Vísir - 19.12.1974, Síða 10
Umsjón: Hallur Símonarson
Fram eitt
taplaust!
Eftir leik FH og Hauka I HafnarfirOi i
gærkvöidi, sem Haukar sigruOu I meö
21-1«, er staöan I toppinum mjög tvisýn.
Fram er cina liöiö, sem ekki hcfur tapaö
leik — en hefur tapaö tveimur stigum I
þau liö, sem neðst cru i deildinni. Staðan
er nú þannig:
Fram
Haukar
FH
Vlkingur
Ármann
Valur
Grótta
ÍR
5 3
6 4
2
0
6 4 0
5 3 0
5 3 0
5 2 0
5 0 1
5 0 1
84-76
116-104
116-114
92-86
86-87
82-84
91-101
89-104
Markahæstu leikmenn eru:
Höröur Sigmarsson, Haukum
Björn Pétursson, Gróttu,
Stefán Halldórsson, Vik.
Viöar Slmonarson, FH,
Geir Hallsteinsson, FH
Einar Magnússon, Viking,
Pálmi Pálmason, Fram,
Jón Karlsson, Val,
56/18
34/12
25/12
25/6
24/2
23/5
23/12
22/8
—hsim.
England vann
Skotland 3*0
England — landsliö leikmanna 23ja ára
og yngri — sigraöi Skotland 3-0 I gær I
Aberdeen og voru bæöi lið án nokkurra
þekktra leikmanna. A slöustu stundu var
enski landsliðsmaðurinn, Gerry Francis
QPR, tekinn úr liöinu vegna meiösla, sem
hann hlaut á æfingu fyrr I gær.
Enska liðiö náöi forustu á 32.min, þegar
Dennis Tueart, Manch. City, skoraöi og
sami leikmaður skoraöi annaö mark I
siðari hálfleik. Þaö haföi yfirburöi I leik
og Steve Whitworth skoraöi þriöja mark
þess.
Ali „íþrótta-
maður órsins"
Ileimsmeistarinn i þungavigt
Muhammad Ali, var I gær kjörinn
„tþróttamaöur ársins” hjá bandarlska
Iþróttablaöinu Sports Illustrated. 1 aöal-
grein blaösins I sambandi viö kjöriö segir,
aö Ali sé ef til vill undraveröasti Iþrótta-
maöur okkar tima. Hæfileikamaöur,
kjaftfor, utan hringsins sem innan — sem
minnzt veröur i mannkynssögunni eins og
I Iþróttasögunni.
18 vinsœl tala
hjó konunuml
Þrlr leikir voru leiknir I 1. deild
tslandsmótsins I handknattleik kvenna I
gærkveldi — einn I Ilafnarfiröi og tveir I
Laugardalshöllinni.
Leikurinn I Firöingum var á milli FH og
Vlkings og lauk honum meö sigri FH
18:11, eftir aö jafnt haföi veriö I hálfleik
6:6.
Sama markatala kom upp I leik Fram
og KR- þar var þaö Fram, sem skoraði 18
mörk, en KR 11. Ármann skoraöi Ifka 18
mörk I sinum leik, sem var viö Breiðablik,
en Kópavogsstúlkurnar skoruöu aöeins 5
á móti.
Þá var einn leikur leikinn i 2. deild
kvenna 1R sigraöi Fylki I hörkuspennandi
lcik meö 11:10.
Staöan i 1. deild kvenna eftir leikina I
gærkveldi:
Fram
Ármann
FH
Valur
Breiöablik
Þór
KR
Vlkingur
0 64:44 8
1 71:39 6
1 65:57 6
0 38:21 4
2 23:40 2
3 45:66 2
3 31:44 0
4 34:60 0
!;í
■ pppjjispi
fimm mörkum yfir
eftir!
þegar 20 mín. voru
en Haukarnir skoruðu 12 mörk gegn 2 á lokasprettinum og sigruðu í leiknum 21:16
Hann var svo sannarlega aura
sinna viröi Hafnarfjaröarslagur-
inn á milli FH og Hauka i 1. deild-
inni I gærkveldi — enda kunnu
áhorfendurnir, sérstaklega þeir,
sem stóöu meö Haukunum, og
þeir áttu húsið aö kalla, aö meta
hann. Þaö skemmtilegasta, sem
þeir vita, er aö sjá Hauka sigra
FH og þaö geröu þeir I þcssum
leik, og þaö á eftirminnilegan
hátt.....
FH-ingarnir voru komnir meö
leikinn I sinar hendur, og fariö
var aö heyrast hærra I þeirra
stuðningsmönnum, sem lengst af
höföu verið kveðnir I kútinn.
Staðan var 14:9 fyrir FH —
tuttugu mlnútur eftir af leiknum
— og allt gekk eins og I sögu hjá
meisturunum.
Sigurinn var svo öruggur, að
FH-ingarnir leyfðu sér þann
munað að fara að slappa af. En
þeir hefðu betur sleppt þvl.
Haukarnir sóttu I sig veðrið —
þéttu hjá sér vörnina og settu
mann til höfuðs Geir Hallsteins-
Haukum finnst fátt eins skemmti-
legt og aö sigra FH og þvi var
fögnuöur þeirra meö meira móti
eftir leikinn I gærkveldi eins og
sjá má á þessari mynd.
syni, þegar FH var i sókn. Síðan
hófu þeir að brjótast inn um göt á
varnarvegg FH-inga. bar var
tekið hraustlega á móti þeim —
oftast þannig, að dómararnir
Valur Benediktsson og Magnús V.
Pétursson gátu litið dæmt annað
en viti, og þó slepptu þeir a.m.k.
tveim augljósum.
Á niu minútum tókst Haukun-
um að vinna upp forskot FH-inga
og gera einum betur — komast
yfir 15:14. Af þessum sex
mörkum, sem þeir þurftu til að ná
þessu afreki á móti sjálfum
Islandsmeisturunum, voru fjögur
skoruð úr vltaköstum — öll af
Ólafi H: Clafssyni, sem tók við
eftir að þeim Heröi Sigmarssyni
og Ellasi Jónassyni mistókst að
skora úr þrem vitum í upphafi
leiksins.
FH-ingarnir jöfnuðu i 15:15, en
þá höfðu þeir ekki skorað mark I
12 minútur, og þó átt upplögö
færi, eins og t.d. tvö vítaköst. En
þau fóru bæði forgörðum.
Nú fóru Haukaaðdáendurnir
almennilega að láta I sér heyra —
sungu hástöfum „Haukarnir eru
bezti” — og leikmennirnir þökk-
uðu fyrir það, meö þvi að skora
næstu fjögur mörk, og komust
upp I 19:15. Þá loks kom annaö
FH-mark á 20 mlnútna kafla —
Geir Hallsteinsson úr vlti — en
Haukarnir áttu lokastafinn og
punktinn þar fyrir aftan með
tveim mörkum á slðustu sekúnd-
unum — og sigurinn, sem rétt
Ægir varð meistari
Ægir sigraði Armann I
gærkvöldi I Haustmótinu I sund-
knattleik meö 8-4. Þaö var slöasti
leikur mótsins — úrslitaleikurinn,
sem háöur var I Sundhöllinni.
Ægir geröi út um leikinn I byrjun
— komst I 3-0. Fyrsta hrina fór
3-1, slðan 1-1, 1-1 og 3-1.
Guðjón Guðnason var aöal-
maöur Ægis I úrslitaleiknum —
skoraöi sex mörk, en Jón Hauks-
son og Þorsteinn Geirharösson
eitt hvor. Fyrir Armann skoruöu
Stefán Ingólfsson, Pétur Péturs-
son, Gústaf og Siguröur Þorkels-
son (viti). Ægir hlaut 3 stig I mót-
inu, Armann tvö og KR eitt.
—hsim.
Ekkert lið úr 1. deild
komst í undanúrslitin
— Litla Chester-liðið sigraði Newcastle og Manch. Utd. vann Middlesbro 3-0
Litla Chester-liöiö úr 4. deild,
sem ekki hefur tapaö leik á
heimavelli á þessu leiktlmabili,
heldur áfram aö slá út stórliöin I
enska deildabikarnum. t gær
sigraöi liöiö Newcastle á heima-
velli slnum og á sama tima vann
Manch.Utd. mjög sannfærandi
sigur á Middlesbro á Old
Trafford. Þessi liö eru þvi komin I
undanúrslit ásamt Aston Villa og
Norwich — sem sagt, ekkert liö úr
1. deild I undanúrslitum i fyrsta
skipti I sögu keppninnar.
t umferöinni á undan kom
Chester mjög á óvart, þegar liðið
vann meistara Leeds 3-0 á heima-
velli slnum — og i gærkvöldi
nægði eitt mark, sem John Jones
skoraði rétt I lokin til að komast I
undanúrslit. Eftir leikinn fékk
gleöi Ibúa smáborgarinnar útrás
— þar var gleðskapur I alla nótt
og stendur enn! !
Sigurganga Manch. Utd i
deildabikarnum er líka mjög
glæsileg. 1 gærkvöldi bættist
Middlesbro við bau 1. deildarlið
sem Manch. Utd. hefur slegiö út
— Manch. City og Burnley. Sá
sigur var glæsilegur 3-0. I fyrri
hálfleiknum gaf 1. deildarliðið
tóninn, en tókst ekki að skora hjá
Alec Stepney I marki United. 1
slðari hálfleiknum snerist dæmiö
viö. Manch. Utd. náði yfir-
tökunum og Middlesbro, sem náö
hefur svo athyglisverðum árangri
11. deild aö undanförnu, var yfir-
spilaö langtlmum saman. Þeir
Stuart Pearson, Sammy Mcllroy
og Lou Macari skoruðu þá mörk
Manch .Utd.
I undanúrslitum er leikiö heima
og að heiman — það er tveir
leikirmilli liða. Aston Villa leikur
þá við Chester og Manch.Utd. við
Norwich. Ef Chester tekst að
sigra Aston Villa verður þaö I
fyrsta skipti, sem lið úr 4. deild
leikur til úrslita i deilda-
bikarnum. Úrslitaleikurinn
veröur fyrst I marz á Wembley-
leikvaneinum mikla I Lundúnum.
Pressa Gridqa á
heimsmeistarana!
W WUIMIWI'IIWI'ilMieWllJiJiili
Grikkir juku forskot sitt I 8. riöli
Evrópukeppni landsliöa, þegar
þeir sigruöu Búlgara 2-1 I Aþenu I
gær — og þeir setja nú pressu á
vestur-þýzku heimsmeistarana,
sem einnig eru I riölinum.
Grikkir náöu forustu eftir
aöeins fjórar min., þegar Sarafis
skallaði i mark eftir aukaspyrnu
Papaioannou. Siöara markið
skoraði Antoniades á 40 mln. I
slðari hálfleiknum sóttu Búlgarir
mjög — en þaö var ekki fyrr en á
88,mln. sem Kolev tókst að skora
eftir sendingu Bonev. Þessi úrslit
komu á óvart — Búlgaria hefur
verið i úrslitum i siðustu fjórum
heimsmeistaramótum.
Staðan i riðlinum er nú:
Grikkland 3 1 2 0 7-6 4
V-Þýzkaland 10 10 2-2 1
Búlgaria 2 0 1 2 4-5 1
Malta hefur enn ekki leikiö ’
riðlinum. —hslm.
Þau óvæntu úrslit urðu i 2. um-
ferð FA-bikarsins i gærkvöldi, að
áhugamannaliðið Wycombe
Wanderers sló út Bournemouth I
3. deild. Það var á leikvelli 3ju
deildarliösins og Wycombe vann
2-1.1 3. umferð keppninnar leikur
það á heimavelli gegn Middles-
bro. í skozku bikarkeppninni
vann East Sterling
Stenhousemuir 3-1 og leikur á
heimavelli gegn St. Mirren i 2.
umferð.
—hsim
Breiðablik fœr
Haukaþjálfdrann
— og Haukarnir unglingaþjálfara Vals
Róbert Jónsson, sem hefur
verið einn bezti unglingaþjálfari
Vals I knattspyrnu undanfarin ár
hefur verið ráöinn þjálfari meist-
araflokks Hauka.
Tekur hann viö af öörum Vals-
manni, Þorsteini Friöþjófssyni,
sem hefur veriö meö Haukaliöiö
undanfarln tvö ár og náö mjög
góöum árangri meö þaö.
Þorsteinn mun ekki hætta aö
þjálfa. Hann hefur skrifaö undir
samning viö Breiöablik og mun
þjálfa meistaraflokk félagsins
næsta ár. Þá hefur Keflvikingur-
inn Hólmbert Friöjónsson tekiö
aö sér aö þjálfa 2. delldarliö
Armanns næsta ár — og nýliö-
arnlr I deildinni, Vtkingur ólafs-
vlk, hafa endurráöið þjálfarann,
sem kom þeim upp I sumar, Gylfa
Þ. Gislason — ekki alþingis-
mann!!
Hin félögin I 2. deild munu
ganga frá slnum þjálfaramáium
um og eftir áramótin. —klp—
áður virtist vlösfjarri — var
þeirra.
Fyrri hálfleikurinn var mjög
jafn. FH-ingarnir virkuðu betri
þrátt fyrir að þeir væru án Viðars
Slmonarsonar, er hélt sig heima
á meðan á leiknum stóð. Hjalti
Einarsson varði vel — m.a. þrjú
vftaköst — og Geir og Gunnar
Einarsson sáu um að skora. Sér-
staklega voru mörk Geirs falleg.
En Haukarnir héngu i þeim —
voru aldrei meira en einu marki
undir þar til ein mlnúta var til
hálfleiks. Þá skoraði Gunnar tvö
mörk I röð — 10:8 — Hörður Sig-
marsson minnkaði biliö 110:9, en
Arni kom FH tveim mörkum yfir
á siðustu sekúndu — fjögur mörk
á einni mlnútu!
1 upphafi slðari hálfleiks bætti
Geirstrax viötveim mörkum 13:9
og Kristján Stefánsson kom FH
fimm mörkum yfir 14:9 þegar 20
mlnútur voru eftir af leiknum. En
þar með var hlutur FH I leiknum
búinn og Haukarnir tóku viö.
í þessum leik dæmdu „vita-
dómararnir” Magnús og Valur 15
vítaköst. Af þeim fengu Haukarn-
ir 10 (7 heppnuðust) en FH-ing-
arnir 5 (2 heppnuðust). Flest
þessi viti stóðu samkvæmt bók-
inni, en mörgum var sleppt, og
það á báða bóga.
Þeir félagar dæmdu vel á
köflum, en svo komu kaflar, þar
sem allt fór I handaskol hjá þeim,
og enginn botnaði neitt i neinu.
Þetta kom jafnt niður á báðum
liðum, en á mismunandi mikil-
vægum augnablikum.
Birgir Björnsson var a.m.k.
ekki ánægöur með dómarana er
við töluðum viö hann eftir leikinn,
og sagði: „Þaö er anzi hart að
standa i þessu, og þurfa að horfa
upp á dómarana eyðileggja allt
starfið i hverjum leiknum á fætur
öðrum.”.
En Birgir má vera óánægður
með fleira en dómarana. Leikur
hans manna siöustu 20 minúturn-
ar hlýtur að hafa verið hrein mar-
tröð fyrir hann. Það var lítill
handbolti sem liöið lék þá.
Sendingarnar voru upp I rimla og
áhorfendastæði — markvarzlan
engin — skotin máttlaus, þegar
þau komu — og vörnin allt of
harðhent, svo ekki sé meira sagt.
Þar var Gils Stefánsson „sterk
astur” að vanda — var einu sinni
rekinn útaf og er þá búinn að fá að
hvila sig samkvæmt skipun dóm-
aranna I 28 minútur I undanförn-
um leikjum.
1 fyrri hálfleik og fyrstu 10 min
siðari hálfleiks var allt I lagi, og
þá blómstruöu menn eins og Geir
Hallsteinsson, Gunnar Einarsson,
Hjalti Einarsson og fleiri.
Úthaldiö er eitt aöalvopn Hauk-
anna. Þeir geta keyrt á fullu og
eru beztir þegar á llður. Það er
Innanfélagsmót
hjá ÍR í kvöld
Innanfélagsmót hjá IR verður i
Baldurshaga i kvöld og hefst kl.
átta. Keppt verður i 60 metra
hlaupi og langstökki.
enginn sérstakur glans yfir þeim,
en þvl verður heldur ekki neitað,
að þeir eru góðir, og kunna að
nýta það sem þeir hafa lært hjá
FH-ingnum sem þjálfar þá.
Hörður Sigmarsson hélt sér við
„kvótann” sinn — skoraöi 10
mörk I leiknum. Lið sem hefur
sllkan mann, er ekki á flæðiskeri
statt, og því slöur þegar það hefur
einnig menn eins og Gunnar
Einarsson I markinu, Elias
Jónasson, ólaf H. Ólafsson
aldursforseta liösins, sem ekki er
af baki dottinn, og pilta eins og
Arnór Guðmundsson og Ingva
Haraldsson og fleiri.
Nú er bara spurningin hvernig
gengur I næstu leikjum. Deildin
er galopin eftir tvö slðustu töp
FH, og sex af átta liðum deildar-
innar hafa öll möguleika á ís-
landsmeistaratitlinum 1975.
Mörkin I leiknum I gærkveldi
skoruöu: Fyrir FH: Geir Hall-
steinsson 6 (1 víti) Gunnar
Einarsson 5 (1 vlti) og þeir Árni
Gils, Kristján, ólafur Einarsson
og örn Sigurösson 1 mark hver.
Fyrir Hauka: Höröur Sigmarsson
10 (1 vlti), Ólafur H. Ólafsson 6
(öll úr vitum) Ellas 2 og þeir
Stefán, Arnór og Frosti 1 mark
hver. —klp—
iGros vann
aftur í
stórsvigi
Eftir stórsvigskeppnina I,
sambandi við heimsbikarinn
I Madonna di Campiglio á ,
ltallu I gær var staða efstu '
manna I stigakeppninni (
þannig:
1. Klammer, Ausurr.
2. Gros, ttallu,
3.Stenmark, Sviþj.
4.Grissmann, Aust.
i 5.de Chiesa, ttaliu,
6. Haaker, Noregi,
7. Pietrogiovanna, ít.
8. Greg Jones, USA,
I 9.Plank, itallu,
Þeir Michael Veith,
V-Þýzkalandi, Sepp Walch-|
er, Hansi Hinterseer og Karl
1 Cordin, allir Austurriki, og
Fausto Radici, ttallu, hafa 15
1 stig, og i 15. sæti er Gustavo
Thoeni, italinu, með 14 stig.
i stórsviginu I gær sigraði
Piero Gros, en Bandarikja-
1 maðurinn Greg Jones varð I
öðru sæti — en jafn erfitt er
1 fyrir okkur aö fá fréttir af
mótinu og var I gær. Þó vit-
1 um við að Grissmann varð I
fjórða sæti, en Svlinn ungi,
' Ingimar Stenmark, sem er
18 ára, komst ekki á blað
1 þarna I stigakeppninni. Hins
vegar sigraði hann i svigi I
' Madonna de Campiglio á
þriðjudag — ekki stórsvigi
eins og við sögðum I gær
samkvæmt frétt I BBC.
Nú veröur gert hlé á
keppninni um heimsbikarinn
'þar til 5. janúar. Þá hefst
keppnin á ný I Wengen.
‘ —hsim.
lögreglan, viö ’
tökum
þig fastan,
Ég hef áhyggjur af
Bomma og vinum
hans
Hef verið að 5^
leita að ykkur.
iFengiö þær sannanir
Það voru 4 pund af hreinu i
heróiniítöskunni,
sem Bommi kom
Handtakið
hana? Get ég
sagt Bomma
Það varekkiveriðaðtaka meö silkihönzkum á linumönnum Hauka, þegar þeir komu inn I FH-vörnina I
leiknum I gærkveldi. Þeir fengu llka 10 vlti og hér er eitt þeirra I uppsiglingu. Ljósmyndir: Magnús
Hjörl.
•oooooooooooooooooooooooo•
107A % 'IQ7Z
SKIÐA-
jakkar
SKÍÐA-
buxur
SKÍÐA-
skór
SKIÐA-
hanzkar
SKIÐA-
gleraugu
SKIDA-
stafir
FINNSKU
BÚNINGARNIR
KOMA AFTUR
í DAG
Póstsendum
Sportval
4
Hlemmtorgi — Sími 14390
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO©'