluttir særftir á sjúkrahús. Bregðast gegn atvinnuleysinu Þaö er viöar en viö Alþingis- hiis islendinga, sem búiö er aö kveikja á jólatrénu. Þetta tré hér á myndinni t.h. er fyrir framan þinghöliina i Washing- ton en Sam Erwin (sem er formaöur Watergateþing- nefndarinnar) kveikti á trénu I fyrradag. Þar vestra eru þeir ekki upp á vini og vandamenn komnir meö jólatré, þvi aö þeir eru sjálfum sér nógir. Bandarikjaþing hraðaði i gær afgreiðslu frumvarps, sem felur i sér, að 5,500 milljónum dollara skuli varið til að örva efnahagslif lands- ins og skapa meiri at- vinnu á vegum þess opinbera. Ennfremur voru samþykktar hækk- BEITA NALASTUNGUM Kwong Wah-sjúkrahúsinu I Hong Kong hefur tekizt meö nála- stunguaöferöinni aö ná 90% árangri viö aö lækna heróin- og ópiumneytendur af ávana þeirra, — segir aöallæknir sjúkrahússins, dr. Wen Hsiang-lai. t ræðu, sem dr. Wen flutti á þingi i San Francisco, þar sem fjallað er um áfengis- og fikni- efnavandamál, sagðist hann hafa haft um 300 fikniefnaneytendur til meðferðar á siðustu tveim árum. Nálastunguaðferðinni og raflosti var beitt við alla. Wen sagði, að einkenni sjúklinganna hefðu horfið á fimmtán minútum, en fimm til sex daga hefði tekið að lækna þá af ávananum. ,,Mér hefur reynzt þessi aðferð 80% betri en methadóne: eða eins árs afvötnun”, sagði dr. Wen. Könnun hjá 35 stúlkUm, sem nálastunguaðferðinni hafði veriö beitt við, leiddi i ljós, að 51% þeirra leit ekki við fikniefnum aftur. En þeir, sem beitt hafa L Koldasta plóssið Kaldasti staöur á noröur- hveii jaröar er liklega Verkhoyansk I Austur-Siberiu. Þar var beingaddur I gær, eöa minus 58 gráöur (á Celsius). Reyndar var þaö jafnframt einhver kaldasti dagur, sem þar hefur komiö I mörg ár. 2000 manns búa i Verkhoyansk, sem liggur i dal nokkrum, i skjóli fyrir öllum áttum nema aö noröan. TASS-fréttastofan segir, aö daglegt lif hafi veriö meö eöli- legum hætti þar I gær, þrátt fyrir kuldann. Nema flug hefur legiö niöri þar i þrjá daga vegna þoku. Póstur og blöö fara þá landleiöina á m e ö a n. methadone, efni sem ávansjúklingunum er gefið til uppbótar i staðinn fyrir eitrið, hafa mest náð 28,5% árangri. Dr. Wen lýsir aðferð sinni svo, aö nálum sé stungiö i þykkildið á hvoru eyra sjúklingsins. Siðan er hleypt á 125-130 volta straumi og látið vera þannig I 30 minútur eða svo. Þessari aðferð beitti hann á eiturætur, sem verið höfðu háðar eiturlyfjum mjög lengi — sumar I allt að 50 ár. Meðal þessa hóps voru neytendur, sem búnir voru að venja sig á allt að 95% hreint heróin. anir á atvinnuleysis- bótum. Aður hafði fulltrúadeildin sam- þykkt frumvarpið með 346 at- kvæðum gegn 58. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir, að fjölgað verði um 330 þúsund nýja starfsmenn I sjúkrahúsum, bókasöfnum og almennings- görðum. Gert er ráð fyrir að veita fé til atvinnuleysisbóta til allt að 12 milljóna manna, en nú- gildandi lög ná ekki til sliks. Búizt er við þvi, að milli tvær og þrjár milljónir manna not- færi sér þessar bætur á næsta ári Þaö flýtti mikið fyrir afgreiðslu þessa frumvarps, sem verður að lögum um leið og Bandarikjafor- seti hefur undirritað þau, að tala atvinnulausra komst upp i 6,5% i nóvember og spáð var versnandi ástandi I þeim málum. Sam- kvæmt upplýsingum verkalýðs- samtaka eru um sex milljónir Bandarikjamanna atvinnulausar Vínsvindlarar dœmdir Hart tekið á málinu til að rétta álit fransks víniðnaðar Franski viniðnaðurinn gerði i gær tilraun til þess að þvo af þann blett, sem komst á orðstir franskra vina, þegar vinkaupmenn i Bordeaux blönduðu lélegri vinum saman við góð og seldu undir gæðamerkjum Kveðnir voru dómar upp yfir átta kaup- mönnum i Bordeaux i gær. Refsingar voru strangar, og námu sektir alls um 16 millj- ónum franka (407,5 milljónir isl. kr.) Almennt hefur það mælzt vel fyrir i Frakklandi, hve hart var tekið á málinu, en Frakkar kviðu þvi, að hinn heimsfrægi iðnaður þeirra mundi biða óbætanlega hnekki af svindlinu. Upphaflega voru 18 meiriháttar vinkaupmenn ákærðir fyrir svindlið, sem fólst i þvi, að bætt var efnum út i léleg vin, blandað var saman góðum og lélegum og flöskurnar seldar undir röngum merkjum, sem hækkuðu þær I gæða- og veröflokki, Aðeins einn mannanna Pierre Bert að nafni, játaði og fékk hann þyngsta dóminn, eins árs fang- elsi og 27 þús franka sekt. Það vakti mikla athygli, þegar hann hóf mál sitt á þvi strax i réttinum, að halda þvi fram, aö það úði og grúði af hans nótum i franska víniðnaðinum. „Þeir eru I þúsundavis”, sagði hann og kvað franska vingerð vera meira og minna svindl. Eftir dómsuppkvaðninguna I gær sagði hann: ,,Ég held, að dómarnir hafi verið strangari en vænta mátti, en það hafi veriö gert til að sefa vinræktendur og almenning”. Tveir helztu sakborningarnir, frændurnir Lionel og Yvan Cruse, — einhverjir virtustu kaupmenn þessa bransa — fengu eins árs fangelsi hvor skilorösbundiö en voru dæmdir til að greiða sex milljónir franka i sekt. Enn- fremur verða þeir að undir eftir- liti yfirvalda næstu þrjú árin. Málið þótti fólkiö I rannsókn, en flóknara þótti þó dómsorðið, sem birtist á skjalabunka, er vó næstum 2 kiló. Tók það verj- endurna drjúga stund að pæla I gegnum dóminn, áöur en þeir gáfu fundir út, hve þunga dóma skjólstæðingar þeirra höfðu fengiö._ Tiu hinna ákærðu voru sýkn- aðir. Hinir átta sögðust allir mundu áfrýja. Saksóknari reisti ákærurnar á grundvelli 55 blaösiðna skýrslu, sem vineftirlit rikisins lagði fram eftir rannsókn sérfræðinga sinna. Þvi var haldið fram, að léleg vin frá ýmsum stöðum hefðu veriö seld sem gæðavin frá Bordeaux. Ennfremur að bætiefnum hefði veriö bætt út i önnur. Máliö snart minnna en 0,5% af ársframleiöslu Bordeaux, en álit fransks viniðnaðar þótti hafa beðið mikinn hnekki, þegar fréttist af svindlinu Lionel Cruse, sem eftir á sagði blaðamönnum, aö hann og bróðir hans heföu alltaf haldiö fram sakleysi sinu, svaraöi að bragði — þegar blaðamenn spurðu hvort fyrirtæki þeirra væri ekki búið að vera: „Ekki meöan mín nýtur við”. Vilja bœta írum Blóðsunnudaginn Brezka stjórnin til- kynnti i morgun, að hún mundi greiða 40.000 sterlingspunda (11 milljónir kr.) skaða- bætur ættingjum þeirra þrettán, sem brezkir hermenn felldu i óeirð- unum „Blóðuga sunnu- daginn” i Londonderry i janúar 1972. Varnarmálaráðuneytið lét sér lynda niðurstöður opinberrar rannsóknar, sem fram var látin fara á þessum óeirðum. Þær voru á þá lund, að fórnarlömbin þrettán hefðu verið saklaus af þvi að bera sprengjur og skotvopn, þegar þau voru skotin til bana af hermönnunum. Bótagreiðslurnar munu nema frá 250 pundum upp i allt að 16 þúsund pund. 1 yfirlýsingu þess opinbera er sagt, að þær séu lagðar fram i sáttaskyni og góðvilja. t augum irska lýðveldishersins (IRA) markaöi „Blóðugi sunnu- dagurinn” spor i baráttu samtakanna fyrir þvi, að brezkar öryggissveitir yrðu á brott af Norður-lrlandi og sameina Norður-trland trska lýðveldinu i suðri. Skotbardagarnir hófust 30. janúar, þegar herflokkur var sendur inn i Rossville-Ibúða- hverfið I Londonderry til þess að handtaka friðarspilla, sem áttu að hafa efnt til óeirða aö lokinni ólöglegri kröfugöngu. „Meðan handtökurnar stóðu yfir, hófu hryðjaverkamenn skot- hrið á hermennina og vörpuðu aö þeim sprengjum”, segir i yfir- lýsingu varnarmálaráðu- neytisins. „Hermennirnir svöruðu skot- hriðinni i sömu mynt sér til varnar og félögum sinum”. Rannsókn þess opinbera, sem Widgery lávarður stýrði, komst að þeirri niðurstöðu — þótt miklar likur þættu vera á þvi, að sumir hinna föllnu heföu skotið af byssum og varpað sprengjum — að engar sönnur væru á þvi. að þeir hefðu haft byssur eöa sprengjur um hönd, þegar þeir voru skotnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.